Þjóðviljinn - 20.06.1967, Side 5

Þjóðviljinn - 20.06.1967, Side 5
íslandsmotið í knattspyrnu: Þriðjudagur 20. júní 1967 — ÞJÓÐVTLJINN — SÍÐA g ■ Akureyringar hafa verið heldur óheppnir það sem af er þessu íslandsmóti, þar til sl. sunnudag. Þá loksins tókst þeim að sigra og það svo um munaði; þeir gjörsigr- uðu KR-inga með þremur mörkum gegn einu. KR liðið, sem ég var að spá miklum frama eftir leik þeirra við Skagamenn á dögunum, var nær óþekkjanlegt frá þeim leik. Þvílíkum getumismun á jafnskömmum tíma man ég vart eftir hjá einu liði. Því held ég að ég verði að endurskoða þessa spá mína. Leifcurinn mun hafa staðið i um það bil 9 mínútur er Skúli Ágústsson, innherji ÍBA, fékk knöttinn á vitateigsiínu KR-inga Hann lagði boltann fyrir sig ó- sköp rólega og skau* ''"umu- skoti á blláhomið 1:0 # 71 var mjög laglega gert hja okúla. A 14. min. varði Guðm. Pét- ursson markvörður KR-lnga fast skot frá Kára Ámasyni af stuttu færi á nær ótrúlegan hátt. Akureyringar sóttu mun meir í fyrri háflfleik og áttu mörg nokkuð góð taskifæri sem þeim tókst ekki að nýta. Svo er það á 28. mín. að upp- hefst einhver lengsta mistaka- keðja hjá KR-vörninni, sem ég man eftir. Boltinn hrökk á ein- hvem ótrúlegan hátt milli KR- inga þar til hann loksinshafn- aði hjá Skúla Ágústssyni, sem var ekki seinn að afgreiða böit- ann í netið 2:0. Rótt á eftir varð Steingrimur miðherji Ak- ureyringa að yfirgefa völlinn, en hann var einn baráttug'að- asti og virkasti framlinuspilari iBA framan af. Eftir það lin- aðist heldur sókn ÍBA. KR-ing- ar náðu þá meiri tökumáleikn- um og á 44. mín. fær Baldvin boltann á miðflínu og eftir nokkr- ar tilfæringar bninar hann á stað í átt að ÍBA-markinu og sendir góðan bolta til Gunnars Felixsonar, sem afgreiddi hann í netið með góðu skoti 2:1. Fleiri urðu mörkin ekki í Afleitt veður spillti 17. júnímótinu: Guðmundur H. vunn forsetubikur fyrir 17,17 m i káluvurpi ■ Afleitt veður spillti mjög þjóðhátíðarmóti frjálsíþrótta- manna hér í Reykjavfk. Var þátttaka lítil í mðrgum keppnisgreinum og árangur misjafn. Bezta afrek mótsins vann Guðmundur Hermannsson KR í kúluvarpi, hann varpaði kúl- unni 17,17 metra og hlýtur að öllum líkindum forsetabikarinn að launum. Þá náði Þorsteinn Þorsteins- son KR góðum árangri í 400 m hlaupi fyrri keppnisdaginn, hljóp vegalengdina á 49,7 sek. þrátt fyrir slæmar aðstæður. í sleggjukasti sigraði Jón H. Magnússon ÍR, kastaði ðl,20 metra sem er góður árangur. Sundkeppni 17. juní Sundkeppni var háð í nýju sundlauginni í Laugardalnum 17. júní. Þar sigraði Guðmund- ur Gíslason í 100 m skriðsundi á 1.09,7 mín Matthildur' Guð- mundsdóttir vann 100 metrá" bringusund kvenna á 1.28.7 min, Guðmundur Gíslason vann 200 m bringusund karla í 2.48,4 mín. og Hrafnhildur Kristjánsdóttir sigraði í 100 m skriðsundi kvenna á 1.08.8 mín. fyrri hálfleik. Strax i seinni hálfleik hófú Akureyringar mikla sókn, sem endaði með marki á 5. mín. Kári Ámason fékk boltann á miðjum vallarhelmingi KR-inga og brunaði upp völlinn. Hann lék á tvo varnarleikmenn KR og síðan á Guðmund markvörð og sendi bofltann í mannlaust markið, 3:1. Eftir þetta drógu Akureyringar sig í vörn og KR- ingar sóttu nær látlaust það sem eftir var, en sókn þeirra var aldrei beitt og næsta auð- velt fyrir Aikureyringa að verj- ast. ÍBA átti fá upphlaup í þessum hálfleik. Eitt skot átti Kári þó af.stuttu færi, en Guð- mundur Pétursson varði mjög naumlega. Manni virtist sem KR-ingar fylltust algjöru vonleysi er á leið seinni hálfleik og er það heldur sjaldgæft hjá þeim. Til að mynda áttu þeir einar átta hornspymur á innan við 15 minútum og fimm þeirra lentu fyrir aftan markið. En hvað um það fleiri urðu mörkin ekki og sigur ÍBA var fullkomlega verð- skuidaður. Liðin: í heild lék iBA-liðið ekkert betur í þessum leik, heldur en í undangengnum leikjum sin- um. Munurinn er aðeins sá að nú vom þeir heppnari í mark- skotum. Það kom alloft fyrir f leikjum þeirrá við Val og ÍBK á dögunum að þeir fóru illa með opin marktækifæri. Bezti maður ÍBA í þessum leik var Skúli Ágústsson, ég er hræddur um að landsliðsnefnd hafi ver- ið einum of fljót á sér að velja hann ekki í fjórtón manna hóp- inn, sem fer til Spánar nú-í vikunni. Jón Stefánsson, Guðni Jónsson og Kári áttu allir góð- an leik. Steingrimur var einnig mjög duglegur meðan hans naut við. 1 KR-liðinu báru Eyleifur og Guðm. Pétursson af. Hörður Markan og Einar Isfeld áttu báðir góðan leik. Aðrir voru langt frá sínu bezta. — S.dór. Staðan í 1. deild Staðan í Islandsmótinu er nú þessi: L U J T M St. Valur 4 3 1 0 8:4 6:4 7 Fram 3 2 1 0 5 KR 3 2 0 1 5:4 4 IBK 4 2 0 2 3:3 4 ÍBA 4 1 0 3 6:7 2 ÍA 4 0 0 4 3:7 0 Unglingameistara- mótið á Akureyri Un glinganieista ramót íslands, sem halda átti dagana 8. og 9. júlí á Akureyri, mun verða hald- ið 1. og 2. júM á sama stað. Einnig mun Drengjameistara- mót Islands, sem halda átti 1. og 2. júlí flytjast til og verða haldið dagana 8. og 9. júM á Iþróttaleikvanginum í Laugar- dal. — (Frá FRl). Guðmundur Hermanusson -KR varpar kúlunni. Keflvíkingar sóttu en Vals- mennírnir sigruðu með 2-0 jMvá Það er ef tiil vili ekki rétt að segja, að Valsmenn hafi ver- ið heppnir að skora þessi tvö mörk. Hins vegar væri það ó- sanngjamt að hallda því fram að IBK hefði eikiki átt að skora fjögur til fimm mörk í stað- inn. En þrennt varð þess aðai- lega va'ldandi að þeim tókst ekki að skora: — Valsvörnin sr sterk, Keflvikingar voru ó- heppnir í skotum og svo alveg frábær markvarzla Gunnlaugs Hjálmarssonar. Valsmenn verða áreiðanlega ekki í markmanns vandræðum í sumar, þvíaðekki minni maður en Sigurður Dags- son sat á varamannabekk í bessum leik. sóknarlotum sínum. Á 20. mín. átti Hermann Gunnarsson skot í stöng af 30 m færi; boltinn hrökk til Gunnsteins Skúllason- ar, sem stóð óvaldaður á mark- teigshorni en skaiut beint á Kjartan markvörð, sem var kominn úr jafnvægi. Þegar eft- ir voru aðeins 14 mín. af leik hófu Valsmenn eina af sínura fáu sóknarlotum í þessum hálf- leik. Hermann Gunnarsson' komst einn upp undir enda- mörk, alveg út við hornfána og hugðist senda boltann fyrir markið. 1 staðinn fyrir að senda boltann út í teiginn, þá sendi Hermann hann alveg upp að markinu. Boltinn sveif með- fram þvers-lánni c/g skrúfaðist inn í markið efst í blá hornið, en Kjartan gerði enga tilraun til að verja, 2:0. Við þetta mark var eins og allur kratftur fæ’.'i úr Keflvíkingum. / Vaílsmenn sóttu þær fáu mín. sem eftir voru án þess að skapa sér nein veru- leg tækifæri. Liftin Bezti maður ÍBK og um leið bezti maðux vallarins var hinn kornungi innherji Einar Magn- ússon. Hann var sívinnandi all- an leikinn og byggði vel upp fyrir félaga sína. Að mínum dómi er Einar einhver efnileg- asti knattspymumaður sem hér hefur komið fram um árabil. Karl Hermannsson var einnig mjög góður, svo og Jón Ölaf- ur, einkum í síðari háJfleik. Guðni Kjartansson ba'kvörður er vaxandi leikmaður. Hjá Val var vörnin betri hlutii liðsins eins og svo oft áður, með Gunnlaug og Þorstein sem beztu menn. Halldór Ein- arsson ætlar ekki að láta af þessari leiðinda leikaðferðsinni að hafa meiri áhuga fyrir manninum en boltanum. Ámi Njálsson hefur oftast veriðbetri en í þessum leik. I framlinunni voru Hermann og Ingvar bezt- ir. Reynir fær ekkert út úr leik sínum meðan hann er innilok- aður i þessari einleiksvitleysu sinni. Hann verður að gera -ér grein fyrir því að það eru 10 menn í liðinu með honum. Mér finnst það vera bjarnargreiði við Ounnstein Skúlason að láta - leika með liðinu meðan n "tur ekki meira en hann : sýnt í vor. Þetta er kom- ungur piltur sem efllaust á eft- ir að verða góður með tíman- um, en hanns tíma er bara ekki kominn. ★ Dómari var Steinn Guðmunds- son og dæmdi vel. Steinn er að verða einn okkar bezti dómari. Það hefur hann sýnt í leikjun- um ‘ sem hann hefur dæmt í sumar. — S.dór. Fyrri hálflei'kur var mun jafnari en sá síðari. Þó áttu Keflvfkingar heldur meira í honum og þeirra tækifæri voru öllu opnari. Leikurinn i heilld var mjög skemmtilegur og mik- ill baráttuleikur. Framan af sköpuðust ekki mörg mark- tækifæri. Það var eiginlega ekki • fyrr en á 20. mín. að veruleg hætta skapaðist. Hermann komst út að endamörkurri og gaf það- an fyrir til Ingvars,^sem skaut viðstöðulaust, en Högni Gunn- laugsson bjargaði á línu. Tíu mín. síðar var Einar Magnússon hægri innherji ÍBK, í dauða- færi og skaut, en Gunnlaugur Hjálmarsson varði hreint stór- kostlega. Þetta var fast skot af markteig út við stöng en á ein- hvem óskiljanlegan hátt tókst Gunnlaugi að handsama bolt- ann. Svo er það á 40. mínútu að fyrra mark Valls köm. Gunn- steinn Skúlason tók homspymu frá hægri, Keflvíkingar iikalla frá, boltinn hrökk til Jóns Ól- afssonar, h. útherja Keflvikinga, sem hugðist hreinsa frá, en hitti boltann illa og sfeaut að eigin Gunnlaugur: liðtækur í knatt- spyrnu ekki síður en í hand- knattleik. • marki. Reynir Jónsson kom að- vífandi og skallaði i netið 1:0. Þétta var hálfgert sjálfsmarií, því að Reynir þurfti naumast nema rétt að korna við boltann. Þannig endaði fyrri hálfleikur. 1 síðari hálflleik var næstum einstefna að Valsmarkinu. Hvað eftir annað tókst Valsmönnum að hreinsa frá á síðustu stundu eða Gunnlaugur varði og í þriðja lagi voru Keflvíkingar ekiki á skotskónum þennan dag. Á 15. mín. áttu Keflvíkingar skot í stöng áf stuttu færi. Á 17. mín. var Einar Magnússon frír á maiikteig, en sikautfram- hjá, og rétt á eftir var Jón Jóhannesson einn á vítapunkti, en Gunnlaugur varði. Valsmenn áttu okkrar sóknarlotur, sem voru töluvert hættulegar fyrir það hvað Keflavíkurvömin Jék framarlega í þessum miklu Skrúðgarðabókin i er komin í bókabúðir. Þessir eru 8 aðalkaflar bók- arinnar: Heimilisgarðurinn — Grasfletir —-Jarð- vegur og áburður — Tré og runnar — Fjölærar • plöntur — Steinhæðar plöntur — Laukjurtir og sumarblóm. Bókin 'er skrifuð af 8 af okkar hæf- ustu mönnum á þessu sviði. Bókin er 320 blaðsíð- ur í stóru broti með 240 myndum og teikningum. Einnig eru 29 litmyndir allar úr íslenzkum görð- um. Skrúðgarðabókin verður bezta hjálpin í garð- inum ykkar. Tryggið ykkur eintak í tíma. Pöntun- um veitt móttaka í póstbólfi 209 eða síma 13829. Garðyrkjufélag íslands. Loksins komust Akureyringar í gang og sigruBu KR me& 3 mörkum gegn 1 t 1

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.