Þjóðviljinn - 28.06.1967, Síða 2
%
SÍtÐA — ÞJÖÐVIIvJXNN — Miðvikudagur 28. júní 1967.
Skemmtiferð Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördæmi
Lagt verður af stað á laug-
ardagsmargun frá eftirtöldum
stöðum: Sérleyfisstöð Kefla-
víkur kl. 8, Góðtemplarahúsinu
í Hafnarfirði um kl. 8.30, Póst-
húsinu í Garðahreppi um kl.
8.40, Félagsheimilinu í Kópa-
vogi um kl. 9, Hlégarði í Mos-
fellssveit um kl. 9.30.
Við Akranesvegamótin slást
Akurnesingar í hópinn og
verður síðan ekið sem leið ligg-
ur vestur á Mýrar og snæddur
hádegisverður í Sælulundi í
Reiðbrekku vestan Hítarár.
Síðan verður Hnappadalur.
skoðaður og fleiri sérkennileg-
ir og fagrir staðir.
Á laugardagskvöldið verður
sameiginleg skemmtun Reyk-
nesinga og Vestlendinga. Gist
verður á Arnarstapa.
Á sunnudagsmorgun verður
skoðað næsta umhverfi Arnar-.
stapa og Hellna og síðan ekið
fyrir Jökul. Ráðgert er að þar
mæti hópurinn Alþýðubanda-
lagsfólki úr Reykjavik í Hóla-
hólum. Ekið verður um Snæ-
fellsnes norðanvert.
Fararstjóri verður Kristján
Jensson en hann er þaulkunn-
ugur á þessum leiðum og hefur
m.a. farig með hóp á vegum
Alþýðubandalagsins áður.
Sídveiðiskýrsla
Fiskifél. íslaads
Vitað er um 92 skip sem
einhvern afla hafa fengið, þar
af hafa 78 fengið 100 lestir og
meira, og birtist hér skrá yfir
þau skip:
Nöfn Umdæmi Iestir
Akraborg, Akureyri 197
Arnar, Reykjavík 910
Arnfirðingur, Reykjavík 136
Árni Magnússon, Sandgerði 425
Ársæll Sigurðss., Hafnarf. 124
Ásberg, Reykjavík 332
Ásbjörn, Reykjavík 100
Ásgeir, Reykjavík
Ásþór, Reykjavík
Barði, Neskaupstað
Bára, Fáskrúðsfirði
971
223
569
283
----«>
Nafn-
giftir
Að undanförnu hefur verið
ógnaröld í Aden sem lotið
hefur brezkum yfirráðum í
meira en heila öld. Bretar
ætla að yfirgefa landið á
næsta ári, en viðskilnaður
þeirra er sá að reyna að setja
erindreka sina á valdastóla
en ofsækja þjóðfrelsishreyf-
inguna af mikilli grimmd. Af
þessu hafa hlotizt alvarleg á-
tök í landinu um langt skeið,
og hafa þeir atburðir nokkuð
verið kynntir í fréttum ís-
ienzka sjónvarpsins undan-
fama mánuði. Fréttamyndir
þessar eru auðsjáanlega
brezkar og hafa ýmsar ver-
ið næsta fróðlegar; hins
vegar er óþarfi fyrir frétta-
stofu sjónvarpsins að líkja
eftir nafngiftum þeim sem
nýlenduveldig notar um
andstæðinga sína. Baráttu-
menn þjóðfrelsishreyfingar-
innar í Aden hafa yfirleitt
verið kallaðir hermdarverka-
menn eða hryðjuverkamenn
í fréttum sjónvarpsins; hins
vegar er látið hjá líða að
fara hliðstæðum ófrægingar-
orðum um hið erlenda her-
námslið. Ef fréttastofan telur
rétt að nota nafngiftir sem
fela í sér siðferðilega dóma
væri auðvitað miklu nær að
kenna brezku hermennina við
hermdarverk og hryðjuverk;
þelr hafa enga siðferðilega
heimild til að beita hervaldi
og ofbeldi í landi annarrar
þjóðar.
Skýringar
Morgunblaðsins
Hvers vegna hefur togur-
um okkar og smærri bátum
fækkað stórlega á viðreisnar-
tímabilinu? Þjóðviljinn bar
þá spumingu fram á sunnu-
dag og taldi ástæðuna vera
stefnu ríkisstjómarinnar.
Ekki vill Morgunblaðið við-
urkenna það heidur gerir
svohljóðandi athugasemd í
gæt: „Spyrja má, hvort það
sé afleiðing stjórnarstefnunn-
ar að verðlag á útflutningsaf-
urðum okkar hefur lækkað
um allt að 40%. Er það af-
leiðing stjórnarstefnu að sjáv-
araflinn er stopull, að þeir
tímar koma að minni fiskur
er í sjónum en áður, að veð-
urfar er svo slæmt að bát^
amir komast ekki á sjóinn.
Það verður óhjákvæmilega
erfitt fyrir kommúnista að
sanna að. svo sé.“
Allar eru þessar skýringar
einber fjarstæða. Togaraflot-
inn hefur minnkað um tvo
þriðju .og smærri bátum
fækkað allt frá upphafi við-
reisnar eða um sjö ára skeið.
Ástæðan er sannarlega ekki
sú að verðlag á útflutnings-
afurðum okkar hafi lækkað á
þessu tímabili, heldur hefur
það verið hagstæðara en
dæmi eru.um í sögu þjóðar-
innar. Þótt verðlækkanir hafi
orðið á sumum afurðum nú
að undanfömu er meðalverð
á útflutningsvörum okkar,
ennþá miklu hærra en það
var í upphafi viðreisnar.
Þessi afsökun fær því með
engu móti staðizt. Ekki er sú
kenning betri að sjávarafli
hafi reynzt vera stopull á
þessú tímabili, því sjómerih
okkar hafa'sett eitt aflametið
öðru meira einmitt á þessum
árum. Auðvitað hefur verið
um að ræða sveiflur í mis-
munandi greinum fiskveiða.
en þær hafa verið á ýmsa
lund; nú síðast hafa þeir fáu
togarar sem eftir eru til að
mynda aflað mjög vel. Síð-
asta skýring Morgunblaðsins,
sú að veðurfar hafi verið svo
slæmt síðustu sjö árin að bát-
ar hafi ekfci komizt á sjóinn,
er trúlega helzt til marks um
það að pólitísk veðrátta á
ritstjómarskrifstofum Morg-
unblaðsins er talsvert annars
eðlis en það veðurfar sem
sjómenn verða að kljást við.
— Austri.
Bjartur, Neskaupstað 718
Brettingur, Vopnafirði 742
Börkur, Neskaupstað 646
Dagfari, Húsavík 840
Elliði, Sandgerði 160
Faxi, Hafnarfirði 261
Framnes, Þingeyri 255
Fylkir; Reykjavík 589
Gísli Árni, Reykjavík 957
Gjafar, Vestmannaeyjum 318
Grótta, Reykjavík 290
Guðbjörg, ísafirði 197,
Guðrún Guðleifsd., Hnífsd. 303
Guðrún Þorkelsd., Éskif. 366
Gullberg, Seyðisfirði 413
Gullver, Seyðisfirði 321
Gunnar, Reyðarfirði 210
Hafdís, Breiðdalsvík 104
Hafrún, Bolungavík 127
Hannes Hafstein, Dalvík 413
Haraldur, Akranesi 294
Harpa, Reykjavík 697
Hteimir, Stöðvarfirði 130
Helga II, Reykjavík 248
Helga Guðmundsdóttir 179
Héðinn, Húsavík 999
Hoffell, Fáskrúðsfirði 123
Hólmanes, Eskifirði 116
Hrafn Sveinbjarnars., Grv. 495
Höfrungur III, Akránesi 187'
ísleifur IV, Vestmannaeyj. 417
Jón FinnSson, Garði 168
Jón Garðár, Garði 512
Jón Kjartansson, Eskifirði 888
Jörundur 'II, 'Réyfc'íavík 667
Jörundur III, Reykjavík 680
Keflvíkingur, Keflavík 255
Krístján Valgeir, Vopnaf. 779
Ljósfari, Húsavík 172
Náftfari, Húsavík 620
Oddgeir, Grenivík 140
Ólafur Friðbertss., Súg.f. 195
Ólafur Magnússon, Akure. 750,
Ólafur Sigurðsson 198
Reykjaborg, Reykjavik 628
Seley, Eskifirði 647
Sigurbjörg, Ólafsfirði 444
Sigúrður Bjarnason, Akure. 258
Sig. Jónsson, Breiðdalsv. 189
Sigurfari, Akranesi 104
Sigurpáll, Garði 130
Sigurvon, Reykjavík 444
Sléttanes, Þingeyri 170
Snæfell, Akureyri 208
Sóley, Flateyri 412
Súlan, Akureyri 298
Stjórnarskipti
hjá FsgrunarféL
Hafnarfjarðar
Á fundi Fegrunarfélags Hafn-
arfjarðar 21. júní s.l. var sam-
þykkt að gera nokkrar breyt-
ingar á framtovæmdastjóm fé-
lagsins, vegna forfaMa og brott-
flutnings nokkurra stjómar-
meðlima úr bænum.
Framkvæmdastjómina skipa
nú:
Vailgarð Thoroddsen, raf-
magnsvcitustjóri, form., Krist-
inn Magnússon, málarameistari,
varaformaður, Halidór Guð-
mundsson, verkamaður, gjald-
keri og Sveinn Þórðarson, skatt-
stjóri, ritari.
Jón Finnsson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4.
1 Sambandshúsinu III. hæð)
símar 23338 og 12343.
Sveinn Sveinbj.s., Nesk. 492
Sæfaxi II, Neskaupstáð 308
Vigri, Hafnarfirði 631
Víkingur III, ísafirði 125
Vonin, Keflavík 202
Vörður, Grenivík 492
Þorsteinn, Reykjavík 541
Þórður Jónasson, Akureyri 648
Ögri, Reykjavík 368
Örfirisey, Reykjavík 278
Öm, Reykjavík 757
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Sími 13036.
Heima 17739.
'T'n GULLSMJ^rt
Míl
lAI/Wg.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grens-
ásvegi 9, miðvikudaginn 28. júní kl. 1—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama
dag.
Sölunefnd varnarliðseigna.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að leggja hitaveitu utan húss í
Fossvogshverfi, 1. áfanga.
Utboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3.000
króna skilatryggingu.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
VONARSIRÆIl 8 - SÍMI 18800
Vélritunarstúlka
með ensku og dönsku kunnáttu, getur fengið starf
við skeytamóttöku ritsímans nú þegar.
Upplýsingar í sdma 16411.
RITSÍMIASTJÓRI
Vibe-Hastrup, Danmörku
J B t ' " öly- VÁ • aiuJdU?
Bjóða beztu vörur sinnar tegundar,
framleiddar af alþjóðaverksmiðjum.
NÝKOMIÐ í VÖRUGEYMSLU:
■ Skóáburður í öllum litum, í túpum með svamp-
púða, sem ekki harðnar við notkun,
einnig í dósum.
■ Isol Silicone úðari og Super Isol úðari
(leðurrakavamamefni).
■ Flugnaeitur (úðarar).
■ Húsgagna- og teppa-hreinsiefni.
■ Úðarar, sem hreinsa andrúmsloftið og gefa
góða lykt.
ALLT AF BEZTU OG NÝJUSTU GERÐ.
Flestir íslendingar þekkja „VIBE-
HASTRIJP“ vörur af bezta gæðaflokkl,'
Ragnar Tómas Árnason
Jörva við Vesturlandsveg. — Sími 36100.
DSQBQOE’]
NYTIZKU
KJÖRBÚÐ
Kynnizt vörum, verði og þjónustu.
Góð bílastæði.
KRON Stakkahlíð 17