Þjóðviljinn - 28.06.1967, Side 3
r
Miðvikudagur 78. júní 1967 — ÞJÓÐVILJINN — slÐA J
Hússein konungur ræðir við Johnson í dag
ísraelar undirbúa innlimun
eystri hluta Jerúsalems
Ný átök við Súezskurð?
Höfnum og flugvöllum lok-
að vegna vopnaflutninga
TEL AVIV WASHINGTON 27/6 — ísraelsstjóm hefur bor-
ið fram lagafrumvarp sem miðar að því að innlima gamla
borgarhlutann í Jerúsalem í Ísraelsríki, en því er jafnframt
lofað að frjáls aðgangur verði að helgistöðum í borginni.
Páll páfi hefur hvatt til þess að Jerúsalem verði sett undir
alþjóðlega stjóm.
KAIRO, BELGRAD 27/6 — Flugvellinum í Kaíró var lok-
að í gær og höfninni í Alexandríu var lokað um nokkurra
tíma skeið fyrir skipaumferð í morgun. Er þetta sett í
samband við mikla sovézka hergagnaflutninga til landsins.
Þegar í gær v-pru ísraelskar
stúlkur sendar um götur gamla
borgarhlutans sem Jórdaníu-
menn misstu í stríðinu til að
gera þar manntal. Útgöngubann
var á meðan á manntali stóð og
þeim hótað refsingu sem brytu
það.
%
ÍBA - ÍA 4:1
ÍBK - FRAM 1:1
Tveir leikir fóru fram í 1. deild
í Islandsmótinu í knattsypmu í
gærkvölld, milli IBK og Fram á
Laugardalsvellinum í Rvík og á
milli Akureyringa og Akurnes-
inga á Akureyri.
Leik IBK og Fram lauk með
jafntefli 1:1 eftir sömu stöðu <
hólfleik, en Akureyringar sigr-
uðu lið Akurnesinga 4:1; staðan
f hálfleik var 1:1.
Nána* verður sagt frá leikjun-
um á íþróttasíðu blaðsins á
morgun.
Kosygin á Kúbu
Framhald af 1. síðu.
árásum á N-Vietnam og verða á
brott með her sinn úr suðurhlut-
anum ef frið ætti að tryggja.
Helzt er búizt við því að fund-
ur þeirra hafi borið raunhæfan
árangur að því er varðar sam-
komulag um bann við útbreiðslu
kj amavopna.
Hópferðir
á vegum L&L
MIÐ-
EVRÓPUFERÐ
25. júlí-—16. ágúst
'23ja daga ferð fyrir aðeins
kr. 17:950,00.
Meðal frægra viðkomu-
staða: Róm, Cannes,
Monte Carlo, París,
Amsterdam.
Fararstjóri:
Þorsteinn Magnússon,
kennari.
I dag var svo ofangreint laga-
frumvarp borið' fram á þingi og
miðar það að innlimun borgar-
hlutans. f viðaukafrumvarpi sem
heitir „Verndun helgistaða“
segir m.a.: Helgistaðir skulu
verndaðir fyrir saurgun og fyrir
öllu sem getur hindrað frjálsan
aðgang aHra trúarfélaga að stöð-
um sem þeim em heilagir.
Páll páfi sagði í ræðu í gær
að hinn heilagi hluti Jerúsalem
ætti að vera guðs borg, frjáls
vin fyrir frið og bænahald og
ætti að setja þennan þorgarhluta
undir alþjóðlegt eftirlit. Ræðu
sína flutti Páll páfi í tilefni út-
nefningar 27 nýrra kardínála.
Tilkynnt var í Washington í
dag, að Hússein Jórdaníukon-
ungur myndi ræða við Johnson
forseta í Hvíta húsinu á morg-
un. Hússein hélt ræðu á auka-
fundi allsherjarþingsins í gær.
Hann veittist mjög að ísraels-
OSLÓ, REYKJAVÍK — Utanrík-
isráðherra Vestur-Þýzkalands,
Willy Brandt, kom í heimsókn
til íslands á föstudag og átti
hér um helgina viðræður m.a.
við forsætis- og utanríkisráð-
herra. Héðan hélt hann á sunnu-
dag til Oslóar. Á’ blaðamanna-
fundi bæði hér og i Osló kom
fram, að ráðherrann telur aðild
íslands að Efnahagsbandalaginu
vart koma til greina.
Ummæli Brandts um þessi
efni voru nokkru afdráttarlaus-
ari í Osló en hér. f Osló sagði
RollÍRgarnir í
eiturlyf jum?
CHICHESTER, Englandi — 27/6.
Popsöngvarinn Mike'Jagger, einn
af „Rolling Stones“ hefur verið
handtekinn. ákærður um að hafa
eiturlyf í fórum sínum. Annar
„rollingur". gítarleikarinn Keitb
Richartí, verður leiddur fyrir
rétt á miðvikudag ^yrir sama
afbrot.
RANGOON 27/6 Trylltur múgur
fór um götur höfuðborgar
Burma í dag, réðst á kínverzkar
mönnum fyrir notkun benzín-
hlaups gegn óbreyttum borgur-
um í stríðinu og fyrir ómannúð-
lega meðferg á óbreyttum borg-
urum, sem hefði magnað flótta-
mannastrauminn austur yfir
Jórdan og gert flóttamanna-
vandamálið erfiðara en nokkru
sinni fyrr. Hann sagði að Jer-
úsalem. væri nú í óvinahöndum
í fyrsta sinn í 1300 ár en sagð-
ist vilja minna ísraelsmenn á
það, að ríki þeirra Davíðs og
Salómons hefði staðið aðeins í
70 ár og ríki krossfara í 100 ár.
Hann sagði og, að Jórdaníumenn
hefðu umsvifalaust hlýtt boðum
Sameinuðu þjóðanna um vopna-
hlé, en ef SÞ leyfðu að árásar-
menn héldu einhverju af hinum
hernumdu svæðum mættu bser
ekki búast við að beim yrði
hlýtt í neinu upp frá því.
Meðal þeirra sem í dag tóku
til máls á allsherjarþinginu var
fulltrúi Finna, Jakobson. Hann
lagði áherzlu á hlutleysi Finna,
•en sagði þá reiðubúna til að
senda hermenn í gæzlulið SÞ í
Austurlöndum nær ef þurfa
þætti. Hann var fýlgjandi því
að ísraelsmenn drægju her sinn
til fyrri landámæra.
hann á þá leið, að ef ísland
gerðist fullgildur aðili að FBE
myndi landið missa sérkenni sín,
ef ákvæði bandalagsins um
frjálsa hreyfingu fjérmagns og
frjálsan vinnumarkað væru lát-
in gilda um svo lítið ríki.
Hér sagðist Brandt ekki vilja
teggja íslenzkri ríkisstjórn ráð,
en hann skildi vel að íslending-
ar vildu fara að öllu með gát að
því er varðar ofangreind atriði.
Hann hélt þvi fram um leið. að
ríkisstjórn sín vildi af vinsemd
vinna að einhverju því fyrir-
komulagi sem gæti auðveldað
íslendingum samstarf við Efna-
hagsbandalagsríkin.
Willy Brandt sagði að stjórn
sín vildi leggja á það meira
kapp en aðrar vesturþýzkar
stjórnir að bæta sambúð við
Austur-Evrópulönd. Hún teldi
ekki lengur að sameining Þýzka-
lands værj forsenda fyrir bættri
sambúð. Stjómin vildi að vísu
ekki sættast við óbreytt ástand
í Þýzkalandi., en vildi koma á
sambúð og samstarfi við Austur-
Þjóðverja um ýmis mál — verzl-
un, viðskipti, menningarmál.
verzlánir, kveikti í bifreiðum og
grýtti heimili Kínverja í borg-
inni.
í gær bárust fréttir um að
flugvellinum í Kaíró hafi verið
lokað „í bili“ og ekki hafa bor-
izt fréttir um að hann hafi aft-
ur verið opnaður. Þá var er-
lendum flugvélum bannað að
fljúga yfir egypzkt land.
í ^ær tilkynnti fréttaritari
júgóslavneska blaðsins Borba frá
Kaíró, að Sovétmenn hefðu
komið á loftbrú til Égyptalands
til að flytja þangað hergögn í
stað þeirra sem glötuðust á
Sinaiskaga i stríðinu við ísra-
elsmenn. Taki sovézkir sérfræð-
ingar við hergögnum þessum og
SAIGON 27/6 Tveir bandarískir
flugmenn, sem urðu að stökkva
út úr flugvél sinni er hún var
Kosygin hitt-
ir dé Gauiie
PARÍS 27/6 De Gaulle mun eiga
viðræður við Kosygin forsætis-
ráðherra Sovétríkjanna er hann
kemur til Frakklands á laugar-
dagsmorgun, að því er tilkynnt
var á skrifstofu forsetans í dag.
Þeir Kosygin og de Gaulle hitt-
ust i París áður en Kosygin
flaug vestur um haf á dögunum.
Á morgun mun de Gaulle
ræða við forsætisráðherra Rúm-
eníu, Ion Gheorghe Maurer, sem
ræddi við Johnson forseta í
Washington í gær.
sjái um að finna þeim stað í
varnarkerfi Egypta. Þá segir
hann og að Egyptar hafi fengið
nýjar sveitir af sovézkum or-
ustuþotum og þyrlum sem séu
á ferli yfir borginni dag og nótt.
Frá Tel Aviv berast þær frétt-
ir að brynvögnum hafi fjölgað
og stórskotalið hafi verið eflt á
vesturbakka Súezskurðar, sem
Egyptar halda. Hafi Israelsmenn
séð í sjónaukum unnið af kappi
að því að efla varnir Egypta
meðfram skurðinum. Eríendir
fréttamenn í Kaíró hafa sumir
hverjir talið, að Egyptar óttuð-
skotin niður af kínverskum or-
ustuflugvélum yfir Suður-Kína-
hafi, komu til Danang í dag.
Hafði bandarísk þyrla bjargað
þeim úr sjónum skammt frá
Hainan. Flugvélin var á leið frá
Filippseyjum til Danang í Suð-
ur-Vietnam, þegar hún „fyrir
mistök“ flaug yfir kínverskt
yfirráðasvæði við eyna Hainan,
að þvi er talsmaður Bandaríkja-
hers upplýsir.
★
Fréttastofan Nýja Kína setur
þénhan atburð í samband við
viðræður þeirra Kosygins og
Johnsons um helgina, en kín-
verfk blöð hafa mjög hamazt á
því að þeír hafi verið að brugga
launráð gegn Vietnammönnum
og Arabaríkjum. Og hafi bessi
bandaríska bota sem skotin var
niður, verið send sérstaklega til
að ögra Kínverjum. segir frétta-
• stofan ennfremur.
ust að ísraelsmenn myndu reyna
aðsækja fram vestur yfir skurð-
inn, þar eð þeir teldu ekki full-
an sigur unninn fyrr en þeir
hefðu hrakið núverandi stjórn
Egypta frá völdum.
Baðmullarupp-
skera í hættu
KAIRO 27/6 — Mörg hundruð
þúsund Egyptar, þeirra á meðal
skólabörn, hafa verið kallaðir út
til að bjarga baðmuharuppskeru
Egypta, sem nú er í hættu fyrir
sakir blaðormsfaraldurs.
Baðmull er heflzta gtialdeyris-
tekjulind Egyp'ta fyrir utan Súez-
skurðinn, sem nú er lókaður.
----r——————————,
Slys í slippuum
í Keflavík
Það slys varð í Keflavík um
þrjúleytið á mánudag, að 12 ára
drengur sem var að leika sérum
borð í bát sem þar er í slipp,
datt út úr bátnum og slasaðiat
talsvert, fékk heilahristing og
sprakk í honum maginn.
Drengurinn sem heitir Björg-
vin Garðarsson, til heimilis á
Birkiteig 15 í Keflavúk, varstrax
fluttur í sjúkrahúsið og skorinn
þar upp um kvöldið og var líðan
hans talin eftir atvikum : í gær.
Drengur féll
ú vlnnupalli
Níu ára drengur, Júlíus Heiðar
Sigurðsson, féll í gærmorgun af
vinnupalli við húsið Grenimel 43.
Fékk Júlíus slæmt högg, var
fluttur á slysavarðstofuna og
þaðan á Landakotsspítala þar
sem hann liggur nú.
BYGGÐARSAFN VESTMANNAEYJA
• >>
Byggðarsafnið verður framvegis opið almenningi á sunnudögum kl. 4—6 síðdegis.
Sjóminjadeild Byggðarsafnsins hefur nú fengið sérstakt húsnæði ásamt náttúru-
fræðideild þess. Þar gefur að líta um 100 tegundir uppsettra fiska og megin
hluta íslenzkra skelja og kuðunga m.m.
\
Fólk utan af landi, sem gistir Eyjar og óskar eftir að sjá Byggðarsafn Vest-
mannaeyja, hafi samband við safnvörðinn, Þorstein Þ. Víglundsson, sparisjóðs-
stjóra, ef það óskar eftir að sjá safnið á öðrum tíma en hér er tilnefndur.
Vestmannaeyjum, 26. júní 1967.
1 Byggðarsafnsnefnd Vestmannaeyja
/AxÉk\
FERÐASKRIFSTOFA
RlKISIIHS
Brandt telur aðild Islands
að EBE hæpna og óiikiega
-----------------------j----
Ráðist á heimili Kínverja
og sendiráð i Rangoon
Kinverjar skutu niður f/ug-
vél fyrir Bandaríkfamönnum
Pantið far sem
fyrst.
ÁkveSið ferð yðar snemma.
Skipuleggjum einstaklingsferðir,
jafnt sem hópferðir. Leitið frekari-
uppiýsinga í skrifstofu okkar.
OpiS f hádegfnu.
LÖND&LEIÐIR
^Aðalstræti 8,sími 2431^
Reyna að kljúfa
Suður-Vietnam?
SAIGON 27/6 Búizt er við hörð-
um bardögum innan skamms á
hásléttunum í miðhluta Suður-
Vietnam, en Bandaríkjamenn
segja skæruliða reyna að sækja
þar fram og kljúfa landið í
tvennt. Hafa þeir sent herstyrk
tii Dak To þar sem Banda-
ríkjamenn hafa gert flugvöll, en
skammt frá honum féllu 80
Bandaríkjamenn í fyrri viku.
Húsgögnum úr kínverskum
heimilum var safnað saman og
brennt á götunum, og aðvífandi
slökkviliðsmenn hraktir á flótta.
Þá var ráðizt á kínverska sendi-
ráðið í Rangoon. Sex Kínverjar
voru flultir á sjúkrahús.
* '
Oeirðirnar hófust í gær við
kínverskan skóla í borginni er
Burmamenn söfnuðust saman
við skólann og kröfðust þess að
nemendur tækju áf sér merki
með mynd af Maó Tse-tung, en
yfirvöldin höfðu áður bannað
slík merki. Kom þar til átaka
sem síðan breiddust fljótt út um
borgina.
NÝR
BÆKLINGUR.
NÝJAR
FERÐIR.
NÝ
VERÐ.
Vinsamlega lítið inn
og takið eintak með
yður eða hringið eða
skrifið og við mun-
um senda yður
eintak.
LÆKJARGÖTU 3, REÝKJAVÍK, SIMI 11540