Þjóðviljinn - 28.06.1967, Síða 12

Þjóðviljinn - 28.06.1967, Síða 12
ÆFR-fundur með sendinefndinni frá Vietnam Æskulýðsfylkingin í Reykja- vík heldur félagsfund annað kvold, fimmtudag, kl. 9 I Tjarn- argötu 20. Sendínefnd Þjóðfrelsisiireyf. ingarinnar í Vietnam sem nú dvelur hér á landi mun mseta á fundinum. Nánar auglýst í blaðinu á morgnn. Orðinn meðvit- nndarlans af reyk Um M. hólfátta í gaerkvöld var slöldcviliðið kvatt Laugavep i 43 B, ba'khúsi á homi Laugavegs og Frakkastíg, en þar hafði kvikn- að í á rishaeð. Var nokkur eld- iur í rúmi og þiljum eins her- bergisins er að var komið, en fljótlega tókst að ráða nióurlög- um hains. Einn fbúi hússins, eldri mað- trr, var orðmn meðvitundarlaus af reyk er siökkviliðið kom á vetbvang og var hann fluttur á slysavarðstofuna, þar semhann jafnaði sig. Nokkrar skemmdir urðu í herberginu af vatni og reyk. Eldsupptöfc eru ókunn, en gÍTlkaS ér á að þama hafi kvikn- að í út frá sígarettu. Fór á skak ti/ ágóða fyrír kosningasjóB Aíbýðubandalags- fólk á Akranesi 1.—2. júlí efnir Alþýðubanda- lagið á A'kranesi til skemmti- ferðar á Snaefellsnes. Fyrirhug- uð er saaneiginleg skemmtun með Alþýðubandalagsfólfci úr Reykj anes kj ördaem i og Vestur- landskjördæmi laugardagskvöld- ið 1. júlL Bkið verður um Snæ- fellsnes á sunnudag. Allir eru velkomnir í ferðina. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig sem allra fyrst í síma 1861 á Akranesi. Bjarmi EA kominn heim Stóðst áætlun um viðgerðarkostnað? Bjarmi EA er nú kominn aft- ur tíl landsins úr umdeildri við- gerðarför tH Rensburg í Vestur- Þýzkalandi og kom til heima- hafnar sinnar Dalvikur í síðustu viku án viðkomu hér í Reyttja- vík og er nú að undirbúa sig til síldveiða í sumar. Bjarmi EA strandaði í vetur á Stokkseyrarfjömm og skemmdist báturinn nokkuð og léitaði viðkomandi tryggingar- félag, Samvínnutryggingar, til- boða um viðgerð á bátnum, bæði hérlendis og erlendis og yöktu þessi tilboð mikla athygli vegna hlns mikla mismunar á Heildarsíldaraflinn rúmar 30 þús. iestir ■ Heildarsíldaraflinn norðanlands og austan var um sl. helgi orðinn rösklega 30 þúsund lestir en var á sama tíma í fyrra rúmlega 95 þúsund lestir eða þrisvar sinnum meiri en nú. Enginn bátur hefur enn náð 1000 lesta afla en hæst- ur er Héðinn, Húsavík, með 999 lestir. Skýrsla um afla einstakra báta er birt á 2. síðu í dag. Þjóðviljanum barst í gær frá Fiskifélagi íslands yfirlit um síldveiðar nordan lands og aust- an vikuna 18. til 24. júní 1967. 1 upphafi Vikunnar var veiði- svæðið um 60—70 sm. SSA af Jan Mayen, eða um 70 gráður n.br. og 7 gráður vJl., en færðist síðan heldur til suðvesturs, og hafa skipin aðaillega haldið sigá Þrír meiddir eftir árekstur Harður árekstur varðum hálf- tólfleytið á mánudagskvöld á mótum Hafnarstrætis og Aðal- strætis á Akureyri með þeim af- lciðingum að þrennt meiddist. Áreksturinn varð á milli Bron- cojeppa og Voivo-fólksbifreiðar og ók jeppinn norður Hafnar- stræti en fólkslbílilinn kom £rá AðaflStrseti inn á götuna. Jepp- inn snerist við áreksturinn og lenti á húsi vestan götunnar og skemmdust bálamir báðir tals- vert. Tveir farþegar í jeppanum slösuðust og voru lagðir á sjúkra- hús, þó ekki taldir hsettulega meiddir, og ökiumaður hans meiddist einmig eitthvað. Öku- maður og farþegar i hinum bíln- um sluppu ómeiddir. svæðinu. frá 66 gráðum til 69 gráða n.for. og 7 gráða til 8 gr. v.l. Vitað er um tvö skip sem fóru á miðin við Hjaltlandseyjar. Veður var gott fyrrihluta vik- unnar, en á miðvifcudagskvöld fór að kalda á NNA. Sfldarflutn- ingaskipið Haföminn, sem ný- kominn var á miðin og hafði tekið úr nokkrum skipum, varð að hætta móttöku. Hélzt síðan NNA kaildi og norðanbræla fram á föstudagsfcvöld, en þá tók að Oægja. A laugardag var kornið gott veður, en veiði var engin. Viífcuaiflinn nam 9.506 lestum. Þar við bættist 1.150 lestir frá fyTri viku, sem efcki var vitað um þá, þamnig að nú er heild- araflinn orðinn 30.517 lestir bræðstusáldjar. Á sama tíma £ fyrra var heildaraflinn 95.349 1. Þá höfðu 16 lestir farið tilfryst- ingar, 95.158 lestir í bræðslu og saltað hafði verið í 1296 tunnur (175 lestir). Löndunarstaðir sumarsins eru foessir: Bolungavfk 82 lestir. Krossanes 395. Raufarhöfn 9.928. Þórshöfn 324. Vopnafjörður 3.192. Seyðis- fjörður 8.645. Neskaupstaður 4.520. Eskifjörður 2.260. Reyðar- fjörður 577. Fáskrúðsfjörður 274, •Stöövarfjörður 142. Færeyjar 178. erlendum og innlendum tilboð- um. Samvinnutryggingar tóku lægsta tilboði er var frá vestur þýzku skipasmíðastöðinni Werft Nobiskrug upp á rífliega tvær miljónir fcróna íslenzkar, en lægsta tilboðið frá íslenzkri smiðju var 6,2 miljónir. Nú er Bjarmi EA kominn heim og leikur mörgum forvitni að vita hvort tilboðið hafi stað- izt, — bæði með viðgerðarkostn- að og viðgerðartíma, — af því að viðgerðartíminn var miklu styttri hjá vestur þýzku skipa- smiðastöðinni. Þjóðviljinn hafði samband við Sverri Þór, fulltrúa hjá Sam- vinnutryggingum, og innti hann upplýsinga um þeesi atriði. Eiginlega ber mér að svara, að þeási áætlun hafi staðizt hjá vestur-þýzku skipasmiðjunni, — þó með eftirgreindum undan- tekningum. Umbóðsmaður norsku skipa- skoðtmarinnar hér á landi, — Det Norske Veritas eða flokk- unarfélagsins mat viðgerð á stýrishæl ekki nógu gagngierða og krafðist umboðsmaður norska flökkunarfélagsins í Rensburg meiri viðgerðar en farið var fram á á sínum tíma og lengdi þetta viðgerðartímann um eina viku og hækkaði viðgerðar- kostnaðinn lítillega, — viðgerð- arkostnaðurinn er eftir sem áð- ur ríflega helmingi minni en unnt var að fá hér heima borið saman við lægsta tilboð hjá ís- lenzku smiðjunum. Þá hefur útgerðarmaður skipsins kvartað undan því, að steypa í botni hafi reynzt meyr- ari en fyrir viðgerð, — sé ekki eins föst í sér eins og áður — og er verið að kanna hvort þessi kvörtun er á rökum reist, sagði Sverrir Þor að lokum. i Þjóðviljinn fékk fregnir i af Jþví I gær að Jónas Árna- i son kennari í Reykholti og I nýkjörinn alþingism., hefði i um helgina brugðið sér á skak með Haferninum frá Akranesi og ætlaði hann að : láta andvirði aflans renna i í kosningasjóð Alþýðubanda- | lagsins í Vesturlandskjör- i dæmi. Af þessu tilefni i hafði blaðið samband við i Jónas í gær og fékk hjá i honum nánari frétt af róðr- inum og myndir. i — Þetta var bara skottu- : róður hjá mér, sagði Jónas, i ég fékk að fara með strák- unum í þennan túr og var ekki nema liðlega hálfdrætt- ingur á við þá. En ég hef ekki upplifað annan eins • veiðiskap á færi. Við feng- i um alls um 30 tonn á tveim í sólarhringum. Þetta var svo : til eingöngu ufsi, einstaka i þorskur innan um og sam- i an við. Fengum við þetta : mest á Eldeyjarboða og út i af Brandi, sem er um 50 ; mílur vestsuðvestur af ; Skaga. Þetta er þrældómur i en ég fer kannski aftur, ef i ég hef tíma til. i — Jú, það er rétt. Ég i Iæt minn aflahlut renna í kosningasjóðinn. og í því | sambandi má minna á að ; Skúli Alexandersson á Hell- issandi er gjaldkeri harts og i tekur á móti skilum í happ- i drættinu og öðrum framlög- i um. i — Svo vil ég nota tæki- j færið og þakka Alþýðu- bandalagsfólki í Vestur- landskjördæmi fyrir mikið i og óeigingjarnt starf í kosn- i ingabaráttunni. Ég held vrft I megum vel við una okkar hlut miðað við altar aðstæð- ■ ur en klofningurinn i Rvík | spillti ■ að sjálfsögðu mikið [ fyrir hjá okkur eins og ann- : arsstaðar útl um iand. ■ A myndinni sést Jónas á- i samt áhöfninni á Hafem- j inum og er skipstjórinn, Guðmundur Pálmason fyrir ■ miðju í aftari röðinni. Bað ■ Jónas Þjóðviljann að skila i kærri kveðju til strákanna i fyrir samveruna. Miðivikiudagur 28. júní 1967 — 32. árgangur — 140. töluibdað. Alþýðubandalagiö í Reykjavík: Skemmtiíerðin far- itt um næstu helgi Alþýðubandalagið í Reykjavík gengst fyrir skemmtiferðalagi laugardaginn 1. júlí og sunnu- daginn 2. júlí n.k. á Snæfelis- ncs og í Breiðafjarðareyjar. Lagt verður af stað á laugar- dagsmorgun kl. 9 frá Umferð- armiðstöðinni og haldið áleiðis til Stykikishólms og þar stigið um borð í flóabátinn Baldur ogsiglt um Breiðafjörð og eyjarnar skoðaðar undir góðri leiðsögn. Um kvöldið verður halldið í Ber- serfcjalhranm í námunda við Stykkishólm og slegið upptjöld- um. Þeir, sem ekki geta komið með tjald, geta fengið gistingu í stóru tjaldi, sem haft verður meðferðis eða í skála einum ekki ýkja langt frá. I Berserkjalhrauni verður leitaður uppi einn frið- sæll og heppilegur hvammur, kvöldverður snæddur og stofn- að tfl kvöldvöku, sem stjórnað verður af félagsvönum gileðskap- ið um Snæfellsnes og má lesa um þá leiðarlýsingu í Þjóðvilj- anum sl. sunnudag. Þennan dag mun hópurinn hitta Alþýðu- bandalagsmenn af Reykjan«*e' og Vesturlandi, sem einnig eru á ferð um Snæfellsnes um þewa helgi. Til Reykjavífcur verði.r komið um kvöldið, væntanlega um kvöldmatarleytið. Þátttökugjald í ferðinnr er kr. 500,00 fyrir manninn, en 'e*ttak- endur þurfa að hafa m*»' sér nesti fog viðleguútbúnað — cvg helzt tjöld. Fararstjórar verða: Árni Bjöms- son, cand. mag., Haraldur Sig- urðsson, jarðfræðingur og Har- aldur Steinþórsson, kennari. Eru þessir menn allir vefl kunnugir staðháttum og sögu þessarastaða og kunna vel til skemmtilegheita. Þátttöku ber að tilkynna á skrifstofu Alþýðubandaiagsins. Miklubraut 34, sími 18081 eðá hjá fararstjórum. — Þátttöku þarf armanni. Daginn eftir verður ek- 1 helzt að tilkyima í dag. Tekjuskatturinn hækkar um 30% Samkvæmt fyrstu bráðabirgða* birgðaútreikningum Skattstof- unnar mun heildartekjuskattur einstaklinga í Reykjavík hækka á þessu ári um nálægt 30%. Gefur þessi tala vissa vísbend- ingu um meðalhækkun tekju- skatts hjá einstaklingum, sagði Halldór Sigfússon skattstjóri í viðtali við Þjóðviljann í gær. Sagði skattstjóri 'að undirbún- ingi undir einstaklingsskatt- skrána væri nú lokið og stæðu yfir útreikningar í skýrsluvélum. Um útsvörin kvaðst hann ekk- ert geta sagt að svo stöddu, þau væru enn óútreiknuð, en hann bjóst við ag skattskráin yrði til- búin og lögð fraim vlku af júlí. Albert Guðmundsson ú Sveinseyri iútinn Albert Guðmundsson kaupfé- lagsstjóri á Sveinseyri andaðist í Tromsö í Noregi sl. laugar- dagskvöld. Hafði Albert heitinn verið ásamt mági sínum í Har- stad í Noregi í vikutíma ttl að líta eftir smíði tveggja fiski- skipa og var á heimleið er hann varð bráðkvaddur í Tromsö. Albert Guðmundsson var fæddur að Sveinseyri í Tálkna- firði 5. nóvember 1909, sonur Guðmundar S. Jónssonar bónda og kaupfélagsstjóra þar og Guð- ríðar Guðmundsdóttur frá Sel- Vorgotssíldinni ér ausið upp við Eyjar ■ MLkil síldveiði hefur verið hjá síldarbátum fyrir vestan Vestmannaeyjar að undanfömu og hefur hver báturinn á fætur öðrum atisið þar upp síld og fengið fullfermi á skömmum táma. Eru tíu til tólf bátar þama að veiðum. I ■ Er þetta feit miUisíld og fer hún öll í bræðsilu. Löndunarhafnir hafa aðallega verið tvær, — Þorlákshöfn og Grindavík en einhiverju hefur verið landað líka í Keflavík. Verksmiðjan í Þoriákshöfn hefur tekið á móti ríflega þrjú þúsund tonnum og er þar komin löndunarbið. Hóf verksmiðjan þar bræðslu á laugardag og bræðir um 200 tonn á sólar- hring. Þá hafa borizt ríflega þúsund tonn til Grindavíkur og er þar einnig komin löndunar- bið, en Brimir KE hefur tvíveg- is landað í Keflavík innan viQ. tvö hundruð tonnum í hvert skipti. Veiðisvæðið er aðallega kring- úm hraunin um 15 mílur vestur af Eyju-m og fjölgar bátunum þar ört. Haft er eftir Hjálmari Vilhjálmssyni, fiskifræðingi, að hér sé, um ókynþroska vorgots- síld að ræða og leggst hann mjög á móti þessum veiðum. á þeim forsendum, að þær skaði síldarstofninn, — þessi sild sé um það bil að verða kynþroska. Albert Guðmundsson árdal. Hann lau-k prófi frá Sam- vinnuskólanum 1931, hóf þá störf við Kaupfélag Tálknafjarð- ar og varð kaupfélagsstjóri 1938. Albert var aðalhvatamaður að stofnun Hraðfrystihúss Tálkna- fjarðar 1945 og framkvæmda- stjóri þess frá upphafi, auk þess sem hann hefur stundað útgerð. Mun ekki ofmælt, að Albert hafi átt sinn stóra þátt í þeim upp- gangi sem orðið hefur í Tálkna- Framihald á 9. síðu. á <

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.