Þjóðviljinn - 13.07.1967, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 13.07.1967, Qupperneq 2
I 2 SÍDA — 4ÞJÓÐVH.J!NN — P5mmtuáa0ur 13. júM 1967. Skemmfiferðir M með skipum WY Baltic lirie: l' V* i=~ Vín-Yalta-Vín. Með flugvél til Lúxemborgar og með lest tii Vínar og frá Vín,_ til.Yalta með fljótaskiþi eftir Dóná með viðkomu í Bratislava-Búdapest-Belgrad-T. Severin-Ruse-Djudrju-Galaz-Ismail og til Yalta við Svartahaf' Sömu leið til baka. Verið 3 daga á Yalta- og stanzað í hinum borgunum part úr degi. Alls 14 daga ferð. Mjög heillandi og skemmtileg ferð. Hljóm- sveit um borð í skipinu, ágætis aðbúnaður. mmmmmmu London — Kaupmannahöfn — Gauta- borg — Stokkhólmur — Hélsinkí T Og til baka 14 daga ferð. Farið með skemmtiferðaskip- um í júní-júlí-ágúst og október, á 12 daga fresti. Flogið til London og til baka. Rólegar ferðir um Norðursjó og Eystrasalt með fyrsta flokks skemmtiferðaskipi, höfð viðkoma 1 fyrrnefndum borgum. Hægt að hafa viðdvöl eftir þörf á útleið og heimleið í London. 3»n wiinrawwwwvC MarseiIIes — Genoa — Napolí = * — Pireaus •- Istanbul • Varna | • — Constanta — Odessa — Yalta E ^ET-y Sochi. fMiðiarðarhaf n» Svartahaf). § Flo»iS til London, meS lest eða flugvéi til Marseilles eða Genoa, og'með skipi á fyrrtalda staði. 21 dags ferð. ,jj; A VV Þorsteinn Þ. bætti enn metið í 800 m Margír notuðu sjóinn og sólskinið í Nauthólsvík í gær, en fáir sáust þó synda- Þessum tveim fannst „soldið lcalt‘‘ og hlupu hið snarasta upp úr aftur. Þorsteinn Þorsteinsson bætti Islandsmet sitt í 800 metra hl. á íþróttamóti í Noregi i fyrra- dag, hljóp vegalengdina á 1.50.1 mín, sem er 1/10 sek. betri tími en eldra met hans sem hann setti í Dýflinni á dögun- um. Þorsteinn var einn af fjórum Islendingum sem boðið var að keppa sem gestum á uragflinga- móti Svíþjóðar, Noregs og Finnlands í Stafangri. Þorsteinn Þorsteinséon sigr- aði í 800 m Maupinu, næstur honum að marki var Svíinn Áke Olsson á 1.51,2 min. og Firaninn P. Lasala var briðji á 1.51,8. í fyrradag kepptu beir einn- ig í kúluvarpi Arnar Guð- mundsson og Erlendur Valdi- marsson. Erlendur varð annar, varpaði kúlunni 15.22 m en Amar sjötti með 15.03 m Sigurvegari í kúluvarpinu varð Sviinn Arrenius með 15.85 m. kast, briðji var Firaninn Grann með 15.22, fjórði Tuori Finn- landi 15,16 og fimmti Holm- ström Svfþjóð 15.07. Tekst Guimundi H. að varpa yfir 18 mJ 1 Gdynia — Amarica line London — Las Palmas — Martinque — Nassau 3= 5 Miami — Curaco — Barbados — Londón. | Flogið til London og til baka. Dvalið í einn dag til § 5 fjóra daga á hverjum stað. 1 =3 >)))))))))))))))))) . ((((({(((((((((((((((((((((((((((J Kaupmannahöfn - London — Quebec — Montre § ; al. § Ferðizt með Alexander Púsjkin og Batory, Blæsilegum skemmti- fcrðaskipum. ^5 Upplýsingar veittar í ferðaskrifstofu vqrri |g LA\ ISI DSy IM *-fc- FERBASKRIFSTOFA § Laugavegi 54. Símar 22890, 22875 § .3?//////////;m///;//;)/))));/))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))))í Meistaramót Reykjavíkur í frjálsum íþróttum, aðalhluti fer fram á Laugardalsvellinum í kvöld fimmtudag og á morgun föstudag og hefst kl. 8.30 bæði kvöldin. Keppendur eru "mjög margir úr Reykjavik og einnig eru nokkrir gestir úr nærsveitum Reykjavíkur. Meðal keppenda er t.d. Guð- mundur Hermannsson úr K.R. en hann keppii; í kúluvarpi nú eftir dálítið hlé, en hann kast- aði henni síðast 17.56 m. í keppni hér í Reyikjavík en er búinn að varpa lengst í sumar 17.78 m. og er ekiki ómögulegt að honum takist jafnvel að ■ varpa yfir 18.00 m. í kvöld, ef hann verður í essinu sfnu. 1 800 m. hlaupi eru meða) keppenda KR-ingamir Halldór Guðbjömsson og Þorsteinn Þor- steinsson, en beir hafa löngum eldað grátt silfur saman á hlaupabrautinni. Síðast, er þeir kepptu, sigraði Þorsteinn, svo að eklci er ólíklegt að Halldór húgsi sér að bæta fyrir það. 1 hástökki er Jón Þ. Óiafs- son hinn sterki maður og verð- ur eflaust gaman að sjá hann stökkva I kvöld, því að há- stökksbrautin virðist vera að jafna sig nú fyrst eftir vetur- inn. í langstökki er m.a. Ólafur Guðmundsson meðal keppenda. I kvennagreinum eru nokkrar ..............................$> Ferðamönnum f/Öígar í Sovét■ ríkjunum Fyrir nokkrum dögum var opnuð sýning í Moskvu á veg- um sovézkra ferðamálaráðsins og sambands vináttufélaga. Á sýningu þessari eru m.a. gefn- ar upplýsingar um fjölda er- lendra og innlendra ferða- manna á síðasta ári; þá lögðu 1,5 milj. erlendra ferðamanna frá hundrað og sex þjóðlöndum leið sína ti(l Sovétríkjanna, en 1,3 milj. sovézkra borgara fór til útlanda. Innan marloa Sovét- ríkjanna er talið að um 50 miljónir manna hafi ferðazt á árinu. Jón Þ. Ólafsson meðal keppenda. stúlkur og má þar m-a. nefna hinn nýbakaða fimmtarþrautar- meistara kvenna Bergþóru Jónsdóttur úr IR en hún sigraði í fimmtarþraut meistaramótsins um daginn og hlaut þá 3406 stig sem er ágætur árangur. 1 kvöld verður keppt í eft- irfarandi greinum. 200 m. hl 800 m. hl 5000 m. hl 440 m. grindahl. hástökki kúluvarpi, spjótkasti og 4x100 m. boðhíaupi. Þessar greinar eru allar fyrir karla, eftirfar- andi greinar fyrir konur. 100 m. hl, hástökk, kúluvarp, og kringlukast. A morgun heldur mó<tið á- fram á sama tíma kl. 8.30. ÆF ★ Skrifstofan cr opin virka daga kl. 4—6 daglega. Félagsheim- ilið er einnig opið alla virka daga kl. 4—6 og þriðjudags- og fimmtudagskvöld kl. 8,30 til 11,30. ★ ÆFR efnir til ferðar um upp- sveitir Borgarfjarðar um næstu helgi. Skráning i ferðina er á skrifstofu Æ.F.R. ★ Þeir félagar sem enn skulda félagsgjöld fyrir árið 1966 eru áminntir um að greiða þau sem fyrst á skrifstofu ÆFR. Hæstu gjaldendur «hópi fyrirtækja Nafn: Almennar Tryggingar h.f. Arnar h.f. Árvakur h.f. Asbjörn Ólafsson h-f- Bifreiðaleigan Falur h.f. Bifr.- og Landbúnaðarvél. Brunabótafélag íslands Davið Sigurðsson h.f. Dráttarvélar h.f. Eggert Kristjánsson CO h Egill Vilhjálmsson h.f. Eimskipafélag íslands b.f. Fálkinn h.f. Flugfélag Islands h.f. Garðar Gíslason h.f. Globus h.f. Gunnar Ásgeirsson h.f. \ H. Benediktsson h.f. Hafskip h.f. Hagtrygging h.f. Hamar h.f. Heildverzlunin Hekla h.f. Hótel Saga J. Þorláksson og Norðm. h.f. Jón Loftsson h.f. Jöklar h.f. Kaffibr. O. J. og Kaaber h.f. Kassagerð Reykjavíkur h.f. Tekjusk. Tekjuútsv. Eignarútsv. Aðstg. 106.656 . 136.500 0 733.900 0 0 0 735.600 998.890 1.390.784 174.116 0 1.033.775 1.446.532 207.768 860.000 408.060 493.310 29.290 181.000 '. 349.621 459.400 0 994.200 0 0 0 536.300 115.725 181.346 6.354 641.400 2.282 0 20.600 744.200 1.368.933 1.781.912 285.788 963.300 157.055 97.659 153.041 830.000 0 0 0 6.798.600 775.659 1.018.720 124.380 542.800 0 1.062.989 92.411 1.316.600 f. 521.160 677.133 61.767 472.800 261.569 341.754 121.946 737.400 140.369 157.600 0 503.800 354.348 500.161 46.539 1.153.800 0 0 11.600 506.800 0 0 0 777.100 494.172 704.949 35.851 178.409 335.562 387.535 136.365 537.500 652.864 859.262 99.038 1.607.800 0 0 0 1.065.400 268.518 322.834 43.766 588.500 371.680 440.264 132.436 733.900 0 81.305 548.571 0 0 678.109 0 41.100 140.191 1.203.400 653.200 802.300 Kaupfél. Rvik og nágrennis 107.443 183.300 0 970.400 Kr. Kristjánsson h.f. 183.577 274.456 16.544 1.090.400 Landssmiðjan 219.978 0 0 757.400 Loftleiðir h.f. 2 1.457.350 2.851.700 0 4.617.000 Loftorka s.f. 606.000 838.918 36.782 600.000 Mjólkurféfc Rvíkur svf 125.947 142.972 40.128 657.600 Nói Brjóstsykurg. h.f. 382.305 532.208 67.792 243.100 O. Johnson og Kaaber h.f. 42.702 13.941 4.559 757.200 Ok h.f. c.o. J. Bergsson 75.911 12.647 9.35? 649.100 Olíufélagið h.f. 608.403 876.800 0 0 Olíufélagið Skeljungur h.f. * 489.809 411.562 93.238 0 Olíuverzlun lslands h.f. 629.957 237.217 272.383 0 Sildar og Fiskimjv. h.f. 0 0 0 1.509.600 Silli og Valdi sef 677.083 707.440 113.260 663.800 Sindri h.f. 283.729 374.391 58.909 547.100 Sjóvátryggingafél. Islands h.f. 00 c* 329.100 0 1.625.500 Sláturfélag Suðurl. svf 0 0 0 2.559.200 Slippfélagið h.f. 342.349 341.393 169.707 691.300 Stálsmiðjan h.f. 342.612 528.091 103.409 335.800 Steypustöðin h.f. 23.068 13.432 8.168 859.900 Sveinn Björnsson Co. s.f. 350.470 523.747 32.853 479.900 Sveinn Egilsson h.f. 47.389 70.100 0 991.800 Sölumiðst. Hraðfrystihúsanna 0 0 0 1.122.200 Tékkn. Bifreiðaumboðið h.f. 193.637 219.610 35.090 593.703 Togaraafgreiðslan h.f. 2.686 0 24.000 631.200 Tryggingamiðstöðin h.f. 203.737 258.345 30.155 675.600 Verk h.f. 901.021 1.265.350 63.750 195.300 Verksm. Vífilfeli h.f. 528.068 648.601 123.699 462.300 Verzl. Hans Petersen h.f. 662.620 892.707 76.393 384.200 Verzl. O. Ellingsen h.f. 574.326 739.057 104.443 483.600 Vélsmiðjan Héðinn h.f. 205.918 1.695 154.705 1.146.400 Véltækni h.f. . v/Reykjanesbr. 108.130 169.098 19.702 685.900 ölg. Egils Skallagrímss. h.f. 378.507 514.741 98.859 694.400 Hlaðbær h.f. 458.257 714.233 12.567 194.700 Samábyrgð ísl. á Fiskiskipum 0 0 0 1.100.000 Samb. ísl. samvinnufélaga svf 0 0 0 9.196.500 Samvinnutryggingar 152.752 195.000 0 1.884.800 Verkamenn óskast Nokkrir verkamenn óskast til vinnu við Straums- víkurhöfn. Upplýsingar á staðnum milli kl. 2 og 5 í dag. Hochtief-véltækni

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.