Þjóðviljinn - 13.07.1967, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.07.1967, Blaðsíða 5
Fimmtudaeur 13. júli 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA g Fékk franska viðurkenning ★ Kvikmyndin ,Rauða skikkj- an* eftir Gabriel Axel. sem var sýnd á kvikmyndahátið- inni í Cannes fyrr á árinn hefur f enei ft franska viflur- kenningru fyrir tæknilegrt á- eæti. ★ Centre National de Ia Cin- ematosraphie veitti viður- kennineuna, or vildi þar meft undirstrika ágæti hins sér- stæða andrúmslofts f mynd- Inni, sem væri bví að þakka hve myndimar væm vandað- ar- ★ Viðurkenninpin var veitt við hátiftlega athöfn i París, og tók sendiherra Dana við henni. ★ Við sama tækifæri fengu tvær stuttar myndir einn- ig viðurkenningu, hollenzka myndin Le Ciel de HoIIande of franska myndin Versailles. Gabriel Axel 104 skip með síldarafla af | miðum norðan og austanl. Fískifélaginu er kunnugt um 104 skip sem einhvern síldar- afla hafa fengið norðan lands og austan, þar af 101 skip sem eru með 100 lestir og meir, og birtist hér skrá yfir hau skip. lestir. Akraborg Akureyri 319 Akurey Reykjavík 269 Anna Siglufirði 149 Arnar Reykjavík 1.259 Amfirðingur Rvík 616 Auðunn Hafnarfirði 197 Ami Magnúss- Sandgerði 786 Ársæll Sigurðss. Hafnarf. 679 Ásberg Reykjavík 969 Asbjörn Reykjavík 393 Ásgeir Reykjavík 1.625 Ásgeir Kristján Hnífsd. 328^ Ásþór Rvík. 358 Barði Neskaupstað 997 Bára Fáskrúðsf. 283 Bjartur Neskaupstað 1.101 Brettingur Vopnafirði 1.099 Búðarklettur Hafnarfirði 390 Börkur Neskaupstað 1.049 Dagfari Húsavík 1.674 Elliði Sandgerði 343 Faxi Hafnarfirði 659 Framnes Þingeyri 568 Fylkir Reykjavík 1.085 Gísli Ámi Reykjavík 1.446 Gjafar Vestm. 318 Grótta Reykjavík 625 Guðbjörg Isafirði 311 Guðm. Péturs Bolungavík 725 Guðrún Hafnarfirði 345 Guðrún Guðleifsd. ÍS 861 Guðrún Jónsdóttir Isaf. 364 Guðrún Þorkelsd. Eskif. 1010 Gullberg Seyðisfirði 508 Gullver Seyðisfirði 996 Gunnar Reyðarfirði 548 Hafdís Breiðdalsvík 296 Hafrún Bolungavík 619 Hamravik Keflavík 205 Hannes Hafstein Dalvík 943 Haraldur Akranesi 518 Harpa Reykjavík 1.497 Heimir Stöðvarfirði 174 Helga II. Reykjavík 773 Helga Guðm. Patreksf. 629 Héðinn Húsavík 1.641 Hoffell Fáskrúðsfirði 261 Hólmanes Eskifirði 492 Hrafn Sveinbj. Grindav- 709 Hugrún Bolungavík 211 Höfrungur II. Akranesi 288 Höfrungur III. Akranesi 502 ísleifur IV. Vestm- 417 Jón Finnsson Garði 520 Jón Garðar Garði 1.125 Jón Kjartansson Eskif. 1.493 Júlíus Geirmundss. ísaf. 415 Jörundur II. Reykjavík 1.189 Jörundur III. Rvík. 1.249 Keflvíkingur Keflavík 255 Kristján Valgeir Vopnaf. 1.276 Kressanes Eskifirði 106 Ljósfari Húsavík 472 Loftur Baldvinsson Dalv. 317 Magnús Neskaupstað 263 Margrét Siglufirði 155 Náttfari Húsavík 1.082 Oddgeir Grenivík 367 Ólafur Bekkur Ólafsfirði 104 Ólafur Friðbertss. Súg. 206 Ólafur Magnússon Ak. 1.254 Ólafur Sigurðsson Akran. 717 Óskar Halldórsson Rvik. 335 Pétur Thorsteinss. Bíldud. 399 Reykjaborg Rvík 1.025 Seíey Eskifirði 923 Siglfirðingur Siglufirði 107 Sigurbjörg Ólafsfirði 916 Sigurður Bjarnason Ak. 503 Sigurður Jónsson Breiðdv. 703 Sigurborg Sigluf. 246 Sigurfari Akranesi 104 Sigurpáll Garði 492 Sigurvon Reykjavík 883 Skarðsvik Hellissandi 171 Sléttanes Þingeyri 847 Snæfell Akureyri 508 Sóley Flateyri 927 Sólrún Bolungavík 212 Súlan Akureyri 546 Sveinn Sveinbj. Neskkst. 1.046 Sæfaxi II. Neskaupstað 754 Vigri Hafnarfirði 864 Víkingur III. Isafirði 425 Vonin Keflavík 584 Vörður Grenivík 925 Þorsteinn Reykjavík 541 Þórður Jónsson Akureyri 1.154 Ögri Rvik 588 örfirisey Reykjavík 684 öm Reykjavík 987 42 síldarskip með afla sunnan iands Skip sem eiivhvem síldarafla hafa fengið sunnanlands eru 42 talsins, þar af eru 30 með 100 lestir og þar yfir og fylgir hér skrá yfir þau skip. lestir. Akurey Reykjavík 140 Bergur Vestmannaeyjum 895 Brimir Keflavík 615 Engey Reykjavík 118 Geirfugl Grindavík 1.163 Gideon Vestmannaeyjum 1-240 Gjafar Vestmannaeyjum 824 Gullberg Seyðisfirði 313 Halldór Jónsson Ólafsvík 262 Halkion Vestm. 1.520 Hrafn Sveinbj. II. Gr. 657 Hrauney Vestm. 366 Iluginn II. Vestm. 1-512 Isleifur IV. Vestm. 1.211 Keflvíkingur Keflavík 811 Kópur Vestm. 1.443 Kristbjörg Vestm. 1.022 Ófeigur II. Vestm. 403 Runólfur Grundarfirði 227 Siguröur Vestm. 177 Sigurður Bjarni Grindav- 651 Sigurfari Akranesi 647 Skírnir Akranesi 446 Sólfari Akranesi 516 Sæhrímnir Keflavík 368 Viðey Reykjavík 837 Vonin Keflavík 112 Þorbjörn II. Grindavík 455 Þórkatla II. Grindavík 1.431 Þorsteinn Reykjavik 969 Stórstraumsbrúin milli Sjálands og eyjarinnar Falsturs er ein lengsta brú í Evrópu, um það bil jmr kilómetrar að lengd. I forgrunni myndarinnar sjást litllr fiskibátar eyjarskeggja. KAlRÓ 11/7 — Skammt er á milli heimsókna sovézkra ráða- manna til Kaíró. I dag kom þangað Jakob Malik, aðstoðarut- anríldsráðherra. Það er ekki nema rúm vika sfðan hann var þar síðast á ferð, í það skiptið í fylgd með Podgomí forseta. Borgarreikningar 1966: Síðbúnar lokanir viðurkennd • Hér fer á eftir sá kafli i athugasemdum þeim, sem Hjalti Kristgeirsson annar af cndurskoðendum borgarreikn- inga, hefur gert við þá í ár, og fjallar hann um reiknings- skil milii ára í bókhaldi borg- arsjóðs Reykjavíkur. Einnig er birt svar borgarstjóra, en þar kemur fram, að fallizt er á gagnrýnina óbcinKnis, og lofað bót og betrun. 1 rasðu á borgai'stjórnarfundi. er lagðir voru fram reikningar fyrir árið 1965, gagnrýndi Jón Baldvin Hannibalsson það fyr- Borgarstjóri lofar að bæta ráð sitt og færa reikningslokanir í eðlilegt horf irkomulag hjá borginni og stofnunum hennar' að halda reikningum fyrra árs opnum lengi fram eftir nýju ári. „Þeg- ar reikningum er haldið opnum svona lengi — upp undir hálít ár og hálft ár frá því að reikn- ingsári er lokið — og reikning- um síðan lokað, e.t.v. á mis- munandi tímum, er áreiðanlega gofið mikið tækifæri til hvers kyns hagrasðingar á reikningum og ómögullegt að vita um, hvemig þeir raunverulega hafa verið staddir um áramót eða í lok reikningsárs, heföi þeim verið lokað“ ... I svarræðu sinni keerði borgarstjóri sig ekki um að víkja orði að þess- um ummælum borgarful ltrúans, og er það athygiisvert. Ég held að það sé fyllsta ástæða til að gefa þessu móli gaum. . Það er staðreynd, að sumar lokatölur um hag borgarsjóðs og borgai-stofnana, svo og um viðskipti þeirra sín í milli og við ýmsa aðra, eru oft á tíð- um allt aðrar, eins og þær birt- ast í borgarreikningum, heldur en vera mundi, ef skoðað væri í sjóði og gáð á bankareikn- inga og viðskiptamannaspjölld í árslok. Mætti ganga úr skugga um þetta með eijnföldum hætti. Þó er ein meiri háttar undan- tetkning. Gjaldheimtan lokar á nákvæmlega .réttum tíma, en dregur ekki lokun fram í fe- brúar, eins og áður var siður með útsvarsinnheimtu hjá borgarsjóði. Fyrir bragðið eru lika reikningar Gjaldíheimtunn- ar tilbúnir 2-3 mánuðum á undan reikningum borgarsjóðs. Mætti Gjaldheimtan að þessu leyti verða Reykjavikurborg tii eftirdæmis. Rétt er að líta á það sem er að gerast hjá ríkis- sjóði í þessu efni. Alkunnugt °r. að lokanir á reikningum ríkis- sjóðs hafa verið seinar og jafn- an nokkrum mánuðum eftir lok hvers reikningsárs. Þessu var kippt í. lag með nýrri löggjöf um ríkisbókhald (Hög nr. 52/1966), og var ríkisreikningi 1965 lokað samkvæmt því, þótt endurskipulagning á uppsetn- ingu reikningsins bíði enn. Þá komu í ljós stórar upphæðir í vangreiddum tekjum, m.a. á annað hundrað miljóna frá ÁFTR, sem aldrei hafa komið fram í ríkisreikningi áður. A- staaðan er einfaldlega sú, að ÁFTR er ca. 3 mánuðum eftir á í skilum gagnvart ríkissjóði. Ég mun að sinni ekki nefna töluleg dæmi um það, sem hætta er á, að miður fari hjá Reykjavíkurborg varðandi lok- anir og flutning milli ára. Ég skal játa, að af nokkurri um- gengni við borgarreikninga hef ég ekki öðlazt glögga mynd af því, hvaða fastar regdur eru látnar gilda um það. Ef til vill eru þær eitthvað breytilegar, og kannski er ekki alltaf spurt um það, hvenæær sú verðmæta af- hending fór fram, sem verið er að færa til bókar, og jafnvel ekki heldur um hitt, hvenær peningagreiðslan sjálf fór fram. Ég vil því taka undir orð borg- orfulltrúans, sem til var vitnað hér að fnaman, og bendi í þessu sambandi á það aðhald, sem sveitarstjórnardög og reglugerð eiga að veita. Svar borgárstjóra Fram til þessa hefur bókhaldi borgarsjóðs verið þannig háttað, að útgjöld og tekfjur hafa ekki verið bókfærð fyrr en eftir að greiðsla hefur farið fram. Þetla veldur því, að um áramó4 er mikill hluti reikninga. sem til- heyra gamla árinu, ógreiddir og um leið óbókfærðir. Þanmg koma reikningar yfir desem- berúttekt t.d. ekki fyrr en í janúar — marz. Til þess því að losria við þá miklu fyrirhöfn að færa slíka reikninga sem skuld um áramót, hefur sjóðurinn verið hafður opinn fram í marz. Um leið og útgjöldin hafa þannig verið færð til reiknings á gamla árinu, hefur greíðsia ríkissjóðs vegna þátttöku rfk- isins í sameiginlegum kcstnaði verið færð til tekna og um leið í sjóð gamla ársins. Borgar- sjóður skilar "uppgjöri til rílcis- sjóðs vegna sameiginlegs kostn- aðar fyrirfarandi árs í byrjun febrúar. Hins vegar er reynslan sú, að ríkissjóður getur ekki fyrir sitt leyti gengið frá upp- gjörinu fyrr en í apríl. Stafar þessi dráttur af athugun ráðu- neytanna á kröfunum. Sjóður borgarsjóðs er því oftaiinn um þær tekjur, sem greiddar eru til hans eftlr áramót, en van- talinn um þau útgjöld, sem innt hafa verið af hendi eftir éramót. Við endurskoðun þá á bók- haldskerfi borgarinnar, sem áð- ur er á minnzt, mun vænt- anlega verða stefnt að því að loka sjóðum borgarinnar um áramót. En talið er, að á grund- velli núverandi bókhaldskerf is myndi slík breyting hafa í för með sér aukna vinnu. Til þess að stuðla að því m.a., að reikningar séu bókfærðir fyrr en verið hefur, hefur >ú breyting verið ákveðin að greiða alla reikninga með.tékk- um, sem verða póstsendir. Þetfa hefur það í för með sér, að um leið og reikningurinn kemúr inn er skrifaður yfir hann tékki, og fer reikningurinn síð- an beint í bókhaldið til færslu. Reiknað er með, að þetta nýja fyrirkomulag geti hafirí f iúlf- mánuði n.k. i í í i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.