Þjóðviljinn - 13.07.1967, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 13.07.1967, Blaðsíða 6
0 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Mi5vifcudagur 12. júli 1967* Veiðileyfi I Casino-Ste/eo Plaslmo ÞAKRENNUR i S í RYÐGAR IKKI ÞOLIR SELTU OG SÓT, ÞARF ALDREE AD MÁLA MarsTrading Gompany hf lAtlGAVEG 103 — SIMI 17373 í Gluggaþjónustunni Hótúni 27: >> Allar þykktir af rúðugleri, litað gler, falleg munstur. Sjáum um ísetningu á öliu gleri. Sími 12880 19.35 Efst á baugi. 20 05 Píanókonsert nr. 9 (K271) eftir Mozart. Asjkenazi og Sinfóníuhljómsveit Lundúná: leika; Kertesz stjómar. 20.30 Útvarpssagan; Sendibréf frá Sandströnd. 21.30 Heyrt og séð. Jónas Jón- asson á ferð um S-Þingeyjar- sýslu með hljófnnemann. 22.35 Djassiþáttur. Ólafur Step- hensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. UPPB0D Þann 31. ágúst 1965 var boö þingl. eigenda í hluta eignarinnar nr. 78 við Laugamesveg, hér í borg, Svanlaugar Þorgeirsdóttur samþykkt. Þar sem ekki hefir verið staðið við greiðslu eftir- stöðva uþpboðsverðsins, fer uppboð fram eftir ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur á eigninni sjálfri, mánudaginn 17. júlí 1967, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Búnaöarbanka íslands, Gústafs A. Sveinssonar hrl., og Sveins H. Valdimarssonar hrl., fer fram nauöungaruppboð í skrifstofu borgarfógeta, Skólavörðustíg 12, hér í borg, miðvikudaginn 19. júlí 1967, kl. 10 árdegis. Selt veröur: 1. Veöskuldabréf að fjárhæö kr. 500.000.00 tryggt meö 5. veðrétti í v/b Valafelli S.H. 227, áður Guömundi Þóröarsyni RE. 70. 2. Víxill að fjárhæð kr. 100.000.00 útg. af Ing- ólfi Jónssyni, Álfheimum 19, hér í borg og samþykktur af Baldri Ingólfssyni til greiðslu 1/7 1967. 3. Veðskuldabréf að eftirstv. kr. 162.000.00 útg. 4/2 1965 af Margréti Kristjánsdóttur, með veði í Löngufit 36, Garðahreppi. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. RADI@NETTE tækin eru byggð fyrir hin erfiðustu skilyrði ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti18 sími 16995 Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. Bátabylgjur • Rússneskunám erlendis Tvöfalt gler - Tvöfalt gler Þið fáið tvöfalt einangrunargler með ótrúlega stuttum fyrirvara. GLUGGAÞJÓNUSTAN Hátúni 27 — Sími 12880. HELDUfc HEITU OG KÖLDU ÚTI OG INNI Stofnun þessi stuðlar að auk- inni rússneskukennslu við er- lenda skóla, sér erlendum rússneskukennurum fyrir kennsluefni og veitir aðra að- stoð og leiðbeiningar. Á veg- um stofnunarinnar fara fram tilraunir og rannsóknir á kennsluaðferðum, samdar eru kennslubækur, gerðar kennslu- kvikmyndir fyrir sjónvarp o.s. frv. Verið er að ljúka við „telekino“-námskeið í rússn- esku í Vísinda- og kennslu- kvikmyndaverinu í Moskvu. Stofnunin sendir rússnesku- kennara til Sovétríkjanna, en þar dveljast um 4500 erlendir rússneskukennarar um þessar mundir. Rússneska hefur verið gerð að skyldunámsgrein í fjórum iöndum, í Englandi er hún t.d. kennd við um 600 námsstofnanir. Stofnunin gefur út tímarit, „Rússneska erlcndis", sem kemur út 4 sinnum á ári. Rit- stjóri þess er L. S. Alekseeva. Efni þessa rits er mjög fjöl- breytt og fróðlegt, lesandinn kynnist sögu, menningu og bókmenntum Sovétríkjanna. f ágúst næstkomandi verður stofnað í París alheimssam- hand rússneskukennara. Guðrún Kristjánsdóttir. • Undanfarin ár hefur áhugi fyrir rúsneskunámi stóraukizt nm allan heim. Áhugi vísinda- manna vaknaði einkum eftir að Rússar skutu á loft fyrsta mannaða geimfarinu. Um 300 miljónir manna tala nú rússn- esku. Fyrir ári tók til starfa ný stofnun, „Nautsnometoditsjesk- ij tsentr" við Ríkisháskólann í Moskvu. Forstöðumaður þess- arar stofniunar, V. G. Kostom- arov, dósent, skýrði blaða- mönum frá starfsemi hennar á blaðamannafundi fyrir nokkru. ZdcTiék 2<áö»k • Stórgjafir til Sundlaugarsjóðs Skálatúns ® Stjórn Sundiaugarsjóðs Skálatúns hafa borizt að und- anförnu eftirfarandi peninga- gjafir: Frá Sameinuðum verktökum h.f. kr. 100.000,00, kvennadeild Styrktarfélags vangefinna kr. 60.000,00, N.N. 25.000,00. Einnig seld gjafabréf sund- laugarsjóðsins fyrir 32.500,00 krónur. Öllum þeSsum aðilum þökk- um við af alhug, fyrir góðan stiuðning við málefnið. Stjórn Sundlaugarsjóðs Skálatúns. útvarpfð 13.00 Eydís Eyþónsdóttir kyrmlr óskalög sjómanna- 14.40 Valdimar Lárusson leikari les framhaldssöguna Kapítólu. 15.00 Miðdegisútvarp. The Hurricanes og hljómsveitir H. Manvinis, V. Silvester, Áís Gaiolas og E. Lights leika. ' P. Clark, Erla Þorsteinsdóttir og N. Mouskouri syngja. 16.30 Síðdegisútvarp. Sigurveág Hjaltested syngur. A. Rúbin- stein leikur þrjá marzúrka og Pólonesu nr. 7 eftir Ghop- in. Ríkishljómsv. i Dresdem leikur Sinfóníu Domestica op.- 53 eftir Rich. Strauss. 17.45 P. Frantz, Frick, E. Grúmmer, Höffgen o. fL söngvarar, kór og hljómsv; flytja atriði úr Meistara- söngvurunum frá Númberg eftir Wagner, Kempe stj. Skipuilögð verður veiðiferð í Veiðivötn (Fiskivötn) á Landmanna- og Holtaafrétti helgina 14/7 — 16/7. Lagt af stað kl. 7—8 frá ferðaskrifstofunni. Leið- sögumaður á staðnum. Hafa þarf mat og viðlegu- útbúnað með sér. Verð kr. 750 sætið. Veiðileyfi seld sérstaklega á kr. 400 á dag. Þátttaka tilkynn- ist fjT*ir 12. júlí á skrífstofu okkar. Ennfremur tök- um við að okkur að flytja veiðimenn til Veiðivatna alla daga með flugvélum. Verð fram og til baka miðað við minnst 3 menn kr. 1200 sætið. Þátttaka tilikynnist með 1 dags fyrirvara. LANDS9N "k FERÐASKRIFSTOFA = .1= Laugavegi 54. Símar 22875 og 22890. = ÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHÍ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.