Þjóðviljinn - 13.07.1967, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 13.07.1967, Blaðsíða 4
I 4 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtiidagur 13. júM 1967. OtgefanJi: alþýðT. — Sósíalistaflokk- Magnús Kjartansson, Sameiningarfloltkur urinn. Ivar H. Jónsson (áb). Sigurður C-uðmundsson. Fréttaritetjóri: Sigurður V. Friðþjófssnn : Sigurður T. Sigurðsson. Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgreiðsla. auglýsingar. prentsmiðja Skólavörðust 19. Simi 17500 (5 línur) — Askriftarverð fcr. 105.00 á mánuðl. — Laueasöluverð fcr. 7.00- Ritstjórar: Auglýsingastj.: Framfcvstjo Óþolandi misréttí J|in árlega skrá yfir skatta og útsvör Reykvíkinga hefur nú verið lögð fram. Útsvörin nema iíú samtals 722,2 milj. en voru í fyrra 590,8 milj. Hækkun útsvarsupphæðarinnar nemur 131,4 milj. kr. eða 22,5%. í fjárhagsáætlun voru útsvörin í ár áætluð 658,3 milj. auk vanhaldaálags sem lögum samkvæmt má vera 5—10%j Með fyllstu notkun vanhaldaálags hefði hámarksupphæð útsvaranna norðið 724,1 milj. í stað 722,2 milj. og er því van- haldaálagið 9,75% eða næstum í lögleyfðu há- marki. Gefinn er nú 6 prósent afsláttur frá lög- bundnum útsvarsstiga í stað 5% í fyrra. þessi mikla hækkun útsvarsupphæðarinnar milli ára er bein afleiðing af verðbólgustefnu ríkis- stjórnarinnar og sóunarstefnu borgarstjórnarmeiri- hluta Sjálfstæðisflokksins. Verðbólgan hækkar all- an tilkostnað, og þegar í hendur við þá þróun helzt stjórnleysi og hömlulaus fiársóun í flestum grein- um borgarrekstursins er ekki von að vel fari. Án minnstu tilrauna til endurbóta eða hagræðingar í rekstri er auknum byrðum velt yfir á skattþegnana og skellt skollaeyrum við öllum ábendingum og kröfum um bætt vinnubrögð, aðgæzlu og ráðdeild í m m qáff, ttM | i u& 'ylrTk iftI VÁi Df borgarmnar. ^thyglisvert er að af 131,4 milj. kr. úhrvarshækkun í ár lenda 122,4 milj. á einstaklingum, en aðeins 9 milj. á félögum. Segja má því, að nær öll hækkun útsvaranna komi á einstaklingana en auðfélögin sleppi. Af 722,2 milj. kr. heildarupphæð útsvara greiða nú einstaklingar 628,5 milj. eða rúm 87>%, en félögin greiða aðeins 93,7 milj. eða tæp 13'%. Er þetta hin furðulegasta útkoma, og með hverju ári raskast hlutfallið einstaklingunum í óhag en til hags fyrir félögin og gróðastarfsemina. Er þetta vissulega þess virði að því sé veitt aukin áthygli og róðurinn hertur fyrir óhjákvæmilegum breytingum til verndar hagsmunum einstaklinganna. £[tsvörin lenda af langmestum þunga á launamönn- um og eru mörgum erfið byrði undir að rísa. Hinu þýðir ekki að neita eða leyna að Reykjavík og sveitarfélögin almennt verða að afla tekna sinna með álagningu útsvara og að þau eru lögum sam- kvæmt helzti tekjústofn þeirra. En rétt skipting byrðanna skiptir hér meginmáli og hana verðu'r að tryggja með hvoru tveggja í senn, afnámi þeirra ó- hæfilegu skatt- og útsvarsfríðinda sem Sjálfstæðis- flokkurinn hefur bæði í löggjöf og framkvæmd tryggt auðfélögum og gróðamönnum á kostnað al- mennings, og svo með öruggu og raunverulegu eft- irliti með framtölum, þannig að komið sé í veg fyrir að vissir aðilar geti skotið tekjum sínum und- an réttmætri skattlagningu og lagt þær byrðar sem beim bera á annarra herðar: J-Jér er um svo mikilvæg atriði að ræða að gagn- ger leiðrétting og lausn þeirra þolir enga bið. Útsvarsskráin minnir hverju sinni á það óþolandi misrétti sem launamenn mega búa við, meðan flokk- ur atvinnurekenda og auðmanna, Sjálfstæðisflokk- urinn, fær að móta stefnu og framkvæmd í út- svars- og skattamálum. — g. in D uu CIA ekki af baki dottin — Ógreiddá skaðabætur — Endurhæfing fanga Lockwood: Heíur nokkuð dregið úr gagnbyltingaraðgerð- um á Kúbu síðan flugskeyta- deilan var leyst? Castro: Nei, CIA (bandarísfca leyniþjónustan) heldur án af- láts áfram starfi sínu með öll- um hugsanlegum ráðum. Hún vinnur skipulega með öUum Kúbumönnum sem eru iiú, í Bandaríkjunum, með aettingj- um og vinum andbyltihgar- manna sem hér eru, reynir stöðugt að vefa net njpsna og gagnbyltingarstarfsemi, , Þessu starfi er haldið áfram á degi hverjum. Við birtum ekki mik- ið af fréttum sem lúta að starí- semi CIA. Oft vitum við hve- nær útsendarar CIA koma. Við erum alltaf að handsama út- sendara, búta beirra, senditæki. Við birtum ekki þessar frétt- ir einfaldlega til að halda þeim í öryggisleysi og ráðvillu. Þeir hjá CIA nota margar mismun- andi aðferðir. Þeir nota til að mynda ir.óðurskip til að senda ■’tfrá' WáðbJtá',' föira §í erincffek- um, komá' síðan aftur til að bjarga þeim. En fyrir sakir betri skipulagningar hjá okkur er þessi aðferð prðin þeim mun ótryggari. Þegar þeir nú koma til að ná í sína menn koma þeir ekki beint að sækja þá en fela farkosti vandlega við ströndina ásamt með elds- neyti og skriflegum fyrirmæl- um hvemig með á að fara og hvaða leið skal valin^ '■íðar segja þeir fólki, hvað það eigi að gera til að finna farkostinn. Lockwood: Hvað gerið þið við njósnarana sem þið hand- ' takið? Castro: Það sama og við gerðum við fangana sem tekn- ir voru í Svínaflóa. Lockwood: Hve margir póli- tískir fangar sitja nú inni? Castro: Þó við gefunj venj u- lega ekki slíkar upplýsingar ætla ég núna að bregða út af þeirri venju. Ég held þeir séu um 20 þúsund. Þar eru með taldir allir þeir sem dæmdir hafa verið af byltingardóm- stólum, og þá ekki aðeins þeir sem dæmdir hafa verið fyrir andbyltingarstarfsemi heldur og þeir sem dæmdir hafa verið fyrir það, sem þeir gerðu á hluta fólksins meðan Batista var við völd, og mörg þeirra mála eru ekki pólitísks éðlis. til dæmis fjársvik þjófnaður og likamsárásir sem voru þess eðlis, að málin voru lögð fyr- ir byltingardómstóla. Því mið- ur munum við hafa í haldi and- byltingarfanga í mörg á,r enn. Lockwood: Hvers vegna? Castro: í byltingarþróun eru engir hlutlausir, annaðhvort eru menn með eða á móti. í öllum miklum byltingum hef- ur svo farið — í frönsku bylt- ingunni, í rússnesku bylting- unni, í okkar byltingu. Ég er ekki að tala um uppreisnir, en um þróun sem hefur í för með sér miklar þjóðfélagslegar breytingar sem taka ,.tU mijj- óna manna. Við erum x slíkri baráttu miðri. Meðan á henni stendur, meðan til er andbylt- ing, sem Bandarikin styðja með því að skipuleggja flokka manna til njósna og gkemmd- arstarfsemi, reyna að koma á fót innrásarliði, laúmar hundr- uðum manna inn í land okkar. sendir sþrengjur og vopn; með- an gagnbyltingin nýtur þessa stuðnings, verða byltingardóm- stólar að vera til til að refsa þeim sem starfa á þennan hátt gegn byltingunni — þótt þenn- an mátt dragi smám saman úr þessum öflum. Það væri gott ef bandarisk- ir borgarar hugsuðu um þá á- byrgð sem CIA og bandaríska stjómin ber á þessum föngum. Þegar innrásin var gerð í> Svínaflóa. sýndi byltingin inn- um jafnvel Bandaríkjamönn- um sem ekki var gert ráð fyr- ir í samningunum. Donovan (lögfræðingurinn, sem samdi um málið fyrir hönd Banda- ríkjastjómar — þýð.) æskti þess sérstaklega að við sleppt- um föngunum áður en greiðslu skaðabótanna var lokið að fullu; Síðar kom í ljós, að Donovan hafði ekki vald til að standa að fullu við gerða samninga. Ég ásaka hann ekki, en ég ásaka ríkisstjóm Banda- ríkjanna vegna þess að þama framdi hún afdrifaríkt glappa- skot, sem á eftir að koma nið- ur á þeim þegnum hennar sem síðar kunna að lenda í svip- aðri aðstöðu. Ég held að þeir hafi beðið meiri hnekki af framkomu sinni, en við. Frá Guantanamo, hersi rásarmönnunum mildi. Hún tók aðeins þá af lífi, sem höfðu gert sig sefca um hryðjuverk áður, einstaklingia sem höfðu pyndað og drepið byltingar- menn meðan á stóð baráttunni gegn Batista og seinna slógust í för með málaliðunum. Höirð- ustu refsingu var aðeins beitt gegn slíkum mönnum. Að því er hina varðar hefðum við getað haldið þeim í fangelsi 20 ár eða 30. En að frumfcvæði byltingarstjómarinnar var lagt til að þeir væru látnir lausir ef skaðabætur kæmu fyrir. Þetta var með nokkrum hætti siðferðileg ráðstöfun sem skuld- batt Bandarikin til að greiða skaðabsetur fyrir það tjón sem þau höfðu bakað okkur. Lockwood: Voru skaðabæt- urnar greiddar að fullu? Castro: Nei, þar kom eitt- hvert babb í bátinn og var illt til eftirbreytni myndi ég segja, vegna þess að þeir stóðu- ekki við samningana, hvorki hvað snertir magn, eða gæði vörunn- ar. Við treystum því að Rauði krossinn ynni verk sitt af al- vöru og þessvegna hættum við á að sleppa öllum . föngbnum áður en skaðabótagreiðslunum var að JuUu lokið. -Við sleppt- andaríkjamanna. Lockwood: Hve mikip af skaðabótunum haldið þér'fram að sé ógreitt? Castro: Við höfum reiknað út, að þeir hafi greitt samtals 40. miljónir dala af 62 milj- ónum. sem samið var um. Það vantaði mikið magn af lækn- isáhöldum og þeir stóðu ekki við loforð sín um lyf, hvorki um magn eða gæði. Af þeirri ástæðu höfum við ekki verið til. viðtals, þegar Bandaríkin hafá' beðið um frelsi til handa öðrum þeim, sem sitja í fang- elsi fyrir afbrot gegn bylting- unni. Hafa verður í huga, að Bandarikjastjórn bar ekki einungis ábyrgð á þeim, sem tóku þátt í Svínaflóainnrásinni, sem enginn vafi hefur, nokk- umtima leikið á að var runn- in undan rifjum þeirra, heldur einnfg á þeim þúsundum manna, sem gengið hafa til liðs við CIA (leyniþjónustu Bandaríkjamahna — þýð.). Þetta fólk verður aðeins íát- ið laust í samræmi við áætlun byltingarstjómarinnar um end- urhæfingu þess, þar eð Banda- rikin geta ekki veitt því nokkra frelsisvon. Lockwood: Þór lýstuð því éitt'. sinn yfir, að' þér mynduð láta lausa flesta ef ekki all'a pólit^ska fanga, ef Bandárík- in hættu við áform sin um gagnbyltingu á Kúbu. Hafið þér skipt um skoðun á því máli? Castro: Við gerðum þetta til- boð vegna þess að við álítum að gagnbyltingastarfsemi, sem stjómað er og studd af Banda- rikjunum, sé grundvallarástæð- an fyrir þeirri spennu, sem ríkir milli landanna og þar af leiðandi fyrir þeim ráðstöf- unum, sem við höfum verið neyddir til að gera. Ég er sannfærður um, að án stuðn- ings Bandaríkjanna, væri ekki um neina gagnbyltingastarf- semi að ræða. . Verði þeirri stefnu hætt, fellur forsendan fyrir því að halda meginhluta gagnbyltingarmanna í fangelsi. Ég er ekki í nokkrum vafa um, að endurhæfingaráætlun okkar < < eigi eftir að stuðla að því,‘ að mikill hluti þessara gagnbylt- ingarmanna muni ganga bylt- i lingunni á hönd. u n.,•>... Lockwood: í hverju er end- urhæfingin fólgin? Castro: Hún er tvennskonar., Annars vegar miðuð við sveita- '•fólk, sem hefur aðstoðað gagn- byltingarmenn, sem hafast við í Escambray fjöllum. Þetta fólk er ekki fangelsað, beldur látið starfa á ríkisbúgörðum í eitt til tvö ár. Frá því að það var handtekið og þangað til það er látið laust aítur, sér ríkið fyrir öllum nauðþurftum fjölskyldna þess. Þegar það er látið laust, hefur það verið og er flutt til landbúnaðarstarfa, það og fjölskyldur þess fá nýtt húsnæði, sem stjómin . leggur því til. Á hinn bóginn er um að ræða fólk, sem er að taka út dóm fyrir glæpi gegn þjóð- inni, framda á harðstjórnar- tímum Batista og einnig þá, sem gerzt hafa sekir um gagn- byltingarstarfsemi síðan árið 1959. Endurhæfing þessa hóps fer fram í þremur áföngum: Fyrst verður hinn seki að vinna að landbúriaðarstörfum, taka þátt í námi og öðrum verkefnum. A öðru stigi er honum Ieyft að heimsækja fjöl- skyldu sína með ákveðnu milli- bili og þriðja stigi er náð, þeg- ar fanginn er látinn laus til reynslú. Lockwood: I flestum fangels- um, þar sem endurhæfing fang- anna fer fram, er áherzla lögð á kennslu í handverki, skrif- stofuvinnu og viðskiptafræð- um. Hversvegna leggið bið svn mikla áherzlu á landbúnaðinn? Castro: Þér verið að hafa í huga, hve þróun landbúnaðar- ins er mikilvæg fyrir land okk- ar. Hún markar í rauninni skjótustu leiðina að því marki að veita þióðinni fæðu. klæði og húsaskjól. Og hún býðir skjóta vinnslu þeirra náttúru- auðæfa, sem land okkar geym- Lockwood: Hver enx þau? Castro: Þér verðið að hafa í moldinni og loftslaginu- Lega 1 Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.