Þjóðviljinn - 13.07.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 13.07.1967, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 13. júM 1967 — ÞJÓBVTLJINTÍ — SlÐA 0 frá morgni til minms ★ Tekið er á móti til- kynnincrum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ I dag er fimmtudagur 13. júlí Margrétarmessa• 13. vika sumars- Ardegisháflæði kl. 10.32. Sólarupprás kl. 3.22 — sólarlag kl. 23.44. ★ Slysavarðstofan Opið all- au sólarhringinn — Aðeln« móttaka slasaðra Sfminn 21230 Nætur- og helgidaga- læknir ( sama síma ★ Opplýstngar uro lækna bjónustu I borglnn! gefnar símsvara Læknafélags Rvíkn- — Sfmi' íoasa ★ Kvðldvarzla f apótekum Reykjavíkur vikuna 8. júlf tii 15. júlí er í Laugarvegs Apó- teki og Holts Apóteki. ★ Næturvarzla er að Stór- holti l ★ Læknavarzla í Hafnarflrði. I nótt: Eiríkur Bjömsson, Austurgötu 41, sími 50235. Aðra nótt: Sigurður Þorsteins- son, Sléttahrauni 21, sfmi 52270. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifrelðln - «?fmi- 11-100 ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga Kiukkan 0—Ifl laugardaga klukkan 0—14 ot helgidaga Wukkan 1S-1S ★ Bilanasími Rafmagnsveitu Rvikur á skrifstofutíma er 18222. Nætur og helgidaga- varzia 18230 skipin höfnum á norðurleið. Baldur fer til Snæfellsnes- og Breiðafjarðarhafna í kvöld. ★ Hafskip. Langá fer frá Gautaborg í dag til íslands. Laxá er í Hamborg. Rangá fer frá Reykjavík í dag til Keflavíkur, Blönduóss, Akur- eyrar og Siglufjarðar. Selá fór frá Reykjavik 12. t>m til Cork, Waterford, London og Hull. Marco er í Turku. Ole Sif lestar í hull 17. þm. ★ Skipadeild SlS. Arnarfell fór frá Reykjavík í gær til Vestur- og Norðurlandsbafna. Jökulfell fór 7. bm frá Cam- den til fslands. Dísarfell fór í gær frá Gufunesi til Norður- landshafna. Litlafell er í Rendslburg. Helgafell er i Keflavík. Stapafell er vænt- anlegt til Reykjavíkur á morg- un. Mælifell fer væntanlega á morgun frá Haugasundi til Austfjarða. Tankfjbrd kemur til Reykjavíkur í dag. flugið ★ Eimskipafélag fslands. Bakkafoss kom til Reykja- vfkur 9. þm frá Kristiansand. Brúarfoss fór frá Vestmanna- eyjum í gaer til Gloucester, Camþridge, Norfolk og NY. Dettifoss kom till Klaipeda 6. þm fer þaðan til Helsingfors og Kotka. Fjallfoss fór frá NY 6. þm til Reykjavikur. Goða- foss fór frá Lysekil 11. þm til Rotterdam og Hamþorgar. Gullfoss er væntanlegur til R- víkur k:l. 6 i dag frá Leith og Kaupmannahöfn. Skipið kem- ur að bryggju kl. 8.15'. Lagar- foss fór frá Norrköping f geer til Pietersaari, Riga, Kotka, Ventspils, Gdynia og Rvfkur Mánaf. fór frá Rotterdam 11. þm. til Hamborgar og Rvíkur Selfoss fór frá Norfolk 11. þm til NY. Skógafoss fór frá Hafnarf. í gær til Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Gautaborg í gær til Kaupmannahafnar og Kristi- ansand. Askja fór frá Akur- eyri í gær til Siglufjarðar, Raufarhafnar, Þórshafnar, Seyðisfjarðar, og Reyðarfjarð- ar. Rannö fór frá Reykjavík f gær til Keflavíkur, Akra- ness, Vestur- og Norðurlands- hafna. Marietje Böhmer fór frá Hull í gær til Antwerp- m, London og Hull. Seeadler fór frá Hull 11. þm til Kristi- ansand, Reykjavíkur, Norð- fjarðar. Revðarfjarðar og R- víkur. Golden Comet kom til Reykjavíkur 11. þm frá Hull og Hamþorg. ★ Skipaútgerð riklsins- Esja fór frá Reykjavík kl. 20.00 i gærkvöld austur um land i hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaevium í dag t.il Homafjarðar Riikur er vænt- anlegur til R^vkjavík í dag að vestan úr hringfei'ð. Herðubreið er á Vesturlands- ★ Pan American þota kom í morgun kl. 6.20 frá NY og fór kl. 7.00 til Glasgow og Kaup- mannahafnar. Þotan er vænt- anleg frá Kaupmannahöfn og Glasgow í kvöld kl. 18-20 og fer til NY kl. 19 00. ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahöfn kl. 8.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 17.30 i dag- Flugvélin fer til London kl. 8.00 í fyrramálið- Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Ak- ureyrar (4 ferðir), Egilsstaða (2 ferðir), Isafjarþar, Pat- reksfjarðar, Húsavíkur og Sauðárkóks. ferðalög ★ Ferðafélag lslands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Hvítámes, Kerlingar- f jöll, Hveravellir, kl. 20, á föstudagskvöld. 2. Veiðivötn, kl. 8 á laugardagsmorgun. 3. Þórsmörk, kl. 14 á laugardag. 4- Dandmannalaugar kl. 14 á laugardag. 5. Þjórsárdalur kl. 9.30 á sunnudag. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. 15. júlí hefst 10 daga sumar- leyfisferð um Landmannaleið og Fjallabaksveg, nokkur sæti laus- 19. júlí er 8 daga ferð í ör- æfin, flogið til Fagurhólsmýr- ar, farið svo með bílum um sveitina. ★ Kvennadeild Slysavama- félagsins í Reykjavík fer 1 skemmtiferð 20. júlí um Norðurland og víðar. Félags- konur eru vinsamlegast beðn- ar að tilkynna bátttöku í símum 14374 og 15557- — Nefndin. ★ Farfuglar — Ferðamenn. 9 daga óbyggðaferð, meðal annars í Amarfell- og að Veiðivötnum, hefst um næstu helgi- Helgarferð í Þórsmörk. Upplýsingar á skrifstofunni milli kl. 3 og 7. ýmislegt ★ Frá ráðleggingarstöð Þjóð- kirkjunnar: Læknalþjónusta fellur niður um óákveðinn tíma vegna sumarleyfa frá og með 12.. júlí. til kvölds Sími 31-1-82 Kysstu mig, kjáni (Kiss Me, Stupid) , Víðfræg og bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd í sér- flokki. Dean Martin, Kim Novak. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HAFNARFfARPAr Sími 50-2-49 Ævintýri Moll Flanders Heimsfræg amerísk stórmynd í litum. Kim Novak Richard Johnsson íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Sími 41-9-85 — ISLENZKUR TEXTl — OSS 117 í Bahia Ný ofsaspennandi OSS 117 mynd í litum og CinemaScope, segir frá baráttu við harðsvír- aða uppreisnarmenn í Brasilíu. Frederik Stafford Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára Sími 50-1-84 15. sýningarvika. Darling Sýnd klukkan 0 Bönnuð börnum. Allra síðustu sýningar. ~ r - » s nximm Sautján Hin umdeilda Soya litmynd. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. Smurt brauð Snittur — við Óðinstorg — Símí 20-4-90. Sími 11-3-84 7 í Chicago (Robin and the 7 Hoods) Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd í litum og CinemaScope. fslenzkur texti. Frank Sinatra Dean Martin Sammy Davis Jr. Bing Crosby. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9,15. HÁSKÓLABÍO ígjiiiggss-ý Sími 22-1-40 Heimsendir (Crack in the world) Stórfengleg, ný, amerísk lit- mynd, er sýnir hvað hlotizt get- ur ef óvarlega er farið með ví sin d atilr aunir. Aðalhlutverk: Dana Andrews Janette Scott. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Sími 11-5-44 Lengstur dagur (The Longest Day) Stórbrotnasta hemaðarkvik- mynd, sem gerð hefur verið um innrás bandamanna i Normandy 6. júní- 1944. t myndinni koma fram 32 þekktir brezkir, amer- ískir og þýzkir leikarar. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 og 9- Síðasta sinn. Sími 18-9-36 sy2 — ISLENZKUR TEXTl — Heimsfræg, ný, itölsk stórmynd eftir FELLINI. Mynd þessi hef- ur allstaðar hlotið fádæma að- sókn og góða dóma þar sem hún hefur verið sýnd. Marcello Mastroianni, Claudia Cardinale- Sýnd kl. 5 og 9- LAUCARÁSBfÓ ^ pii IflííS Sími 32075 — 38150 Skelfingarspárnar Æsjspennandi og hrollvekjandi ný ensk kvikmynd i litum og CinemaScope með islenzku tali. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4. HÖGNl JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími 13036. Heima 17739. Einangrunargler Húseigendur — Byggingameistarar. Útvegum tvöfalt einangrunargler með mjög stutt- um fyrirvara. Sjáum um ísetningu og allskonar breytingar á gluggum. Útvegum tvöfalt gler í lausafög og sjá- um um máltöku. Gerum viö sprungur i steyptum veggjum með baulreyndu gúmmíefni. Gerið svo vel og leitið tilboða. SÍMl 51139. Sími 11-4-75 Á barmi glötunar Ensk litmynd með islenzkum texta. Susan Hayward. * Peter Finch. Sýnd kl. 5,10 og 9. BRI DGESTONE HJÓLBARÐ A R Síaukin sala sannar gæðín. B.RIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstrl. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarhoiti 8 Sími 17^9-84 VIÐGERÐIR á skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð þjónusta. Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar, Bröttugötu 3 B. Sími 24-678. Kaupið Minningakort Slysavamafélags tslands. ur og skartgripir KORNELlUS JÚNSSON skólavördustig 8 FÆST f NÆSTU BÚÐ SMIJRT BRAUÐ SNITTUR ÖL — GOS Opið frá 9 - 23.30. — Pantið tímanlega i veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6 Sími 18354. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bfla. OTUR Hringbraut 12L Simi 19659. Grillsteiktir KJÚKLINGAR SMÁRAKAFFI Laugavegl 178. Sjmi 34780. ■ör Hamborgarar. ☆ Franskar kartöfkir. ☆ Baoon og egg. ☆ Smurt brauð og enittur. SMÁRAKAFFI Laugavegi 178. Súni 34780. XUR01G€Ú6 & GtiRtuaRraRöon Fæst I bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.