Þjóðviljinn - 02.11.1967, Qupperneq 9
Miðvikudagur 2. nóvember 1067 — ÞJÖÐVHJINN — SlÐA 0
A tvinnumálin é Norðurlandi
Framhald af 7. síðu.
araflötans í formi skuttogara
og smíðuð verði ekki færri en
2 ný skip á ári næstu 4 til 5
árin til útgerðar frá Norður-
landi. Nú þegar verði aflað ýt-
arlegra upplýsinga um nýjustu
gerðir togara, búnað þeirra og
veiðarfæri, frá þeim þjóðum
sem mesta reynslu hafa um ný-
byggingu togara og útgerð
þeirra.
Verði sérstaklega teknar til
athugunar tvær stærðir skipa
og rekstraraðstaða þeirra á
Norðurlandi. Annars vegar skip
af líkri stærð og þeir togarar,
sem nú eru gerðir út (630—
700 rúml.) búin sétstaklega fyr-
ir sékn á miðin hvar sem er
við Island og á nálægum slóð-
um, og jafnframt ætluð til að
fiska mestan hluta ársins fyrir
frystihúsin á útgerðarstöðum
skipanna.
Hins vegar skip að stærð um
450—500 rúml., sem væru i
meginatriðum með sama fyrir-
komulagi Gg. búnaði sem hin
fyrrnefndu og einnig sömu
rekstrartilhögun. Skip af hinni
minni gerð yrðu að sjálfsögðu
háðari veiðisvæðunum út af
Norðurlandi og í riámunda við
þau, og einnig verulega háðari
veðurfari við veiðamar-
Gengið er útfrá, að skipin
verði með yfirbyggt framþilfar,
svo að öll vinna við aflann fari
fram undir þilfari, einnig að
fiskurinn, sem landa skal til
vinnslu í frysthúsum, sé allur
ísaður í kassa. Það fyrirkomu-
lag ætti að gera fært, að skip-
in geti verið a.m.k. tveim dög-
um lengur í veðiferðum, og þar
með aukið nýtingu þeirra,
lækkað mikið uppskipunar-
kostnað og gefið betri og verð-
meiri fisk, er næmi að líkind-
um 7—lO^/n. i
Til endumýjunar togaranna
verði -veitt lán til ekki skemmri
tíma en 20 ára, með lágum
vöxtum. Einnig verði í þessu
sambandi tekið til vandlegrar
athugunar, að veittur verði ó-
afturkræfur styrkur til bygg-
ingu nýrra togara, þeim, sem
Ieggja upp um leið gömlum tog-
urum, sem eru t.d. orðnir 20
-----------------------------t--<S>
Báeiarfréttir
• Kvenfélagið Eyigjan. Konur
loftskeytamanna. Munið fund-
inn fimmtudaginn 2. nóvem-
ber kl- 8.30 að Bárugötu 11.
Jón Oddgeir Jónsson sýnir
tvær fræðslukvikmyndir.
• Reykjavíkurdcild Rauða
Kross Islands. kvennadeild-
Fundur verður haldinn mið-
vikudaginn 1. nóvember kl.
8.30 í Hótel Sögu. Átthagasal.
Fundarefni: 1. Er ástæða til
aukinnar heilsufræðikennslu í
skólum? Jónas Biarnason
læknir ræðir um vandamál
ungra mæðra. 2. Kvikiriynd
frá Alþjóða Rauða Krossin-
um. 3. Ýrnis félagsmál. Félags-
konur fjölmennið- Kaffi. —
Stjórnin.
i
• Kvenfélag Háteigssóknar.
Skemmtifundur í Sjómanna-
skólanum, fimmtudaginn 2.
nóv. klukkan 8.30. Spiluð
félagsvist. Kaffiveitingar. Fé-
lagskonur, — fjölmennið og
takið með ykkur gesti.
• Foreldra- og styrktarfélag
heyrnardaufra. — Kaffisala og
basar verður haldinn sunnu-
daginn 5. nóvember kl- 2 að
Hallveigarstöðum. Þeir sem
vilja styrkja málefnið með
gjöfum eða kökum eru beðnir
að hringjæ í Guðrúnu Áma-
dóttur, sími 36889 eða Unni
Svavarsdóttur, sími 37903, og
verður það þá sótt, eða koma
því í Heyrnleysingjaskólann,
Stai'kholti 3. Félagar úti á
landi eru beðnir að senda
munina til Hermanns Þor-
steinssonar, Hvassaleiti 44- ,—
Basamefndin er beðin að
mæta til verðlagningur í kvöld
kl. 8.30 i Heymleysingjaskól-
anum.
ára eða eldri og geta naumast
talizt reksturshæfir lengur.
Niðursuðuiðnaður-
iijn o.fl.
4. Niðursuðuiðnaðurinn verði
efldur með aðstoð þess opin-
bera, fyrst og fremst til að afla
markaða erlendis og tilaðkoma
á fót sölustofnun fyrir fram-
leiðslu þess iðnaðar, með hlut-
deild og undir forystu ríkisins
og nauðsynlegum fjárstyrk til
markaðsleitar fyrstu árin.
Þeim niðursuðuverksmiðjum,
sem starfandi eru á Norður-
landi, verði veitt nauðsynleg
lári til að fullgera verksmiðj-
urnar og endurbæta reksturinn.
Ennfremur verði þeim aðilum
öðrum, sem að því vinna að
koma upp og reka niðursuðu-
og niðurlagningarverksmiðjur á
Norðurlandi veitt nauðsynleg
fyrirgreiðsla og lán til þeirra
framkvæmda.
, 5. Haldið verði áfram frek-
ari leit að rækjumiðum úti fyr-
ir Norðurlandi og leitin fram-
kvæmd á hverju ári ogáþeim
tíma, sem helzt er von um góð-
an árangur. Ef nægilega auð-
ug rækjumið finnast, verði sér-
staklega greitt fyrir aukinni
bátttöku f rækiuveiðum með
lánveitingum til veiðarfæra-
kaupa og tækja til vinnslu
rækjunnar.
6. skipasmíða- og- viðgerða-
stöðvum fyrir skip og báta
verði veitt nauðsynleg lán til
uppbyggingar og reksturs, svo
að stöðvarnar verði sem fyrst
búnar vinnusparandi tækjum
og aðstaðan að öðru leyti bætt,
svo að starfsemi stöðvanna geti
orði svo hagkvæm sem kostur
er.
Á útgerðarstöðum, þar sem
allmikil útgerð er, og ekki er
aðstaða til bátasmíða og báta-
viðgerða, verú unnið að því, að
slikum stöðvum verði komið
upp.
Til nýbygginga skipa ogbáta
verði útveguQ fullnægjandi lán,
svo að byggingastöðvamar geti
boðið kaupendum nýrra skipá
og báta jafngóð kjör og erlend-
ar stöðvar bjóða bezt.
7. Frystihusunum verði veitt
hagkvæm lán til hæfilegalangs
tíma til að koma í framkvæmd
umbótum á rekstri húsanna, m.
a. verði lögð áherzla á umbæt-
ur við geymslu og meðferðhrá-
efnisins.
8. Auknar verði fjárveitingar
til hafna á Norðunlandi, svoað
hafnimar, sem eru enn að
mestu opnar fyrir úthafssjó,
verði sem fyrst öruggt lægi fyr-
ir báta og skip viðkomandi
staða og fyrir tafalitla af-
greiðslu flutningaskipa.
Við hafnir á helztu verzlun-
arstöðunum verði byggð vöru-
geymsluhús, svo hægt verði að
leggja þar á land allmikið af
vörum til dreifingar á nær-
liggjandi staði.
* '
Virkjunarmál og
iðnaður
9. Hraðað verði fullnaðarund-
irbúningi að fulilnaðarvirkjun
Laxár í Þingeyjarsýslu samkv.
þeirri tillögu um tilhögun virkj-
unarfnamkvæmda þar, sem
hagkvæmust er talin fyrirneyt-
endur á Norðurlandi öllu. Keppt
verði að þvi að ljúka undir-
búningsvinnu fyrir virkjunina
svo fljótt, að framkvæmdir geti
Lafizt á næsta ári.
Jafnframt aukinni virkjun
Laxár verði byggð háspennu-
lína frá stöðinni til kauptún-
anna í Norður-Þingéyjarsýslu
og rafveitumar á öllu Norður-
landi tengdar saman,- Haldið
verði stöðugt áfram lagningum
dreifilína um landbúriaðarhér-
uðin á Norðurlandi.
10. Greitt verði svo sem kost-
ur er fyrir eflingu iðnaðarins
á Norðurlandi með nauðsynleg-
um lánum til umbóta á rekstr-
inum, sem leitt gæti til þess að-
bæta aðstöðu hans i hinni hörðu
samkeppni. Tollar verði lækk-
aðir á innfluttu hráefni og vél-
um til iðnaðarins. Iðnaði, sem
starfar að framleiðslu nauö-
synjavarnings með hagkvæm-
um hætti, verði veitt nauðsyn-
3eg vemd fyrir hömlulausum
innflutningi sams konar iðnað-
arvara.
11. Tunnuverksmiðjur ríkis-
ins yerði starfræktar á. hverj-
um vetri og eigi skemur en 5
til 6 mánuði af árinu. Véla-
kostur þeirra verði' endurbætt-
ur, svo að þáer verði jafnvel
búnar að véhhn og tækjum til
smíðanna og bezt gerist 1 þeim
löndum, sem við . verðum að f-
keppa við í tunnusmíði. Stefnt
verði að því að tunnur undir
alla saltsíldarframleiðslu verði
smíðaðar innanlands.
Byggt verði við verksmiði-
una á Akureyri geymsluhús
fyrir efnivömr og framleiðslu
verksmiðjunnar og verði þar
með hætt þeim óhæfilega dýra
selflutningi á tunnuefninu og
tunnunum, sem þar hafa verið
smíðaðar.
Landbúnaður o.fl.
12. Greitt verði fyrir áfram-
haldandi framförum og aukinni
fjölbreytni í vinnslu og verk-
un landbúnaðarframleiðslunn-
ar með nauðsyrilegum lánum til
bygginga, véla- og tækjakaupa,
sem þörf er. á til mjólkurstöðv-
anna og einnig til sláturhúsa og
fleiri vinnslustöðva landbúnað-
arins á ýmsum stöðum á Norð-
urlandi.
13. Stuðlað verði að því, að
byggðar verði heymjöls- eða
heykögglaverksmiðjnr, ein eða
fleiri á Norðurlandi, eftir því,
sem ,‘reynsla leiðir í ljós, að
hagkvæmt sé, .og verði þessari
starfsemi valinn staður eða
staðir, þar sem skilyrði eru tal-
in bezt fyrir þann verksmiðju-
rekstur að dómi sérfróðra
manna um það efni.
14. Unnið verði að því, að
komið verði upp tollvöru-
gejrmslu við Akureyrarhöfn til
að greiða með því fjrrir verzl-
unarstarfseminni á Norðurlandi,
og á allan hátt verði stutt að
því, að verzlunarfyrirtækin
geti aukið milliliðalausan inn-
flutning á .vörum og haft sam-
bærilega aðstöðu við innflytj-
endur í Reykjavík.
15. Gerðar verði ráðstafanir
af því opinbera til að hæfilega
stór olíustöð verði sett upp á
Norðurlandi fyrir helztu teg-
undir oh'u og benzíns, svo að
hægt verði að flj'tja þessar
vörur til Norðurlands beint er-
lendis frá.
16. Greitt verði fyrir guknum
framkvæmdum við hagnýtingu
jarðhita á Norðurlandi með út-
vegun lána til langs tíma. Hita-
veituframkvæmdum til hitun-
ar húsa verði hraðað í þeim
bæjum og sjávarþorpum, þar
sem skilyrði eru góð til rékst-
urs hitaveitu.
17. Haldið verði stöðugt á-
íram að auka og bæta vegakerf-
ið í Norðlendingafjórðungi.
Undirbúið verði á þessu ári, að
gerð hraðbrautar i nágrenni
AkurejTar, með varanlegu slit-
lagi, geti hafizt á næsta ári.
Jafnframt verði auknar veru-
lega fjárveitingar til nýbygg-
inga ýmissa þjóðvega á Norður-
landi, svo sem nýs vegar um
Melrakkasléttu tiil - Raufarhafn-
ar og víðar.
Samkvæmt ósk stjómar AN,
var Atvinnumálanefnd Norður-
lands falið á sl. vori að starfa
áfram í sumar að sama verk-
efni og áður- 1 sept- fór 5
manna nefnd frá AN á fund
ríkisstjórnarinnar til að fylgja
fram kröfum verkalýðssamtak-
anna á Norðurlandi um opin-
berar aðgerðir til að bægja
frá fyrirsjáanlegu atvinnuleysi
í vetur. Ríkisstjómin hefur nú
falið Atvinnumálanefnd að gera
skýrslu um nauðsynlegar að-
gerðir af hálfu ríkisins í þessu
efni.
Þingið leggur ríka áherzlu á
að Atvinnumálanefnd Norður-
lands verði falið að starfa á-
fram og henni fengin verulega
aukin fjárráð, þar sem ella
mundi hráefr'söflun til fisk-
virmslusSöðva dragast stórlega
saman, togbátaútgerð við Norð-
urland og heimálöndim togara
verða lítil eða engin í vetur og
sókn bátaflotans minnka á
heimaslóðum.
Aukin fjárráð nefndarinnar
yrðu notuð m.a. til úrlausnar
á hráefnisskorti fiskvinnslu-
stöðvanna á vestanverðu Norð-
urlandi, og annars staðar, þar
sem hráefnisskortur veldur
erfiðleikum, svo sem 'með út-
vegun togbáta, sem leggi þar
upp afla, til að þrýsta á tog-
araútgerðina til heimalandana
og til frekari vikkunar á starfs-
sviði nefndarinnar, sem að
gagni geti komið til vamar gegn
atvinnuleysi á Norðurlandi.
I.
DREIFING
Blaðburðarfólk
vantar í eftirtalin
hverfi:
Hjarðarhaga
Reykjavíkurveg
Blönduhlíð.
Lönguhlíð
Mávahlíð
Laugarnes
Kleppsveg
Tjarnargötu
Skipholt
Múlahverfi
ÞJÓÐVILJINN.
Sími 17 500.
ÖNNUMST ALLA
HJÚLBARUAÞJÓNUSTU,
FLJÚTT UG VEL,
MEU NÝTÍZKU TJEKJUM
HF* NÆG
BÍLASTÆÐI
QPID ALLA
DAGA FRÁ
kl. 7.30-24.00
HJOLBflRÐflVIÐGERÐ KOPflVOGS
Kársnesbraut.1 - Sími 40093
SÆNGBR
Endumýjuro gömiu sæng-
umat, eigum dún- og fið-
urheld vei og gæsadúns-
sængur og kodda af vms-
um stærðum
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Siim 18740
(örfá skref frá Laugavegi)
OSKATÆKI
Fjölskyldunnar
Sambyggt
útvarp-sjónvarp
GRAND FESTIVAL
23” eða 25”
KRISTALTÆR MYND OG HLJÓMUR
• MeS innbyggSÍi skúffu
fyrir plötuspilara
• Plötugeymsla
• Ákaflega vandað verk, — byggt
með langa notkun fyrir augum.
• Stórt útvarpstæki með 5 bylgjum,
þar á meðal FM og bátabylgju.
• Allir stillar fyrir útvarp og
sjónvarp í læstri veltihurð
• ATHUGIÐ, með einu handtaki
má kippa verkinu innan úr
tækinu og senda á viðkomandi
verkstæði — ekkert hnjask með
kassann, lengri og betri ending.
ÁRS ÁBYRGÐ
Fást víða um land.
Aðalumboð:
EINAR FARESTVEIT & CO
Vesturgötu 2.
Allt til
RAFLAGNA
■ Rafmagnsvorur.
■ Heimilistæki.
■ Gtvafps- og sjón-
varpstæki
Rafmagnsvoru-
búðin s.f.
Suðurlandsbraut 12.
Siml 81670.
NÆG BlLASTÆÐl.
Kaupið
Minningakort
Slysavamafélags
íslands.
Smurt brauð
Snittur
brauö boe
— vtð Oðinstorg —
Simi 20-4-90.
RAFLAGNIR
■ Nýlagnir.
■ Viðgerðir.
■ Sími 41871.
ÞORVALDUR
HAFBERG
rafvirkjameistari.
HÖGNI JÖNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Simi 13036.
Hteima • 17739.
SIGURÐUR
BALDURSSON
hæstaréttarlögmaður
LACGAVEGl 18, 3. hæð.
Simar 21520 og 21620.
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannargæðin.
B:RI DGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstrl.
BRIDGESTONE
ávallt íyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
Laugavegi, 38
Skólavörðustíg 13
Mjög vandaðar og
fallegar unglinga-
og kvenbuxur.
Efni: 55% terylene
45% ull.
Stærðir: 10 — 12 —
14 — 38 — 40 — 42
og 44. . •
Verð frá 675,00.
Póstsendum um
allt land.
6ez?
immm
A