Þjóðviljinn - 28.11.1967, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 28.11.1967, Qupperneq 1
Gerið skil í Happdrætti Þjóðviljans. Dregið á Þor- láksmessu Aflýsing verkfallanna 1. des. þýðir einungis frestun átaka Þriðjudagur 28. nóvember 1967 — 32. árgangur — 270. tölublað. Edvard Sicrurðsson ef sfjórnarflokkarnir samþykkja frumvarp sitt um afnám lagaákvœSanna um visitölugreiSslur á kaup Verðhœkkun á bensíni og gasolíu ■k 1 gærmorgun sá dagsins Ijós fyrsta verðhækkunin vegna gengisfellingar ís- lenzku krónunnar. en það er 8,3% hækkun á benzíni og 13,5% hækkun á gas- olíu. ★ Þannig kostar benzín- lítrinn nú frá dælu kr. 8,20 en var áður kr. 7,57, en benzín á tunnum kostar kr. 8,23 lítrinn. Gasolía kostar á bifreiðir frá dælu kr. 2,(54 lítrinn, kostaði áður kr. 2,38, á tunnum heimkeyrt kr. 2,28, a tunnum í portl kr. 2,23. heimkeyrt kr. 2,23 og beint frá leiðslu kr. 2,18 litrinn. k Öll viðskipti olíufélaganna eru miðuð við Bandaríkja- dollar, sem hækkaði um 32,6% við gengisfellingu íslenzku krónunnar. tr Verðlagsnefnd sat á fundi síðari hluta dags í gær og vænta má frekari tíðinda af verðhækkanaskriðunni næstu daga. □ Um þetta frumvarp er ekkert samkomulag við verkalýðshreyfinguna, sagði Eðvarð Sigurðsson þingi í gær, þegar stjórnarfrumvarpið um afnám vísitölugreiðslna á kaup kom til umræðu í neðri deild. inn árangur náðist hvað varðaði höfuðefni málsins, niðurfellingu vísitöluuppbóta á kaup fyrir formaður Verkamannafélagsins Dagsbrúnar á Al-' leiddu Verkalýðshreyfingin bauð þá að tekin skyldi upp viðmiðun við nýja vísitölugrundvöllinn. en það þýddi að hún slakaði all- verulega á kröfunum, en það var að sjálfgögðu gert í því trausti að hann yrði viðmiðun til frambúðar og verðtrygging kaups héldist. Þegar engu fékkst um þokað boðaði verkalýðshreyfingin verk- föll 1. desember. Þannig stóð þegar gengislækkun Wilsons rak eins og hvalreka á fjörur rikis- stjómarinnar. □ Ríkisstjómin ætlar að af- nema verðtryggingu kaups. Og rikisstjOTnin sneri viðblað- inu. Nú virtist allt í einu til staðar þeir útreikningar um að- stoðarþörf íslenzkra atvinnuvega sem staðfastlega hafði verið neitað að til væru meðan talað var um fyrra frumvarpið. Nú virðist það kunnugt upp á brot af prósentu hvað hver atvinnu- Framhald á 9. eíðu. „Skéli fyrir skatt- greið«ndur“ Undanfarið hefur Leikfélagið á Selfossi æft franska gaman- leikinn Skóli fyrir skattgreið- endur, sem er í þrem þáttumog er eftir Louis Vemeuil og Ge- orges Berr. Þýðandi: Páll Skúla- son. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Frumsýning verður í Selfoss- bíói, þriðjudaginn 28. nóvember, kl. 9. Þetta er 15. verkefni leikfé- lagsins frá upphafi, en það fyrsta á þessum vetri. DAGURINN 265.1968 □ Miðstjórn Alþýðusam-' í bands íslands hefur beint því til, verkalýðsfélaganna að aflýsa verkföllum 1. des- ember vegna þess að krafan ! sem verkföllin voru miðuð j við hefur verið uppfyllt, þó j nokkuð skert sé, sagði Eð- varð í lok ræðu sinnar. En j verði frumvarpinu ekki breytt þannig að það íeli í sér skýr ákvæöi um verð- tryggingu kaups og trygg- ingarbóta verða alþingis- menn að gera sér ljóst að aflýsing verkfallanna nú þýðir einungis frestun, frestun átaka. Frumvarpið óbreytt boðar nýjan ófrið á vinnumarkaðinum. Eðvarð hóf ræðu sfna á að minna á að hið upphafllega efhahagsmálafrumvarp ríkis- stjórnarinnar hefði falið í sér 750-800 miljóna tekjuöflun í rík- issjóð og hefði verið ætlunin með því að laun-þegar tækju á sig bótalaust þá kjaraskerðingu sem af hlytist. Ríkisstjórnin hefði þar mcð rofið samkomulagið sem gilt hefði um þau mál frá 1961. Hann kvaöst þá þegar hafa lýst yfir, að slíkt væri algert samningsrof við verkalýðshrcyf- inguna. .Svo hefði einnig reynzt, að verkalýðsihreyfingin í heild hefði verið þeirrar skoðunar, því aldrei mundu jafnmörg og ein- dregin mótmæli hafa dunið á ríkisstjórninni og þegar vitnaðist um þessa fyrirætlan. Samstaðan var mjög mikil innan verkalýðs- hreyfingarinnar og samvinna hinna stóru verkalýðssambanda hefði aldrei verið nánari, AI- þýðusambandsins og Bandalags starfsmanna ríkis og bæja. □ Samkomulagsumleitanir. Hafnar hefðu verið samkomu- lagsumileitanir við ríkisstjórnina. Niðurstaða þeirra varð að eng- Prestskosning í Hallgrímssékn Klukkan tíu í fyrrakvöld lauk prestskosningu í Hallgrímspresta- kalli, Kosið var um sex um- sækjendur og var fremur dræm þátttaka fram eftir öllum degi. Á kjörskrá, voru um 5400 manns, en um 3500 neyttu kosningarétt- ar er yfir lauk. Talið verður á biskupsskrifstofu næsta fimmtu- dag og verða atkvæðin geymd á meðan i einni hvelfingu Seðla- bankans. Er það samkvæmt lög- um nr. 32 frá 1915 að fresta skuli atkvæðatalningu um þrjá sólarhringa frá kosningadegi. H VIÖ tökum upp _ hasgrlumferö 1968 Ölvaður bílstj. veldur skemmd- um á 2 bílum 1 fyrrakvöld kl. 22,05 var lögreglunni í Reykjavík til- kynnt að árekstur hefði orðið í Stónholti. Bifreið hafði verið ekið til vinstri inn í Stórholt af LönguhMð. Lenti bifreiðin á kyrrstæð- an jeppa sem kastaðist á kyrr.stæða Volkswagenþif- reið. öku-maðuri-nn var ölvað- ur og endaði ævintýrihans á því að eftir aðhannhafði skemmt tvær kyrrstæðar bifreiðar talsvert mikið ók hann í gegnum grindverk og stöðvaðist bifreiðin á húsinu nr. 45 við Stórtholt. Umræður um vantraust Umræðurnar um vantraust á ríkisstjórnina verða í kvöld og annað kvöld og verður þeim út- varpað. 1 kvöld verður röð flokk- anna þessi: Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Alþýðubanda- lag, Alþýðuflokkur, og umferðir verða tvær, 25 mínútur og 20 mínútur. Annað kvöld verða um- ferðir þrjár, 20 mín., 15 mín. og 10 mínútur og röðin þessi: Sjálf- stæðisflokkur, Alþýðubandalag, Alþýðuflokkur • og Framsóknar- flokkur. Ræðumenn Alþýðu- bandalagisins í kvöld verða Hannibal Valdimarsson og Magn- ús Kjartansson, en annað kvöld tala af hálfu Alþýðubandalags- ins þeir Gils Guðmundsson, Eð- varð Sigurðsson og Lúðvík Jós- epsson. Vegir teppast víða um land vegna snjókomu: Stórhríðargarður gekk yfir allt landið í gærdag og nótt í gær og nótt fór óvenju- djúp lægð sunnan við landið til norðausturs og olli hún stórhrið um allt land í gær- kvöld og nótt- Fylgdi Iægð- inni hvassviðri og var hvass- ast síðdegis í gær 10 vindstig á Stórhöfða. Norðanlahds var hins vegar víðast um 10 stiga frost en vægara frost hér sunnanlands. Voru vegir víða um land farnir að teppast vegna fannkomu í gærkvöld. Búizt var við í gær að veðrið gengi niður með morgninum. Jónas Jákobsson veöurfræöing- ur hjá Veðurstofunni skýrdi Þjódviljanium svo frá síðdegis í gær að lægðin sem þá var um 300 km suðvestur af landinu væri óvenju djúp eða 955 millibarar. Stefndi hún til austnorðausturs og sagði Jónas að hún yrði kom- in austur fyrir land með mbrgn- inum en í gærkvöld og nótt fylgdu henni fannkoma og ill- viðri um allt landið. 1 gærmorgun var 11 stiga frost í Grímsey og víða norðanlands var 10 stiga frost í gær. Sagði Jónas að touldinn nyrðra stafaði af því að meiri ís væri nú norð- ur af landinu en venja væri á þessum árstíma- Að því er lögreglan í Reykja- vík sagði Þjóðviljanum í gær- kvöld var mjög mikið um á- rekstra í gær vegna hálkunnar og hafði hún skráð 29 árekstra á tímabilinu frá kl. 9 um morg- uninn til kl. 9.30 í gærkvöld. 1 gærkvöld var lítil umferð í bæn- um en allar götur sæmilegar vel færar og sömu sögu var að segja úr Kópavogi. 3,39% hækkun Samkvæmt frumvarpi ríkisstjórnarinnar um verðlagsupp- bót á Iaun og yísitölu framfærslukostnaðar á kaup aö hækka 1. desember vegna verðhækkana þeirra á mjólk, kjöti, kartöflum, tóbaki og áfengi, sem urðu í októbermán- uði — en engar vísitölubætur eiga síðan að koma fyrir þá verðhækkanaskriðu sem stafar af gengislækkuninni og hófst þegar i gær. Verðiagsuppbót sú sem koma á 1. des- embor nemur 3,39%. Verðlagsuppbót á grunnlaun hefur að undanförnu verið 15,25 prósent, en mun af þeissum ástæðum hækka upp í 19,16% 1. desember. t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.