Þjóðviljinn - 28.11.1967, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.11.1967, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 28. nóvember 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 3 De Gaulle aMrei ákveðnari gegn að- Norskur unglingur Hd Bretlands að Efnahagsbandalagínuframdí tvö mori Vill endurreisa gullfót mynta — Krefst fullveldis til handa Quebecfyllci — Friður í Vietnam forsenda sátta í ísrael PftRtS 27/11 — Á blaðamannafundi í dag lýsti de Gaulle Frakklandsforseti í raun réttri yfir banni á aðild Breta að Efnahagsbandalaginu. Um leið varaði hann meðlimaríki Frakka í bandalaginu al- varlega við því að reyna að þvinga fram aðild Breta, sagði það mundu leiða til hruns EBE. De Gaulle sagði að Frakkar bæru enga ábyrgð á. þeirri þróun sem leitt hefði til gengisfellingar pundsins og mælti mjög með því að horfið yrði aftur til gullfótar myntar, sem gefist var upp við 1931. For- setinn réðist á Kanadastjóm og mælti með stofnun sjálfstæðs ríkis frönskumælandi manna í Quebec. Hann taldi deilurnar fyrir botni Miðjarðarhafs ó- leysanlegar fyrr en Bandaríkjamenn heíðu hætt hinum svívirðulega hernaði sínum í Vietnam. Bretar eða EBE. De Gaulle taldi ekki að geng- isfelling pundsins hefði breytt nednm um það hvort Bretarværu betur eða verr settir til aðganga í EBE en áður. Hann sagði það ljóst að brezkt efnahagslíf eins og það e? í dag sé ósamrýman- legt. EBE íeins og það er nú. Hann vísaði til stöðugs greiðsluhalla Breta og ótryggrar stöðu punds- ins miðað við hinn trausta gjald- miðil Efnajhagsbandalagsríkjanna. Þegar spurt var um nauðsyhleg- ar breytingar á sérstöðu Bret- lands vegna aðildar að EBE vís- aði de Gaulle sérstaklega til verðlagsmála landbúnaðar i Bretlandi, en þar er innilend framleiðslá gi-e'ídd niður og toll- frjáls innflutningur frá samveld- islöndunum — gæti þetta atriði örðið EBE þungt í skauti. Forsetinn sagði Frakka reiðu- búna til viðræðna um aðstoð við Breta — til að mynda um auka- aðild þeirra (sem brezka stjórnin hefur þegar hafnað) eða verzlun með öðrum hætti, en ætti Bret- land í raun og veru að gerast hluti meginlandsins þá krefðist það miklu djúptækari og víð- taekari breytinga en enn hafa orðið. De Gauille kvaðst viðurkenna að bandalagspólitík væri ekki sú eina stefna sem Evrópa ætti völ á — ræða mætti um víðfeðmt friverzlunarsvæði eða verzlunar- samningakerfi, en í báðum til- vikum væri ekki um óframhald- andi tilveru EBE að ræða. Gjaldcyrismál. De Gaulle hélt því fram að þeir erfiðleikar sem hið alþjóð- lega peningakerfi ætti við að stríða gæti vel orðið til þesS að menn. yrðu að taka aftur upp gullfót myntá. Um leið gat hann þess að Frakkar bæru ekki á- byrgð á falli pundsins. Forsetinn hélt því fram að verðbólgan i bec og sagði Kanadastjórn gera allt til að brcyta Frökkum þar í Engilsaxa — írönsk tunga í Que- bec væri. í hættu og Bandaríkja- menn væru að gleypa í sig efna- hagskerfi fylkisins. I Quobec er í dag frönsk þjóð, hluti vorrar þjóðar, sem krefst að með sig sé farið sem Frakka, sagði for- setinn. Israel og Arabar. Forsetinn mælti með lausn mála fyrir botni Miðjarðarhaís sem byggði á því að Israel héldi á brott frá hemumdum svæðum, að bundinn verði endir á styrj- aldaróstand þar og að öLL ríki viðurkenni fullveldi og landa- mæri hvers annars. En sh'k lausn væri vart möguleg meöan eitt stórveldanna ætti í svívirðu- legri styrjöld í Vietnam, því all- ir hlútir væru saman tengdir í veröldinni. De Gaulle sagði að eftir Sú- ezstríðið 1956 hefði Israel stefnt að útþenslu. Fraldiland hefði rofið hin sérstöku tengsli fyrri stjórna við Israél og stefnt að málamiðlun. Hefði hann sagt Abba Eban utanríkisráðherra ís- raels áður en styrjöldin brauzt út þar eystra í sumar, að Frakk- ar myndu ekki horfa hlutlausir á eyðingu ísraols ef á það væri ráðist, en ef ísrael gerði árás þá litu Frakkar svo á að málstaður þeirra væri rangur. □ Brezkir ráðamenn eru sagðir hafa orðið fyrir miidum von- brigðuim með ummæli de Gaull- es, en ætla samt ekki að láta af tilraunum til að komast í EÍBE. Pearson, forsætisráðherra Kan- ada hefur neitað að láta nokkuð uppi um ummæli forsetans um Québec. I Wasihington þegja á- hrifamenn enn þunnu hljóði um tölu franska íorsetans. 1 aðal- stöðvum EBE í Brussel er talið líklegt að sú ókvörðun Frakka að neita að semja við Breta veröi til þess að Ítalía og Bene- luxlöndin hunzi allt starf innan EBE á næstunni. óra gamall norskur piltur, Arne Rönnested að nafni skaut tvo menn til bana aðfaranótt mánu- dags og náöist eftir tveggja stunda eltingarleik. Römnested var undir áhrifum áfengis og má vera að harm hafi fengið taugaáfall. Arne Rönnested hafði skotið að leigubíl rétt eftir miðnætti Qg er hólfsextugur fiskikaupmaður sem bjó þar í grennd fór að huga að hvað væri á seyði var hann skotinn til bana. Síðar drap Rönnested fertugan lögregluþjón, einn þeirra, sem veittu honum eftirför. Sextán ára dreng tókst að gera iögreglunni viðvart í síma um leitað hælis 1 kjallara hússins ’sem hann bjó í, tveim stundum eftir að fyrra morðið var framið. Þegar mikið lögreglulið kom á vettvang reyndi Rönnested fyrst að svipta siglífi með haglabyssu sem hann hafði stolið á flóttanum, en mistókst. Síðan gaíst hann upp. ANKARA, NICOSIU 27/11 Til samkomulags horfið nú í deilu Grikkja og Tyrkja vegna Kýp- ur. Tyrkjastjóm hefur fallizt á tillögur sendimanns Bandaríkja- stjómar í málinu og Makarios forseti Kýpur hefur tilkynnt sér- legum sendimanni U Þants að hann sé reiðubúinn til að verða við beirri kröfu Tyrkja að grískt herlið verði á brott frá eynni. Bretland er ekki Evrópa Bandaríkjunum hefði verið flutt út til Evrópu. Hallinn á greiðslu- jöfnuði Bandaríkjanna hefði verið nákvæmlega jafn mikillog nemur bandarískri Tjárfesting’.a í Vestur-Evrópu. Það væri rétt að bandarískt fjármagn hefði náð fótfestu í vissum greinum fransks iðnaðar — og ætti þetta að verulegu leyti íorsendur í gjaldeyrisástandinu og dollara- verðbólgunni. Yrði þessari mis- nótkun Bandaríkjamanna að Ijúka, sagði forsetinn. Quebec. De Gaulle sakaði Kanada- stjórn uim að mismuna frönsku- og cnskumælandi Kanadamönn- um og krafðist þcss af stjóminni að hún skapaði öll skilyrði fyrír því að Québec-fylki, þar sem Frakkar em flestir, geti orðið fullvalda ríki, sem réði sjálft ör- löigum sínum. Hann lagöi og mikla áherzlu á að írönskumæi- andi menn beggja vegna Atlanz- hafs ættu að taka höndumsam- an og tcngja miklar vonir við væntanlegan fund fulltrúa frönsku stjómarinnar og stjórnar Que- Beðið um að verksvið Russei- dómstóis verði vikkað aðmun Mikið manntjón í fléðum í Portúgal LISSABON 27/11 — Ótti um taugaveikifaraldur breiddist út á svæðum þeim, sem urðu fyrir stórflóðum um helgina í nó- grenni höfuðborgarinnar. Þá var og gefið upp að 240—275 manns hefðu látið lífið í flóðunum. Enn er ekki vitað með vissu hve margir hafa saerzt eðamisst heimili sín. Lagt,hefur verið að þeim, sem flúið hafa heimili sín að sjóða allt drykkjarvatn tilað koma í veg fyrir útbreiðslu taugaveiki. Samgöngur voru að færast í eölilegt horf í dag. Margir Jiafa flúið heimili sín af ólta við nýjar sprengingar í vopnaverksmiöju einni, en þar særðust 12 menn í sprcngingu á sunnudag sem varð er vatnsflóð komst í fosfór. Mörg sorgleg tíðindi hafa spurzt af flóðasvæðinu: í einu úthvcrfa höfuðborgarinnar farrnst kona diukknuð með þrjiú bðm sín í fanginu, öll látin. HRÓARSKELDU 27/11 Hópur Grikkja hefur farið þcss á leit við Russelldómstólinn að hann taki til meðferðar brot á mann- réttindaákvæðum sem herfor- ingjastjórnin hefur gert sig seka um. Dómstóllinn hefur einnig verið beðinn um að taka til með- ferðar ofsóknir gegn Kúrdum í íralc, ástandið í Jemen og með- ferð Portúgala á þjóðfrelsishreyf- ingum í afrískum nýlendum læirra. Þrjú Arabaríki hafa auk þess beðið um að tekin verði fyrir notkun Israelsmanna á nap- alm í styrjöldinni í sumar. Dómstóllinn ákveður á föstu- dag hvort hann eigi að fást við fleiri mál en það sem hann var stofnaður til að sinna: styrjald- arrekstur Bandaríkjamanna. 1 dag var einkum rætt um það í Hróarskeldu hvort Bandaríkja- menn og Suður-Vietnammenn ofssæki þjóðarbrot frá Komfoodja Þá var einnig rætt um hlutverk Tliailands sem bækistöðvar fyrir bandaríska fiugherinn. LONDON 27/11 Brezka stjómin verður fyrir harðri gagnrýni and- stöðunnar vegna stefnu sinnar gagnvai*t gin- og klaufaveikinni sem nú herjar á landið. Er hvatt til að endurskoðaðar verði á- kverðanir um niðurskurð — en nú hefilr 200 þús. dýrum þegar verið slátrað- Pestin herjar nú á bæjum í 160 km. fjarlægð frá þeim stað sem hennar varð fyrst vart. Samkvæmiskjóiar s Tökum heim í dag og á morgun fjölbreytt úrval af glsesilegum samkvæmiskjólum, stuttum og síðum. Munið hina hagkvæmu greiðsluskilmála. KJÓLABÚÐIN Lækjargötu 2 Félag jámiðnaðarmanna Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 30. nóvember 1967 kl. 8.30 e.h. í samkomusal Landssmiðjunnar. DAGSKRÁ: 1. FélagsmáL 2. Kjaramálin. 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjómin. Nýtízku gerðir og litir ... Falleg áferð vöragæði ... era einkenni pólskra efna •. Fyrsta flokks CETEBE útflutningsfyrirtæki — Lodz, Nautowicza 13, Póilaadi. — Súnnefni Cetebe, lædz; Telex 88210, 88226. — Sími 28533. Pósthólf 320 — býður: BÓMtJLLAREFNI og margskonar gerviefni í kjóla, dragtir, kájrar, baraafatnað, undirfatnað o.fl. GERVISILKIEFNI tÍR RAYON og steelon (nylon) einlit, marglit, við allra hæfi. HÖR-METRAVÖRUR og tilbúnar vörur úr hörefnum eins og handklæði, borðdúkar, sængurfatnaður o.fl. Iærtið upplýsinga hjá umboðsmönnum okkar á íslandi. ÍSLENZK-ERLENDA VERZLUNARFÉLAGIÐ hf. Tjarnargötn 18. Sími: 20400 — Reykjavik. ■rjc

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.