Þjóðviljinn - 28.11.1967, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 28.11.1967, Blaðsíða 11
 Þriðjudagur 28. ndvember 1967 — ÞJÖÐVILJTNN — SÍÐA || |ffg»j§ morgni 11 til minnis Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. 'A’ 1 dag er þriöjudagur 28- nóvember- Gunther. Árdegis- háflæði kl. 2.17. Sólarupprás kl. 9.29 — sólarlag kl. 15.00. ★ Slysavaröstofan. Opið allan sólarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Siminn er 21230 Naetur- og helgidagalæfcnir l sama síma. ★ Dpplýsingar um lækna- þjónustu í borginni gefnar 1 símsvara Læknafélags Rvfkur. — Sfmar: 18888. ★ Næturvarzla í Hafnarfirði aðfaranótt miðvikudagsins 29. nóv. Sigurður Þorsteinsson, læknir, Sléttahrauni 21, sími 52270. ★ Kvöldvarzla i apótekum Reykjavíkur vikuna 18.—25. nóvember er í Ingólfsapóteki. Opið til kl. 9 öH kvöld þessa viku. ★ Slökkviliðið og sjúkrabií- reiðin. — Sími: 11-100. ★ Kópavogsapótck er opið alla virka daga klukkan 9— 19,00, laugardaga kl. 9—14,00 og helgidaga kl. 13,00—15,00. ★ Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutima er 18222. Nætur- og helgidaga- varzla 18230. ★ Skolphreinsun allan sólar- hringinn. Svarað f síma 81617 og 33744. flugið skipin Rannö fór frá Ólafsfirði í gser til Eskifjarðar, Norðfjarðar og Seyðisfjarðar- Coolangatta fór frá Hafnarfirði 21. þm til Hamþorgar og Leningrad. Ut- an skrifstofutíma eru skipa- fréttir lesnar i sjálfvirkan símsvara. 21466. ★ Skipaútgerð rikisins. Esja fer frá Reykjavik á morgun vestur um land til Isafjarðar. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 í kvöld til R- víkur. Blikur fer frá Reykja- vík í kvöld au^tur um land til Akureyrar. Herðu- þreið fór frá Reykjavik kl. 20.00 i gærkvöld til Bolunga- víkur, Húnaflóahafna, Siglu- fjarðar, Ölafsfjarðar og Akur- eyrar. ★ Skipadeild SlS. Amarfell er í Avonmouth, fer þaðan til Antwerpen og Rotterdam. Jökulfell losar á Húnaflóá- höfnum. Dísarfell fór í gær frá Akureyri til Seyðisfjarðar. Litlafell fór í gær frá Reykja- vík til Þorlákshafnar og Vest- mannaeyja. Helgafell losar á Norðurlandshöfnum. Stapafell losar á Norðurlandshöfnum. Mælifell fór 15. þm frá Vent- spils til Ravenna. ýmislegt ★ Flugfclag íslands. Gullfaxi fer til Lundúna kl. 10.00 í dag. Væntanlegur aftur til Kefla- víkur kl. 16.50 í dag. Blikfaxi fer til f Vágar, Bergen og ^Kaupmannahafnar kl. 11.30 í 'dag- Væntanlegur aftur til R- víkur kl- 14.05 á morgun. Gullfaxi fer til Glasgbw og Kaupmannahafnar kl. 9.30 á morgun. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Isafjarð- ar, Egilsstaða og Sauðárkróks. ★ Eimskipafélag lsl. Bakka- foss kom til Reykjavíkur 25. þm frá Hull. Brúarfoss fór frá Isafirði i gaer til Siglu- fjarðar, Olafsfjarðar, Akureyr- ar, Súgandafjarðar, Akraness og Cambridge. Dettifoss fór væntanlega í gær frá Gdynia til Gautaborgar, Alaborgar^ Dg Reykjavíkur. Fjallfoss fór "frá NY 24. þm til Reykjavíkur- Goðafoss fór frá Rotterdam í í gær til Hamborgar, Leith og Reykjavíkur. Gullfoss kom i dag til Reykjavíkur frá Leith. Lagarfoss för frá Ventspils í gærkvöld til Turku, Kotka, Kaupmannahafnar, Gauta- borgar Dg Reykjavíkur. Mána- foss fór frá Vopnafirði í gær ,til Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Lysekil og Gautáborgar. Reykjafoss kom til Reykjavíkur í fyrradag frá Rotterdam. Selfoss fór frá NY 25. þm. til Reykjavíkur. Skóg- foss frá frá Hamborg í gær til Antwerpen, Rotterdam Dg Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Kaupmannahöfn '25. bm til Djúpavogs, Fúskrúðsfjarð- ar, Seyðisfjarðar og Lysekil. ★ Kvenréttindafélag fslands heldur basar laugardaginn 2- desember að Hallveigarstöð- um kl. 2 e.h- Félagskonur og aðrir sem vilja gefa á hasar- inn vinsamlegast skilið mun- um sem fyrst á skrifstofu fél. Opið daglega þessa viku kl. 4-7 síðdegis. ★ Vetrarhjálpín í Reykjavík, \ Laufásvegi 41 (Farfuglaheim- \ ili) sími 10785. Skrifstofan er | opin frá kl. 10-12 og 13-17 » fyrst um sinn. Styðjið og styrkið vetrarhjálpina. ★ Kvenfélag Kópavogs held- ur basar sunnudaginn 3. des- í Félagsheimilinu kl. 3 e.h. Félagskonur og aðrir semvilja gefa muni eða kökur á basar- inn gjöri svo vél að hafa sam- band við Ingveldi Guðmunds- dóttur, sími 41919, önnu Bjamadóttur, sími 40729, Sig- urbimu Hafliðadóttur, sími 40389, Sigríði Einarsdóttur, s. 40704, Stefaníu Pétursdóttur, s. 41706, Elínu Aðalsteinsdóttur. sími 40422. Bezt v'æri að koma gjöfunum sem fyrst til þess- ara kvenna. ★ Náttúrulækningaf. Reykja- víkur heldur félagsfund i matstofu félagsins Kirkju- stræti 8, miðvikudaginn 29. nóv. klukkan 21.00- Frú Guð- rún Sveinsdóttir flytur erindi. Veitingar. Gestir velkomnir. Stjómin. ★ Kvcnfélag Grensássóknar heldur hasar sunnudaginn 3. desember í Hvassaleitisskóla kl. 3. Félagskonur og aðrir sem vilja gefa muni eða kök- • ur á basarinn gjöri svo vel að hafa samband við Bryn- hildi í síma 32186, Laufeyju í síma 34614 eða Kristveigu í síma 35955. Munir verða sót.t- ir ef óskað er. ★ Konur f Styrktarfélagi vangefinna eru minntar á jólakafösöluna og skyndi- happdrættið í Sigtúni, isunnu- daginn 3. desember n.k. Happ- drættismuni má afhenda á skrifstofu félagsins, Lauga- vegi 11 fyrir 3. desemiber n.lc. en kaffibrauð eflhendist í Sigtúni f.h. 3. desember. ★ Vetrarhjálpin f Reykjavík. Skrifstofan á Laufásvegi 41 (Farfuglaheimilið) er opin. kl. 14 — 19 fyrst um siran. Sími: 10785. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ GÍILDIHOflUI Sýning fimmtudag kl. 20. • Fáar sýningar eftlr Aðgöngumiðasalan opin trá kl 13.15 tfl 20. — Simi 1-1200. SEX-umar Sýning miðvikudag kl. 8.30 Aðgöngumiðasala frá kl. 4 e.h. Sími 41985 Síml 11-3-84 Ekki af baki dottin Bráðskemmtileg ný alnerisk gamanmjmd í litum. Islenzkur texti. Aðalblutverk. Sean Connery Joanne Woodward Sýnd kl. 5, 7 og 9. ftimi 11-5-44 Póstvagninn (Stagecoach). — ÍSLENZKUR TEXTl — Amerísk stórmynd í litum op. CinemaScope sem' með mikl- i um viðburðahraða er i sér- j flokki þeirra kvikmynda er áð- ur hafa verið gerðar um æfin- týri i villta vestrinu. Red Buttons Ann-Margret Alex Cord , ásamt 7 öðrum frægum leikurum. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl 5 og 9. SímJ 50249. Heimsins mesta gleði og gaman Bráðskemmtileg sirkusmjmd í litum Betty Hutton. -Charles Heston. Sýnd.kl. 9- með Sími 11-4-75 Njósnarinn andlit mitt (The Spy With My Faee) Robert Vaughn. Senta Berger. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð 14 ára. Síml <1-9-85 Eltingaleikur við njósnara (Challenge to the Killers) Hörkuspennandi og kröftug ný ítölsk-amerísk njósnaramynd í litum og CinemaScope í stfl við James Bond myndirnar. Richard Harrison. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. PtlUD [AG RiEYKIAVÍKUR" FjaUa-Eyvmdup Sýning miðvikudag kl. 20,30. 3 sýningar eftir. Indiánaleikur Sýning fimmtudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó opin frá kl. 14. — Sími 1-31-91. Sími 32075 38150 Leyniþjónustan H.A.R.N. Hörkuspennandi ný amerísk njósnamjmd í litum. — ÍSLENZKUR TEXTl — Sýnd ld. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Miðasala frá kl. 4. Sími 60-1-84 Undir logandi seglum Æsispennandi sjóorustulit- mymd. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9- Bönnuð bömum. 0 E \ S KRYDDRASPIÐ ' ST|0- ..ó---------’ Ástardrykkurinn eftir Donizetti.. ísl. texti: Guðm. Sigurðsscm. Söngvarar: Hanna — Magnús Jón Sigurbjörnsson — Kristinn — Eygló. Næsta sýning í Tjamarbæ á miðvikudag kl. 21 Sími 15171 Sími 31-1-82 Islenzkur texti. Hvað er að frétta, kisulóra? (Wat’s new pussycat) Heimsfræg og sprenghlægileg, ný, ensk-amerísk gamanmynd í litum. Peter Sellers Peter O. Toole. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ÖNNUMST flLLfl HJÓLBARÐAÞJflNDSTB, FLJÓTT OG VEL, MEO HÝTÍZKU T/EKJUM Síml 18-9-36 NÆG BÍLASTÆÐI OPID ALLA DAGA FRÁ kl. 7.30-24.00 HJOLBARÐAVIÐGERÐ KOPAVOGS HERNÁMSÁRIN IM0'1M5 Stórfengleg kvikmjmd um eitt örlagaríkasta tímabfl íslsnds- sögunnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Símí 22-1-40 THE TRAP“ »» Heimsfræga og magnþrungna brezka litmynd tekna í Pana- vision. Mjmdin fjallar um ást í óbyggðum og ótrúlegar mannraunir. — Mjmdin er tek- in í undurfögru landslagi i Kanada. Aðalhlutverk: Rita Tushlngham, Oliver Reed. Leikstjóri: Sidney Hayers. - ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnm Sýnd kl. 5 og 9. úr og skartgripir KDRNELÍUS JÚNSSON skálavördustig 8 Kaupið IVIinningakort Slysavamafélags íslands. FÆST i NÆSTU BÚB Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6. SimJ 18354. FRAMLEIÐUM Áklæði Hurðaxspjöld Mottnr á gólf í allar tegundir bíla. OTUR MJOLNISHOLTl 4 (Ekið inn (rá Laugavegi) Sími 10659. SMURT BRAUÐ SNTTTCR _ ÖL - GOS Opið trá 9 - 23.30. - PanUð timanlega vetzlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sfml 16012. • SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA. VIÐGERÐIR Fljót algreiðsla SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Siml 12656 SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlögmaður LADGAVEGl 18, 3. hæð Símar 21520 og 21620 Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu 111. hæð) símar 23338 og 12343 ttmðl6€ÚS rjt&tu N »»IM »4á 11 j ) Fæst í bókabúð Máis og menningar jti 1 kvöl Id s | t <

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.