Þjóðviljinn - 28.11.1967, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.11.1967, Blaðsíða 8
g SfBA — E>jÖÐVILJINN — Þriöjudagur 28. nóvember 1963. Tilkynning tíl kaupmanna Athygli er vakin á ákvæðum 152. gr. Bruna- málasamþykktar fyrir Reykjavík um sölu á skoteldum. 152. grein: „Sala skotelda er bundin leyfi slökkvi- liðsstjóra, er ákveður, hve miklar birgðir megi vera á hverjum stað og hvemig þeim skuli komið fyrfr“. Þeir kaupmenn, sem ætla að selja skotelda, verða að hafa til þess skriflegt leyfi slökkviliðsstjóra, og vera við því búnir að sýna eftirlitsmönnum slökkviliðsins eða lögreglunni það, ef þess er óskað. Skriflegar umsóknir um slík leyfi skulu hafa borizt slökkviliðsstjóra fyrir 15. dés. næstkomandi. Ákvæði þetta gildir einnig um leyfisveit- ingu fyrir Kópavog, Seltjarnarnes og Mós- fellshrepp. Reykjavík, 27. nóvember 1967. SLÖKK VILIÐSST J ÓRI. Vatteraðir nylonjakkar hettuúlpux, peysur og terylenebuxur. — Athugið okkar lága verð. — Póstsendum. __ O. L. Laugavegi 71 Sími 20141. Plaslmo ÞAKRENNUR OG NIÐURFALLSPÍPUR RYDGAR IKKI ÞOLIR SELTU OG SÓT, ÞARF ALDREI AÐ MÁLA MarsTrading Company hf IAUGAVEG 103 — SIMI 17373 Brúðkaup Ný Valbjarkar-verzlun á Akureyri 12. nqv. voru gefin saman í í hjónaband af séra Árelíusi Níelsssyni ungfrú SigríSur Júlíusdóttir og hr. Páll Símon- arson. Heimili þeirra er að Grundárgerði 15. (Nýja Myndastofan, Laugav. 43 b, sími 15-1-25). • 4. nóv. s.L voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Inga Dag- bjarts, Holtsgötu 7 og hr. Örn Ingólfsson, Krossagerði 1, Beru- neshreppi (Nýja Myndastofan, Laugav. 43 b, sími 15-1-25). • Sunnudaginn 22. okt. voru gefin saman í Garðakirkju af séra Braga Friðrikssyni ung- frú Bryndís Guðmundsdóttir og Steinn Baldvinsson. Heimili þeirra verður vænfanlega i Hnífsdal. (Ljósmyndastofa Þóris Laugavegi 20 B). • Fyrir um það bil 16 árum hóf húsgagnaverksmiðjan Val-( björk h.f. á Akureyri starfsemi sína og vöktu framleiðsluvörur verksmiðjunnar þegar miklaat- hygli um allt land fyrir ný- tízkulega gerð og vandaðan frá- gang. ^ Þangað til fyrir um það bil ári voru Vailíbjarkar-húsgögn ekki' seld í neinni sérstakri verzlun utan Akureyrar, en þá var stigið það skref að opna sérstaka húsgagnaverzlun í R- vík í nýjum húsakynnpm og nú hefur verið ráðizt í það á Akureyri að opna stióra verzl- un, sem markar tímamót í sögu fyrirtækisins. Var verzlunin opnuð við hátíðlega athöfn fyr- ir skömmu. Von er á fjölmörguim nýjung- um í húsgagnaframleiðslu verk- smiðjunnar og ýmsar nýjungar voru kynntar við opnun hinnar nýju verzlunar. Má þar til dæmis minnast á nýtt sófasett. nýja gerð svefnherbergisihús- gagna, ný og hentug skólaihús- gögn auk fjölmargra annarra nýjunga, svo sem á sviði hillu- og skápaframleiðslu. Getur allt þetta að líta í hinni ríýju verzl- un og er þessa dagana að koma á markaðinn í Reykjavík í verzlun Valbjarkar að Lauga- vegi 103. Jafnhliða verzluninni tekur Valbjörk í notkun þessa dagana 'nýtt viðbótarhúsnæði á tveim- ur hæðum í viðbyggingunni á Akureyri, er neðri hæðin um 600 ferm. og svo efri um 400 ferm. Teikningu gerði Sigvaldi Thordarson, arkitelct, en norskt sérfræðingafyrirtæki gekk frá tillögum um staðsetningu verk- svæða og niðurröðun allra véla í verksmiðjunni. Frá upphafi var lögð á það áherzla að vél- væða hina nýju verksmiðju á sem fullkomnastan hátt með það fyrir augum að skapa sem mesta framleiðni, þegar hin nýja verksmiðja kæmist í gang. Hinar nýju framkvæmdir munu ekki kosta undir 9-10 miljónir króna að sögn fofráða- manna Valbjarkar og er það mikil fjárfesting í húsgagna- iðnaði á íslandi. Auk húsgagnaframleiðslunnar hefur Valbjörk tekið að sér innréttingar, m.a. stór verkefni víða um land. Má þar meðal annars geta þáttar Valbjarkar í smíði hins nýja Loftleiða- hótels. Ennfremur hefur fyrir- tækið annazt innréttingar fyrir marga skóla, hótel og opinberar stofnanir m.a. Hótel KEA, Hótel Bifröst, Hótel Borgames og fyr- ir liggja verkefni fyrir ýrnsa aðila utan Akureyrar. Eigendur Vnlbjarkar h.f. eru þeir Jóhann Ingimarsson, for- stjóri húsgagnaverksmiðíunnar. Torfi Leósson, framileiðslu- stjóri, og Benjamín Jósefsson, sem annast sölu framleiðsluvar- anna á Akureyri. Verzlunar- stjóri hinnar nýju verzlunar í Reykjavik er frú Erla Gunnars- dóttiT. Þriðjudágur 28. nóvember. 20.00 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Antonsson. 20.20 Tölur og mengL Tiundi þáttur Guðmundar Arnlaugs- sonar um nýju stærðfræðina. 20.40 Nýjasta tækni og vísindi. 1. Tilraunastofa þyngdarlög- málsins. 2. Olían og hungr- ið í heiminum. 3. Þurru lönd- in (Sahara). Þýðandi: Reynir Bjarnason. Þulur: Guðbjartur Gunnarsson. 21.05 Tæknifræðistofnunin í Massachusetts (M.I.T.) — Myndin lýsir námi við þessa merku visindastofnun þar sem margir hclztu tæknisér- fræðingar Bandaríkjanna hljóta menntun sína. — Þýð- andi: Óskar Ingimarsson. 22.00 Fyrri heimsstyrjöldin (13. þáttur) Bandamenn (að þessu sinni Bretar) gera stór- áhlaup á Vesturvígstöðvun- um, sem enn rennur út í sandinn. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Thorarensen. 22.25 Dagskrárlok. 18- 45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.30 Daglegt mál. Svavar Sig- mundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19- 35 Víðsjá. 19.50 Tónverk eftir tónskáld mánaðarins, Pál Isólfsson- a) Háskólamars. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur; J. Ro- man stjómar. b) Úr mynda- bók Jónasar Hallgrímssonar. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur; H. Antolitsch stjómar. 20.15 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les fréf frá hlustend- um og svarar þeim. 20.40 Lög unga fólksins Her- mann Gunnarsson kynnir. 21.25 Útvarpssagan: Nirfillinn eftir A. Bennett. Geir Krist- jánsson íslenzkaði. Þorsteinn Hannesson endar lestur sög- 4« unnar (25). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Staðarstaður. Oscar Clau- sen rithöfundur flytur síðara erindi sitt. 22.40 Kórsöngur. Frúarkórinn írski syngur tvö dög við undirleik hljómsveitar. — Stjómandi: James Doyle. 22.50 Á hljóðbergi. Bjöm Th- Bjömsson listfræðingur velur efnið og kynnir: Leikritið „Jacovsky und der Oberst“ eftir Franz Werfel- Aðalhlut- verk leika: Emst Waldbrunn, Erik Frey, Susi Nicoletti, Hanns Obonya og ATbin Skoda. Leikstjóri: Friedrich Lánger. 23.55 Fréttir í stuttu rrtáli. Dagskrárlok. 13.00 Við vinnuna, Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Guðrún Egilsson ræðir við Þórhildi Þorleifsdóttur dans- kennara. 15.00 Miðdegiííútvarp. Petula Clark, The Searchers, éyril Stapleton, belgísku nunnum- ar, Ohet Atkins, Los Espanol- es o. fl. syngja og leitoa. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegis- tónleikar- Guðrún Á. Símonar syngur tvö lög eítir Eyþór Stefánsson og tvö eftir Sig- valda Kaldalóns. Victor Alt- er og Hollyv/ood-strengja- kvartettinn leika Píanókvart- ett op. 57 eftrr Sjostakovitsj. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.05 Við græna borðið Hallur Símonarson flytur bridge- þátt. 17.40 Útvarpssaga bamanna: — Alltaf gerist eitthvað nýtt- Höfundurinn séra Jón Kr. Isfeld les (9). 18.44 Tónleikar. Tilkynningar. BLAÐ- DREIFING Þjóðviljann vantar blað- bera í eftirtalin hverfi: Kleppsveg. T.iarnargötu. Háskólahverfi. Þióðviljinn Sími 17-500. ATHUM Tek gluggatjöld í saum, dúllur, horn, milli- verk í sængurfatnað 02 blúndur á dúka. , Þétt sig-sag. Geymið auglýsinguna. Sírmi 33801)! t »

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.