Þjóðviljinn - 14.01.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 14.01.1968, Blaðsíða 10
|0 SfÐA — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 14. janúar 1968. Samkvæmt tillögu Rnberts 0‘- Briens og í fjarveru hans, réð Ashiton MeKell Henry Calder Barton til að taka að sér málið, en harrn var vel þékktur lög- fræðingur af gamla skólanum. Heaton var honum til halds og trausts. — Þeir geta vissulega leitti líkur að þvi að frú McKell hefði getað framið verknaðinn, sagði Barton. Hann var þrekvaxinn roskinn maður með hvítan hár- brúsk yfir rjóðu andlifi. — En það er jafnvíst og þeir geta ekki sannað að hún hafi gert það. Við verðurn dð halda okfcur að ó- þekkta flækingnum. — Og hversu vel dugar hann, herra Barton? spurði Ashton dauflega. — Býsna vel. Þegar á allt er litið var Sheiia Grey engin hræðslugjöm kerling sem sá innbrotsþjófa undir rúminu Pg í hverjum skugga. Mér skilst að hún hafi verið skynug og kiók 4 kaupsýslukona, skapmikil og at- hafnasöm. Ef kona af því tagi varð allt í einu hrædd við að vera ein, þá er ekfci óskynsam- legt að ætla að hún hafi haft tilefni til þess, eða talið sig hafa það. Það hafa verið framin allmörg innbrot í þessu hverfi undanfarin ár og sum þeirra hafa aldrei upplýstst. Það er efcki óhugsandi að ránsmaður hafi komizt inn í topphúsið, fundið byssu þegar hann var að róta í skúffunUm og notað hana, þegar hann var staðinn að verki. Hafi hann verið með hanzka, HARÐVIÐAR UTIHURDIR TRÉSMIÐJA Þ. SK0LASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 m fEFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistoís Steinu og Dódó Laugav 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968 ELLERY QUEEN: fjórða hliðin a verið slys á sama hátt og fyrri faðmlög þeirra í fbúð hennar. Gat þetta stafað af málssókninni gegn móður hans? hugsaði Júdý með sársaUka. Það gat ékki verið eina ástæðan, ef það var þá nokkur ástæða. Það var eitthvað annað sem þrúgaði hann. En hvað var það? Júdý hringdi til hans eitt kvöldið . eftir vandræðalegan kvöldverð hjá McKellhjónunum. Dane hafði ekið, henni heim og varla mælt orð af munni og kvatt hana kuldalega. — Dane, þetta er Júdý. — Júdý? Hún beið. Hann beið. — Dane, ég verð að fá að vita það. Hvað er að? — Að? — Það er eitthvað að- Þú ert svp þríhyrningnum vuru engin fingraför á byssunni. Enda finnast fingraför sjaldan á skammbyssum, jafnvel þótt þær séu handfjatlaðar með ber- um höndum. Já, ég held við get- um hallað okkur að innbrots- bjófnum. Ashton McKell kinkaði kolli, en það var eins og hann væri annars hugar- Dane efaéist um að faðir hans væri að hugsa um innbrotsþjófa, raunverulega eða ímyndaða, né um Sbeilu Grey sem „skynuga og klóka kaupsýslukonu". Dane bekkti hana sjálfur að öðru en því; faðir hans hlaut að hafa þekkt aðra hlið á henni. Og nú var hún dáin og hvorki sekt né sak- leysi eins. eða neins gat breytt þeirri staðreynd fyrir Ashton McKell. Og Dane þóttist viss um, að þessar kenningar Bartons reynd- ust haldlitlar. Fingraför móður hans á hvellskotunum og tveim af föstu skotunum væru þyngri á metunum en nokkrar kenning- ar sem Barton gæti byggt upp utanum hugsanlegan innbrots- þjóf. Hann kallaði Barton afsíðis. — Ég held, að móðir mín sé ekki heil á sönsum, sagði hann lág- um rómi. — Væri það ekki ör- uggari leið í vörninni? Lögfræðingurinn leit hvasst á hann. — Af hveriu ályktið bér að móðir yðar sé ekki heil á sönsum? ’ — Skýring hennar á því, hvers vegna húrwsetti föst skot í byss- una. Þetta var ekki uppgerð. herra Barton, þótt ég viti að þér haldið það — ég horfði á and- litssvip yðar ' .... Ég er sann- færður um að þetta hefur átt sér langan aðdraganda. Barton hristi höfuðið. — Ég fæ ekki séð að það geti komið okkur að gagni. Það er ekki- eins og hún viðurkenni að hafa. tekið í gikkinn .....Ég held að við kumumst lengra með kenn- inguna um innhrotsþjófinn. Lát- um De Angelus um að útvega sannanirnar. Málið er ekki eins einfalt og hann virðist halda. Það er að minnsta kosti álit mitt. Það er reginmunur á bví að sanna að hún hafi hlaðið hyss- una og að sanna að hún hafi hleypt skotinu af, herra McKell. En þér skuluð engar áhyggjur hafa- Við getum alltaf haft geð- .læknana í bakhöndinni .... Dane var ekki sannfærður. Hann hló. — Faðir minn hef- ur verið á'kærður fyrir morð, móðir mín er undir ákæru fyrir sömu sakir — hvað ætli sé svo sem að? Júdý deplaði augunum til að hindra tárin í að renna og á meðan heyrði hún að tólið var lagt á. Og hún fór í rúmið. Hún hringdi ekki til hans aft- ur, og þegar hann hringdi loks í hana, var hún búin að koma sér upp álíka kulda í fram- komu. 27 Þótt þau Dane hefðu fallizt i faðma eins og ekkert væri eðli- Iegra við lok réttarhaldanna yfir föður hans, fannst Júdý sem samband þeirra væri óðum að verða kaldara. Hún gat ekki lesið í huga hans, en það var ekki hægt að villast á kuldalegu fasi hans. Það var eins og þetta andartak í réttarsalnum hefði — Já, Dane. — Ég var beðinn fyrir skila- boð, sagði hann dauflega. — Við pabhi erum búnir að tala við Ellery Queen og hann vill að við heimsækjum hann á morg- un. Pabbi vill að þú komir lí'ka. Ætlarðu að gera það? — Að sjálfsögðu. Hún beið, en hann sagði ekki fleira og eftir stundarkorn lagði hún á. Rödd hans hafði aldrei verið hljómlausari. Ailt í einu fannst henni sem þau væru öll dauð — Dane, foreldrar' hans, Ellery Queen, hún sjálf — og hið eina lifandi í alheiminum væri Sheila Grey. Og hún fór að hata Sheilu Grey ....... Það var þá sem Júdý gaf tárunum lausan tauminn. — Áttu hlutabréf f þessum spítala? spurði Dane, — eða halda þeir þér sem fanga? — Ellery var í sama herberg- inu á sænsk-nors'ka spítalanum; hann sat í sama stólnum með fætuma útrétta- Gipsið sýndist nálegt. — Brotið greri ekki eðlilega. Þeir urðu eitthvað að róta í lö, punum á mér. Ellery sýndist þreyttur og eirðariaus. — Það er heppilegt að ég sbuli ekfcá eiga við nein sérstök sálræn vanda- mál að stríða, annars væri ég farinn að hugsa um sjálfan mrig sem Toulouse-Lautrec. — Veslings maðurinn. Lutetia laut niður og kyssti harm á enn- ið. — Þakka yður fyrir, frú Mc- Kell, sagði Ellery. — Það er langt síðan þetta hefur verið gert við mig. Dane var að velta fyrir sér hverju hún myndi taka upp á næst, þegar hún sagði: — Já, mér fannst ég ekki hafa þakkað yður nógu vel fyrir það sem þér gerðuð fyrir manninn miim. Það varð þögn. Síðan sagði Ellery: — Og nú verðum við að gera það sama fyrir yður, er ekki svo? Hvernig standa mál- in, herra McKell? — Það er lítið að segja og fátt nýtt. Barton var enn hress í bragði. — Ég efast ekki um að hún verði sýknuð, sagði Ashton Mc- kell og blekkti engan nema ef til vill konu sína. — En ég myndi þó kjósa eitthvað betra en .jósannaða sekt“- Ég vil hclzt fá þetta á hreint. — 1 svona málum, hei-ra Mc- Kell, sagði Ellery þurrlega — kannski fór skipunarhreimurinn í rödd McKells dálítið í taug- arnar á honum — verðum við oftast að taka það sem að okk- ur er rétt. Hann fór að tala við Lutetiu um einskis verða hluti — fá- breytni sjúkrahúslífsins, skraut- blóm fhvérnig ileizt henni á blómin í vasanum? vildi hún kannski næla eitt í kjólinn sinn?) — ekkert sem minnti •hana á það í fyrstu að nú var föstudagur og eftir þrjá daga yrði hún að standa í réttar.saln- um ákærð fyrir morð. Smám saman og með mikilli lempni (grunaði hann eitthvað? hugsaði Dane); gat sjúklingurinn fengið Lutetiu til að lýsa nánar kvöldi hins 14. september. — Og þér hafið þá verið al- ein eftir að þjónustufólkið fór, frú McKell? — Alein. — Þér fóruð efcki út úr íbúð- inni sem snöggvast? Ekki í göngu? Að fá yður ferskt loft? Nei, hún hafði 'alls ekki farið útúr íbúðinni. Það var hún öld- ungis viss um. Hún hafði ekki einu sinni farið fram að dyrun- um, því að enginn hafði hringt eða barið. . — Hvað um símann? Töluðuð þér við nokkum í símann? Hún hikaði. — Ja, héma. — Gerðuð þér það þá? — Ég held ég hafi gert það. — Við hvern? 4 — Ég man það ekki. Ég held það hafi verið einhver karlmað- ur. — Um hvað? Hún brasti vandræðalega- — Mér finnst ég vera eins og auli. Ég man það alls ekki. Eina á- stacðan til þess að ég pian eftir símhringingu', var sú að ég var hálfpartinn að vonast eftir að Frá Raznoexport, U.S.S.R. a o3 BÍJaLffoITk^r MarsTrading Gompanyhf CHERRY BLOSSOM-skóábnrðnr: Glansar lirlur. endist betnr SKOTTA - Jú, það er alit í lagi með hann, nerna hvað haim er orðinn stjarfur af að horfa á sjónvarpið! Hafnarfjörðúr Þjóðviljami vantar umboðsmann í Hafn- arfirði nú þegar. Upplýsingar gefur framkvæmdastjórinn í síma 17500. ÞJÓÐVILJINN BÍLLINN Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BlLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi. — Sími 40145. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu Skip’tum um kerti. platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STTLLING Skúlagötu 32. sími 13100 Hemlaviðgerðir • Rennun; bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 - Sími 30135. Bifreiðaeigendur Þvoið, bónið og sprautið bílana ykkar sjálfir Við sköpum aðstöðuna Þvoum og bónum ef óskað er Meðalbraut 18, Kópavogi. Sími 4-19-24. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.