Þjóðviljinn - 18.02.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 18.02.1968, Blaðsíða 6
J g SÉÐA — ÞJÓÐVILJINN — Suimudagar 18. feforúar 1988. ■....................................................................................................................................................................... V: ....... Þessir piltar gætu fariö að ganga í kcnnaraskóla þegar þeir veröa ellefu ára gamlir. ‘ Markmiðið er að koma öllum Kúbubúum ungum sem öldnum í gegnum sex bekkja nám barnafræöshumar. I Herferð í menntamálumá Kúbu Grein eftir MERVYN JONES úr New Statesman Castro klam til valda fyrir níu árum í landi, sem var þá nokkuð á veg komið í mennt- un og á öðrum sviðum á al- mennan mælikvarða Suður-Am- eríku og þriðja heimsins yfir- Deitt. T.d. voru ólæsir og ó- skrifandi fullorðnir ekki nema 23%, Tito og Dimitrov svoekki sé minnzt á Nehru og Nasser tóku við verri hlutfallstölu. En hagtölur földu djúpið, sem ferðalangar um vanþróuð ríki þekkja milli þorga og sveita. í Havana, en þar þýr næstum fjórðungur þjóðarinn- ar, var vanalegt að þörn gengju í bamaskóla og fengju a.m.k. nasasjón af nútímamenntun. Þó ýmsir af skólunum hafi verið illa búnir og troðnirhafa þeir varfla verið verri en á- kveðnir skólar í Birmingham nú. Það vioru margir gagn- fræða- og sérskólar, sem vorú reknir af einkaaðilum (oft bandarískum) og til var virðu- legur háskóli, sem stofnaður hafði verið á 18. öld. Raunar var það svo — og það er algengt í borgum þriðja heimsins — að í borginni var meira en nóg af menntuðu, ungu fólki og lærðum kennur- um, sem kusu að gegna leiðin- legum skrifstofustörfum eðá sátu atvinnulausir á veitinga- húsunum. En í afskekktum sveitahér- uðum (Kúba er 800 mílnalöng, þó hún sé mjó) var ástandið alflt annað. Skólar þar voru venjulega timburkofar, sem voru ekki, nema eitt herbergi og það var ekki nema einn kennari fyrir nemendur á öll- um aldri. Það var engin skóla- skylda í lögum, og fátæktin rak plantekruverkalýðinn og smábændurna til að láta börn sín ganga til vinnu á. unga aldri. Og það bætti ekki úr skák. að Kúbubændur bjuggu á dreifðum bæjum, en ekki í þorpum, þannig að mörg börn bjuggu einfaldlega pf langt frá skólanum. 1 flestum sveitum landsins var það undantekning, ef bam lauk meira en þrem bekkjum af hinum sex bekkj- um bamaskólans. Framhalds- menntxm í smábœjum út um land var háð höppum ogglöpp- um og háskólamir tveir utan Havana, sem vora stofnaðir 1940, voru lítið annað en nafn- ið tómt. □ Fyrsta. atlaga hinnar nýju stjómar að fáfræði sveitafólks var herferðin í lestrarkannslu, sem farin var af einstökum þrótti árið 1961. Ungt fólk frá Havana svoim- aði um alla eyjuna, safnaði bændum saman á líeimilum þeirra eða í skógarlundum og æfðu þá í stafrófinu. Að sjáflf- sögðu voru flest þessara ung- menna ekki kennarar að at- vinnu — enda var ekki annars krafizt en þau kynnu að lesa. En þýðingarmesti árangur herferðarinnar fyrir utan raun- verulegan árangur í baráftu við ólassið, var að mörg þeirra á- kváðu að gerast kennarar. Og vissulega er þörí fyrir krafta þeirra. Kennaraskortur er pnn áþreifanlegur á öllum stigum, því að atvinnulausum kennurum var skjótlega útveg- uð atvinna og kennaraþöríin vex af tveim meginástæðum. önnur er hin vaxandi útþensla, sem skýrt verður nánar frá, hin landflótti margra mennt- aðra kennara (eíns og lækna, tæknifræðinga og mennta- manna af öllu tagi) tifl Banda- ríkjanna. Um 30 prósent af starfsfliði skólanna er enn „alþýðu“- kennarar, þ.e.a.s. þeir hafa engin próf. 1 háskólunum kenna nemendur á síðasta ári nýliðunum að ndkkra leyti. Ég skrifaði hjá mér nokkr- ar lýsandi tölur í háskólanum í Las Villas héraði. Nemenda- fjöldi hefur fimmfaldazt eftir byltingu og kennaraliðinu hef- ur fjölgað úr 100 í 550. En það eru ekki eftir nema 50 ar fyrri kennurum. í háskólanum kenna nú m.a. tveir Banda- ríkjamenn sem hafa brennt brýr að baki sér og nokkrir Mexíkanar og Kanadabúar. 1 skólanum starfa einnig 40 Meðan ég dvaldisí í Havana var opnuð sýning á bókum og útgáfustarfsemi við eina af aðal- götum borgarinnar. í glugganum var kjörorð skrifað risastöfum tekið úr einni af ræðum Fidels Castro: Við segjum ekki við fólkið: trú- ið. Við segjum við fólkið: lesið: Maður minnist ekki svipaðra ummæla af vör- uim nokkurs manns, sem hefur óskoruð völd. Og þó allar ríkisstjórnir í kommúnistalöndum leggi mikla áherzlu á aukna menntun, hefur engin færzt jafn mikið í fang og Kúbustjórn. Þegar skólinn hefur risið byrjar fólkið á barnaskólanámi, sanía á hvaða aldri það er- I Iestrarherferðinni var fólki safnað saman hvar sem til þcssnáði. tækn iráðgjafar og 25 þeirra eru sovézkir og tékkneskir. □ Á þessu ári imtmu 1000 nýir skóflar taka til starfa á Kúlbu. Kennaraþörfin er samt mest vegna bekkjardeilda fyrir eldri nemendur. 1 réðuneytinu var ég fullvissaður um þaö ogsama var endurtekið í tveim héruð- um, sem hafa löngum verið langt aftur úr öðram, að öll böm ljúka núna sex ára bama- skólanámi. Þá var mér' einnig sagt að með einstaka undan- tekningum í fáeinum útkjálka- héruðum lykju þau öll einnig þriggja ára framihaldsnámi. Og hvað sem öðra líður sagði for- stjóri á samyrkjubúi mér að hamn lenti í vandræðum ef hann tæki nokkurn í vinnu, sem væri yngrí en 15 ára. Raunar er ómögulegt aðtala um ákveðinn aldur er skóla- námi Ijúki, eins og hægt er í Bretlandi. í bamaskólum á Kúbu má sjá marga táminga, sem settust ekki á skólabekk fyrr en þeir voru 12 ára, þvi að þá var skólinn reistur. Þau hafa rétt til — og eru hvött til — að sitja í skóla þar til þau ihafia lokið níu bekkja námi. Eiftir gagnfræðanám geta ungir Kúbumenn farið í 3ggja ára framhaldsnám til úndirbún- ings fyrir háskóla eða mumið í þrjú ár í æðri skolum nokkr- ar greinar í iðnaði, tækni eða búskap. Þessir skólar eiga að veita fullnægjandi nám, en 10 prósent af beztu námsmönnun- um halda áfram f skóla. Samkeppnispróf eru haldin um sæti í háskólunum, en þar er nú- pldss fyrir 40.000 nem- emdur (var 15.000) en eftirsókn- in er mun meiri. Æðri menntun er ekki aðeins veitt ókeypis, heldur þurfa stúdentar sem búa á stúdenta- görðum (þriðjungur allra stúd- enta) ekki að borga neitt fyrir fæði húsnæði og fatnað —ekki einu sinni farmiða heim til sin f fríunum. Háskólamámið er 5 ár íflest- um deildum. En viðurkennt er að þessum tíma sé ekká fiQum varið til máms. Hesrþjönsusta (sem er þrjú ár fyriir vimmamdi æskufólk) er gefim sfcúdemtnm eftir, en á háskólaáramum era þeir þjáifaðir í hermennsku. Mikil áherzla er lögð á líkams- rækt og aHir stúdentar verða að taka þátt í a.m.k. tveimur íþróittagreimum. Og töhiverðum tíma er varið til að setja niður kaffiplöntur eða höggva sykurreyr, því að kúbanskir kommúnistar era jafn ákveðnir og Kínverjar í því að sameina störf hugar og handa. □ Miklum árangri hefur verið náð í menntun fuHorðdnna. Kvöldskólar, sem era. nýtt fyr- irbrigði á Kúbu, hafa verið stofnsettir hvar sem skólareru og kennarar, því enginn kenn- ari getur neitað að taka að sér þessa aukavinnu. Það er aldrei of seint að læra — og yfirlýst markmið er að allir skuliljúka fyrstu sex bekkjunum, hversu seint sem orðið er. Hugmyndin er að verkamenn og húsfreyjur — hver einásti Kúbumaður, skuli læra eitt- hvað, og ákafari stuðnings- menn ríkisstjómarinnar halda því fram að svo sé í raun og vera. Sannleikurinn er að sjálfsögðu sá, að fólkið er mann- legt. Kúbubúar vinna flestir um 60 klukkustundir á viku og „bjóðast til“ (gsesalappirnar eru' oft réttlætanlegar) að vinna meira á sunnudögum. Bílstjórinn sem ók mér til Las Villas t.d. sagðist gjarna vilja læra ensku en hann væri venjulega undir stýri um 12 tíma á dag eða meira. 1 ljósi þess er námið, sem Kúbúbúar stunda í frístundum sínum — og það er töluvert — þeim mun athyglisverðara. Þar sem nemendur eru oft fullorðnir og jafnvel gamlir era þeir sem kenna og stjóma yfirleitt ótrúlega ungir. Ég hitti námsstjóra í héraði einu (sem var ábyrgur fyrir mennt- un 26.000 skóflabarna) aðeins ?.2 ára gamlan. □ Verðandi kennari snýr sér að sérgrein sinni er hann (eða oftar hún) hefur lokið barna- skólanámi, þ.e. 11 ára gömul. Ungmennin eða öllu heldur börnin eyða næstu fimm árum í heimavistum sérskóla, sem taka við einn af öðram. Tveir | Framihald á 9. síðu. X I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.