Þjóðviljinn - 18.02.1968, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVIUINN — Sunnudagur 18. febrúar 1068.
Crtgefandi: Sameinmgarflokkui alþýðu - Sósiaiistaflokkurinn.
Ritstjórar: tvar H. Jónsson. (áb.). Magnús Kjartansson.
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingaslj.: Sigurður T. Sigurðsson
Framkvstj.: Eiður Bergmann
Ritstjóm. afgreiðsla. auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustig 19.
Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 120.00 á mánuði. —
Lausasöluverð krónur 7,00.
í--------------------------------------------------------------------
Einhuga verkalýðshreyfíng
J£rafa allrar verkalýðshreyfingarinnar á íslandi,
óslitin verðtrygging kaupsins, er nú komin á
samningsstigið. Fjölmenn nefnd Alþýðusambands-
ins, skipuð trúnaðarmönnum verkalýðsfélaganna,
mönnum úr öllum stjórnmálaflokkum, hóf á föstu-
dag samningafundi við nefnd frá atvinnurekend-
urn, og er sérstaklega tekið fram í fréttatilkynn-
ingu Alþýðusambandsins að krafa samtakanna um
óslitna verðtryggingu kaups hafi verið þar kynnt.
Sjálfsagt hefur það ekki farið framhjá neinum
hve rr 'kla áherzlu alþýðusamtökin leggja nú á
þessa kröfu. Fulltrúar verkalýðsfélaganna af öllu
landinu samþykktu einróma á Alþýðusambands-
þingi ályktunina um kjaramálin, en þar segir m.a.:
„Löggjöfin um vísitölubætur fyrir verðhækkanir
hefur verið grundvöllur allra kjarasamninga á
undanförnum árum, í senn félagslegt réttlætismál
og mikilvægt öryggi fyrir allt launafólk. Alþýðu-
saontökin munu ekki una því að sá árangur verði
tekinn af verkafólki með einhliða aðgerðum stjórn-
arvalda. Því ítrekar þingið og leggur megináherzlu
á þá stefnu samtakanna að verðtrygging launa
verði að haldast óslitin. Þingið skorar á öll verka-
lýðsfélög að búa sig undir það að tryggja fullar
vísitölubætur á kaup 1. marz n.k. Því slíkar vísi-
tölubætur voru forsenda þeirra samninga sem sein-
ast voru gerðir við atvinnurekendur., Þingið sam-
þykkir því að fela miðstjórn það verkefni að
tryggja sem bezt samstöðu verkalýðsfélaganna í
þeirri baráttu og skipuleggja sameiginlegar að-
gerðir þeirra, ef þessi réttlætiskrafa nær ekki fram
að ganga átakalaust". Nokkrum dögum síðar sam-
þykkti þing Verkamannasambands íslands ein-
róma ályktun unn kjargmál og segir þar m.a.:
„Þingið telur að næsta skrefið í hinni beinu kjara-
baráttu sé að tryggja samningsbundinn eða lögfest-
an rétt verkafólks til fullra verðlagsbóta á laun og
heitir á öll sambandsfélög sín að veTa reiðubúin
ásamt öðrum' verkalýðsfélögum til að framfylgja
kröfum heildarsamtakanna í þeim efnum 1. marz
n.k. með allsherjarverkfalli verði ekki orðið við
kröfu samtakanna í þessum efnum“.
gtjómir samtakanna og einstök verkalýðsfélög
hafa unnið að undirbúningi samningagerðar
samkvæmt þessum samþykktum og hefur hinni
fjölmennu nefnd Alþýðusambandsins verið falið
að fara með samningana. Mörg verkalýðsfélög ha'fa
þegar samþykkt verkfallslreimild 1. marz, ef ekki
tekst að fá fram sanngimiskröfu allrar verka-
lýðshreyfingarinnar um óslitna verðtryggingu
kaups fyrir þann tíma, og sajmningsbundnar vísi-
tölubætur á kaupið 1. marz n.k. Gegn einhliða á-
kvörðun ríkisstjórnarinnar að fella niður verð-
trygginguna stendur einhuga verkalýðshreyfing
alls landsins, ráðin í að sækja sér þennan rétt. — s.
Undanrásum aðljúka á
Skákþingi Reykjavíkur
Hvítt: Júlíus Friftjónsson.
Svart: Björn Þonsteinsson.
SIKILEVJARVÖRN.
1. e4 c5
2. Rf3 d6
3. d4 cxd4
4. Rxd4 Rf6
5. Rc3 a6
Verður komið upp eldflaugastoð að Leirum í Mosfellssveit?
| Við skulum nú lítsi á skák úr
B-riðli meistaraflokks. Þar eig-
ast við Júlíus Friðjónsson, einn
yngsti og efnilegasti meistara-
flokksmaðurinn okkar og Björn
Þorsteinsson, skákmeistari ís-
lands 1967. Júlíusi hefur geng-
ið frekar illa f mótinu, oft
fengið góðar stöður, en skort
hörku og öryggi til að vinna
úr þeim. Hann át' i vinnings-
stöður gegn Frank, Leifi og
Jóni, en fékk aðeins % vinn-
ing út úr þessum skákum. Með
meiri reyns/lu verður Júlfus
hættulegur andstaeðingur fyrir
okkar sterkustu meistara. Skák
Júlíusar og Björns var tefld f
9. umferð, en þá var Björn
þegar orðinn öruggur um sæti
í úrslitakeppninni.
6. Bg5
7. f4
Þegar þetta er ritað, er ólok-
ið einni umferð í undanrásum
meistaraflokks á Skákþingi
Reykjavíkur 1968. 1 A-riðli er
staðan þessi: 1. Guðmundur
Sigurjónsson 8rh v. 2. Gunnar
Gunnarsson 7V2 v. 3. Björgvin
Víglundsson 6 v. 4. Benóný
Benediktsson 5 v. 5. Jón Páls-
son 4% v. 6. Andrés Fjeldsted
4 v. 7. Jón Þorvaldsson 3V2 v.
og biðskák. 8.—9. Stígur Her-
lufsen og Sigurður Herlufsen
3% v. 10. Bragi Halldórsson IV2
og biðskák (af 10). 11. Hermann
Ragnarsson IV2 vinning. Guð-
mundur, Gunnar og Björgvin
hafa tryggt sér sæti í úrslita-
keppninni, en keppnin um 4.
sætið stendur milli Benónýs og
Jóns Pálssonar. Jón Þorvalds-
son hefur einnig möguleika, tf
hann vinnur biðskákina við
Braga Halldórsson, og vinnur
svo Guðmund Sigurjónsson í
síðustu umferð. 1 B-riðli er
staðan þessi: 1. Bjöm Þorsteins-
son 7 v. 2. Bragi Kristjánsson
7 v. (af 10). 3. Jón Kristinsson
6V2. 4. Leifur Jósteinsson 5% v.
5. Bjarni Magnússon 4% v. og
biðskák. 6. Gylfi Magnússon
4V2 v. 7. Jóhann Þ. Jónsson 3%
og biðskák. 8. Júlíus Friðjóns-
son 3V2. 9. Frank Herlufsen
2V2 og biðskák. 10. Sigurður
Kristjánsson Vh v. Haukur
Kristjánsson 0 v. og 3 biðskákir.
Bjöm og Bragi hafa tryggt sér
úrslitasæti, en Jón, Leifur og
Bjarni berjast um 3. og 4. sæt-
ið.
Keppni er lokið í I. flokki,
og sigraði Stefán Guðmundsson
og hlaut hann 8 vinninga í 9
skákum. Annar varð Svavar
Svavarsson 7% vinning. Þessir
tveir flytjast upp f meistara-
flokk. í þriðja sæti kom Barði,
Þorkelsson með 6 vinninga.
1 II. flokki, A-riðli er stað-
an þessi eftir 10 umferðir af
13: 1. Ragnar Þ. Ragnarsson
8 vinninga og biðskák. 2. Hilm-
ar Birgis. 6’A v. og biðskák.
3. Magnús Gylfason 6 v. (af 9).
1 B-riðli II. flokks erkeppni
lokið. Orslit urðu: 1. Auðunn
Snæbjörnsson 9V? v. af 11
mögulegum. 2.—3. Ingi Ingi-
mundarson og Kristinn Helga-
son 8V2 v. Þessir þrír flytjast
upp f I. flokk.
í unglingaflokki sigraði
Magnús Guðmundsson með 61/?
v. i 9 skákum. f 2. — 4. sæti^
komu Sigurður Sverrisson,
Torfi Stefánsson og Þórður
Jónsson 6 v. Þessir fjórir flytj-
ast upp f II. flokk.
Bjöm beitti þessu tvíeggjaða
afbrigði með góðum árangri
gegn Gylfa Magnússyni fyrr í
móti-nu.
8. e5
9. fxe5
10. De2
dxe5
Dc7
Sovézki stórmeistarinn Sima-
gin kom fyrstur fram með
þennan leik, en aðrir leikireru
ekki taldir gefa hvítum mikl-
ar vonir um frumkvæði í byrj-
un.
10. Rfd7
11. 0-0-0 Bc5
Byrjanabækur mæU með 11.
—, Bb7 12. Rf3, Rc6 13. Bf4
með tvísýnni stöðu. Svartur
má auðvitað ekki drepa á e5,
t.d. 11. —, Rxe5 12. Rdxb5,
axb5 13. Hd8t og vinnur, eða
11. —, Dxe5 12. Dxe5, Rxe5 13. ’
Rdxb5 með hótununum 14.
Rc7t og 14. Hd8 mát.
12. Re4
Til greina kemur 12. Rf3 á-
samt 13. Re4. Gylfi lék' 12.
Rf5 i skák sinni við Björn i
sama móti. Framhaldið varð
12. —, exf5 13. e6, O-O, 14.
exd7, Rxd7 15. Rd5 með tví-
sýnni stöðu.
12. — Dxe5
13. Rf3 Dc7
14. Rxc5 Dxc5
15. De4 Dc6
Ekki 15. —, Rc6 16. Be3 og
vinnur.
Ekki dugar 20. • —, h6 21.
Bxh6, gxh6 22. Hhglt, Kf7 (22. —, Kh8 23. Dxh6 mát). 23. Bg6t, Kg7 24.. Be4t og vinnur.
21. Bcl De2
22. Bxa8 Rb6
23. Hhel Dc4
24. Dxc4 bxc4
25. Bg2 e5
Svartur er þegar kominn f
allmikið tímahrak, því hann
kom tæpri klukkustund ofseint
á skákstað. Síðasti er hrein örvænting. leikur hans
26. Hxe5 Bg4
27. Hd8 Hxd8
28. Bxd8 R8d7
29. Ha5 c3
30. b3 Be2
31. Bb7 Kf7
32. Bxa6 Bf3
33. Bxb6 Rxb6
34. Hc5 Kf6
Guðmundur Sigurjónsson
35. Hxc3 Be4
36. Hh3 — og svartur fór
yfir tímamörkin, en staða hans
er auðvitað gjörtöpuð.
í síðasta þætti var misliermt,
að Taflfélag Reykjavíkur og
Skáksamband Islands stæðu
fyrir alþjóðlega skákmó-tinu,
sem haldið verður hér í vor.
Taflfélag Reykjavikur munsjá
um mót þetta, • en Skáksam-
band íslands sá um Reykjavík-
urmótið 1966.
Iiit
Fréttir
16. Df4
17. Bd3
18. g4
0-0
f5
Hvítur leggur óhikað tiil at-
lögu.
18. fxg4?
Svartur uggir ekki að sér.
Betra var 18. —, Bb7, en eftir
19. Hhfl á svartur í erfiðleik-
um með að staðsetja menn
sina á góðum reitum. Eftir 18.
—, Bb7 19. Hhfl má svartur
heldur ekki taka manninn:
19. —, fxg4 20. Dxg4, Hxf3 31.
Hxf3. Dxf3 22. Dxe6t Df7 (22. —
Kf8 23. Be7t, Ke8 24. Bd6t,
Kd8 25. De7, Kc8 26. De8 mát,
eða 22. —, Kh8 23. Hfl og
vinnur) 23. Bxh7t, Kxh7 (23. —,
Kf8 24. Dd6t, Ke8 25. Bg6 og
vinnur) 24. Dxf7 og vinnur.
19. Dxg4
20. Dh4
Dxf3
g6
Björgvín Víglundsson tefldi
fjöltefli við 35 unglinga í Skák-
heimili T.R. laugardaginn 10.
febrúar. Hann vann 34, en tap-
aði fyrir Sigurði Sigurjónssyni.
Fjöltefli þetta var eitt af mörg-
um, sem Æskulýðsráð Reykja-
víkur og Taflfélag Reykjavíkur
gangast fyrir í vetur. Fara
f jölteflin fram annan hvem
laugardag, en hina laugardag-
ana eru æfingar. Meðall þeirra
sem teflt hafa fjöltefli viðung-
lingana, eru Friðrik Ólafsson,
stórmeistari, Guðmundur Sigur-
jónsson, skákmeistari T.R.,
Bjöm Þorsteinsson, skákmeist-
ari Islands 1967 og Gunnar
Gunnarsson skákmeistari 'ís-
lands 1966.
□
Taflfélag Reykjavíkur - hefur
boðið ungum færeyskum skék-
meistara, Rubek Rubeksen, til
Reykjavíkur. Verður efnt til
skákmóts með þátttöku hans.
Verður mótið kallað Boðsmót
T.r!. og tefldar 7 umferðir eft-
ir Monradkerfi. Er öllum meist-
araflokksmönnum heimil þátt-
taka, og hefst mótið þriðjudag-
inn 20. febrúar. Innritun. er
{ Skákheimili T.R. að Grensás-
vegi 46, en sími þar er 83540.
□
35. Skákþing Sovétríkjanna
var haldið í Krakov í lok síð-
asta árs. Tefldu 126 þátttakend-
ur 13 umferðir eftir Monrads-
UllKIlitCI XiU
kerfi. Sigurvegarar urðu Talog
Polugajevsky, hlutu 10 vinn-
inga. Þar sem ekkd var hægt
að korna við einvígi, munu
þeir skipta titlinum á millisin.
3.—5. Platonov, Taimanov og
Vasjukov 9V2 v. 6.—7. Antosch-
in og Sacharov 9 v. 8.—17.
Bagirov, Gholmov, Furman,
Iswostsohikov, Osnos, A. Saiz-
ev, Schuravlev, Schelj andinov,
Steinberg og Tukmakov 8%.
Eins og sjá má á þessuni lista,
hafa margir óþekktir meistar-
ar gripið tækifærið, sem hið
nýja fyrirkomulag veitti.
□
Stjóm Skáksambands Islands
hefur valið 12 skákmeistara til
Framhald á 8. síðu.
A.