Þjóðviljinn - 18.02.1968, Blaðsíða 8
r
(
f
4
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN —, Sunuudagur 18. febrúar 1968.
• Klæðnaður Titarwu
• JUDI DENCII, sem kjörin vax bezta lcikkona Brctíands 1961,
hefur heldur bctur tekizt að hneyksla aðdáendurna með búningi
_ sínum cða öllu hcldur búningsleysi í kvikmyndinni „Jónsmessu-
næturdraumi" cftir lcikriti Shakespeares, þar sem hún leikur
ævintýradrottninguna Titaníu (myndin til hægri). Þegar Judi lék
sama hlutvcrk fyrir fimm árum í Shakespeare-Ieikhúsinu í Strat-
ford-upon-Avon klæddist hún siðsamlega síðum, langerma kjól
og ljósri hárkollu, eins og sést á myndinni til hægri.
Gagnrýnerfdum búningsins I kvikmyndinni hefur Judi svarað:
— Mér fannst ég alls 'ekki vera nakin, því allur líkamitm var
grænmálaður. Ég viðurkenni þó, að ég er svolítið spennt hvað
mamma segir þegar hún sér mig.
Suhnudagur 18. febrúar 1968.
8.30 Raymond Lefévre og hljóm-
sveit hans leika lancier o.fl.
franska dansa.
9.25 Bókaspjall. ’
Sigurður A. Magnússon rit-
höfundur tekur til umræðu
smásagnasafn Svövu Jakobs-
dóttur: „Veizlu undir grjót-
vegg“. Á fundi með honum
verða Inga • Huld Hákonar-
dóttir og Sigurjón Bjömsson
sálfræðingur.
10.00 Morguntónleikar:
Kammertónlist-
a. Sónata nr. 1 í D-dúr op.
12 n f. 1 eftir Beethoven.
Christian Perras leikur á
fiðlu og Pierre Barbizet á
píanó.
b. Serenata í D-dúr (K204)
eftir Mozart. Kammerhljóm-
sveit útvarpsins í Frankfurt
leikur; Giinther Weissenbom
stjómar.
11.00 Messa í Neskirkju.
Séra Magnús Guðmundsson
sjúkrahúsaprestur í Reykja-
vík messar. Organleikari:
Jón Isleifsson.
13.15 Niflungahringur Wagners
og Eddukvæði óg Völsunga-
kvæði. Vilhjálmur Þ- Gísla-
son fyrrverandi útvarpsstjóri
flytur hádegiserindi.
14.00 Miðdegistónleikar:
Öperan ,,Rínargull“ eftirRic-
hard Wagner, hljórituð á
Bayreuth-hátíðinni í fyrra-
sumar á vegum útvarpsins
í Munchen. Árni Kristjánsson
tónlistarstjóri kynnir verkið.
Aðalstjórnandi: Wolfgang
Wagner. Leikstjóri: Wieland
Wagner. Hljómsveitar- og
söngstjóri: Othmar Suitner.
17.00 . Bamatími: Ólafur Guð-
mundsson stjómar.
a. „Snúrustaurinn“, bókar-
kafli eftir örn Snorrason. Jó-
hanna Axelsdóttir les.
b. Trompet og gítarar. Nokkr-
ir 12 ára drengir leika-
c. Sögur af séra Eiríki í
Vogsósum.
d. Nýtt fraimhaldsleikrit í f jór-
um þáttum: „Áslákur í á-
lögum“. Kristján Jónsson
gerði útvarpshandrit eftir
samnefndri ■ sögu Dóra • Jóns-
sonar og stjómar einnig flutn-
ingi. Fyrsti þáttur: Línakerl-
ing. Pensónur og leikendur:
Láki, Sigurður Karlsson,
Foreldrar hans, Þórunn
Sveinsdóttir, Leifur Ivarsson,
Gissur bóndi, GuðmundurEr-
lendsson, Soffía frænka, Hild-
ur Kalman, Lína, Valgerður
Dan, Léttadrengur, Guðjón
Ingi Sigurðsson, Síigumaður,
Kristján Jónsson.
18.00 StundiarkDm með Vivaldi:
I Musici leika Konsert nr.
4 i a-moll og Konsert nr.
5 í A-dúr.
19.30 Ljóð eftir Þorstein frá
Hamri. Dr. Steingrímur J.
Þorsteinsson les.
19.45 Gestur í útvarpssal^
Valentin Gheorghiu frá Rúm-
eníu leikur á píanó.
a. Tvö impromptu, í As-dúr
og G-dúr, eftir Schubert.
b. Noktúmu nr. 5 í Fís-dúr
eftir Chopin.
c. „Aufschwung" eftir Schu-
mann.
d. Tvö verk eftir Constan-
tinescu: Stef með tilbrigðum
Dg Tokkötu.
20.10 Wagner í Bayreuth.
Árni Kristjánsson tónlistar-
stjóri flytur erindi,
20.40 Kórsöngur:
Sænski stúdentakórinn og
karlakórinn „Ádolphine" í
Hamborg syngja sænsk og
þýzk lög. Stjórendur: Einar
Ralf og Gunther Hertel.
21.00 Skólakeppni útvarpsins.
Stjórnandi: Baldur Guðlaugs-
son. Dómari: Haraldur Ól-
afsson. 1 áttunda þætti keppa
nemendur Menntaskólans í
Reykjavík og Samvinnuskól-
ans að Bifröst.
22.15 Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Mánudagur 19. febrúar 1968.
9.40 Húsmæðraþáttur:
Daigrún Kristjánsdóttir talar
um íslenzka þjóðbúninginn.
Tónleikar.
11.30 Á nótum æskunnar (end-
urtekinn þáttur).
13.15 Búnaðarþáttur:
Frá setningu búnaðarþings.
Gísli Kristjánsson ritstjóri
hafræð’r efninu • til útvarps-
flutnings.
1400 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Gísli J. Ástþórsson rith. les
sögu sína „Brauðið Dg ást-
ina“ (10).
15.00 Miðdcgisútvarp.
’ Los Indios syngja og leika
Xndíánasöngva frá Brasilíu.
Maurice Larcange og hljóm-
sveit hans leika frönsk lög.
Los Bravos og hljómsveit
Stanleys Blacks flytja laga-
syrpur.
16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón-
leikar- Jóhann Konráðsson
syngur Þrjá söngva til Svövu
eftir Jóhann Ó. Haraldsson.
Búdapest-kvintettinn leikur
Strengjakvintett í g-moll
(K516) eftir Mozart. Hermann
Prey syngur lög eftir Schu-
bert.
17.00 Fréttir.
Endurtekið efni. Dr. Stein-
grímur J. Þorsteinsson flytur
erindi um atómkvcðskap
(Áður útv. 21. f.m-).
17.40 Börnin skrifa.
Guðmundur M. Þorláksson
les bréf frá ungum hlust-
endum.
18.00 Tónleikar.
19.30 Um daginn og veginn.
Jóhann Hannesson prófessor
talar.
19-50 „Hvað er svo glatt som
góðra vina fundur?“ Gömlu
lögin sungin og leikin.
20.15 íslenzkt mál.
Jón Aðalsteinn Jónsson cand.
mag. flytur þáttinn.
20.35 Ljóðræn svíta op. 54 eftir
Edvard Grieg. Danska út-
varpshljómsveitin leikur; Em-
il Reesen stjórnar.
20.50 Á rökstólum.
Bjami Beinteinsson lögfræð-
ingur og Magnús Torfi Ólafs-
son verzlunarfulltrúi ræðast
við um styrjöldina f Viet-
nam. Björgvin Guðmundsson
viðskiptafræðingur stýrir um-
ræðum.
21-35 Tónlist eftir tónskáld
máttaðarins, Jón Leifs. Guð-
rúnarkviða. Fílharmoníu-
sveitin f Osló leikur. Stjóm-
andi: Odd Gruner-Hegge.
Einsöngvarar: Randi Brandt-
Gundersen, Bjame Bunts og
Egil Nordsjö.
21.50 Iþróttir.
öm Eiðsson segrr frá.
22.15 Lestur Passíusátma (7).
22.25 Kvöldsagan: Endurminn-
ingar Páls Melsteðs.
Gils Guðmundsson alþingis-
maður les (4).
22-45 Hljómplötusafnið í um-
sjá Gunnars Guðmundssonar.
23.40 Fréttir í stuttu máli.
Dágskrárlok.
sjónvorpið
Sunnudagur 18. febrúar 1968.
1800 Helgistund.
18.15 Stundin. okkar.
Ums-jón: Hinrik Bjamason.
1. Valli Víkingur — mynda-
saga eftir Ragnar Lár.
2. Frænkumar syngja þrjú
lög.
3. Leikritið „Grámann í
Garðshomi". Nemendur úr
Laugalækjarskólanum í Rvík
flytja.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.15 Myndsjá-
Meðal efnis eru myndir um
olíumengun sjávar og þyrlu-
' flug um rfágrenni Reykjavík-
ur. Umsjón: Ólafur Ragnars-
son.
20,40 Frá vetrarólympíuleikjun-
um í Grenoblé. Sýnd verð-
ur keppni í bruni karla og
leikur Kanada Dg Austur-
Þjóðverja f íshokkí.
22.25 Hefndin.
(A Question of Disposal).
Brezkt sjónvarpsleikrit. Aðal-
hlútverkin leika George Bak-
er, John Standing og Shelagh
Fraser. Islenzkur texti: Ingi-
björg Jónsdóttir. Myndin er
ekki ætluð bömum.
23.10 Dagskrárlok.
Mánudagur 19. febrúar 1968.
20.00 Fréttir.
20.30 „Kveðja frá Akureyri“.
Tónlistaratriði tekin upp
nyrðra í desember. Flytjend-
ur Jóhann Konráðsson, ‘söngv-
ari, Smárakvartettinn og
Karlakórinn Geysir undir
stjórn Jan Kisa. Þá eru sýnd
atriði úr söngleiknum „Allrai
meina bót“ eftir Patrek og
Pál. Með helztu hlutverk
fara Ilelena Eyjólfsdóttir
Þorvaldur Halldórsson og
Emil Andersen. Leikstjóri:
Ágúst Kvaran. Kynnir: Jó-
hann IConráðsson.
21.05 Saga Kaupmannahafnar.
Myndin er gerð í tilefni cf
800 ára afmæli borgarinnar
s.l. sumar. Islenzkur texti:
Ingibjörg Jónsdóttir-
22.05 Harðjaxlinn.
Islenzkur texti: Rannveig
Tryggvadóttir. Mynd þessi er
ekki ætluð börnum.
22.55 Dagskrárlok.
• Salon Gahlin
maður að því að ég frétti. Hann
keypti svo dýrt stell handa
konunni sinni að hún tímir
ekki að henda diskunum í haus-
inn á honum.
• Listanefndin
• B. sendir þessa vísu:
Listancfndin lézt ei sjá
líkneskjuna af hcsti.
Skelfing er það skortur á
skynscminnar bresti.
• Nýr skírnar-
fontur í
Laugarneskirkju
• S.l. sunnudag var vígður
nýr skímarfontur í Laugar-
neskirkju. Afhenti sóknamefnd
séra Garðari Svavarssyni skím-
arfontinn fyrir hönd safnaðar-
ins, Kvenfélags safnaðarins og
nokkurra einstaklinga. M. a-
hafa tvisvar verið gefnar fimm
þúsund i krónur trl kaupa á
skírnarfonti. Fyrstu gjöfina gaf
Sólveig Magnúsdóttir sem bjó
á Kirkjubóli — en Laugar-*
neskirkja stendur á túni sem
tilheyrði bænum.
Jóhann Eyfells, myndhöggv-
ari gerði skímarfontinn úr
mairmarastöpli frá Carrara á
Italíu en þar eru frægar námur.
Skímarfonturinn er með ka-
leikslagi og látúnsskál gerði
Leifur Kaldal.
SKÁKIN
Framhald af 4. síðu.
undirbúningsæfinga fyrir ol-
ympíuskákmótið í Sviss í haust.
Þeir em (taldir í stafrófsröð):
Arinbjöm Guðmundsson, Bjöm
Þorsteinsson, Bragi Kristjáns-
son, Freysteinn Þorbergsson,
Friðrik Ólafsson, Guðmundur
Þálmason, Guðmundur Sigur-
jónsson, Gunnar Gunnarsson,
Halldór Jónsson, Ingi R. Jó-
hannsson, Ingvar Ásmundsson,
Jón Kristinsson.
Bragi Kristjánsson.
■4-----------------------------«>
Endurskúðunarstarf
Opinber stofnun óskar að ráða mann til
endurskoðunarstarfa. Staðgóð bókhalds-
þekking áskilin. Yiðskiptafræði- eða verzl-
unarpróf æskilegt.
Tilboð merkt 2-1968 sendist afgreiðslu
blaðsins.
AÐALFUNDUR
Vélstjórafélags íslands verður haldinn 20.
febrúar kl. 8.30 í húsi Slysavamafélags
íslands. *
FUNDAREFNI:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tekin afstaða til fyrirhugaðrar sameining-
ar vélstjórafélaganna.
STJÓRNIN.
60 ÁkA
AFMÆLISFAGNAÐUR
KNATTSPYRNUFÉLAGSINS FRAM
verður haldinn í LÍDÓ 9. marz n.k.
KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ FRAM
Öllum þeim fjölmörgu stofnunum og einstaklingum, er
sýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför
ÞÓRARINS BJÖRNSSONAR. skólameistara,
þökkum við af alhug. — Ríkisstjórn íslands, er heiðraði
minningu hans með því að annast útförina, kunnum við
sérstakar, . hugheilar þakkir,
Mjög margar og höfðinglegar gjafir, er borizt hafa í
minningarsjóð er ber nafn hans, eru okkur hugstæður
vináttu- og virðingarvottur.
Margrét Eiriksdóttir
Guðrún Þórarinsdóttir
Björn Þórarinsson.
Útsala hjá Toft
Karlmannarykfrakkar úr bláu og brúnu poplíni eru erinþá til í nr. 44 til 50 á aðeins 300,00
kr. Karlm. Manch.skyrtur drappl. nr. 39, 40 og 41, hvítar nr. 40 og 43 á 100,08 kr. Hvít-
ar drengja poplínsskyrtur nr. *30 til 35 á 50,00,08 kr. Drengjaskyrtur, stutterma fyrir sum-
arið, allar stærðir ‘ á aðeins 50,00 kr. Kvenblússur úr hvítu, drappl. og dökkbláu poplíni nr
38 og 40 á 100,00 kr. Smátelpu-kjólar úr hvítu straufríu poplíni (á 1—2 ára) á 55,00 kr.
Bleyjubuxur 5 stærðir á 12,'50 — 17,00 kr. eftir stærð., Hvítar og misl. kvenhosur og sport-
sokkar, allar stærðir á 12,00 kr. parið. Karlm.nærbuxur stuttar á 30,00 og 34,00 stk., bol-
ir iá 34,00 kr., allar stærðir Kvenbuxur með teygju í skálmum 34,50 kr„ skálmalausar á
26,00 kr. Barnanáttföt 60,00, 65,00, 70,00 og 80,00 kr. eftir stærð og gerð. Stutterma, flegn-
ar kvenpeysur, baðmull, 50,00 kr. ullar á 75,00 kr. Hvítt flónel 70 chi br. 22,00 kr. Hvítt
léreft 140 cm br. 40,00 kr. m, 80 cm. br. 18,00 kr mtr. 90 cm br. 18 — 20 kr. mtr. Frotte-
handklæði á 30,00, 35,00, 40,00, 45,00 og 48,00 kr. Kvennylonsokkar á 15.80, 16,50, 25,00 og 30,00.
Krepblúndusokkar á 40,00 og 70,80 kr. Karlm.náttföt úr straúfríu poplíni á 250,00 kr.
Drer.gjanáttföt nr. 6 til 14 úr fallegu satínpoplíni á 1^5,00 til 210,0« kr. eftir stærð. Nokk-
ur hundruð brjóstahaldarar, meðalstærðir, á 35,00 kr. Teygjubelti lítil nr. á 50,00 kr. Hvítir
silkitreflar á aðeins 35,00 kr. og ýmislegt fleira. Getum sent i póstkröfu meðan nægilegar
birgðir eru til,
Yerzlun H. TOFT
Skólavörðustíg 8. Sími 11035
i
l