Þjóðviljinn - 28.02.1968, Page 9

Þjóðviljinn - 28.02.1968, Page 9
Miðvikiudagur 28. febrúar 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA g til minnis 'Ar Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. • 1 dag er miðvikudagur 28. febrúar. Öskudagur. Nýtt tungl. Árdegisháflæðd klukkan 5.47. Sólarupprás klukkan 7.49 — sólarlag klukkan 17.34. • Næturvarzla í Hafnarfirði í nótt: Eiríkur Bjömsson, læknir, Austurgötu 41, sími 50235. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur vikuna 24. febrú- ar til 2- mairz er í Ingólfs apóteki og Laugamesapóteki. Kvöldvarzla til klukkan 21.00. Sunnudaga- og helgidaga- varzla klukkan 10 til 21.00. • Slysavarðstofan, Opið allan sólarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Síminn er 21230 Nætur- og helgidagalæknir 1 sama síma • Dpplýsingar um lækna- bjónustu i borginni gefnar l 6fmsvara Læknafélags Rvíkur. — Símar: 18888. •k Skolphreinsun allan sólar- hringinn. Svarað í síma 81617 og 33744. skipin lega í dag frá Akureyri til Rotterdam. Stapafell er í Rott- erdam. Mælifell fór í gær frá Rotterdam til Reykjavíkur. • Hafskip. Langá fór frá K- vík 24. til Gdynia. Laxá fer væntanlega frá Fáskrúðsfirði í dag til Gautaborgar. Rangá er á leið til Hamborgar. Selá fór frá Reyðarfirði 24. til Lorient, Rotterdam, Antwerp- en og Hamborgar. • Kvennadeild Borgfirðinga- félagsins heldur fund þriðju- daginn 5. marz klukkan 8.30 í Hagaskóla. Frk. Vigdís Jóns- dóttir skólastjóri Húsmæðra- kennaraskólans mætir á fund- inum. ýmislegt • Húnvetningafélagið. — Þri- tugasta árshátíð félagsins verður haldin að Hótel Sögu (Súlnasal) n.k. föstudag og hefst með borðhaldi kl. 19,30. Fjölbreytt skemmtiskrá. Að- göngumiðar seldir í skrifstofu félagsins, Laufásvegi 25 (Þing- holtsstrætismegin) miðviku- daginn 28. bm. kl. 20—22.----- Eftir miðvikudag veittar upp- lýsingar í síma 33268. • Arshátíð Sjálfsbjargar verð- ur í Tjarnarbúð 9. mairz. • Laugarneskirkja. — Föstu- messa í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. • Eimskipafélag fslands. Bakkafoss fór frá Odda 26. til Gautaborgar og K-hatfnar. Brúarfoss fór frá Isafirði 1 gær tll Akureyrar, Húsavik- ur og Siglufjarðar. Dettifbss fór frá Lysekil í gær til Gdynia, Ventspils og Kotka. Fjallfoss hefur væntanlega komið til N.Y. 25. frá Rvík; fer þaðan til Norfolk og N.Y. Goðafoss fór frá Akureyri í gær til Sigluíjarðar, Seyðis- fjarðar, Norðfjarðar, Eskifj. og Fáskrúðsfjarðar. Gullfoss fer frá K-höfn í dag til Krist- iansand, Tórshavn og Rvík- ur. Lagarfoss fór frá Skaga- strönd 26. til Vestfjarðahafna. Mánafoss fór frá London 26. til Hull, Leith og Reykjavík- ur. Reykjafoss fór frá Ham- borg í gær til Skien, Moss, Oslóar og Rvíkur. Selfoss fór frá N.Y. í gær til Reykjavík- ur. Skógafoss er í Gufunesi. Tungufoss fór frá K-höfn í gær til Færeyja og Reykja- víkur. Askja kpm til Rvík- ur 26. frá Leith: • Ríkisskip. — Esja fór frá Reykjavík kl. 20.00 í gærkvöld austur um land til Vopna- fjarðar. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Blikur er á Austurlandshöfnum á suður- leið. Herðubreið fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land í hringferð. • Skipadeild SÍS. — Amarfell er væntanlegt til Reykjavík- ur í dag. Jökulfell er í Rott- erdam. Dísarfell er í Rotter- dam. Litlafell fór í gær frá Reykjavík til Norðurlands- hafna. Helgafell fer væntan- söfnin ★ Bókasafn Seltjamarness er opið mánudaga klukkan 17.15- 19 og 20-22: miðvikudaga klukkan 17 15-19 k Tæknibókasafn I-M.S.I. Skipholti 37. 3. hæð, er opið ailla virka daga kl 13—19 nema laugardaga kl 1.3—15 ★ Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum klukkan 1.30 til 4. ★ Bókasáfn Sálarrannsóknar- féiags Islands. Garðastræti 8, sími: 18130, er opið á mið- vikudögum kl. 5,30 til 7 eh. Úrval erlendra og inmleindra bóka um vísindalegar rann- sóknir á miðilsfyrirbærum og lífinu eftir _,.dauðann“. Skrif- stofa SRFÍ og afgreiðsla tímaritsins „MORGUNN" op- in á sama tíma. ★ Borga.rbókasafn Reykjavik- ur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A, sfmi 12308: Mán. - föst. kl. 9—12 og 13—22. Laug. kl. 9—12 og 13—19. Sunn. kl. 14 til 19. Ctibú Sólheimum 27, sími 36814: Mán. - föst. kl- 14—21. Útibú Laugarnesskóla: Ctlán fyrir böm mán.. miðv.. föst. kl. 13—16. v Otibú Hólmgarði 34 og Hofs* vallagötu 16: Mán. - föst. kl. 16—19. Á mánudögum er út- lánadeild fyrir fullorðna í ★ Asgrímssafn, Bergstaða- stræti 74, ei opið sunnudaga, briðjudaga og fimmtudaga frá Kaupi öll frímerki íslenzk og erlend, ný og notuð á hæsta markaðs- verði. RICHARDT RYEL Mánagötu 20. Sími 19354. i mim m ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sýning’ í kvöld kl. 20. ítalskur stráhattur Sýning fimmtudag kl. 20. Sýning föstudag kl. 20. Litla sviðið — Lindarbæ Billy lygari Sýning fimmtudag kl. 20.30. Aðeins þrjár sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opm frá kl. 13.15 tiJ 20 - Sími 1-1200 Sími 31-1-82 — íslenzkur texti — Hallelúja - skál Óvenju skemmtileg og spenn- ahdi, ný. amerísk gamanmynd i litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra John Sturges. Sagan hefur verið framhalds- saga í Vísi. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 22-1-48 Á veskum þræði (The slender thread) Efnismikii og athyglisverð amerísk mynd. Aðalhlutverk: Sidney Poitier Anne Bancroft. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. ti i kvöl Id s | Sími 11-5-44 ÐRACULA (Prince of Darkness) — ÍSLENZKIR TEXTAR — Hrollvekjandi brezk mynd i litum og CinemaScope, gerð af Hammer Film. — Myndin styðst við hina frægu drauga- sögu Makt myrkranna. Christopher Lee. Barbara Shelly. Bönnuð bömum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Síðasta sinn. Sími 11-3-84 Blóðhefnd Hörkuspenn andi ný amerísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Jefrey Hunter. Arthur Kennedy. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 50249. Á hættumörkum Spennandi amerísk litmynd með íslenzkum texta. Janes Caan. Sýnd kl. 9. Sumarið ’37 eftir Jökul Jakobsson Frumsýning í kvöld kl. 20.3(k UPPSELT. Önnur sýning föstudag kl. 20.30. Sýning fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. tAUCARÁSElð Sími 32075 — 38150 Vofan og blaða- maðurinn Amerísk gamanmynd í litum og CinemaScope með hinum fræga gamanleikara og sjón- varpsstjömu Don Notts. — ÍSLENZKUR TEXTl — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Sími 18-9-36 Brúin yfir Kwai- fljótið Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Hneykslið í kvennaskóianum Bráðfjmdin og bráðskemmtileg, ný. Þýzk gamanmynd með Pet- er Alexander., Sýnd kl. 5 og 7. Danskur texti. ^JOLAT^ ★ Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: I bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjóSig- urði Þorsteinssyni, Goðheim- um 22, sími 32060, Sigurði Waage, Laugarásvegi 73, sími 34527, Stefáni Bjarnasyni, Hæðargarði 54, sími 37392 og Magnúsi Þórarinssyni, Alf- heimum 48. simi 37407. Sængurfatnaður HVÍTUR OG MISLITUR — * ~ ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR — ★ - SÆNGURVER LÖK KODBAVER biðU SEXurnar Sýning föstudag KL 20.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Sími 41985. Fáar sýningar eftir. Sími 41-9-85 Einvígið umhverfis • •• ac# jorðma (Duelío Del Mondo) Spennandi itölsk sakamála- mynd í litum. Sýnd kl. 5 7 og 9. Sími 50-1-84 Prinsessan Sýnd kl. 7 og 9. — Islenzkur texti Bönnuð börnum. Sírni 11-4-75 Hæðin (The Hill) með Sean Connery Sýnd kl. 9. Rönnuð innan 16 ára. Mary Poppins Sýnd kl. 5. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími 13036. Heima 17739 Skólavörðustíg 21. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands (gnfineníal HjólbarðaviðgerHír OPIÐ ALLA DAGA {LlKÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL. 8 TIL 22 GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Reykiavfk SKRIFSTOFAN: slmi 306 88 VERKSTÆÐIÐ: ilmi310 55 Á BALDURSGÖTU 11 fást ódýrustu bækurnar, bæði nýjar og gamlar. Skáldsög- ur, ævisögur, þjóðsÖgur, bamabækur o.fl. — Skemmtirit. íslenzk og erlend á 6. kr. Model-myndablöð. — Frímerki fyrir safnára. — BÓKABÚÐIN, Baldursgötu 11. Allt til RAFLAGNA ■ Rafmagnsvörur. ■ Heimilistækl ■ Útvarps- og sjón- varpstæki. Rafmagnsvöru- búðin s.f. Suðurlandsbraut 12. Simi 81670. NÆG BÍLASTÆÐl. SIGURÐUR BALDURSSON hæstáréttarlögmaður LAUGAVEGl 18. 3. hæð. Símar 21520 og 21620. FRAMLEIÐUM: Áklæði Hurðarspjöld Mottur á gólf í allar tegundir bíla. OTUR MJOLNISHOLTI 4. (Ekið inn frá Laugavegi) Sími 10659. SMURT BRAUÐ SNITTCR — ÖL — GOS Opið frá 9 - 23.30. — Pantið timanlega t veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25, Simi 16012. ■ SAUMAVÉLA- VTÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VIÖGERÐIR FLJOT afgreiðsla SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Simi 12656. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaðui SÖLVHÓLSGÖTU 4 'Sambandshúsmu III. hæð) siroar 23338 og 12343. istí' TUUðlGCUS goiBro<Bmi«soB i Fæst í bókabúð Máls og menningar. f

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.