Þjóðviljinn - 20.03.1968, Side 2

Þjóðviljinn - 20.03.1968, Side 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvdkudagiur 20. marz 1068. TILKYNNING um aðstöðugjald í Reykjayík Ákveðið er að innheimta í Reykjavik aðstöðugjald á árinu 1968 samkvæmt heimild í III. kafla laga nr. 51/1964 um tekjustofna sveitarfélaga og reglu- gerð nr. 81/1962 um aðstöðugjald. Hefir borgarstjórn ákveðið eftirfarandi gjaldskrá: 0.5% Rekstur fiskiskipa og flugvéla. Matvöru- verzlun í smásölu. Kaffi, sykur og komvara til manneldis í heildsölu. Kjöt- og fiskiðn- aður. Endurtryggingar. 1.0% Rekstur farþega- og farmskipa. Sérleyfisbif- reiðir. Matsala. "Landbúnaður. Vátryggingar ót.a, Útgáfustarfsemi. Útgáfa dagblaða er þó undanþegin aðstöðugjaldi. Verzlun ót.a. Iðn- aður ót.a. 1.5% Sælgætis- og efnagerðir, öl- og gosdrykkja- gerðir, gull- og silfursmíði, hattasaumur, rak- ara- og hárgreiðslustofur, leirkerasmíði, ljós- myndun, myndskurður. Verzlun með gler- augu, kvenhatta, sportvörur, hljóðfæri, snyrti- og hreinlætísvörur. Lyfjaverzlun. Kvikmyndahús. Fjölritun. 2.0% Skartgripa- og skrautmunaverzlun, sölu- turnar, tóbaks- og sælgætisverzlun, blóma- verzlun, umboðsverzlun, minjagripaverzlun.. Listmunagerð. Barar. Billjarðstofur. Persónu- leg þjónusta. Ennfremur hvers konar önnur gjaldskyld starfsemi ót.a. Með skírskotun til framangreindra laga og reglu- gerðar er ennfremur vakin athygli á eftirfarandi: Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignaskatts, en eru aðstöðugjaldsskyldir, þurfa að senda skattstjóra sérstakt framtal til aðstöðugjalds, sbr. 14. gr. reglugerðarinnar. Þeir sem framtalsskyldir eru í Reykjavík, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starf- semi í öðrum. sveitarfélögum, þurfa að senda skattstjóranum í Reykjavík, sundurliðun, er sýni. hvað af útgjöldum þeirra er bundið þeirri starfsemi, sbr. ákvæði 8. gr. regluigerðarinnar. Þeir, sem framtalsskyldir eru utan' Reykjavík- ur, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi í Reykjavík, þurfa að skila til skatt- stjórans í því utndæmi, þar sem þeir eru heim- ilisfastjr, yfirliti um útgjöld sín vegna starf- seminnar í Reykjavík. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að útgjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjald- flokks, samkvæmt ofangreindri gjaldskrá, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, hvað af útgjöldunum tilheyri hverjum ein- stökum gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglugerðar- innar. Framangreind gögn ber að senda til skattstjóra fyrir 2. apríl n.k., að öðrum kosti verður aðstöðu- gjaldið, svo og skipting í gjaldflokka áætlað, eða aðilum gert að greiða aðstöðugjald af öllum út- gjöldum skv. þeim gjaldflokki, sem hæstur er. Reykjavík, 20. marz 1968. SKATTSTJÓRINN í REYKJAVÍK. 1. 2. 3. 4. AÐALFUNDUR Hjarta- og æðavemdarfélags Reykjavíkur verður haldinn í Gyllta salnum, Hótel Borg, fimmtudaginn 21. marz n.k. kl. 20.30. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Að því loknu verður skýrt frá starfsemi Rannsóknarstöðvar Hjartavemdar og sýnd kvikmynd frá rannsókninni. STUTT ERINDI FLYTJA: Nikulás Sigfússon læknir, Ottó Bjömsson tölfræðingur, Ólafur Ólafsson læknir og prófessor Sigurður Samúelsson. STJÓRNIN. ÍSLENDINGAR kyrrð Áöur en verkföllin miklu hóf- ust varð vart mikillar ókyrrð- ar innan Alþýðuflokksdns. Forustumenn flokksins í al- þýðusamtökun.um stóðu sem kunnuigt er með félögum sín- um að kröfunmi um veirðtrygg- ingu lauma og mæltu með því að verklýðsfélögin beittu afli samtaka sinna til þess að tryggja þeirri kröfu sigur ef sammimgair tækjust ekki átaka- laust. Verklýðsmálanefnd Al- þýðuflokksins gerði sérstaka ályktun : um málið og var þannig frá henni greint í Al- þýðublaðinu: „Það er skoðun þessa fólks að kröfur verka- lýðssamtakanna um fulla at- vinnu og áframhaldandi verð- tryggingu launa séu í fullu samræmi við þær samþykktir, sem Alþýðuflokksfólk á þing- um Alþýðusambandsdns og Verkamannasambandsins stóð að. Varkalýðsmálanefnd Al- þýðuflokksins hefur hvatt allt flokksfólk í verkalýðsfélögun- um til þess að stuðla að þeirri lausn deilunnair, sem bezt tryggir atvinnuöryggi og raungildi vimnutekna. Jafn- framt hefur nefndin heitið á ráðherra Aiþýðuflokksins að vinna ötullega að lausn máls- ins án þess að lil vinnustöðv- unar komi“. Alþýðublaðið tók sjálft undir þessa afstöðu verklýðsmálanefndarinnair og sagði í lok greinar sinnar: „Bezt er fyrir alla aðila, fyr- ir þjóðinia í heild, að leysa málin áður en til verkfalls kemur. Að því verður nú að beina sameinuðu átaki og má einskis láta ófreistað". Önnur málgögn Alþýðuflokksins tóku í sama streng. Skutull á ísa- firði sagði hreinskilnislega að átökin stöfuðu af því eiwu að stjómarflokkamir hefðu fellt úr gildi lögin um Verðtrygg- ingu launa. Ekkert málgagn Alþýðuflokksins var þó jafn eimdregið og Alþýðumaðurinn á Akureyri. í forsíðugrein lsta marz hét hane „íslenzkri alþýðu stuðningi sínum í von um að þjóðargifta afstýri því, að upp renni ný Sturl- umgaöld, íslands óhaminigju að vopni Alþýðuflokkurinm hef- ur oft borið klæði á vopnin, sem saga hans sammar — en ef það reynist eigi unnt nú, eiga ráðherrar flokksins að víkja úr ríkisstjórn «— minn- uglr þess að Alþýðuflokkur- inn er fyrst og fremst flokkur ALÞÝÐUNNAR". Allar voru þessar yfirlýsingar þeim mun mikilvægari sem þingmaður- iran Benedikt Gröndal er rit- stjóri Alþýðublaðsins, þing- maðurinn Birgir Finnsson á- byrgðarmaður Skutnils og þingmaðurinn Bragi Sigur- jónsson ednn helzti ráðamað- ur Alþýðumannsins. Stefna Alþýðuflokksins®" Þessi margítrekaða stefna Alþýðuflokksins var ein meg- inástæðan fyrir því að Al- þýðubandalagið og Framsókn- arflokkurimn flutt'u tillögu á þingi þar sem ríkisstjóminni vár falið „að beita sér þegar í stað fyrir lausn verkfalla með lagasétningu um verð- tryggingu launa“. Orðalagið var við það miðað að það væri í sem fullkommustu sam- ræmi við hina opimberu af- stöðu verklýðsmálanefndiar Alþýðuflokksins og þeirra þriggja málgagna sem ' áðan var vitnað til, og í samræmi við þingsköp var borin fram krafa um útvarpsumræðu án tafiar, en að þeinri umræðu lokinni hefði farið fram at- kvæðagreiðsla í áheyrn al- þjóðar. Sál- gæzla Bjarna En nú tóku að gerast fróð- leg tíðindi. Daginn sem tillag- an var flutt tróð Bjami Bene- diktsson forsætisráðherra sér inn í hljóðvarp og sjónvarp og gerði þar athugasemdir við tillöguna án þess að nokkrir fengju að vera til andsvara. Því næst neitaði forsætisráð- herra öllu' samkomulagi um útvarpsumræður og skjóta af- greiðslu á tillögunni. Sátta- semjari lagði hins vegar í samráði við ríkisstjómnina fram hugmyndir sem voru fyrsta raunverulega tílslöktm- in í samningatilraununum, en þær hugmyndir voru síðan notaðar sem röksemd fyrir því að alþingismenn mættu ekkert um málið segja! í um- ræðum um þessa einstæðu málsmeðferð á þingi vakti það sérstaka athygli að ráð- herrar og þingmenn Alþýðu- flokksins steinþögðu þótt aft- ur og aftur væri á þá skorað að lýsa afstöðu sinni til máls- ins. Engum duldist að vald- níðslan á þingi staf aði af því að það var talið ofraun fyrir þingmenn og ráðherra Al- þýðuflokksins að þurfa 1 að ræða kjaramálin í áheym al- þjóðar og greiða síðan um þau atkvæði — Bjami Bene- diktssan þurftí semsé að bæta sálgæzlu ofan á önnur verk- efni sán. Um- hugsunarefní t Morgunblaðinu í gær er það staðhæft að tillagan hefðd orðið ríkisstjóminni að falli ef hún hefðí komið til um- ræðu og atkvæðagreiðslu. Stakstedniahöfimdur blaðsins kallar tillöguna „tilræði" og segir: „Enn einu sinni hafa vonir Framsóknarmanna og kommúnista um að nota átök á vinnumarkaðnum til þesS að tryggja sjálfum sér það, sem þeir ekki náðu í lýðræð- islegum kosningum, brostið. Þeir Lúðvík Jósefsson og Ey- steinn Jónsson sitja enn utan ríkisstjó,m;arinnar“. ‘ Þessd stjómmálasérfræðingur Morg- unblaðsins telur semsé að rík- isstjómin hefði farið frá ef tillagan um vísitölubætur hefði komið til atkvæða, og vafalaust hefur hann fullgóð- ar heimildir fyrir því mati. En honum mætti þá ednnig vera það nokkuirt umhugsun- a,refni hversu len,gí sú ríkis- stjóm getur setíð að völdum sem á líf eitt undir því, að, hlutí af stjómarliðinu þurfl ekki að taka ákvarðanir um þau vandamál sem hæst ber í þjóðfélaginu. — Austri. Kristján Róbcrts- son kjörinn prest- ur á Siglnfirði Talning atkvæða í Siglufjarð- arprestakalli fór fram í skrifstofu bisfcups nú um hedgina, en prestsfcosningar voru á Siglufirði 10. marz. Umsækjandii var ednn; séra Kristján Róberfsson, prest- ur í Kanada. Á kjörsfcrá voru 1363, atkvæði gredddd 761. Um- sækjandi féfcfc 740 atkvæði. Auð- ir seðlar voru 18, 1 ógildir 3. Kosningin var lögmæt. MERKI SÝNINGARINNAR Tillögur þaer um merki sýn- ingarinnar, sem hafa ekki verið sóttar enn, verða af- hentar höfundum í skrif- stofu sýriingarinnar í dag og næstu daga. — Höfund- ar tilgreini dulnefni, sem þeir notuðu, er þeir sækja tillögur sínar. (gníiiieníal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM ■ ■ ■ ■&'^4*0*? • - i 'y' ? , ,«■ ys.vf. ’"‘S.""bí'if. 11 " ’ >•• •'' . '>*•;, • >■. .'.'' ] sem settir eru i, meS okkar full- komnu sjálfviiku neglingarvél. veita fyllsta öryggi i snjó og hálku. r. ! Hj '• -'*i Nú er allra veðra von. — BíðiS ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAt hjólbarða, með eða án nágla, undir bílmh nú þegar. Vinnustoía vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. Kaupi öll frimerki íslenzk og erlend, ný'og nptuð á hæsta markaðs- verði. \ RICHARDT RYEL Mánagötu 20. Sími 19354. Lausar stöður Stöðuir þriggja sórfræðinga við ricurðlæknisdedld Borgar- spítalans í Fossvogi eru lausar tíl umsóknar. Upplýsingar varðandi stöðumar veitir yfirlæknir deildarinnar dr. med. Friðrik Einairsson. Umsækjendur skulu vera sérfræðingar i skurðlækningum. Laun samkvæmt samndngi1 Læknafélags Reykjavíkur við Reykjiavíkurborg. Stöðumar veitast frá 1. ágnist n.k. eða samkv. nánara samkomulagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavifcuir, Borgiarspítalanum í Fossvogi fyrir 21. apríl n.k. Reykjavík, 18/3 1968 Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.