Þjóðviljinn - 20.03.1968, Page 6

Þjóðviljinn - 20.03.1968, Page 6
I Tékkóslóvakíu Novotný forseti og Dubcek aðalritari saman á fundi í Pragv ÞriSjucLagur 5. marz T ékkóslóvask a fréttastafan Ceteka slkýrir frá því að Jiri H«ndrych, sem „haft hefiur uan- sjón með hugmytndafrœði'legu starfi (flökksins)", ■ hafi verið vikið úr því eonbætti. Hend- ryoh hefur verið einn nánasti samstarfsmaður Novotný for- seta og hefur starf hans á und- anfömum árum og þá alveg sérstaklega á síðustu misserum ed'nkum verið fóHgið í því að bæla niður gagnrýni rithöfunda og annarra menntaimanna. Eft- ir að Novotný var vi'kið úr embætti aðalritara kommún- istaflokíksins í janúar var við því búizt;að senn myndi röðin koma að Hendrych. Honum er nú gefið að sök að hafa ,kom- ið á ritsköðun sem brjóti í bága víð stjómarskrána. Einnig er hann sagður hafa reynt að halda leyndum samþykktum sem gerðar höfðu verið á mið- stjómarfundum og honum var falið að Xcynna starfemöninum og félögum fflókiksins. Ota Sik sem haft iiefur for- göngu um þær endurbætur sem verið er að gera á efnahags- kerfinu beinir í dag gagmrýni til Novotný forseta, án þess þó að nefna hann á nafn. Sik segir í viðtali við blaðið „Prace“, að „fáránlegir hlutir gerist nú“ í* Tékkóslóvakíu. „Þeir sömu merin sem urðu að víkja fyrir gagnrýni ökkar ganga nú fyrir dyr hvers verkamanns með það á vörunum ,að ,hinir róbtæku' ætli að knýja fram mýtt kerfi til þess að þeim geti orðið að þeirri ósk sánni að róðast á lífs- kjör og hagsmund verklýðsstétt- arinnar. MáXfflutningur þessara manna er einbert lýðskrum-’, segdr Ota Sik. Miðvikudagur 6. marz Bandaríska utanrikisráðu- neytið skýrir frá því að tékkó- slóvaiski hershöfðinginn, Jan Sejna, 40 ára gaimaJX, sé kom- inn til Bandaríkjanna og hafí hann beðið um hæli sem pólit- ískur flóttamaður. Sejna var í fylgd með 18 ára görmlum syni sírmm, Jan, og 22 ára gamailli stúlku, Ewzenie Musilova, sem Bandaríkjasitjóm segir unnustu sonarins, en í Prag er sögð hjá- kona Sejna. Eiginikona hans varð eftir í Prag. Sejna kom til Bandaríkjamna 28. febrúar, en fór frá Tókkó- slóvakíu 25. febrúar, þegair þess var minnzt að 20 ár voru liðin frá vaildatöku kommúnista. Hann fór um Ungverjaland, Jú- gósilavíu og Ítalíu og þaðan vesitur yfir haf. Fyrir nokkrum dögum hafði verið sikýrt frá því í Prag að Sejna væri horfinn. Strax og það hafði komið á dag- inn kom Jakubovskí hershöfð- imgi, æðsti yfirmaður herja Varsjárbandalagsins, í skyndi til Prag og er tailið víst að Sejna hafi tekið mieð sór mikffl- væg skjöl varðandi bandaiagið, en hann var Xcunnur öXJlum hnútum þess, hafði um árabil yerið fuJltrúi Kommúnistafflokks TékktMóvaikíu í landvamarráðu- neytiinu í Prag og átt sseti í herfaringjarJðinu oglandvarna- nefnd þingsíns. Tallið er að Sejna hafii átt skjótan frama sinn — hann var aðeins 20 ára gamall þagar hann fókik sæti í herforingja- ráðinu — að þaikfca vinfengi sínu við Novotný forseta eöa öllu helduir son forsetans. Orð- rómur hefur vierið uppi um það í Prag að Sejna hafi æfflað að beita hemum til þess að koma í veg fyrir í janúar s.l. að No- votný yrði feMdur úr emibæfti aðalritara fflokksins. Frá því hefur verið skýrt í Prag að skriðdreikiaherdeild hafi þá ver- ið kvödd til vopna í því skyni að hindra fall Novotný. Frá þessu var eagt í blaðinu „MXada Fron-ta“ og það haft eftir miðstjóimarmaninii að nafni VacXav Prchlik. Gaf harnn það ótvírætt í , skyn að Novotný hefði staðið að baki herkvaðn- ingunni, en kvað þettc. mál nú vera til rannsóknar. Framboð stúdenta Formaður nýkjörins stúdenita- ráðs við háskólann í Prag, Vladimir Ditmar, hefur t>oðað að stúdentar ætlli sér að bjóðá fram við næstu þingkosningar og miuni þeir „heyja kosminga- baráttu með öiiXum tiltækum raðum, af því tagi sem menn hafi ekki kynnzt .síðustu tuitt- uigu árin“. Ditmar segir stud- enta muni „beita sér af aíleffli í þeirri álmeninu hreyfíinigu sem vinnur að saikaruppgjöf og auknu lýðræði". Það þykir gefa nokkra vísbendingu um þá þró- un sem hefur orðið í þessa átt í Tékkósilóvakíu að hin opinibera fréttasitofa, Ceteka, lcom þess- um boðsfcap Ditmars á firam- færi. Fimmtudagur 7. marz Ríkisstjóm Ték'kóislóvakíu hefur farið þess á ledt við Bandarikjastjóm að hún- fram- selji sér Jan Sejna hersihöfð- inigja. Málaleiitund'n er gerð samkvæmt samminigi ríkjanna frá 1926 um gagnfcvœmt f.ram- sai afbrataimnnna, en Sejma er saikaður um að hafa brobið gegn dlmennri refsilöggjöf í heima- landi sínu með því m.a. að draga sér mikið fé úr sóóðum landvarnaráðuneybisins og mis- nota cmbættisvald siii- öit blöcin í Prag hirtu í dag undir stóruim fyrirsögnum firá- sögnina af brotthlaupi Sejna. „Prace“ gaf enn í skyn að hann hefði verið viðriðinn tilraun af hálifu hersins til að koma í veg fyrir að Novotný yrði svíptur erobætti aðalritaira kommúnista- flolíksins 5. janúar sil. — Er það rétt að Sejna hafi beitt sér gegn því að embætt- um forseta og aðaílritara yrði skipt miilíli tveggja manna? spyr Jirj Hendrych blaðið. Hvað er hæfit í því að afráðið hafi verið að bedta refsiaðgerðutm þá miðstjómar- fulltrúa sem haift hafa for- gönigu fyrir framfaraöflunum ? Öll blöð höfuðborgariinnar kröfðust þess að mál Sejina yrði ferufið tiil mergjar og þá um leið komizt fyrir um það Iwerj- ir feynnu að haifa stuit hann —. og í Prag er eniginn í vafa urn að þar edga blöðin vdð No- votný forseta. ' Föstudagiur 8. marz 1 opnu bréfii fré forimgjum í her Tókkóslóvak íu, sem birt er m.a. í dagblaðinu .„Prace“, máiigagni verklýðsféXaganna, og stíliað er til Duixwks, aðailritara .kommúnisibafflofcksins er þess lcrafizt að þeir sem haldið hafi verndarhendi yfir h inum brott- hilaupna Sejna hershöfðingja verði látoir beu'a ábyrgð á af- brotuni hans. Novotný forseti var ekki nedindur á nafn í bréf- iniu, en enginm efast um að við hann haffl verið átt þegar svo var komizt að orði: „Við teljum að ef þessa emþættis- menn skortir kjark og vilja til að viðurkenm ábyrgð sína, þá verði að gefa þeim kost á að segja af sér. Það myndi gieirt í ölilum þjóðféiögum þar sem um mál er f jaíllað með eðlilegum hætti". Blaðið „Zemedelske Noviny“ segir að ritstjóm þess hafi bor-; izt fjöldi bréfa þar sem spurt sé hvetmig á þvi standd að mað- ur sá sem viðriðinn sé Sejna- málið sé aJdrei nefndur með nafnii í blöðuinum, þegar það sé á allra vitorðd að ’hann sé No- votný forseti. Sunnudagur 10. marz Þær kröfiur verða æ hávær- ari í Tékkóslóvakíu að gerðar verði uipp sakir við þá menn sem borið hafa höfuðábyrgð á miisitöfeum ag rangri stjámar- stefnu á liðnum árum og þá um leið að þeir fái fulla sak- aruppgjöf og uppreisn æru sem orðið hafa fyrir barðinu á vald- höfunum. Að kröfiunum um sakaruppgjöf hefiur verið gengið,. a.m.k. að verulegu leyti, og hefiur þannig verið ákveðið að raininsaka til hlítar málaferlin siem firam fóru 1952 yfir Rudolf SXansky og féiögum. Þeiim sem þá voru dæmdir, sumir til h'f- Xáts hetfur að vísu verið vedtt uppreisn æru, en hinum ekiki refsað sem fyrir málaferlunum stóðu. Það er þess sem nú er krafizt. Nafni Jan Masaryks, sem var U'tanrfikdsráðherra TéltkósJóvakíu fram í ftebrúar 1948 en lézt þá með vofeifflegum hætti, er hampað miikið þessa dagana, en á hann hefur vart verið minnzt árum saman. Stúden.tar efndú í dag til fjöldagöngu að gröf hains, alllaingt frá mdð'biki Prag. Ekkja Olementis utanrikkráð- herra, sem tefcimn var af lífí 1952, segir í viðtaXi við blaðdð „Svobodne Slovo“, málgagns Sósíalistafflokks Tékkós'lóvakíu, að rnaður sinn hafi haft mikið dálæti á Masaryk. Hann hafi talað yfiir moldum hans, en það var talið honum til saka við réttarhöXdin. Aðvaranir Eirnn af fréttaskýrendum út- varpsins í Prag varaði í dag verkamenn landsins við No- votný forsieta og fylgismönnum hans. Hann sagðd þá hafa í hyggju að egna verkalýðinn upp á (móti menntaimönirwm sem Duibcek styðjist við. En samtímds berast fréttir af því að á fundum sem haldnir hatfa verið víðs vegar um land- ið — á 66 stöðum — hafi bor- ið á ótta við að ekki verði hægt Framhald á 9. siðu. g SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Miðvifcudagur 20. marz 1968. og umbætur í Annáll helztu atburða ■ Mikil táðindi hafa verið að gerast í Austur-Evrópu undanfarinn hálfan mán- uð — þartn tímia sem verkfallið hefur staðið hér heima. Skömmu eftir að það hófst lauk ráðstefnu kommúhista- og verklýðsflokka í Búdapest og hafði þar gengið á ýmsu. Fulltrúar Rúmena gesgu af ráðstefnunni og höfðu að tilefni ræðu sýrlenz-ba fulltrúans sem hafði veitzt harð- lega að Rúmenum fyrir afstöðu þeirra í deilu ísraels og arabaríkjanna. Ákvörðun var tekin um það á ráðstefnunni að seint á árinu yrði haldið í Moskvu heims- þing flokkanna. ■ Strax eftir að ráðstefnunni í Búdapest lauk, hófst í Sofia fundur æðstu manna ríkja Varsjárbandalagsins. Það varð held- ur ekki fullt samkomulag. Rúmenar héldu fast við andstöðu sína gegn því sam- komulagi sem Sovétríkin, Bandaríkin og Bretland hafa gert með sér um bann við dreifingu kjamavopna. Og á meðan æðstu menn bandalagsins sátu á rökstólum í Sofia barst sú frétt frá Tékkóslóvakíu að •tékkóslóvaski hershöfðinginn Jan Sejna væri strokinn úr landi til Bandaríkjanna, en hann hafði haft aðgang að öllum hem- aðarleyndarmálum bandalagsins. ■ Strok Sejna var enn ein vísbending um þau umskipti sem hafin eru í Tékkó- slóvakíu, þá endurskoðun og umbætur á stjómarfarinu sem hin nýja forysta komm- únistaflokksins — sú sem tók við í janúar síðastliðnum — beitir sér fyrir. Nær því á hverjum degi undanfarinn hálfan rrián- uð hafa borizt fréttir frá Tékkóslóvakíu af þessu umróti. Allt hefur þó farið fram með kyrrð og spekt, enda er það sjálf forysta kommúnistaflokksins sem vísar veginn til aukins frjálsræðis og lýðræðis og beitir sér fyrir bættum stjómarháttum — og til þess nýtur hún greinilega stuðn- ings alls þorra almennings. ■ Frá Póllandi hafa einnig borizt frétt- ir af ókyrrð og umróti sém sjálfsagt er að nokkru leyti endurspeglun atburðanna í Tékkóslóvakíu. Þar hefur forysta fcomm- únista hins vegar lagzt gegn kröfum stúd- enta og menntamanna um aukið frjáls- ræði — t.d. afnám hinnar óopinberu en engu að sdður mjög áþreifanlegu ritskoð- unar — og afleiðingin orðið harðar og jafn- vel blóðu'gar viðureignir lögreglu og stúd- enta. Ókyrrðin hefur rénað í Póllandi síð- ustu daga, en ef að líkum lætur, má vænta þaðan frekari tíðinda á næstunni. Hér verður rakinn nokkuð gangur mála í þess- um tveimur löndum síðustu tvær vikur. I I i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.