Þjóðviljinn - 01.06.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 01.06.1968, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÖÐVXLJINiN — Laiigardagur 1. júna 1968. Otgefandi; SaixieiningarQokkui alþýðu - Sosialistaflokkurinn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson. (áb.). Magnús Kjartansson. i Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkvstj.; Eiðui Bergmann Ritstjórn afgreiðsla. auglýsingai prentsmiðja; Skólavörðustig 19. Sími 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr 120.00 é mánuði — Lausasöluverð krónur 7,00. Maíby/tingin gnda þótt enn sé langt frá því að séð verði fyrir endann á þeim atburðum sem hófust í Frakk- landi upp úr síðustu mánaðamótuim er nú þegar engum blöðum um það að fletta að enn einu sinní hefur frönsk alþýða orðið til að marka tímamót í sögu mannkynsins: Maíbyltingin í Frakklandi 1968 mun geymast í sögunni sem þáttaskil í þróun auðvaldsþjóðfélagsins á sama hátt og Júlí- og Febrúarbyltingarnar á síðustu öld. Það eitt skil- ur á milli að þær voru vaxtarverkir hinnar ungu og vígreifu borgarastéttar sem enn átti eftir að sigrá heiminn, en sú bylting sem við lifum nú er ótvíræður vottur þess að sigurgöngu hennar sé að ljúka. Auðvaldsþjóðfélagið mun að sjálfsögðu ekki líða undir lok í einni svipan; dauðastríð þess mun vafalaust taka sinn tíma, hjá sumum þjóðum verð- ur það lífseigara en með öðrum og dauðateygjur þess kunna stundum að virðast vera fjörkippir, en hin volduga uppreisn franskrar alþýðu á þessu vori hefur tekið af öll tvímæli um að skeið þess er senn runnið á enda. því að það er þegar ljóst að undirrót Maíbylting- arinnar er ekki aðeins óánægja með hið sér- stæða stjórnarfar 5. lýðveldisins; þótt de Gaulle hefði nú valið þann kost að draga sig í hlé og hlaupadrengir hans hefðu vikið úr ráðherrastól- unum, hefði það eitt engu breytt. Tíu miljónir manna í öllum starfsgreinum hafa ekki verið í verkfalli vikum saman til þess eins að knýja fram mannaskipti í æðstu embættum eða smávægileg- ar lagfæringar á ytra borði þjóðskipulagsins; þeir hefðu ekki hafnað ítrekuðum og umsömdum boð- um um meiri kjarabætur en þeim hafa nokkru sinni staðið til boða, ef það eitt hefði vakað fyrir þeim að notfæra sér tímabundinn vanmátt ríkis- valdsins og augljósan .ótta auðstéttarinnar til framdráttar stundarhagsmunum sínum. Uppreisn fransks verkalýðs og menntamanna er beint gegn sjálfu neyzluþjóðfélagi nýkapítalismans. Það hef- ur að vísu verið krafizt kjarabóta og aukinnar hlut- deildar í stjórn skóla og fyrirtækja — og um fyrri helgi gat virzt sem leiðtogar verkalýðsins myndu sætta sig við að þær kröfur einar næðu fram að ganga. En þegar hinar mörgu miljónir verkfalls- manna höfnuðu þá einróma þeim samningum sem umboðsmenn þeirra höfðu gert, mátti öllum verða ljóst að þeir ætluðu sér annað og meira: Franskur verkalýður lætur sér ekki lynda molana sem hrjóta af veizluborðum þeirra tvö hundruð fjöl- skyldna sem ráðið hafa Frakklandi á skeiðum þriggja lýðvelda, hann myndi ekki einu sinni sætta sig við hlutverk hins feita þjóns ef honum byðist það — hann gerir tilkall til ríkisins alls. Það kann enn að dragast um sinn að gengið verði formlega frá ríkiserfðum, en Maíbyltingin hefur sýnt að verkalýður auðvaldsríkjanna, ekki Frakk- lartds eins, er nú að verða undir það búinn að neyta þess írumburðarréttar sem hann ávann sér fyrst við hlið uppvaxandi borgarastéttar í hinum sögu- frægu frönsku byltingum síðustu aldar. — ás. Athugasemd Þjóðviljainiuim hefur borizt oítirfarapdi aitJiugasemd £rá Ragnari Halldörssyni: „Vegna blaðastorilfa undan- fema daga uim afHkipti míin, af stofnun starfsmaranaféiags IS- AL, óska ég að eftirtfairaridi komi fram: Allt frá því ég var ráðinn sem væntanlegur forstjé'ri IS- AL í áiybyrjuin 1967, heh. ég dvalizt erlenidis á vegum. fé- laigsins til þess að búa mig undir að taika við stöðu miirmi hér heima. Á þessu tímiabili hefl ég heimsótt 8 álverksmiðjur í Austurrík'i, Ítalíu, Júgóslaivíu, Sviss og 'Þýzkalandi til að kynna mér þau vandamál, sem við er að etja í saimlbamdi við starfrækslu silíkra fyrirtækja. Hefii ég m.a. leitazt við að kyninia mér rekstrarfyrirkibmu- lag og tiihöguin lautnamála. Auk bessa hef ég á þessum tíma verið 6 sinnum hér á Islandi m.a. í sambandi við ráðnlngar é yfirmönnum fyrir verksmiiðj- umia í Straumsvík og þjálíún þairra. Um 20 þessara manina .hafa dvalizt í álverksimáðju í Steg í Sviss undanfama 9 mán- uði. Ég hefi oft heimsótt þessa starfsmenn í Steg otg étt við þá viðræður um hvernig launa- ' máium og starfsaðstöðu yrði bezt háttað hjá ISAL í fram- tíð'ininti. Sömuleiöis hafa þessi mál borið á góma í samtölum við starfsmemin ISAL í Straums- vík. Niðurstaða þessara uim- ræðna varð sú, að rétt væri að taka tiil athugunar þá huigmynd, er firam kom í svofolldri til- lögu milliþitnigainefndiar um skipuiagisimál, sem kjörim var á 25. þingi Alþýðusambainds Is- lands í nióvemiber 1956. „Undírstaða í uppbyggingu verkalýðssamtakanna skal vera vinnustaðurinn. Verkalýðssam- tökin skulu cftir því som fram- kvæmanlegt er,. reyna að koma á því skipulagskerfi, að í hvcrri starfsgrein sc aðeins citt verkalýðsféla.g í hverjuni bæ; eða á sama stað og skuli allir á sama vinnustað (vcrksmiðju, skipi, iðjuveri o.s.frv.) vera í sama starfsgreinafélagi“. Var tíMaga nefindarinnar sam- þyklkit með samhljóða attovæð- um. I nefndinni áttu sæti: Eðvarð Sigurðsison, Jón Siigurðsson, Snorri Jónsson, Eggert G. Þor- steinsson og Tryggsvi Helgason. Síðar tók sæti í netfndimmi Ösk- ar HaMgrímsson. Af etinhverjum ástæðum hetf- ur þessi tHlaga. ekki komdð til framkvæmda enniþá. Með þetta í huiga úoru gerð drög að samíþykfctum hugsan- legs' stairtfsgreinafélaigs ál- vinnsilumainina, sam ég svolagði fram á fundi með starfsmiönn- uim ISAL á mánudaginn var. . Nái þessi hugmynd fram að gan.ga, yrði það að teijast mjög viðeigandd lauisin fyriiy starfe- menn og verksmiðjuifyrirtæki sem ISAL. ISAL 'ér ekki aðiii að saimitötouim vinnuvéitenda, sem gerir það að verkuim, að félagið yrði að-- semja við a.ilt að 25 mismunandi stéttartfélög. Sjá allir, að siíkt er afar þungt í vöfuim, svo ekkd sé mieira sagt. Ég sagði því starfsmönnum ISAL á fundiinum. að félagið væri hlynint því, að þessd laijsn yrði athuiguð og bað bá að hugleiða, hversu hagsmunum þeirra yxði bezt borgið í fram- tíðinni, etftir, að verksmiðjan tæki til starfa. Ég lagði sérstaka áherzlu á, að starfsmenn yi-ðu sjálfir að taka ákvörðun um, hvort úr stofnun félagsins yrði, og myndi ISAL ekki eiga þar neinn hhit að máli. Jafnframt tók ég fram að etf úr stofinun starfsgreinar- félags yrði, væri ekikert þvi til fyrirstöðu, að félagið leitaði að‘ stoðar verkalýðsfélaga, semþeir kynnu að vera aðiiar að nú. Að lokuun bað ég starfs- menini-na að taka ákvörðun síha innan næsitu vitou, því að óðum tækii aó styttaist, þar til veniksmiðjan tæki til starfa og fuiLliti-úar þeir, sem starfs- greiniafélagið kysd, ef úr stofn- un yrði, þyufti góðan tirna tíl þess að kyminia sér launa- og kjaraimiáL Ég vona, að ljóst sé af fram- angreindu: að ISAL hetfir að sjálfsögðu etoki í hyggju að stofna starfs- mannafólaig. Slítot er miál 61131X3- manma einna. •" að‘-‘þad'>*kom--skýrt fram^að eðJiiegt væi-i, að starfsmanina- félagið leitaði tii veikalýðssam- takanna. . að hugmyndin um startfs- greinarfélagið er í samræmi við samlþykkt A.S.I. á 26. þinigi þess. Þessd athugasemd er send dagblöðuim oig útvarpi með ásk um birtijngu. Reykjavík, 30. mai 1968, Ragnar Halldórsson. Frá úrtökumótinu Hvítt: Leifur Jósteinsson Svart: Gunnar Gunnarsson Kóngsindversk vörn. 1. d4 Rf6. 2. Rf3 g6. 3. g3 Bg7. 4. Bg2 0-0. 5. c4 d6. 6. Rc3 Rc6. 7.0-0 a6. 8. h3 Bd7. (Betra var 8- — Hb8 ásamt 9. — b5). 9. e4 e5. (Enn var botra að leika HbB asamt b5, því e5-leikurinn á ekki heima í þeirrj uppbyggingu, sem svartur velur). 10. d5 Ra5. 11. De2 b5. 12. b3 — (Ekki 12. cxb5, axþ5. 13. Rxb5 Rxe4. 14. Dxe4. (14. Rxe7 Dxe7. l5. Dxe4 Rb3. 16. Hbl Bf5 og svai*tur vinnur). 14. — Bxb5). 12. — Iib8. 13. Bd2 bxc4. (Eins og síðar kemur í Ijós, eir opnun b-línunnar aðeins hvítum í hag). 14. bxc4 Re8. (Upphafið á rangri óætlun. Betra var 14. — c5, eða jafnvel 14. — Rb7 ásamt Rf6-d7-c5). 15. Habl h6. 16., Kh2 f5? 17. Rh4 Kh7. 18. c5! c6. (Ekki er að sjá að svartur eigi neitt betra). 19. Hxb8 Dxb8. .20. Hbi Da7. 21. Hb6 dxc5. 22. Hxa6 Dc7. 23. exf5 gxf5. (Engu betra er 23.' — Bxf5. 24. Re4 Rb7. 25. Hxc6 o.s.frv.). 24. Dh5 — (Eft- ir 24. Rdl ætti Ra5 engan reit, því 24. — Rb7 væri svarað 25. dxc6). 24. — Í4. 25. Dg6t Kg8. 26. Re4 Rc4. 27. dxc6 Bc8. 28. Ha8 Rxd?. 29. Rg5!! — (Mjög falleg leikflétta). 29. — fxg3f. 30. Khl hxg5. (EJkiki dugar 30. — Rf6. 31. Bd5f! Kh8. 32. Dh7t Rxh7. 33. Rg6 mát. eða 30. — Hf6. 31. Bd5t!, (31. Dxe8t er ekki eins sterkt!) 31. — Kf8. 32. Hxe8!! Dxc8. (32. — Hxg6. 33. Rxg6 mát). 33. Df7t! Haf7. 34. Rg6t Kg8. 35. Bxf7 mát). 31. Bd5t Hf7. 32. Hxc8! De7. (Ekki 32. — Dxc8. 33. Dxf7t Kh7. 34. Dh5t Bh6. 35. Dg6t Kh8. 36. Dxh6 mát). 33. Bxf7t Dxf7. 34. Hxe8t Dxe8. 35. Dxe8t Kh7. 36. Dg6t oig svart- ur gafst upp. Bragi Kristjánsson. Cabinet Herbergi tii leigu Lítið herbergi búið búsgögnum með aðgang að síma er til leigu. Tilboð sendist afgreiðslu Þjóðviljans fyrir 6. júní merkt ”123“. KÓPAVOGSBÚAR Föndumámskeið og stafamámskeið fyrir ,5 og 6 ára böm. Fyrsta námskeiðið hefst 4. júní. — Upplýs- ingar í síma 42462. Ragna Freyja Karlsdóttir kennari. OMOttMfc ***"~—*“* SÖNGSKEMMTUN í HÁSKÓLA- BÍÖI: Finnski samkórínn Helsingin Laulu frá Helsingfors heldur söngskemmtun í Háskólabíói í dag, laugar- daginn 1, júiní, kl. 16. St'jómandi: Kauli Kallioniemi Einsöngvari: Enni Syrjála. Aðgöngumiðasala í bókabúðum Sigfúsar Ey-, mundssonar og Lárusar Blöndal — og við innr gangmn. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17- ’hi'-' í i STIBNINGSMENN GUNNARS TH0R0DDSEÉS efna til almenns fundar í Röst, HELLISSANDI, 1: miðvikudaginn 5. júní kl. 20.30. Gunnar Thoroddsen og kona hans koma á fundinn. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.