Þjóðviljinn - 01.06.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 01.06.1968, Blaðsíða 6
g SfÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Latigardiaiglur 1. JQnfi 1S68. I '\i'i P " i vj II $ iigilll ss§Hi ■VV/'vl'" . VÍVVV'. ;:'V/ WMMM® ■ívvíív.;:::;:;®*:' „Gullfaxi“, fyrsta þotan í eig^i Islendinga fynr framan flugstoöma a KeilavikurveJLli. Frá aðalfundi Flugfélags íslands: Heildartekjur 314,5 milj. króna árið 1967, 22,8 milj. tap á rekstri □ Þrátt fyrir 39 milj. króna tekjuaukningu Flugfélags íslands á síðasta ári varð tap á-rekstri félagsins sem nemur 22,8 milj. króna, en þá hafa eignir félagsins verið afskrifaðar um 41,7 milj. kr. Rekstrartekjur stóðu því undir um 19 milj. kr. afskriftum, en 22,8 milj. komu til lækkunar höfuðstóls. Fokker FriendsWp vélarnar í eign F.f. hafa reynzt mjög vel. Frá þessu var skýrt á að- alfun-di Flugfélags íslands í fyxradag, Áður en gengið var til dag- skrár minntist Örn Ó. Johnson forstjóri, Jóhanns Gíslasonar deildarstjóra sem lézt 9. þ.m. Öm kvað ■ mikið, skarð fyrir sjtildi við fráfall hans. Fundar- menn vottuðu hinum látna virðingu og fjölskyldu hans samúð. Skin og skuggar Formaður stjómar Flugfé- lags íslands, Birgir Kjaran, tók því næst til máls. Haon sagði liðna árið hatfa borið í skauti sínu bæði skin og skugga fyrir einstakliniga_og fé- lög og vseri Flugfélag íslands þar enigin undantekning. Á sl. ári hefði félagið upplifað eitt sitt stoltásta augnablik þegar fyrsta þota landsmanrna kom hingað og hóf flug á áaetlunar- leiðum nokkrúm dögum síðar. Farþegatfjöldi með flugvélum félagsins árið 1967 hefði verið 182.668 og hefði aukizt um Fró Samvinnuskólanum Bifröst Umsóknir um Samvinnuskólann skulu hafa bor- izt fyrir 1. júlí 1968. Inntökuskilyrði eru gagn- fræðapróf eða landspróf og fylgi afrit af prófskír- teini umsókninni. Umsóknir berist skrifstofu slrólans, Sambands- húsinu við Sölvhólsgötu Reykjavík, merktar: SAMVINNUSKÓLINN, Bifröst — Fræðeludeild. ■ 4 Samvinnuskólinn Bifröst. 9%. Vöruflutaingar hefðu niurn- ið 3410 lestum og hefði aukn- ing þéirra flutainga orðið 34% og póstflutmnigar hefðu numið 614 lestum og aiukizt um 23%. Heildarsætanýting á flug- leiðum félagsins héfði verið 57% á árinu. Þá vék Birgir Kjp.ran að rekstrarfyrirkomu- laigi féiagsins. Vegalengd sem fliugvélar fé- lagsins flugu á árinu nam 4,2 milj. km. Þá ræddi stjómarformaður htaa miklu fjárfestihigu séta fé- laigið hefði lagt í við endur- nýjun flugflotans til flugs á innanlands- og millilandaleið- um. Hún næmi 500 milj. króna. Afborganir og vextir væru um 8’o m-ilj. króna á ári. Félagið hefði orðið fyrir fjárhagsleigu áfalli við genigislækkuntaia þar sem mikill meirihluti skulda > þess væri í dollurum. Etanig væri það félaginu fjötar umj, fót, að ekki hefði enn, þrátt fyrir miklar tilraunir tekizt að selj a tvær eldri flugvélar félagsins. — í>á sagði Birgir Kjaran að tap Flugfélagsins vegna gengistfelltaigarinnar næmi rúmleg-a 104 milj. króna. Ár þotuflugsins Öm O. Johnson forstjóri flutti skýrslu umí starfsemi fé- lagsins síðastliðið ár. Árið 1967, sem var þrítag- asta starfsár Flu.gfélags ís- lands mótaðist mjög af megin viðburði árstas •— upphafi ís- lenzks þotafLugs. Árið hefði skipzt í tvo jafna helsmtaiga, sagði Öm. Fyrri helmln,ginn án þotuflugs, sem þó hefði edn- kennzt atf því mikla starfi sem fylgdi undirbúnimgi þessa stóra skrefs, og síðari helmingur ársins með sínu þotaflugi og öllum þeim nýmælum og breyttum viðhorfum sem það hafði í för með sér. Öm sagði það mikið gleði- efni hve mikinn og einlæigan þátt þjóðin í heild hefði tek- ið í þessum merká áfanga í þróun íslenzkra flugmála og þá einnig hve vel farþegum hefði líkað hinn nýi farkostar. Öm sagðist álíta að sumt hefði sæmilega til tekizt í st-arfinu, en annað miður. Flutntagar jukust að mun, nýr farkostur sem við bindum mikl- ar vonir við var tekinn í notkun, ýmsum smærri áföng- um var náð og ekki urðu slys á farþegúm eða áhöfnum fé- lagsins. Ailt eru þetta jákvæð atriði, sagði öm Ó. John.son. Á hxnn bóginn hlýtúr að teljast neiikvætt þegar ekki hetfur tek- izt að láta starfsemina bera sig hvað þá heldur skila eðlileg- u m/ arði. Meginiástajðumar fyrir tap- inu taldi forstjórinn þessar: 1. Launaihækkanir tanianlaindB, sem ekki varð mætt með hækkum fargjalda. 2. Hækkun ýmissa kostaaðar- liða erlendis, svo sem lend- tagar- o.g afigreiðslugjalda. 3. Gengistap af rekstrarskuld- um, 1,1 milj. króna. 4. Afskrift á gengistapi veð- skuldia, 1,5 milj. króna. 5. Tap á Færeyjatflugi. 6. Ca. 4,5 milj. króna auka- kostaaður vegna þeirrar kvaðar, að rekstur „Gull- faxa“ fari fram frá Kefla- víkuirflugvelli. 49,9% hleðslunýting Um „Gullfaxa“ er það að segja, að brúttótekjur af rekstri hans þá sex mánuði, sem hann var starfræktur, námu 100,6 milj. króna, en reksturskosta- aðuT, án afskrifta, varð 85,6 milj. króna. Vaxð því 15 milj. króha hagnaður á rekstri flug- vélairinniar áður en afskrift. sem nam 19 milj. krón-a, er tek- in tál greina. Með afskriftinni varð halli á rekstri „Gullfaxa“ er nam 4 milj. króna, eða tæp- lega þeirri upphæð, sem útgerð hans frá (Ketflavíkiurflugvelli kostaði okkur aukalegá. Hleðslunýting Gullfaxa varð 49,9 %- og mun láta nærri að rekstar hans hefði orðið halla- laus ef hleðslunýting hefði orð- ið 52%. Heildartekjur Flugfélags ís- lands árið 1967 vom 314.5 milj. kr. Reksturskostaaður varð 337.3 milj. krónia. Tap á rekstr- inum varð þvi 22.8 milj. kr. eftir að afskrifaðar höfðu ver- ið 41.8 milj. krón-a, eins og að framian greinir. Þá greindi Öm Ó. Johnson frá því að á sl. ári hefðu mnn- ið út samntagar um ískönnun- arflug félagsins í Grænlandi og þar sem fluigvél sú sem nötuð var tál þess starfs hefði þarfnazt gagngerðrar endur- byggtaigar hefði féla-gið ekki óskað eftir að endumýja samn- inginn. Flugvéiin hefði síðan verið seld. Þá ræddi forstjór- tan nokkuð samninga þá sem gerðir hafa verið við SAS um Færeyjaflu'g. Einnig um sam- eiginlega fragtafgrei ðslu sem Flugféla'gið og Loftleiðir starf- ræktu í sameintaigu og sem gefið hefði góða raun. Þá ræddi Öm hið mikla áta,k sem Flug- félagið hefur að undanfömu gert í landkynningu, en á sl. ári bauð félaigið hinigað til lands sex hópum ferðaskrif- stofumianna og blaðamianna auk einstaklinga í þessu skyni. Um sl. áramót störfuðu 378 fastráðnir starfsmenn hjá Flugfélagi fslands, en í fyrra- sumar var starfslftiianniafjöldi^, um 450. Beinar kaupgreiðslur á ártau námu 95,2 milj. króna. Forstjórinn þafckaði starfsfólk- inu gott siamstartf, svo og stjóm félagsins og hluthötfum. Fjörugar umræðpr uríju 4 fundinum og var samþykkt til- laga sem borin var fram af Geir Zoega forstjóra, þar sem fundurinn skorar á ríkisstjóm að leyfa rekstur þotunnar Gull- faxa frá Revkj avkurflugvelli. f st’jóm Flu.gfélaigs íslands fyrir næsta ár voru kosnir: Bergur G. Gslason, Birgir Kjaran, Bjöm Ólafsson, Jakob Örn 6. Johnson Birgir Frímannsson og Óttar Möller. í varastjom voru kosnir F,yj- ólfur Konráð Jónsson, Sig-. tryggur Klemenzson og Thor R. Thors. Haraldur skrifar í Malasíu • Blaðinu hefur horizt bók e?t- ir Harald Jóhannsson háíigfræð- ihg um atvinnulff og hagfræði- legar hugmyndir í GrikMiandi Otg Róm til foma svo og á miðöldum — netfnisit bókin „Áspects of Aneient and Medi- eval Economic Láíe“. Bóiki'n er gefin út í Kuala Lurnpur, höf- uðborg Malasíu, en þar stæí- ar Haraldur. Hún er 109 bls. Báll H. Jónsson, tiuörún frá Lundi og Þóra Einarsdóttir ræðast við. 42 séttu Húsmæðra■ viku kaupfélaganna Hta árlega Húsmœðravika kaupfélaiganma og Sambands íslenzkra samvinnufélaiga var að þessu sinni haldin í Bifröst dagarna 19. til ’ 25. maá. Vikuma sóttu 42 konur frá 12 kaupfélögum. Margiar húsmæð- ur, sem sótt böíðu viikuna, gáta ekki komdð vtetgna vor- harðinda og érfiðra hedmilisá- stæðnia, Á Húsmæðravikunni voru flutt 13 erindi um margvísleg etfni auk sýnikennslu í mat- reiðslu. Farið var í heimsókn til Húsm.skólans að Varma- landi, skólinn sk saður ásam' sýndshomum atf ha ':vu nemenda og notið hiiöna áigæt- usta yeittaga í boðl'fskótes. Á kvöldin voru ,fum hönd höíð ýmis skemmtiajbriði ; og vikumni lauk með kvöldvoku, sem gestir vikunnar,' húsmæð- umar sjálfar, sáu um. Heiðursgestur Húsfnæðravik- unn’ar að þessu sinpi var frú Guðrún Ámadóttir-i skáldkona frá Lundi. Dagskrár-stjóm haf&i á hendi Páll H. Jónsson frá Laugum, sn heimilisstjóm í Bifröst frú Þóra Einarsdóttir, vegna fjar- veru frú Guðfaugar Einarsdótt- ur, sem jafnan hefur staðið þar fyrir móttökum á fymri Í'T ú smæðravikuíra.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.