Þjóðviljinn - 01.06.1968, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 01.06.1968, Blaðsíða 12
/ 12 SÍÐA — E'JÓÐ'VILJINN — Laugardagur L jiim 1068. HOLLENZK GÆÐAVARA IERA PLÓTUSPILARAR lllll SEGULBANDSTÆKI RAFTÆKJADEILD — HAFNARSTRÆTÍ 23 SÍMI 18395 Nýtt og notað Hjá okkur fáið þið ódýran kven- og herrafatnað Já — það borgar sig að verzla hjá okkur. Leiðin liggur til okkar. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. Hvergi ódýrara Úlpur frá kr. 330 — 519 í stærðunum 1 — 16. Gallabuxur á 118 kr. í stærðunum 6 — 16. Mikið úrval af ódýrum peysum í öllum stærðum. Regnfatnaður á börn og fullorðna. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inng. frá Snorrabraut). Aðalfundur Aðalfundur Byggingasamvinnufélags Reykjavik- ur verður haldirm mánudaginn 10. júní n.k. H. 20.30, að Kaffi Höll uppi. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. STJÓRNIN. Handavmnusýning Húsmæðraskóla Reykjavíkur verður opin sunnudaginn 2. júní frá kl. 14 — 22 og mánudaginn 3. júní .frá kl. 10 — 22. SKÓLASTJÓRI. Sumarnámskeið fyrir þau börn, sem s.l. vetur stunduðu nám í 4., 5. og 6. bekk barnaskólanna í Reykjavík, verða haldin á tímabilinu frá 10. júní til 5. júlí og ann- að frá 8. júlí til 2. ágúst. Námskeiðin fara fram í Laugarnesskóla, Melaskóla og e.t.v. á fleiri stöðum ef þátttaka verður mikil. Þátttakendur fá tilsögn í íþróttum, föndíi, hjálp í viðlögum, bókmenntum o.fl. Kynningarferðir verða famar um borgína og nágrenni. Hvert bam sækir námskeið 3 tíma á dag fyrir eða eftir hádegi. Innritun á námskeið þessi fer fram í Fræðsluskrif- stofu Reykjavíkur dagana 4. og 5. júní frá kl. 10-12 og 2-4 báða dagana. Þátttökugjald er kr. 550,00 á nernanda fyrir hvort tímabil og greiðist við inn- ritun. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur. Heiðurskarlar. Fjærst Ijósmyndara stóð Björn Jóhannsson, í miðið Sigurbaldi Gíslason, næst Hinr- ik Guðmundsson. Einnig er á myndinni Jónas Bjarnason formaður sjómannadagsráðs, en hann af- henti heiðursmerkin. 1 ísafirði — Hátíðahöld dagsins hófust með guðsþjóntustu í ísa- fjarðarkirkju, þar sem sókanar- presturinn, séra Sigurður Kristjánsson prédikaði og sjó- mannakór söng. Kl. 13.45 hófst útísamkoma við bátahöfnina og var þar mikill fjöldi fólks samankom- inn. Samkomuna setti Jónas Bjömsson skipstjóri formaður sjómannadagsráðs, Lúðrasveit ísafjarðar lék og 13 sveitir ------------------------------—$ Liskamannaskáli fyrir árslok 1969 Byggd'nígarfrarnkvæmdir eru höfnar á Listamannaskála á Miklatúni, og á annar skáliran að vera fuillbúinn fyrir árslok 1969, sagði borgarstjóri á blaðamanna fundi á dögunum. Dagfari heita verktakamir við byggingu Lista- mannaskálans. þreyttu kappróður. Þessar sveitiir vom: Sveit símastúlkna, sveit verzlunarstúlknia og sveit verkakvenna hjá Norðurtaniga h.f. Sigraði sú síðastnefinda, siem reri vegalenigdliraa á 1 mínútu og 35 sek. — Næst komu tvær unglinigasveitir, öranur-skipuð nemendum Gagn- fræðaskólans og neíndist Sigl- ingafræðisveitin. Foringi hennar var Samúel Kárason. Siglinga- fræðisveitin sigraði á 1 mín. 19 sek. Þá komu sex sveitir sjómanraa, vom það síkipsihafn- ir af Vkingi III., Gunnhildi, Guðbjörgu, Guðrúnu Jónsdótt- ur, Júlíusi Geirmundssyni og ræikjuveiðimenn. Síðaetnefradia sveitin siigraði á 1 mín 18,9 sek. Alsíðast kepptu sveit iðn- n ema og nokkurra ungra manna, sem stofnuðu róðrar- sveit á staðnum. Nefndist hún Víkimgar og sigraði á 1 mín 28 sek. — Einrnig var sýnd björgun úr sjávarháska. Síðar um daginn fór fram ísafírði knialtspymukeppni milli sjó- manma og landmanna. Sigruðu landmenn eftir mjöig skemmti- legan leik, sem var þrívegis framlengdur. Úrslit urðu víta- spymiikepprai 7:6. Um kvöldið var dansað í tveimur samkomuhúsum. Þrir gamlir sjómenn vom hieiðraðir: Bjöm Jóharansson, Sigurbaldi Gisiason og Hinrik Guðmundsson. Cgntinental HjólbarðaviðgerBir OPIÐ ALLA DÁGA (LÍKA SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 CUMMIVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Reykjavik SKRIFSTOFAN: sími 3 06 88 VERKSTÆÐIÐ: sími 3 10 55 Pípulagnir Tek að mér viðgerðir, breytingar og uppsetn- ingu á hreinlætis- tækjum o.fl. GUÐMUNDUR SIGURÐS SON Grandavegi 39 Símj 18717 Æskulýðsráð Kópavogs er að hefja sumarstarfsemi Æskulýdsráð Kópavogs er að hefja sumarstarfsemi sína þessa daigana, og munu eftir- taldir klúbbar starfai: Starvgaveiðiklúbbur, en þair er félögum Múþbsins gefinn kosfcur á ódýrum veiðiferðum þrisvar í viku og veitt tilsögn í meðferð veiðistanga. Ferða- og skemmtiklúbbur þar sem meðal annars er fyrirtiugað að fara og skoða fuglalíf, t>g í síkelja- og steinasöfnun, einnig í kvöld- og hedgarferðir og stuttar hjólreiðaferðir um næsta nágrenni Kópavogs. Þá mun einnig starfa sigl- ingaklúbbur, en sá klúbBur var endurvakinn í fyrrasumar af æs'kulýðsráðunum í Kópa- vogi og Reykjávík, en klúbb- urinn hafði verið stofnaður af þessum aðilum í júní 1962 og hefur hann nú yfir að ráða allgóðum bátakosti, og' unnið hefur verið að því nv í vor að lagfæra athafnasvæði bæði R- víkurmegin og Kópavogsmegin í Fossvógi. Klúbbuirinn muti starfa flest kvöld í viku frá klukkan 18.00-22.00 o^ einnie á ‘ laugardögum klukkan 14.00— 19.00. Unglingum tólf ára og eldri er heimil þátttaka. Fjórða júní hefst svo fþrófctav- og leikjanámskeið fyrir. böm 5—13 ára og verður þátttak- endum . í leikjanámskeiðinu gefinn kostur á stuttum ferða- lögum bæði gönguferðum og bílferðum. Þá verður einnig efnt til kvikmyndasýninga og ýmiskonar skemmtiatriða i æskulýðsheimilinu. Þar verður einnig „opdð hús“ fyrir ungl- inga á þriðjudagskvölduim kl. 20.00-22.30. , Æsikulýðsráðið hefur nýverið eignazt mikið af skemmfcileg- um leiktækjum, sem ekki hafa áður þekkzt í slíkurn hedmilum hér á landi. Skrifstofa Æskulýðsráðs verð- ur opin alla virka daga, nema laugardaga klukkan 14.00 til 15.30 og þar eru veittar allar upplýsingar um starfstmi ráðs- ins, simi 41866. . Æs'kulýðsfulltrui Kópavogs er Sigurjón Ingi' Hilairiusson. RUSSNESKI HJOLBARÐINN ENDIST Hafa enzt 70.000 km akstur samkvæmt vottorðl atvinnubflsfjóra Faest hjá llestum Hjðlbarðasölum & landinu Hvergi lægra verð „ ISÍMI 1-7373 TRADING CO. HF. Laugardagslokun Frá og með 1. júní verða * ■* M ■ heildsöluafgreiðs lur og skrifstofur okkar lokaðar á laugardögum sumarmánuðina. Við biðj- um viðskiptavini okkar vinsamlegast að haga pöntunum sínum í samræmi við þetta. Verzlanir okkar verða opnar eins og venjulega. SÖLUDEILD S.S. Skúlagata 20. VÖRUMIÐSTÖD Grensásvegur 1 4. LÁTURFÉLAG SUÐURLANDS ; > <

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.