Þjóðviljinn - 01.06.1968, Blaðsíða 1
16 síður í dag - næsta blað miðvikudag
Laugardagur 1. júní 1968 — 33. árgangur— 111. tölublað.
Alþýðublaðið fordæmir
ísalbröltið í Straumsvík
Mótmœlir stofnun ,,company-unions
il
130 skammbyssum
6 vélbyssum skilað
Fresturinn framlengdur til 15. júní
■ Yfir 130 skammbyssum og sex vélbyssum hef^r verið
skilað tíl lögreglunnar síðan skorað var á fólk að skila og
gera grein fyrir ólöglegum skotvopnum sem það hefði í
fórum sínum. Þá hafa verið gefin út byssuleyfi fyrir fjölda
riffla og haglabyssa sem ekki voru áður á skrá.
■ Hefur nu verið ákveðið að framlengjá frestinn til að
skila eða láta skrá skotvopn hjá lö'jredunni til 15. júní n.k.
Þeir Bjarki Blíasson yfírlög-
regluþjónn og Ásgeir Thcroddsen
fulltrúi í Dómsimálaráðuneytinu
skýrðu blaðamönnuxn í gaer frá
þeirri ákvörðun ráðuneytisins að
fraimlengja frestinn til að skila
ólöglegum sikotvopnum fram til
15. júní, en hann átti að renma
út í gæv. Er framlemigingim gerð
vegna mikillar aðsóknair, einsog
Bjarki orðaði hað, og amna hjá
lögreglunni við þetta, en ýmsir
hafa tiikynmt um sikotvopm og
beðið um að fá að koma með
þaiu í júnií. Eins er enm vitað um
þó nokkuð af ðlögflegum skaimm-
byssum í fórum eiinstakra manna,
siem ekkert haifa látið lögreigluna
heyra frá sér og fé ]>eir nú emn
taakifseri til að skila byssumum
án málssöknar, en eftir 15. júní
verða alíir að sæta ábyrgð, sem
þá hafa undir höndum óliöglleg
skotvopn. *
Langflest skotvopnanna hafa
verið aifhent lögregllunni í Rvfk,
eða 112 skammbyssur og tvaer
vélbyssur. en tveim vélbyssum
hafði verið skilað áður en áskor-
unin var senð út Þá hefurtveim
vélbyssum verið skilað til lög-
reglunnar í Kópavogi, en aílar
þessar vélbyssur eiru þýzkar og
hafa verið hér síðan á stríðsár-
unum. Lögneglunnd í Kópavogi
hafa verið afhenta.r 6 skamm-
byssur, í KePIaivík 1, á Akureyri
8 og í Hafnarfírði 5 auk sjö
riffla sem eigendur kærðu sig
ekki um að fá byssuileyfi fyrir.
Hafnarfjarðarlögneglunni hefur
énnfrémur verið tilkynnt um
tvö vopnasöfin í einkaeiign og
V'érður ákvörðun tekin eftir helg-
iha, hvort þan verða gerð upp-
taek eða byssuimar gieirðar óvirkiar.
f Reykjavík hefur á þessu
'tfmabili verið veitt byssuleyfí fyr-
-if 385 rifflum og haglabyssum.
Eru léyfin hér gefin út á ákveðn-
ár býssur, em víða úti á Iandi
héfur verið látið nægja að gefa
býssuleyfi út á nafn edgandans
ög vérður þessari, tilhögun breytt
á næstunni og eigendum gert
að korna . með byssumar til
sfcrándngar.
Að lokum skýrði Ásgeir Thor-
oddsen frá því að reglugerð um
innflutndng, sölu og méðferð á
skotvopnum og skotfærum, sem
er síðan 1936, yrði endurskoðuð
og væntandega hert á ýmsum á-
kvfeðum hennar.
Bjarki Elíasson yfirlögregluþjónn og Ásgeir Thoroddsen fulltrúi í byssugeymslunni (Ljósm. vh).
Heldur friðvænlegra í Frakklandi á ný:
kosningar geti íaríð íram
PARIS 31/5 — Heræfingar voru í nótt í París og í
dag myndaði Pompidou forsætisráðherra nýja
stjórn, sem á að sitja fram að kosningum, sem eiga
að verða 23. og 30. júní. Friðvænlegar horfir nú í
Frakklandi eftir að leiðtogar stærsta verkalýðs-
sambandsins CGT, sem kommúnistar stjóma, lýstu
því yfir í dag að þeir vildu ekki á nokkum hátt
hindra að kosningar gætu farið fram og kváðust
jafnframt fúsir til að halda áfram samningjum við
fulltrúa ríkisstjómarinnar og atvinnurekenda um
nýja kjarasamninga, sem verkalýðurinn gæti sætt
sig við. Kommúnistaflokkurinn hefur afþakkað til-
boð Vinstribandalagsins um sameiginlega lista í
kosningunum og mun bjóða fram flokkslista.
Hin harðsnúna afstaða de
Gaulle forseta og yfirlýsing hains
uim það, að hann mumi ekki segja
af sér virðist hafa leitt til þess
að franskdr stjómmálaflokkar og
verkalýðssamtök hafa snúið sér
að kosniingaundirbúniingi af full-
um krafiti. ■ .
Verkalýðsleiðtogar leggja nú
allt kapp á að ná siem hagkvæm-
ustum samningum fyrir 'hinar 9
miljóndr verkfailsmanna og seg-
r
I(erkamanaasambaad isiands lýsir
fylgi við ályktun ASÍ í ísalmálinu
í gær barst Þjóðviljanum eftirfarandi,
fréttatilkynning frá Verkamannasam-
bandi fslands:
Á ftmdi framkvæmdastjórhar Verka-
mannásambands íslands sem haldinn
var í dag, var * eftirfarandi ályktun
gerð:
Framkvœmdastjórn Verkamannasam-
bands Islands lýsir fyllsta stuöningi við
ályktun Alþýðusambands íslands frá
30. maí é.l. varðandi tilraunir forráða-
manna ÍSAL til að stofna stéttarfélag
innan fyrirtœkisins i Straumsvík.
Jafnfrámt lýsir framkvœmdastjórv
in yfir því, 'að Verkamannasambandip
mun veitá þeim verkalýðsfélögum, sem
hlut eiga að máli, alla þá aðstoð, sem
það getur í té látið til að tryggja full
an samningsrétt félaganna qagnvan
ÍSAL.
ir NTB að fréttir viða úrFrakk-
landi bendi til þess, að verka-
memn haldi nú aftur til viinmu
simmar, sérlega í smæsrri fyrir-
tsekjum, þó stærri verksmiðjur
stamdi enm auðar.
Samindmigar náðust í dag við
verkamanin í gas- og raíorku-
samibandinu og haida þeir aftur
til vinmu, en verkamenn í Rem-
ault verksmiðjunum sairhlþykktu í
dag með yfdrgnœfamdi miedri-
hluita atkvæða að halda áfram
verkfaliliinu.
Pompidou farsætisráðheirra
enduirskiipulagði stjóm sína ídag
og fara ®mm ráðherrar úrhenmi
em mairgir sfcipta á stöðum. Micih-
elc Debré fjármálaráðherra verð-
ur nú Uitanrfkisiráðherra en Co-
uve de Murville tekux við stöðu
hanis. ’ ,
Inmiamirfkisráðherram^ Christiam
Fouchet fer úr stjómimmi og
sömulieiðis dómsmálaráðherrann
Louis Joxe, en við stöðu hans
tekur leiðtogi vinstrisinnaðra
Gaullista, Rene Capitam, ©nhann
sagði af sér þingmenmsku í fyrri
vi’ku í mótmælaskyni við steflnu/
stjómarimnar.
Franiska stjómin tófc í dag
upp gjaldeyriseftirlit til bráða-
birgða til að fcorna í veg fyrir
fjármagnsútflutninig frá Frafcfc-
landi í brask. Nú fær hver mað-
ur sem fer flrá Fraíkklandi aðeins
að hafa með sér 1000 franka í
reiðufé.
Herdeildir voru að æfiniguim i
og utan við París í nótt og haifa
herfluiimimgar um borgijia gert
loft allt lævi blandið, en mjög
dró úr viðsjám efitir að for-
ystumenn C.G.T. lýstu því yfir
að þeir vildu ekfci himdra á mofck-
urn hátt að kosningarnar gætu
farið fraim.
Á sama hátt og C.G.T. hafa
einnig him tvö stóru verkalýðs-
samböndim í lamdinu krafizt
frefcari samminga við yfirVöldin
um kjarabætur.
Lágmarbslaum hafa begar ver-
ið hækkuð um 35 prósent, og
sagt er að samniinigar stamdi yfir 1 stoflnað
í ýmsum þýðinigammdfclum at-
viminuigremium.
í ræðu siinmi í gær sagði de
Gaulle, að hamm myndi gripa til
..annarra ráðstafama“ til , að
vemda lýðveldið", ef ómögulegt
Frariihald á 3. síðu.
Annað aðalblað ríkisstjómar-
innar, Alþýðublaðið, birti í
gær hvassa forystugrein um
bröltið í Straumsvík,, og nefn-
ist greinin ISAL.
• Minnir Alþýðublaðið á, að Al-
þýðuflokkurinn hafi ráðið úr-
siitum á Alþingi um sam-
þykkt alúmínsamningsins og
hefði flokkurinn sett það skil-
yrðt fyrir því að hann veitti
málinu iiðsinni „að íslenzka
áifélagið skyldi ekki ganga í
samtök ísienzkra atvinnurek-
enda eða styrkja þau á neinn
hátt". Og, blaðið telur það
sem er að gerast í Stranms-
vík „brot á þeim anda sem
ríkt hefur um skipti Alu-
suisse við fslendinga".
• Forystugrein Alþýðublaðsins
lýkur á bossa lleið: „Það er
sjálfsagt fyrir starfsfóik Isais
að hafa með sér félag, en það
félag verður aldrei aðili að
samningum um kaup og kjör.
Þau mál munu íslenzk verka-
Iýðsfélög sjá um“.
Forustugrein Alþýðublaðsins
fer héí á eftir i heild:
„Alþingi samiþykbti á sinum
tíma að heimila Svissneska ál-
félagimx að reisa álbræðslu við
Straumsvfk summan Hafnarfjarð-
ar. Alþýðuflokkurinn stóð að þess-
ari samþykikit og réði úrslitum.
um, áð hiún var gerð. Ftokfourinn
settd sfcilyrði fyrir því, að hann
veitti liðsámmd við málið, og það
var, að íslemzka álfélagið sikyldi
efclki gamiga í samtöfc íslemzitora at-
vinmirekenda eða sityrlkja þau á
neinm hátt.
'ÉVriirvari Allþýðufildfciksins þýddi
í raun og veru, að álfélagiðskyildi
efcfci gera tilmaum til að háfa á- ■
hrif á ístenzfcam vdmmiumiartoað.
Það var efcki ætli-nin, að erlemd-
ur aðili yrðd til'að styrkjavdmmu-
veitendur á neinm hátt eða til að
draiga úr styrfc verkalýðsfélag-
amma.
Nú hafa þou tíðimdi gerzt, að
hefur verið til félags
starftemamma ísal í Straumsvífc.
Efcíki er ljóst, hverjir að þessu
stamda, em íslenzfcur framkvæimda-
stjóri virðist vera þar fremsitur í
flofcfci.
Stafinun þessa félags, sem ætl-
Framhald á 3. síðu.
Stúdentur hufu tek-
ið háskólunn / Rém
RÓM 31/5 Vinstirismnaðir mótmælendur lentu í ofsaleg-
um átökum við lögregluna í Róm skammt frá franska
sendiráðinu í borginni í kvöld. Fyrr j dag tóku stúdentar
háskólann í Róm, þar sem átökin milli þeirra og lögreglu
urðu hvað hörðust í vetur.
Sfcammt frá 'franska sendvráð-
inu var dúkka sem átti að
táfcna de Gaulle forsetia brennd,
bílum var velt og borð og stöl-
ar teknir á næstu veitinga-
stöðum í götuvígi.
Margir særðust í endurfekn-
um árásum lögreglunnar til að
dreifa mótmælendum, en beir
börðust einnig við brunaliðs-
menn sem voru að reyna að
siöfckva elda í um 12 bílum,
sem kveifct halfði verið í.
Fyrstiu átökin urðu eftir að
um 5000 manna kröfuganga fcom
inn á torgið sem framska sen-di-
ráðið stendur við. Fyrir fylk-
inigixnmii voru bomir svartur
fáni stjómleysingja og rauður
fáni. 1 kröfugömgunni var skor-
að á Itali að efna til mótmæla-
hreyfingar í lffcingu við þá sem
ipmað hefur Frafckland að umd-
anförnu.
Fyir í dag tófcu um 2500 stútí-
entar hásfcólamn í Róm og hróp-
uðu: „Frafckar eru byr.iaðir, nú
er komið að okkur“.
Stúdentamir lofcuðu öllum
híiðum að háskölanum a? gengu
um undir rauðum fánum og
vígorðum svo sem: „Pólitfsfct
vaid sprettur út úr rifflunuim".
Stúdentar eru félagar í stiíd-
entasamtökum sem nÝlega lýs*u
því yfir að þau ætiluðu að fá
verksimenn til samvinnu við sig
um mótmælaaðgerðir.
Stúdentar í Milann halda enn
áfram setuverkfalli sfnu.
Fréttamenn segja að hin vax-
andi stúdentahreyfing á ítalíu
hafi siglt í kjölfar kosninga i
landinu í fyrri viku og ákvörð-
un sósíalistai um að slíta stjóm-
arsamstarfinu.
Þá em stúdentar mjög reiðir
vegna ruddalecra aðfara lög-
reglunnar í fyi-ri mötm'ælaað-
gerðum.