Þjóðviljinn - 01.06.1968, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 01.06.1968, Blaðsíða 14
10 SfÐA — ÞJÓÐVIUINN — Lauigardaigur 1. júní 1968. Laugardagur 1. júní. 10.25' Tónlistarmaður velur sér hljómplotur: Sigurveig Hjaltested ’ söngkona. 13.00' Óskalög sjúklinga: Krist- ín Sveinbjömsdóttir kynnir. 15.15 Á grænu ljósi. P. Svein- bjamarson flytur fræðslu-'* þátt um umferðarmál. ' 15.25 Laugardagssyrpa í umsjá Baldurs Guðlaugssonar. Tónleikar, þ.á.m. syngur ung söngkona, Sigríður Guðjóns- dóttir, við undirleik Guðrún- ar Kristimsdóttur. Stuttir þætíir um bátrt og þetta. 17.15 Á nótum æskunnar. Dóra Inigvadóttir og Pétur Steim- grímsson kynna nýjustu dægu,rlögin. 17.45 Lestrarslund fyrir litlu börnin. 18.00 Vögguvísur og þjóðlög: Rita Streich og Dómkórinn í Regensborg syngja. 19.30 Dagþígt líf. Ámi Gunn- arsson fréttamaður sér um þáttinn. \ 20.00 Leikrit: „Rómúlus mikli“, ósagnfræðilegur gamanleikur í fjórum þáttum eftir Fried- rich Diirrenmatt. Þýðamdi: Bjami Benediktsson írá Hof- teigi. Leikstjóri: Gísli Hall- dórsson. Leikendur: Þor- steinn Ö. Stephensen. Guð- björg Þorbjarmardóttir, Kristin Anna Þórarinsdóttií, Lárus Pálsson, Rúrik Har- aldsson, Bjami Steingrims- son, Helgi Skúlason, Baldvin Halidórsson, Gestur Pálsson, Ámd Tryggvasom, Erliogur ■ Gíslason, Ævar R. Kvaran, Róbert Amfdnnssan, Amar Jónsson, Jón Júlíusson, Karl Sigurðsson, Valdimar Lárus- son og Borgar Garðarsson. 22.20 Á ýmsum strengjum. Else Snorrason kynnir lög í hálfa aðra klukkustund. 23.50 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok.. Sunnudagur 2. júní. —' Hvíta- sunnudagur. 9.00 Morguntónleikar. a) Tvö- faldur konsert fyrir semíbal, fortepíanó c»g hljómsveit eft- ir Carl Bach. Li Stadelmann, F. Neumeyer og hljómsveit Sehola Cantorum í Basel lei'ka A. Wenzingor stj7 b) Conserto grosso op. 3 nr. 5 eftir Handel. Hljómsvedt St. Martin-in-the-Fiellds hóskól- ans leikur; N. Mairiner sitj. c) Konsertsinfónía í B-dúr eftir Haydn. W. Neuhaus fiðluleikari, H. Plúmmacher sellóleikari, H. Hucke óbó- leikari, W. Maumschat fag- ottleikari og Concortium Musicum hljómsveitin lei'ka; F, Xæhan stj. d) " „Exultaite jubilate", kantatá (K-165) eftir Mozart. E. Spoorenberg söngkona og hljómsveit St. Martin-in-the-Fields háskól- ans flytja; N. Marriner stj. e) Sinfónía nr. 2 í B-dúr eftir Schubert'. Fílharmoníu- hljómsveit Berlínar leikur; L. Maaeél stj. 11.00 Messa í Hallgrímiskirkju. Prestur: Séra Jafcob Jónsson dr. theol. Organleikari: PáU Halfdórsson. 14.00 Messa í safnaöárheimili Lahghioltssóknar. Presdur: Séra Árelíus Níelsson. Org- anleikari: Jón Stefánsson. 15,15 Miðdegistómleikair. Ffl- harmoníusveit Berlínar leik- ur á tónleikum þar í borg í marz sl. Stjórnandi J. Keil- bertíh. a) .ForleikUr op. 17 eftir Hans Pfitzncr. b) Kons- ert fyrir tréblástursihljóðfæri, hörpu og hljómsveit eftir Paul Hindemith. c) Sinfónía nr. 2 í c-moíl eftir , Anton Bmckner.. 17.00 Barnatími: Ólaíur Guð- mundsson' stjórnar. a) Á hvítasunnu. Séra Ólaíur Skúlason ávarpar börnin. b) Leikið á hljóðfasiri. Nokkrir ungir nemendur Áskels Snorrasonar leika á stofu- orgel. c) Á siúkrahúsi. Rætt við börn á barnaspítala Hringsins. d) Úr Grimmsæv- intýmm. Nokkrdr fólagar Litla leikfélagsins fljdja. e) „Tilraunin", saga eftir öm Snorrason. Ölv Guðmunds- son les. 18.00 Miðaftanstónleikar. Klar-> ínettukvintett eftir Brahms. H. Geuser og Drolc-kvartett- inn leika. 19.30 Einsöngur í útvarpssal: Erlipgur Vigfússon syngur. Sígaunaljóð eftir A. Dvorák. Egon-Josef Palmen leikur með á píanó. 19.45 Eggert Ólafseon. 200. ár- tíð. a) Vilhjálmur Þ. Gísla- son fyrrv. útvarpsstjóri flyt- ur erindi. b) Óskar Halldórs- son lektor les úr kvæðum Eggerts Ólafssönar. c) Sung- in lög við ljóð Eggerts. 20.35 Islenzk og færeysk b.ióð- lög í hljómsveidarbúningi Hákonar Börresens. Sinfóníu- hljómsveit Islands loikur; B. Wodiczko stjómar. 20.55 „Góði hirðdrinn". Gunnar Lögtök Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjajldheimtunn- ar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði, upp- kveðnum 1. þ.m. verði lögtök látin fara fram fyr- ir ógoldnum fyrirframgreiðslum opinberra gjalda, samkvæmt gjaldheimtuseðli 1967, sem féllu í gjald- daga 1. febrúar, 1. marz, 1. apríl, 1. maí. og 1. júní 1968. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókagjald, kirkju- gjald, kirkjugarðsgjald, slysatryggingagjald at- vinnurekenda skv.. 40. gr. alm. tryggingalaga. líf- eyristryggingagjald atvinnurekenda skv. 28. gr. sömu'laga, atvinnuleysistryggingagjald, alm. trygg- ingasjóðsgjald, tekjuútsvar, eignaútsvar, aðstöðu- gjald, sjúkrasamlagsigjald. iðnlánasjóðsgjald, launaskattur og" iðnaðar^jald. Lögtök til tryggingar fyrirframgreiðslum framan- greindra gjalda, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði; verða hafin að 8 dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar, verði* tilskildar greiðslur ekki * inntar af hendi innárÞþess tíma. • Reykjavík 1. júní 1968. Rorgarfógetaembættið. Tilkynning Samkvæmt samningum milli Vörubílstjórafélagsins Þrótt- ar í Reykjavík og Vinnuveitendasambands íslands og samningum annarra sambandsfélaga verður Íeigugjald fyrir vörubifreiðir frá og með 1. júní 1968 og þar til öðruvísi verður ákveðið, eins og hér segir: Nætur- og Tímavinna Dagv. Eftirv. helgidv. fyrir 2V2 tonna bifreið 180,90 208,80 \236.60 — 21/2—3 tn. hlassþ. 201,90 í 229,80 257,60 3 —3i/, — — 223,00 250,80 278,60 — 31/2—4 — — 242,20 270,00 , 297,90, 4 —4% — — 259,80 287,60 315,40 41/2—5 — — 273,80 301,70 329,60 __ 5 —51/2 — — 286,00 313,99 241,80 51/2—6' — — 298,40 326,20 354,00 — 6 —6% — — 308,80 339,70 364,50 — 6V2—7 — — 319,40 347,20 375,00 — 7 —71/2 — — 329,90 357,80 385,60 — 00 1 — — 340,50 368,30 396,20 LANDSSAMBAND VÖRUBIFREIÐASTJÓRA. STUÐNINGSMENN GUNNARS THORODDSENS I efna til almenns' fundar í Stykkishólmsbíói, STYKKISHÓLMI, þriðjudíaginn 4. júní kl. 20.30. Gunnar Thoroddsen og kona hans koma á fundinn. Gunnarsson rithöfundur seg- ir frá Fjalla-Bensa. 21.25 Pianótónlist eftir Chopin. W. Kempff leitour. 21.50 Raunhyggja líðandi stund- ar. Ölaíur Tryagvason á Ak- uroyri flytur ei'indi. 22.15 Vedurfregnir. — Kvöld- Mjómleikar: „Missa sölemniis“ éfttir Beethoven. Flytjendur: Elisaboth Södorsrtröm, Marga Höffgen, Waidemiar Kmentt, Martti Talvela,' kór og hljóm- sveitin Philharmonia hin nýja í Lundúnum. Stjórn- andi: O. Klemperer. 23.45 *Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Mánudagur 3. júní — Annar dagur hvítasunnu. 8.30 • Pro Arte hljómsveitin leikur lög eftir Eligar, Coat- es o.fl. 9.00 Morguntónleikar. a) Brandenborgarkonsert nr. 5 eftir Bach. Fílharmoníusveit Berlínar Íeikur; Hertoert von Karajan'stj. b) Þrjár mótett- ur eftir H. Schútz: Ki-psskór- inn í Dresdon og fólagar úr Rífcishljómsveitinni þar flytja; R. Mauersberger stj. c) Sálmasmfóraan eftir Igor Straviniski. Hljómsv. kanad- íska útvai-psints og k'ór Tor- onto-hátíðarinnar flytja und- ir stjóm höfundar. Kórsitjóri: Elmer Iseler. 10.10 Veðurfregnir. — Bóka- spjall. Sigurður A. Magnús- son rith., Helgi Sæmúndsson ritstj. og Njörður P. Njiarð- vík lektor ræðast við um bókina „Eyjarnar átján“ eft- ir Hannes Pétursson. 11.00 Messa í Hátei'gstoirkju. Prestur: Séra Jón Þorvarðar- s'on. Organilcikari: Gunnar Sigurgedrisson. ' 13.30’ Miðdegistónleikar. ai) For- leikir að „Semiraimide“ og „ítölsku stúlkunni í Alsír“ eftir Rossini. Hljómsv. Cov- enrt Garden óperuhússins’ leikur; G. Solti stj. b) Svíta fyrir strengjasveit eftir Jan- acek. Sinfóníuhljómsv- Vín- arborgar leikur; H. Swoboda stj. c) Sinfóniísk tílbrigði fyr- ■ ir píanó og hljómsveit eftir Franck. V. Gheorghiu og sin- fóm'uhljómsveit rúmenska út-,- va.rpsins leikai; Riehard Schu- macher stj. d) Þætitir pr „Jómsvökudraumi" eftir MendelsWDfin. Concertge- bouw hljómsveiitin í Amst- erdam og kvennakór hol- lenzka útvarpsins flytja. — Einsöngvarar: Rae Woodland sópransöngkona og Helen Watts altsön.gkona. Stjórn- andi: B. Haitink. e) Sinfónía nr. 1 í C-dúr eftir Weber. Sinfóníuihljómsveit útvarps- ins í Köln leikur; E. Kleiber stj. 15.30 Endurtekið erirndi: Skiln- ingur Irumkristnininar á upp- risu Jesú. Dr. theol. Jakob Jónsson flytúr fyrri hluta er- indis síns. (Áður útvarpað á pálmasunnudag). 16.15 Veöurfregnir. Síðdegis- músik: Útvarpsihljómsveitin i Brno leikur pg ítalskir söngvarar syngja létt lög. 17.00 Bamartfmi: Ingibjörg Þórbergs og Guðrún Guð- mundsdóttir stjóma. a) Guð- rún spjallar um hvítasunn- una og les ævintýriö „Þrjá syni“. b) Sungin tvö ný lög eftir Ipgibjörgu: „Bamaibaen“ og „Vísur vagfarenda“. c) Ingibjörg les söguna „Greiði fyrir greiða'* og kvæðið „Hljómtöfra" eftir Þórodd Guðmundsson fró Ssudi. d) María Ammendrup (5 ára) syngur tvö lög. e) Jón Gunn- arason leikari les ..Ævintýri Nasa litla“ eftir Bigt Ry- brandt þýtt af Guömundi M. Þorlákssyni. 18.10 Stundarkipm með Schu- mann: Fílharmoníusv. Berl- ínar leikur forleikinn ,-,Gen- oveva“ og Josef Suk leikur „Kvöldljóð" á fiðlu. 19.30 Sónata í C-dúr fyrir fiðlu og písmó, (K296) eftir Mozart. Erika Morin og Rudolf Fir- kusni leifca. , / 19.45 Tónskáld júniímánaðar, Skúli Halldórsson. a) Þorkel’ Sigurbjör’nsson ræðir við tónskáldið. b) Svala Nielsen. Karlakór Reykjavfkur og Sinfóníuhljómsveit Isilands frumflytja tónverkið „Pour- quoi pas?“ eftir Skúla vdð texta efltir Vilhjélm frá Ská- holti; Páll P. Pálsson stj. 20.15 „Símsvar“, smásaigai eftír Friðjón Stefánsson. Brynjólf- ur Jóhannesson leikari' les. 20.40 Lög úr „Kátu ekkjunni“ eftir Franz Lehar: Konsert- hljómsvei'tm í Vín leikur; Sandor Rosler stj. 21.00 Fyrir f jölskylduna: Kvöldútvarp. Jón Múli Árna- son kynnir. 22.15 Danslög, þ.á.m. leikur 1 hljómsrveit Jóhannesar Egg- - ertssonar í hálfa( klukkust. 01.00 Dagslcrárlok. Þriðjudagur 4. júní ‘ 1^.00 Við vinmuna: Tónleikar. 14.30 Við, sem heima sitjum. örn Snorrason les fýrri hluta smásö'gu eftir P. G. Wode- house: „Dómisdagur í nánd“, , í þýðingu sinni. 15.00 Miðdegisútvarp. Grete Sönck, Editih Piaf, Nat King Col'e, Mahalia Jackson, Pau'l Anka o.fl. syAgia. B. Oon't- ino og hljðmsveit Herbs Alperts leika. 16.15 Veðurfrognir. Óperutón- list. R. Tebaldi, E. Stignani, Mario Del Monaco o.fl. syngja atriði úr „Aidu“ elfltir Verdi með kór og vhljóm- sveit Santa Cecilia tónlistar- skólans í Róm. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. Sinfóníuhljómsveitin , í Len- íngrad leikur Sinfóníu nr. 5 í d-moll op. 47 dftir Sjosta- kiovitsj; É. Mravinskf stj. 17,45 Lestrarsrtund fyrir \ lirtlu börnin. 18.00 Lög úr 'kvikmyndum. 19.30’ Daglegt' mál' Tryggvi Gíslason magister talar. 19.35 Þáttur »m atvmnumál. Eggert Jónsson haigfræðingur flytur. 19.55 Flautuloltour: Jean-Pierre Rampal leikur. a) Sónötu f. flautu og scmbal eftir Fran- tisok Bends b) Sónötu fyrir flautu og plamó eftir Prokolf- jeff. Viktorie Svi'hljkova leik- sjr á sembal og A. Holecek á píanó. 20.25 Ibróttir. Sigufður Sig- urðsson segir frá. 20.40 Lög .unga fólksins. Gerð- ur Guðmundsdóttir Bjark- li.nd kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „S'onur mjnm, Sinfjötli" eftir Guðm. Daníelsson. Höf. flytur. (16). 22.15 Óperuaríur: Leontyne Price syngur aríur eftir Weber, Boito, Debussy, Gior- dano, Zandonzi og Puccini við undirleik ítölsku útvarps- hljómsveirtarinnar; F. Molin- ari-Pradelli stj. 22^5 Á hljóðibergi. „En kar- leksdikt“; ljóðasyrpa elftir sænstoa skáldið Lars Forsseill. Höfundur ies. 23.10 Fréttir í stuttiu (náli. — * Dagskrárlok. ✓ Laugardagur 1. júní 1968. 17.00 Úrsilitaleikur bikarkeppni enska knattspyrnusambands- ins: Everton og West. Brom- wich Albion leika. 19.00 Illé. 20.00 Fréttir. 20.25 Ungt fólk og gamlir meistarar. Hljómsveit Tón- listarskólans i 'Reykjavík leikur undir stjóm Bjöm$ Ólafssonar. — Hljómsveitin leikur tvö verk: — l. Fiðlu- konsert eftir Mozart K-218. allegro. Einleikári: Unnur María Ingólfsdóttir, — 2. Konsert fyrir fagot og strengi eftir Beril Philips. Einloikari: Hafsteinn Guðmundsson. 26.40, Pabbi. Aðalhlutverk: Le- on Ames og Lurene Tuttle. íslenzkur texti: Briet Hcðins- dóttir. * j í’1.05' Því tíminn það er fugl sem flýgur hratt. Eistnesk mynd án orða um lífið og tilveruna. æskung. ástina og . sól í græfiu laufi. (Sovézka I sjónvarpið). 21.35 Innan við múrvegginn. Leikrit eftir Henri Narthain-, sen. Aðalhlutverk: Paiul Reu- mert, Clara Pontoppidan, Martin Hanse, John Price, Kirsten Rolfes, Karen Berg, Kirstan Norholt, Jörgen Reenbeirg og William Rosen- berg. Sviðsmyrid: Sture J?yk og Jakob Wraae. Leikstjóim: Torben Anton’ Svendsen. lenzkur texti: Hálldór Þor- steinsson. (Nordvision —- Danska sjónvarpið). Sunnudagur 2. júní 1968 — Hvítasunnudagur. 17.30 Hátíðarmessa. Séra Jak- ob Jónkson. Kór Hallgríms- kirkju í Reykjavík. Qrgam- leikari: Páll Halldórsson. 18J15 Stundin okkar. EÆni: 1. Valli víkin.gur — myndia- saga eftir Ragnar Lár og Gunnar Gunnarsson. — 2. Raneveig og krummi stinga saman nefjum. 3. Blására- fjölskyldan —1 leiksýning eftir Herbert H. Ágústsson. Flytjepdur: Blásaradeald Tónlistarskólans í Keflavík ásamrt bömum úr Bamaskóla Keflavíkur. Leikstjóri: Jón Júlíusson. Hljómsveitarstjóri:# Herbert H. Ágústsson. úm- sjón: Hinrik Bjamason. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Brynjólfskirkja í Skál- holti. Hörður Ágústsson fjalÞ ar um kirkju þá í Skálholti sem kerand er við Brynjólf biskup Sveinsson. 20.50 Sumair í ‘sveitum. Kamm- erkór Ruth Magnússon syng- ur nokkur íslenzk lög. Einn- ig koma fram félagar úr Þjóðdansafélagi Reykjavikur — og Skotta. 21.15 Páfinn og Vatíkanið. — Mynd þessi lýsir Páfagarði og skipulagi þaT innan dyra og utan og rekur nokkuð sögu páfadóms og kirkjusögu- liðinna alda. Lýst er upp- fræðslu klerka og ,kjöri bisk- upa og páfa. Laiuslega er rakinn æviferill Montinis, áður biskups og kardínála sem nú situr á páfasrtóli og kallast Páll páfi VI. íslenzk-' ur texti: Gylfi Gröndal. 22.05 Kvöldgestimir (Les visi- teurs du soir). Frönsk kvik- mynd gerð af Marchel Car- né árið 1942. Aðalhlutverk: Jules Berry, Arie Déa og Arletty. fslenzkur texti: Rafn Júlíusson. • \ Mánudágur 3. júní 1968. 20.Ó0 Fréttir. 20.30 The New Christy Minst- rels syngja. Flokkurinn syng- ur bandarísk þjóðlög og lög úr kvikmyndum. 20.55 Gullöld Grikkja. Mynd þessi lýsir Grikklandi hinu foma á gullöld þess, fimmtu öld f. Kr., þegar listir og menning stóðu þar með mest- um blóma og lýðræðið var í hávegum haft. Lýst er or- ustunni við Salamis, þar sem Aþeningar rcðu niðurlögum ' ofuréflis liðs Persa, véfrétt- inni í Delfí. Olympíuleikjun- um, eyjunni Kos. sem lækn- irinn Hippókrates er við kenndur. leikhúsin.u í Epí- j dárus. þar sem Ödipus Sófó- klesar er settur á svið. og [ hinni, glæstu Aþenuborg Per- 1 íklesar. — Þýðandi og þulur: Bergsteinn Jónsson. 21.45 Samleikur á tvö píanó. , Gísli Magnússon, og St-efán 1 Edelstein leika ái tvö píanó „Tilbrigði um. ,stef eftir J. Haydn“ eftir J. Brams. 22.00 Harðjaxlinn. — Málalið- arnir. Aðalhlutverk Patrick McGoohan. íslenzkur texti: Þórður Örn Sigurðsson. — Ekki ætluð börnum. 22.50 Dagskrárlok. Þriðjudagur 4. júní 1968. 20.0i0 Fréttir. 20.30 Erlend málejjni. Umsjón: Markús Örn Antonsson. 20.50 Denni dæmalausi. ísl. texti: Ellcrt Siguóbjömsson. 21.15 Kísilgúrvinnsla á íslandi. Baldur Líndal. verkfræðing- ur, skýrir frá vinnslu kísil- gúrs á íslandi. eiginleikum hans og notkun. 21.45 Glímukeppni sjónvarps- . ins (2. hluti). Vestfirðinga- fjórðungur ok Austfirðinga- fjórðungur keppa. Umsjón Sigurður Sigurðsson. 22.15 íþróttiir. m

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.