Þjóðviljinn - 01.06.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.06.1968, Blaðsíða 7
\ ! Leiugairdagur X. júní 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J ÆSKAN OG SOSii AUSMINN Ritnefnd: Guðrún Steingrímsdóttir, Sigurður Jón Ólafsson, Ólafur Ormsson, Þorsteinn Marelsson. Leifur Jóelsson. Myndin er al nokkrum hluta mannfjöldans sem sótti einn af fjölmörgnm útifundum sem haldnir hafa verið í Osló á liðnum mánuð- um til að mótmæla árásarstríði Bandaríkjamánna í Vietnam og leggja áherzlu á kröfuna um úrsögn Noregs úr Atlanzhafsbandalaginu. Sigurður Ragnarsson: NOREGUR OG NATO Aitilanahafsbandaliagið og mál- efni þess hafa öðrum máikiim iremiur mótað stjómimélaium- næður, í Noregi síðajstu missieir- in. Til þess liggja ýmsar á- staeður. Á nassta ári er, sem al- kunna er, gildistfmi Atlanz- ha&sáttmálans útrunninn ' og gefist þá aðildarþjóðumum tæiki- faari tdl að seigja- homum upp. Þ&bba hefiur að sjálfsögðu orðið aaiidötæðipgum Atlariahaifls- bamdailagsims í Noregi hvaitmimg tál að hefja umræður á breið- um grumdvelli um þétittölku Norðmamma i bamdalagimu og raumar um utamríkisstefinu þeirra ailmienmt i því skymi að knýja fram breytimgar á þessum efn- um. Hér á efibir skal í stuttu rmáli leitazt við að gera greim fyrir aðdraganda þessara uimræðna og hvemig málin stamda i dag. Fyrir síðustu .þingkosmingar í Noregi fhaustið 1965) kepptust förmiælendur þáveramdi rfikis- stjórnar Verkamammnfllokksims og talsmenn borgarafllokikanma fjögurra sem nú fara með völd, um að lýsa jrfiiir þvi að Atlainz- hafsbandalaigið og máleflni þess væru ekki á daigsikrá við þær kosmimgar, sem fram ættu að flara. Um þau mál yrði kosið 1969, þegar samningurinn rynni út. Þá myindi norsika þjóðin taika afstöðu til áflramlhalldandi aðildar að umdamgengnum ræki- legum umræðum um öll atriði, sem máli skiptu í því samibandi. Nú hefur hinsyegar sú orðið raunin á — edms og vænta mátti —■ að stjónn Per Borten hefur lagt fyrir Stórþimgið 5 ára á- ætlun um vamir og vígbúnað Noregs og er í þessari áætlun gert ráð fyrdr, að Noregur haldi áflraim þátttöku í Átlamzhafs- bandalagimu. Með samþykkt þessarar áæblumar væri í reynd búið að samþykikja áfraimhaid- andi aðild Noregs að bamdalag- inu, em fonmsims vegna hefur einmig verið lögð fram álits- gerð flrá stjórmimnd þess efnis, að Noregur muwi halda áfram í bandalaginu sftir 1969. Þessi mál mumu bæði verða afgreidd af þvi stárþingi sem Afmæliskveðja til Brynjólfs í nafni róttæks æskufólks á íslandi sendir Æsku- lýðsfylkingin, samband ungra sósíalista, Brynjólfi Bjamasyni einlægar heillaóskir í tilefni sjötáu ára afmælis han6. Æskulýðsfylkingin þakkar Brynjólfi fimmtíu ára störf hans í forystusveit íslenzkra sósí- alista og framlag til heimspekilegi'ar hugsunar og. þekkingarfræði marxismans. Megi hreyfing ís- lenzkrá sósíalista njóta lengi mannkosta og vits- muna Brynjólfs í baráttunni fyrir bet.ra og fegurra mannlífi á íslandi. Æskulýðsfylkingin, samband ungra sósíalista. ■ ■■■■■■■aaftaaaamo* ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■(■ ■■■■■■■■■■■■! nú situr ám þess að hafa ver- ið lögð undir dóm þjóðarimmar ,í kosmimgum. (Þær fara ekiki fram fyrr en í sept. 1969). . Þegár sýnt var orðið, -að stjómdm ætlaði að svíkja öll sín fyririheit um að málið yrði rætt á breiðum grundvelli og mönn- um varð ljóst, hvernig hún hafði hugsað sér alla aflgreiðsilu miálsims hnykikti mörigum við. Þetba átti eikki bara við um amdsitæðinga aðildair, heldur eimmig um ýrnsa aðra, sem höfðu, trúað á þau hátíðlegu loforð og heitstrengingar sem gefiruar höfðu verið af forsvars- mönmum stjómarinmar. En haí'i stjórmim haldið, að menn sættu sig við slíka afgreiðslu mélsins móibmælalaust, hefiur „ henmi skjátlazt hraipallega. Hinn 28. janúar sl. vom stofnuð í Osló samitök sem nefnast „Norge ut av NATO“. Þetta eru víðtæik samtök manma úr mörgum flcikkum, öllum landshluítum, stéttum og starfsgreinum, eins og umdir- skrifltirmar umdir ávarp samtþk- ainma eru til mariks um. 1 stefnuyfirlýsingu samtak- amna segir m.a.: „Norge ut av NATO eru þverpófldtísk sarntök, sem berjast fyrir úrsögn Nor- egs úr AUamBhaflsibaindaflaginu og að hætt verði ininilimun lamdsims í hemaðarkerfi þess, þammig að þjóð vor geti að miýju firjáls og óháð, beitt sér fyrir frdði, afvopnun og róttfláitri síkiipan mála á aflþjóðavattvamigi. Samitökin muinu leitast við að verða vettvamigur allra hvar í ffloklki siem þeir stamda, sem viílja gera það að kröflu sinmi og beita sér fyrir þvi, að Nor- egur geri mú þegar ráðstafamir tifl að segja upp Atlamzháfs- saimmingmuim.“ ■ k- j í ávarpi samitalhamma eru dregim saimian noklkur atriði, sem meginimáli skipta í þessu sambandi. Þar segir m.r.: „Markmið norskrar utanriikis- stefnu hlýtur að vera að tryggja sjáltfstssði lamdsims og stuðfla að firiði, afvopnum og minh'kandi spennu í heimdmum — og síðast en ekki sízt að brúa það hyl- dýpi sam slkilur ríkar og smauð- ar þjóðir. Aðild að Atlainzhaflsbamdaiag- inu er ékki til þass fafllim að stuðla að lausn þessara máfla. Noregi stafar í dag enigim hætta af utan rfikisstefnu Sovétríkj- anma. Bamdarík'in eru himsvegar lamigvofldugasta rfbi AtlamzihaiEs- bamdialagsins, og styrjaldir og hemaðarbröflt þessara stórveldis í Vietmam og öðrum heims- hlutum geta haflt það í för með sér að Noregur dragist imm i á- tökim vegmá aðifldar sinnar að bandalagimu. Hernaðar- og baráttutækni baindalagsims byggist á þvi, að kjamorkuivopnum verði beitt í Noregi, og hin uimfangsimáikla vighreiðragerð í Norður-Nonegi eykur hættumia á, að kjamorku- styrjöld brjótist út. Lamdher, flugher og ffloti Nor- egs er í reyndiimmd á valldi yfir- herstjórn.ar Atlanzhafsíbanda- laigsdms. Þetta er skerðirug á sj álfsákvörðunarrétti oikkar. Atlamzhafsbamdalagið erbanda- lag rikra þjóða og vopnum þess er beitt gegn fátækum þjóðum í baráttu þeirra: Við erum sam- ábyrg vegna aðdfldar okkar. Samtök á borð við Atlamz- hafsbamdalagið geta þvi aldrei orðið tæki í þágu friðarins." Samtökim „Norge ut av NA TO“ hafa á því hálfa ári sem liðið er frá stofmum þedrrá, starfað af md'klum þrótti. Þau hafá ummið að söfnum undir- skrifta urnd'ir ávarpið, haldið og tekið þátt í fjötda fumda víðs- vegar um 'lamdið og milkil á- herzla hejfur verið lögð á að kynma stefnu og sjómarmið sam- takamma með skrifium í blöð og tímarit og útgáfiu dre'ifibréfa og bækflinigia. Verður að segja það flestum blöðumum til hróss, að þau hafa verið opin fyrir sjóm- anmiðuim, sem gengið hafa í berhögg við yfirflýsta stefnu þeirra sjálfra. Er óhætt að fuilfl- yrða. að saimitökin eiiga ekki mimmsta þáttinn í þvi, hve unij ræður þessar umj norsk uitan- riikismál haf a orðið almenmar og margfþættar/ Hið óvenjulega „firjálsflyndi" blaðamma stafar þó naumast ein- vörðungu af umhyggju fyrir rit- og skoðanafrelsi, Því hefur eikki ætið verið búinm jafnhár sess hér fremur en annarsstaðar þegar „viðkvæm“ utanrikisimál hefur borið á góma. Hitt mun sönnu nær, að blöðim hafi látið undam síga fyrir sívaxandi þumga almenmimigBálitsins og vegna breyttrar afsitöðu fjöl- margira póflitískra samtaika, fé- laga og einstaklin,ga. Norska útvarpið og sjónvarp- ið hafa gengið á umdam með góðu fiordæmd, en þar hafa miargsinmis verið umræðuiþættir um þessi mál, þar sem amd- stæðar sikoðanir hafá komið fram. Sýnir það gjödla að hflut- leysisáugtakið má túTka á ýtmsa vegu! Fári það svo, að stórþingið norska saimlþykiki áframhaldamdi aðild Noregs að bamdaflagimu með atíkivæðum gömlu NATO- filöklkanna (148-2), án bess að málið verði flagit umdir dóm þjóðarimmar, er ohætt að fufll- yrða að sú samlþykkit gefur hæpna mynd af viflja þjóðarimm- ar, svo að eklki sé meira sagt. Saimitökin „Norge ut av NA- TO“ hafa kraf izt ■ þjóðarait- lcvæðagreiðslu um málið, en þeirri kröfu hefiur verið visað á flyuig með ýmsum rökum og sumum afllfurðuflegum, m.a. þeim að engin rjibyrg stjóm“ mumii fást til að framfyflgja viflja þjóðairimmar, ef meirihluiti fenigist fýrir úrsögn úr bamda- lagimu. Þess vegna væri slík at- kvæðagreiðsla „eimskis virði“ og beinlínis hæfctuileg! — Þessd um- ‘ mæli gat að líta í víðlesmu stuðningsblaði stjónnarinmar, bflaði, sem taflar öðrum fremur frjéflslega um flýðræðisást síima. Af stjórmmálaifilidklíumum eru SF (SósfalísÉi þjóðarflokkurinn) og Kommúnistaflokkurinm and- vígir áfiramhaldandi aðifld. Ælskulýðssarmtök norska Vinstri- flolíksims, sem er frjálsflyndur bongaraflolkkur, Samfoykfctu nær eimróma á þimigi sfmu nú fyrir skem'mstu, að Noregur æfcfci að haetta þátttöku í .foamdalaginu og á fllokkslþingi Vinstrifllokiks- ins, sem niýlega er afstaðdð, var samþylckt með yfirsnæfandi meirihfluta atkvæða að hálda bœri ráðgiafandi þjóðaratkivæða- ^reiðslu um . miálið, ef 5-10% kjósenda krefðuist þess. Venkaimanmaflokkurinm er all- mjög fldlofinn um miáldð. Eimiar Gerhardsen, fyrrum forsætis- ráðherra hefur mælt með þjóð- aratkvæðagneiðslu og ýmsir af fyrri þingmöihmum og ráð'herr- um flokksimis hafa mæflt ,með úrsögn. Núveramdi forystumemm - filokksims muinu þó Skinrast.við í lengstu lög að bneyta um stefnu, en varla mumu þeir eiga náðuiga daga næsrfcu vikur og mánuði. 1 miðstjóim æslkulýðssamtaka 1 flofcksins tólcst að kmýja fram meirihlutasamlþyfldct fyrir á- framlhafldamdi aðifld. Bygigðist samþykfct þessd á ramigtúlkum á ályktun, sem gerð hafði verið á síðasta sambandsþimigi. Þessii samlþykfct meirihluta miðstjóm- arimnar var því gerð í blóra við óbreytta féflaigsimemm, og félags- deifldir um 'lamd aillt kröfðust þess, að haldið yrði aukaiþimg um méflið. Mun það verða hald- ið á hausti komianda, og eru afllar lfkur á, að þar verðd tekim. sflcýr afistaða gegn áframhald- andi aðild Norðmamna að Atl- amzhafsfo andalagimu. Meðafl þeirra féflagssamtaka, sem styðja ávarp hreyfimigarimn- ar „Norge ut av NATO“ er Stúdenitafélag Oslóarháskótta, gm Framhald á 5. síðu. V- Hugleiðing þingfulltrúans , Samvinnufélag um dauðann nú safnast til fundar, Sölumenn þess eru iðnir á landi hér. — Pottormalýður og borgarar, bannaðir hundar, beina augum til sjávar, hyar herskip fer. Boðuð er hátíð í básölum vísinda og mennta, héma er seinasta vígið um norðurslóð. Skólar í París og Berlín ei beinlínis henta. Biðjum, að stúdentalömbin hér verði góð! Skrifum und samning svo fái ég ferðastyrk aftur, fínustu veizlur og jafnvel ofurstatign. Flýtur á meðan ei sekkuT á sjó . dreginn raftur, sannlega virðist haminigjuhöfnin mín lygn. Vertú* hér ’Sámur, vemdarinn okkar kæri, víst hér upp setja fleiri herstöðvar bæri. Kristirm. Einarssan, Eitt af málgögmium ís- lemzkra hemámsamdstæð- imga FRJÁLS ÞJÓÐ amdaðist miðviflcudiaigimm. 29. mad s.l. í mömg ár haf a Líf og Dauði teldzt á um þetta blað oflckair, og þótt ýmsum hafi leík- urimm virzt ójafin,, ólum vér lemigi von í brjóstL En helstríð blaðsiiks var hvort tveggja lamjgvimmt og átakamlegt; blaðið- lagðist bamialeguiia er Þjóðvam.arflok]cu.rimn 'gaf upp öndina; síðam varð blaðið leiksoppur pófli- tískra ævimtýramanna og metorðastritara, ■ og í stað þess að halda áfiram bar- áttummi fyrir brottrelcstri hersins af ísl'amdi, ýarð ' eina baráttum,ál þess brottrekstur ¥ vimstri^ósí- alista úr Aflþýðubamdia- láiginu; hin síðustu miss- eri tóku máttarstoðir blaðsins að skrifia í Tím- ann, en Frjáls þjóð hafði dregið markalínu milli sín og þess blaðs með því að haldia ályflctxin Fram- sókn.arflokksins í her- stöðvarmálunum til streitu,' en sú ályktun ■. mun hatfa lent í öskutunnum floklss- ins fyrir tækifaerisálylct- anir; — banamein: ‘stif- krampi sakir áhrifia þýzkra sjóliðsforinisja úr fasfcaflota Atlamzhafis- bamdalagsins á miðtauga- kerii og adrenalíngjöf nýmahettnia ritstjómiar- meðlima. Blóm og fcransar af- þakkiaðir, en þeim sem vildu minmast hims látna er bemt á að réyme að bjarga skyldmenmí á Ak- ureyri, Verkamamminum, sem hefur orðið sömu uppdráttarsýkinmi að bráð og liggur á milli heims og helju. Fyrir hönd gamalla viría og vanda- manna. RITNEFND. J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.