Þjóðviljinn - 01.06.1968, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 01.06.1968, Blaðsíða 11
Laugardagur 1. júní 1968 — ÞJÓÐVIUINN — SlÐA 11 Tryggja þarf nægilega stórt flugvallarstæði anesi □ Á allf.iölmennum umræðu- fuudl, sem Flugmálafélag ts- lands boöaði til í Reykjavík í vikurmi um flugvallarmál var samþykkt tillaga þar sem þeirri áskorun var beint til ríkis- stjórnar og Alþingis að nó þeg- ar verði gerðar ráðstafanir til að tryggja landrými á Álfta- nesi fyrir framtíðarflugv'öll höfuðborgarsvæðisins. Land- rými er nægilegt fyrir mörk flugvallar skv. tillögum L eins og gert var ráð fyrir í áliti minnihluta flugvallarnefndar 1965—''67. Það var örn O. Johnson, for- öbjóri Fluigfélags íslands, sembar fram tillöguna á fimddinuim og hiauit hún atikvasði alis þorra fundammianna, 7 voru á nnóti. Agreiningur nefndarhluta. Til gruindivallar umnæðuim fUindarins í fyrraikvöld voru álit meiri- og miininihiluta neÆndar þeirtrar, sem fflugmálaráðherra skipaði 28. maí 1965 til að geira tillögur um framtíðarskipan ffluigvaMármála Reykjarvfkur. í nefnd þessari áttu sastd Brynjolf- ur IngðíMssoin, ráðuneytisstjóri, sem- jafnframt var 'fommaður nietfindarinnar, Baldvin Jónsson hrL, Gústaf E. Pálsson borgar- verkfræðingur, GuðJaugur Þor- Evrápumistaramét sjósttmgú- veiðinmnna um hvítasunnuna — börnin vilja ekki leyfa Bing Crosby að korna hingað valdsson prótfessor og Sigurgeir að gera ráð fyrir á Ælftanes- Jónsson haglfræðingur. svæðinu. Gera tveir neftndar- Þann 18. maí 1967 sikilaðd nefnd- menn, þeir Baldivin Jónsson og in mjög ýtarlegri sikýrslu um Gústaf Pálsson, ágtredtning við á- störf siín. lit meirihluta nefndarinnar um Nefmdim var sammála um, að þessi aitriði. Ágredningurinn er í fraimtíðarmöguleikar Reykjavfk- stuttu mál'i fólgánn í því, að urfiluigvaillar séu of taikmarkaðir meirihiluti • nefrndarimnar telur til þess að hann geti gegnt Mut- rétt að framtíðarmiðstöð máilld- verki fraimtíðarfflugvaliar Reykjá- landaffluigs höfuðborgai-svæðisins víkursivæðisins. Taldi nefndin að verði á Kefflaivikurtffluigveilli, en á bezti staður fyrir framtíðarfflug- Álfitanesd verði teldð frá svæði völl Reykjavílkur væri á Álfta- Vegna þarfa innanlandsfluigs eft- nesi. Hinsvegar varð nefndin etoki ir megintillögum ' „X“. Minini sammála um, hvaða hlutverki hluti nefndarinnar telur hins Kefflavikurfluigivöllur ætti að vegar að rétt sé, að framtíðar- gegnia í framtíðarsilíipan fflug- miðsitöð alls innanlands- og vallarmála höfuðtoorgairsvæðdsdns miillilandaifflu'gs annars en hern- og hverskonar fflugvelli værirétt aðarfluigs geti orðið á Álftane^i ____________________________________£,og að framkvæmdir samkvæmt megintilhögun „L,“ verði. haiftnar sem fyrst. Verðd Reykjavikur- ffluigvöllur og innlend starfsemd á Kefflavíliurfluigvelli síðan lögð niður. Miklar umræður Félagar í Sjóstangaveiðifélagi Reykjavíkur að æfa sig á dögunum — (Ljósm. M. W. Lund). Mikill rekstrarhalli er hjá Hraðfrystihúsi Kefíavíkur -<?> Á aðalfundi Kaupfélags Suð- urnesjá, sem haldinn var í Aðalveri í Keflavík sl. laug- ardag, kom fram m.a. að mik- fll halli varð á rekstri Hrað- frystihúss Keflavíkur h.f. sl. ár, en það er eign Kaupfélags- ins. Var þetta erfiðasta rekstr- arár hússins frá því að Kaup- félagið eignaðist það. Koni þetta fram í skýrslu Benedkits Jónssonar fram- kvæmdastjóna, utri hag og rekstur frystihússdns. Um 40 fulltrúar frá öllum deildum félagsins voru mættir á fundinum auk stjómar, deild- arstjórma og endurskoðenda. Fundarstjórar voru kjömir Guðni M'agnússon og Svavar Ámason. Formaður félags- stjómar. Hallgr. Th. Bjöms- son setti fundinn og minntist við það tækifæri Þórarins heit- ins Ólafssouar trésmíðameist- ara sem var í varastjóm fé- lagsins. Gunnar Sveinsson kaupfé- lagsstjóri skýrði reifcninga Kaupfélaigs Suðumesja. Var heáldarvö'rusala br. 91.868.992,60. Er eignir félagsins höfðu verið afskráðar skv. lögum um kr. 975.325,00 og greiddir vextir af stofnsjóðsinnstæðum félaigs- manna var rekstrarhalli kr. 35.461,93. Það segir sig sjálft að þar sem við erum utan við alfaraleið á Baldursgötu 11 verðum við að hafa eitthvað sérstætt uþp á að bjóða. — Sívaxandi fjöldi þeirra, sem heimsækja okkur reglulega og kaupa frímerki fyrstadagsumslög. frímerkj avörur ýmis- konar og ódýrt lestrarefni. sýnir að þeir sjá sér hag i að Líta ínn. — Við kaupum íslenzk frimerki og kórónumynt. BÆKUR OG FRÍMERKl. Baldursgötu 11. Um hvítasuununa fer fram Evrópumeistaramót stjóstanga- veiðimanna í Garðsjó og hafa nú verið skráðir 75 útlending- ar sem þátttakendur í mót- inu, ennfremur 7l íslendingur eða samtals 146 þátttakendur. Tuttugu vélbátar hafa verið leigðir til veiðanna og verða keppendur frá tólf þjóðum — lagt verður út frá Keflavík á morgnanna og siglt út á Gerð- hóima og'munu bátarnir dreifa sér þar um miðin. Forseti EvrópMsambands sjó- stanigaveiðimannia er belgíski prinsihn De Ligne — heifur bann tilkynnt komu sína — ennfremur formaður sam- banidsins ror. Poulton og ritari sambandsins, mr. Hughes. Þá hafa forráðamenn móts- ins staðið í bréfasamtoandi við Bing Crosby og hefur hann nú endanlega neitað þátttöku. — Gamli- maðurinn hefur haft það til siðs síðari ár að fara með fjölskyldu sinn.i til Mexico og dvelja þar apríl, maí og júní. í fyrra bréfi sínu kvaðst mr. Crosby ætía að stinga af uro mánaðamótin til íslands að því tilskildu, að hann fengi leyfi hjá börnum sínum — ekki frúnni. Nú hefur mr. Crosby tilkynnt að böm hans vilji ekki sjá af honum til íslands og fær hann þannig ékki tækifæri til þess að fást við þann gula, — hver klökkna.r etoki við svon'a und- irtetotir? Fraimsöguimeinn á umræðufund- inum í fyrraikvöld voru þeir Brynjólfur I'nigóQfsson og Baídvjn Jótnsson og gerðu béðir girein fyrir störfum flugvallamiefndar- imnar og álitum nefndarhluta. Síðan hófust almenmar umræðnr og stóðu þær fram á nótt; töku alls 15 menn þétt í þeiim og sýndist sitt hverjum. FÍestir, og þá einifcum þeár stem mest hafa afstoipti af flugi og flugireksitri, hölluðust að áliiti minnihluta flugvallanefndar, aðrir og þá einkum ráðuneytisstjórar ogslík- ir, vom á bandi medrihlutatns og töldu eölilegt að Htið yrði fram- ar öðm á kostnaðarhlið máltsdns. Einn ræðumaður, artoitekit, taldi málið fyrst og fremst skápulags- tnál sem mieirihluti fundarmanna hefði etokert vit á. Ræðumenn- imir voru þessir: öm O. John- san forstjóri Flugfélags íslands, Gutnnar Sigurðsson flugvállarstj. í Reykjrivík, Stoúli Stednþórsson formaður Félags íslenzitora at- vinnuifluigimianna, Sigurður Jóns- son forstöðumaður Loftfírðaeft- irlitsins, Gústaf E. Pálsson borg- arverkfræðingur, Bergur G. Gíslason stórkaupmaður, Jón Sigurðsson ráðuneytisstjóri, Sig- urðuir Helgason forstjóri Lof%?iða í New York, Bjöm Pálsson flug- maður, Amór Hjálmarsson flug- umferðarstjóri, Sigurður Jóhanns- son vegamálastjóri, Geir Hall- grfmsson borgarstjóri, Hannes- Davíðsson arkitetot, ómar Ragn- arsson stud. júr. og Jónas Har- alz, forstöðumaður Efnahagis- stofnunarinnar. Ályktun fundartns fe.' í hefld hér á eftir: „Almennur fundur haldinn að tilhlufban Flugmálafélags Islands hinn 28. maí, 1968, um fflugvalla- mál, beinir þeirri áskorun til hæstvirtrar rfkisstjómar Islands, að nú þegar verði gerðar ráð- stafandr til að tryggja landrými á Álftanesi fyrir framtíðarflug- yöll höfuðborgarsvæðisins, er nægi fyrir svokallaða „L-tilhög- un” fflugbrauta, sbr. álit fflug- Kort af Álftanesi, Skerjafirði og nokkrum hluta Reykjavik- ur. Inn á kortið af nesinu hafa verið teiknaðir báðir flugvall- armöguleikarnir. L-leiðin til vinstri, til hægri X-leiðin. vállanefndar 1965-1967, og ráð- staklega gerður eindanlegur sam- stafanir gerðar til að athugun aniburður á kostnaði Við gerð fari-fram á ti'lkostnaði viðbygg- fflugvalla eftir „X“- og „L“-Jeið- ingu sliks ilugvallar, og þá sér- uim“. Einn frægasti málmblásara' kvintett heims leikur hér Á þriðjudaginn kemur, 4. júní, mun Lúðrasveit Reykja- víkur efna til nýstárlegra hljómleitoa í Súlnasal Hótel Sögu. Lúðrasveitin klófesti einn frægasta málmblásarakvintett heimsins, The Los Angeles Brass Quintett, á leið hans yf- ir hafið á tónleikaför til Evr- ópu. Kvintettinn skipa tromp- etíeikaramir . Thomas Stevens og Mario Guameri, homleikar- inn Ralph Pyle og básúnuleik- arirun Miles Anderson, allt frá- bærir hljóðfæraleikarar og ' þetoktír einleikarar í hedma- iandi sínu. Hér á land; mun sá fimmti, túbuleitoarinn Rog- er Bobo kunnastur. Hann hef- ur tvívegis haldið námskeið hér á vegum Sambands ísl. lúðrasveita, og hefur það afl- að honum vinsælda meðal ís- lenzkra hljóðfæraleikara sér- staklega, auk þess, sem Bobo hefur tvívegis leikið í túbuna í útvarpið og vakti leikur hans verðskuldaða athygli. Á tónleikum þessum verður fjölbreytt efnisskrá með verk- um frá ýmsum tímum. Tón- leikarnir hefjast kl. 21, og er öllum tónlistamnnendum bent á það, að þetta - er einstakt tækifæri til að heyra vandað- an m álmblásturshlj óðf æraledk, því að The Los Angeles Brass Quintet leikur aðeins í þetta eina sinn hér. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.