Þjóðviljinn - 01.06.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.06.1968, Blaðsíða 9
Laugandagur L júni 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 Einar Már Jónsson: 2. hluti Öflugur lögnegluvördur bú- inn kylfuim og rififiknm var uin- hverfis Sórbcmne og nálægar götur mánuda&smorguinLnin 6. maí, þegar Dandei Cöhn-Bend- it og félagar hans sjö komu fyrir hinn háa agadómstól syngjandi Intoi'nationaliinin. Bn þrátt fyrir þennan lögreglu- vörð söfnuöust simáhópar stúd- enta saman í grennd við Sor- bonme smemma um morguninn og þeim fjöigaði smám saiman. Þeir hrópuðu ýmis slaigorö, einkum „leysið félaga otokar úr haldi“, og „Sorbonne handa stúdembum“, en lögregluþjón- amir reyndu að tvfsitma þeim með táragasi. Aldrei kom þó til neinna átaka. Leitourimin barst notokuð víða um hverfið og síðan út fyrir það. Um há- dagisþil minnkaðd spemean og svo virtíst sem lögregluþjónum- um hefði verið fælckað. Við Boúl' Mich' Bn um eitt-leytið komu stúdentamdr að vísindadeild háskólans, og voru nú um 4500 að tölu. Þeir lögðu bráitt af stað fylktu líðd í mikla kröfugöngu gegnum verzlunar- hverfin á hægri baktoa Signu, fram hjá Löuvresafninu og síð- an til Sadnit-Germiain des Prés á vinstri baikkanum. Á leiðinni • hrópuðu beir ýmis sTagorð, en hvergi kom til neinna átatoa. Pylkingin gekto síðan eftir Btyulevard Sainit-Germain, yfir Boul' Mich1, unz hún kom í grennd við Sorbonne, um kl. þrjú. Þar var fyrir öflugur vörður lögregluþjóna og lög- reglumanma (,,C,iR.S.") gráir fyrir jámum. Stúdentamir á- kváðu að reyna að komast til Sorbonne þrátt fyrir lögreglu- vörðinn, og þeir gongu hæct í áttina þanigað eftir Rue Saimt- Jacques. Þá hófust skyndilega fyrstu alvarlegu á'tök þessa dags; lögreglan geröi mjög snögga og harða árás á stúd- entana og hrakti þá aftur nið- ur á Boulevard Saint Germain. Róstumar voru nú hatfnar og þær jukust síðan jafnt og þétt , allan dagi'nn. Stúdentamir svöruðu um hæl, þeir ýbtu bíl- um þvert yfir ganig.s1éttimar til að skýla sér á bak við þá, rifu upp götusteina og anmað tiltaekilegt og grýttu því í lögregluþjónana. — Lögreglap varð að hörfa undan og reyndi að hrekja stúdentana burbu með táragasi en án áramigurs. Noktoru síðar tótost l'ögreglu- mönnunum bó að aika aftan að þeím og hrekja þá tiil Maubert- torgsins. Þar bjuggu stúdent- amir um sig. í tvo tima héldu þeir sig á torginu og f götum umhverifis það og gerðu Tög- reslunni hairðar hriðir. Margir særðusf í þessutm átökum á báða bóga. Meðan þcssu fór fram, mynduðust smærri hópar stúd- enta víða um Latímuhverfið og sló oft í brýrnu, þótt hairkan : væri alls staðar minni en á Maúbert-tonginu. Um sex leytið var allstór hópur stúdenta á Boulevard Genmain milli Boul' Mich‘ og Ödeon torgsins . og kaistaði götusteinum í lögreglub.jóna, sem stáðu í béttum röðum á BouI‘ Mich‘. Lögreglubjónarn- ir svönuðu með bví að kasta tánagassprengjuim og reyk- sprenigjum (sem virka edns og táragas en eru mdfclu vorri), en beir gerðu enga tilraun til á- rásar. Loftið var orðdð tals- vert mettað af táragasi, svo að erfitt var að nálgast „vígMn- una‘‘. Annar hópur stúdenta stóð við gatniamót Bld. Saint- Germain og Boul* Mich' í grennd við lögregluþjónana, og reyndu þeir að dreifa honum með því að dæla á hann vatni, en það virðist ekki bera árang- ur nema stutta stund í einiu. Skömmu síðar gekk sú tál- kynning meðal stúdemtanna að mótmælasamtooma stúdenta- sambandsins væri að hefjast við Denfert-Rochereau (tatevert fyrir suninain Latínuhverfið) og skyldu menn fara þanigað. Hópur manma yfirgiaf staðinn, en talsverður fjöldi var bó eft- ir og hélt bardaganum áfram. Þessu fór svo fram um noktora hríð, ■ að stúdentar og lögreglu- þjómar gerðu ' hverjir öðrum sendinigar, hvor hopurinn á sinn hátt, en börðust ekfci í ná- vígi. Allt í einu kom stór lög- reglubíll á ofsahraða aftan að hópnum og óto í gegnu-m raðir stúdentgnna. Þeir tvístruðust í allar átítir, en bfllinn stoppaði ektoi, holdur hólt áfram ferð sinni. Skömmu síðar gorði lög- reglan harða árás á stúdent- ana, sem vora nú talsvert fæn-i en áður, og dreifði hópnum með kylfum og tðragasi. Flest- im tókst að forða sér inn í hliðargötur, og þegar ’ þoir litu um' öxl sáu þeir lögregluna koma hlaupandi inn á Ódeon- torgið og berja án notokurrar mistounna-r þá sem höfðu verið of seindr að forða sér. Slagorðin Lögreglan hafði nú Ódeon- torgið á valdi sínu og gerði smáinmrásir inn í hliðargötur, en stúdentarnir voru dreifðir og veittu Htlá móts'pymu. Nokkrir höfðiu hlaiupið áfram eftir Bld. Saint-Germain í stað þess að smeygja sér inn í hilið- argötur. Þeir héldu bardagan- um áfram þar á götunni milli Ódeon og Saint-Germain des Prés, og skýldu sér fyrir lög- reglunni með því að kveitoja rnitoið bál og löka þannig göt- unni. Allt í einu bárast rrý tíð.- indi milTi manna í hliðargöt- unum: „Nú era féíaiaarnir frá Denfert-Rochereau að korna niður Rue de Rennes“. En. það þurfti efcki að segja þessi tíð- indi, því að fótatak heyrðist í fjairska og mikill söngur: Int- ernationalinn. Rúmlega tíu þúsund stúd- entar komu gangandi niöur Rue de Rennes í nofckuð skipu- lagdri fylkingu. Þeir suinigu og hrópuðu þess í milli ýmis slagorð í taikt eins og: „Niður með kúgunina", „kennara en ekki íögregluþjónia" „leysið féQaga okfcar úr haldi“, „stúd- entar standa með verkamönn- um“, „niður með lögreglurik- ið“, „Sorbcame handa stúdent- um“, „Roche á að segja af ser“, og ,,C.R.S.=S.S.“ (C.R.S. er heiti þeirra Iögregluhenmanna, sem harðastir eru). Eininig hrópuðu stúdentamir háðlsiega þau' nöfn, sem þedm höfðu ver- ið gefin: „tuigur óðra manna“ og „við erum smáhópur". Þessari kröfugönigú varkröft- uglega stjómað af hinum harða kjarna , stúdentasam- bandsins. Þeir mynduðu n. k. „stúdentaigæzlusveit“, sem viax si-tt hvoram megin fyllkingar- inmar og gætti bess að allt færi fram með ró og spekt. Á leiðinni niður Rue de Rennes gefck íylkingin fram hjá hlið- argötu, þair sem sjá máttd í f jarska táragasský og eltingar- leiki. Um leið lokaði „sitúd- entagæzlusveitdn" þessari götu með þóttri manntoeðju og hleyptd engum fnam hjá. Þeg- ar nær dró giatnaimótum Rue de Rennes og Bld. Saint-Ger- maiíi fóra dranur af reyk- sprengjum að heyrast á milli slagorða. Ýmsir byrjuðu þá að viða áð sér góðum bareflum Og götusteiraum, sem þægdlegt væri að kasta, en mér viriist „stúdenitaigæzluisveifiir*" reyna efitir megni að hafa hemil á mönnum. Or þessu þýddi þó lítöð að reyna að stilla til friðar. Fylk- ingin kom nú á Bld. Sainit- Genmaln (við torgið Saint- Genmain des Prés), skarnmt írá þeim stað þar sem lög- reglan var enn aö reyna að sundra sibíðsmönnunum við „varðeldinn“. Og það varð fétt um kveðjur. Götubardagi Þótt mikldr atburðir hefðu þegar gerzt í Datíniuhverfinu þennan dag, voru það þó ekki nerna smámunir á móts við það sem nú fór L hönd á Bld. Saint-Germiam. * Um leið og stúdentamir komu niður á boulevardinn, létu þedr götusteinum riigna ytf- ir lögregluna og hörfuðu hvergi fyrir árásum hénnar. Víglínan var á boutevardinum nálægt þedm stað þar sem bál- ið hafði verið kynt, en sters|i . hlutí fylkingarinnar tók ser stöðu á Saint-Germain des Pres torginu og þar fyrir an, Ýmsir þeir, sem vora á torginu, fóra strax að rífa nið- ur aiuglýsingastölpa, brjóta upp götuna til að ná í siteina, taka upp grindur, sem era uiban um tré, Og ná í annað efni. Aðrir mynduðu langar keðjur og létu þetta efni ganga mann frá msmnj að fremstu viglínunni. Og áður en noikkuf vissi af risu mikil götúvígi þvert yffiir boule- vardinn: Stúdentamir veltu Framhald á 13. síðu. Sjúkralióar hlynna að særðum mönnum á Ode-torginu. — Ljósm. E.M.J, V » 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.