Þjóðviljinn - 02.08.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.08.1968, Blaðsíða 1
• • • ................................. forseti íslands, dr. Föstudagur 2. ágúst 1968 — 33. árgangur — 160. tölublað. ÞríSji forseti íslands: Dr. Kristján Eldjárn tók við embætti í gær í gær tók dr. Kristján Eldjárn við forsetaembætti á íslandi við hátíðlega athöfn í Dómkirkjunni og Al- þingishúsinu að viðstöddum ráðherrum, fulltrúum erlendra ríkja og öðrum innlendum og erlendum gestum. Mannfjöldi var á Austurvelli og var for- setahjónunum innilega fagnað þegar þau komu fram á svalir Alþingishússins að lokinni undir- skrift eiðstafsins. MikiU mannfjöldi var saman- kominn á Austurvelli í gær, þeg- ar forsetaskiptin fóru fram. Athöfnin hótst klukfoan 15.30 og var gengið úr Alþingishúsinu í Dómlkirkjuna og Lúðrasveit Reykjavíkur lék á Austurvelli. Fremst i fýlkingunni gengu ný- kjörinn forseti, dr. Kristján Eld- jám, og forseti hæstaréttar, Jóna- tan Hallvarösson, og næst á eftir þeim forsetafrúin, HaUdóra Ing- ólfsdóttir, og biskupinn ytfir Is- landi, herra Sigurb.jöm Einars- s'on. ^íðan fráfarandi forseti, herra 'Asgeir Ásigeirsson, og for- SH krafðist verð- Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna efndi til framhalldsaukafundar í Reykjavik hinn 31. s.l. vegiia framleiðslu- og söluerfiðleika hraðfrystiiðnaðarins. Gunnar Guðjónsson, fbrmaður stjómar S.H., skýrði frá viðræð- Eldur í vélsmi&j- ■nni Meitli Klukkan 16.27 í gær var slökkviliðið kvaitt að vélsmiðj- unni Meitli að Þórsgötu 11 en þar hafði kviknað í út frá logsuðu- tæká. Er slökkviliðið kom á vettvang var slangan frá logsuðutækinu að súretfiniskútnum brunnin og var hætta á að kúturinn spryn'gi en slökkviliðinu tókst að koma í veg fyrár það og ráða niðurlögum eldsins. Eldurinn var í viðbygg- ingu úr timbri, járnklæddri, sem er við aðalhúsið, en það er úr steinsteypu. Brann viðbygginigin talsvert og það sem í henni er skemmdist en eldurinn kornst ekki í aðalvélasalinn sem er í steinhúsinu. um við ríkisstjómina, sem fram haifa farið eftir aukafundinm 23. júli s.l. Vegna hinna mifclu örðugleika í framleiðslu- óg sölumálum, óskaðd hraðfrystiiðnaðurinn eftir því við ríkisstj., að veitt yrði verð- og sölurbrygiging á öllum frystum bolfiskaifturðum dfltir 31. júlí 1968, auk annatTa ráðsrtafana, er tryggðu stöðu hraöfrystihús- anna. Formaður sagði, að enn hefðu viðrasður þessar ekki leitt til neinnar niðursrtöðu. Með tiiliti til þesvs samþykktd fuind-urinm svo- hljóðandi ályktun: „Framhaldsaukafundlua' S. H., haildime að Hótal Sögu þanm 31. júlí, samiþykkir að kjósa 5 mamna nefnd til framhaldsviðræðna við ríkisstjómina um kröfur þær, sem settar halfa verið fram við hana varðandi verð- og sölu- tryggingu og leiðrétrtinigu á nú- verandi starfi'igrundvelli, sem og endurskoðun á lánsfjármáilum hraðfrysrtibúsanna“. Samþykkt var að fresta fund- inum, þar til niðtuirstöður af við- ræðum við rikisstjórmima liggja fyrir. (Frá S. H.). ÆF-ferð á Heklu I Það er kl. 2 e.h. á morgun sem ÆFR, ÆFH og ÆFK leggja upp í verzlunarmannahelgarferð sina. í Að þessu sinni, eins og flestum mun kunnugt, liggur leiðin að Heklu, því fræga fjalli. I Óhætt er að fullyrða að ferð þessi verður um margt söguleg. Vönduð kvöldvaka verður á sunnudagskvöld. I Félagar, síðasta tækifærið til að skrá sig í ferð þessa er í dag. Skrifstpfa Æskulýðsfylkiugarinnar, Tjarnargötu 30, er opiu frá kl. 2—7. Simi 17513. ÆFR, ÆFH, ÆFK. sætisráðherra, tír. Bjami Bener- diktsson og ríkisstjómin og sendimenn erlendra ríkja. I kirkjunni söng Dómikirkjukórinm og söngkór Hátei-gskirkju undir stjóm Ragnars Bjömssoniar, en Guðmundur Gilsson lók undir á orgel. Biskupinn las ritningargrein og fluttá stutta ræðu, bæn oig bless- unarorð. Klukkan 4 gengu kirkju- gestir í fylkingu úr kirkju í Al- þingishúsið með forserta Islamds og forserta Hæstarérttar í farar- broddi. Þegar forsertahjónin höfðu genigið í sal tók fors-eti Hæsta- réttar, Jónatan Hallvarðsson, til niáls óg lýsrti kjöri forseta Is- lands og afhenti dr. Kristjáni Eldjám kjörbréfið og undirritaði hann eiðstafinn. Þar í Alþimgáslhúsimi las Jóna- tan Hallvarðsson eftirfarandi brð um leið og hann afhenrti kjör- bréfið í hendur dr. Kristjáni Eld- jáni: — „1 umboði þjóðarinnar færir Haastiréttur yður í hendur kjörbréf þetta. Njótið heill kjörs- ins, gæfa og gengi fylgi yður, landi og lýð“. Hinn nýkjömd for- seti, dr. Kristján Eldjám, gekik síðan út á svalir Alþimgishússims með kjörbréfið í hendi, og for- setalfrúin, Hal'ldóra Ingólfsdóttir, við hlið hams. Mælti hann þar fyrir minni fóstu-rjarðarinnar og þjóðarinnar, en mannfjþl-dinn á Ausrturvelli hyllti inmilega hinn nýkjöma forserta og konu hans. Ræða fbrsetanis er birt á bls. 3 í Þjóðviljanuim í daig. varðsson forseti Hæstaréttar þá forsetafrúin, Halldóra Eldjárn og biskup íslands, Sigurbjörn Ein- arsson. Dr. Kristján Eldjám undirritar forsetaeiðinn, til hliðar I (Ejósm. Þjóðv. Á. Á.). situr forsetafrúin, Halldóra Eldjárn. Tékkóslóvakar og Varsjárf lokkarnir fimm á fundi í Bratislava á morgun PRAG 1/8 — Fundi kommúnistaflokkanna í Tékkós-ló- vakíu og Sovétríkjunum lauk síðdegis í dag með því að fulltrúar þeirra komu sér saman um að hittast aftur á laug- ardag ásamt ful'ltrúum þeirra flokfka sem auk þess sovézka skrifuðu undir bréfið frá Varsjá. Tilkynning fundarins í Cierna fer hér á eftir: „Stjóm.málaneifnd miðstjórmar Komimúnistaflokks Sovétríkjann-a og forsæti Kommúr!dstaiflokks Tékkóslóvakíu hafa haldið fund í Ciema-mad-Tisou frá 29. júlí til 1. ágúst. Þeiir sem tóku þártt í fundinum skiptust á nákvæmum upplýsing- um um ástandið í lömdum sínum. Fundur sovézku stjómmálamefmd- arim,nair og tékkneslca forsætis- ins fór frarn í hreins-kilni og með gagnkvæmum skilnin-gi‘. Tilgang- ur fund-arins var að leirta að leið- um til að þróa og efla enn frekar vin.áttuteriigsl fiLokikia okkar og þjóða, sem grumdvöhuð eru á huigmyndum m-arx-ien.ínismans og alþjóðahyggju öreiganna. í viðræðunum ákváðu báðar sendinefndimar að smúa sér til kommúnistaflokkamma í Búlgaríul Ungverjailamdi, Þýzka alþýðulýð- veldinu og Póllandi o-g leggj-a til að baldinn yirði fundur rmairgra aðila. Þessir'bræðraflokkar sam- þykktu tillöguna. Fundur íulltrúa kommúnista- flokkanna í Búlgaríu, Umgverja- lapdi, Þýzka alþýðulýðveldinu, Sovétríkjunum_ Póllamdi og Tékikóslóvakíu verður haldinn í Bratislava 3. ágúst“. Ræða Svoboda Eftir að tilkynnimgin hafði ver- ið. gefin út, íluitrti Svobodia, for- seti Tékkóslóvakíu, úbvarpsræðu. „Við vitum hvar við erum“, sagði Svoboda. „Við komumst ekkert einir. Þeir menn, sem vilja spilla fyrir vináttu og tengsilum Tékkóslóvakíu og Sovétríkjanna, gera ekkert ti-1 að viðhalda frelsi og sjálfstæði landsins. Tékkó- slóvakar vilja ekki víkja frá þeirri frjálslyndu stjómmála- stefnu, sem þeir h-afia fylgt síðan í janúar í vetur undir stjóm Al- exanders Dubceks, aðalritara kommúnistaílokksins. Við viljum efeki víkja undan, við viljum halda áfram eftir þeirri braut, sem við höfum haldið inn á. Á CiemiaHfundinum ræddu við um nýjar aðgerðir til að styrkja einingu hinn-a sósíölsku landa, kamekon og Varsjársátt- málann,' og tii að auka vamar- mátt okkar gegn bugsanlegri ó- vinaárás". Um . hinn vænrtanlega fund í Bratislava sagði Svoboda. að þar yrðu rædd vandamál, sem væru mikilvæg fyrir hin ýmsu lönd, og sameiginleg hagsmunamál sósíalismans. „Alþýðari styður starfsáætlun flokks okkar skilyrðislaust“, sagði forsetinn og bætti svt> við með ró og festu:. „Við vitum að við getum ekki verið til nema sem hluti af hinu sósíalistíska samfél-aigi“. „Við getum ekki lifað ein-angr- aðir í þessum klofna heimi. Við munum forðast allt, sem beinist gegn hagsmunum okkar og Sov- étríkjanna. Hver sá sem reynir slíka hluti mun hrökklast út úr samfélagi okkar þjóða,’ því að hann skaðar þá sjálfstæði okk- Fundur ungra manna í Prag Ungir Tékkóslóvak-ar -héldu mórtmælafund á stærsta torginu í Prag á fimmitudagskvöld gegn öllum tilslökoinum við Sovétrik- in. Vaxandi ótti rikti um að f-rjálslyndir leiðrtogar landsins hefðu verið neyddir til að fallast á ýmsar af kröfium Rússa á fund- inum í Cierna nad Tissou. U-m það bil hundrað ungir menn gengu frá Weneesias-torg- inu að útvarpsbyggin-gunni í Prag að váðstöddum fjölda áhorfenda og báru spjöld með áletrununu „Við .biðjum miðstjómina r skýrin-gu“ oig „Rúmeníu og Júg slavíu til Bratislava“. Þeir skc uðu á menn að koma á fiut seinna um kvöldið á gamla tor inu í Prag til að mótrnæla é an-gri Ciema-fundarins. Á fiundinn í Bratislava mui koma hörðustu andstæðing Tékkóslóvaka, a-þýzki kommú istaleiðitoginn Walter Ulbridht Framh-ald á 10. sið i \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.