Þjóðviljinn - 02.08.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.08.1968, Blaðsíða 3
1 EVSstiud>agur 2. ágúst 1968 — í\JÓÐVILJIN N — SÍÐA J Hjá fólkinu í landinu u mun hugur minn verða Ræða forseta íslands, dr. Kristjáns Eldjárns við afhendingu kjörbréfs í gær Góðiir íslendingar og erlenditr Mltrúiar. Á þesari hátíðarstimdu er mér efst í huga þakkiæti til íslenzku þjóðarxrmar fyrir það miikia tnaiust, sem hún hefur sýnrt mér og koniu minnd með því að trúa kosndngunum loknum 'frá herra Ásgeiirti Áisgeirssyni. Bg leyfi mér, á þessari stundu, að beina orðum mínum sérstaklega til hans. Það er alþjóð kunnuigt, að hema Ásgeir Ásgeirsson hefur á langri ævi staðið í fremstu röð í opintoeru Jífi á íslandi ög ver- ið fyrirsvarsmaður þjóðarinnar á ýmsum sviðum. Sú saga verður ekki rakin hér, en þó vil ég nefma sem glaesilegastan áfanga á ferli hans, þegair hann sem forseti sameimaðs Alþingis, þá maður í broddi lífsins, stjómiaði Alþingis- hátðinni á Þinigvöllum 1930 með þeim ágætum, að orð fór af víða um lönd, en einkum þó svo, að þjóð hans sjálfs hreiíst af og man það enn. Síðastliðin sexúin ár hefur herra Ásgeir Ásgeirsson verið forseti ísiands. Iiann hefur sögu. í»að varð hlutskipti hans að móta embætti forsetans, svo að lengi verður að búið. Ég votta minningu harns og komu hans ein- læga virðingu mima> í fullri vissu þess, að ég mæli fyrir munn þjóð- arimmar allrar. Þegar ég nú hef tekið við emb- ætti forseta íslands, sem þessir tveir ágætu menn bafa gegnt á undan mér, verður mér það fyrst að hugsa til ættjarðarinnar og sögu hennar, sem er örlög þjóð- arinmar í blíðu og striðu. Oft hef ég sott mór fyrir huigskotssjónir þetta eyland í Atlanzhafi, ósnort- ið og óbyggt mönnum öldum og árþúsundum saman eftir að þau lönd öll voru byggð, sem næst því eru. Það er eirns og liandið vakni sikyndilega af svefni fyrir aðeins ellefu öldum, þegar for- Forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, flytur ræðu sína í Alþingisluisinu. — (Ljósm. Þjóðv. Á. Á.). mér fyxdr því háia embætti sem ég hef tekið við í dag. Það traust mun verða okikur hvatning og sityrkiur .fram á leið, hvað sem fnamtíðin ber í sfcauti sér. Ég þafcka einnig allar þær góðu óskir, sem að okkur hafa streymt hvaðanœva, frá vimum og frá fólki, sem við þekkjum ekki neitt. Ég þakka forseta hæstaréttar ámaðaróskir hans, svo og heilla- óskir ríkisstjómiarinnar, og eink- um og sér 1 lagi þakka ég ham- ingjuóskir, sem okkur bárust að Biafrasöfnunin Framihald sf 2. síðu. senddng er nú á leiðinni með m. s. Rangá til Hamborgar, og fer sendingin þaðan með fyrstu mögulegiu ferð til Calalbar. Síð- asta sendingin fer svo væntan- lega sömiu leið mieð m.s. Skóga- fossi inraan skaimms. Rauði kross Islands mun birta fullnaðaruppgjör Biafrasöflmnnar- innar mjög bráðlega. (Frá R.K.Í.) staðið undir þeirri ábyrgð með sæmd og við hlið hans stóð hin ágæta kona hans, frú Dóra Þór- hallsdóttir, sem nú er látin. Henniar minnist þjóðin með virð- ingu, enda vita það allir hve frábærlega hún skipaði sinn sess. Herra Ásgeiri Ásgeirssyni eru nú þökkuð hin miklu starf hans og þó einkum störf hans sem for- seta landsins. Ég veit að undir þessi orð mín mun þjóðin taka, og persónulega vil ég færa herra Ásgeird Ásgeirssyni þakkir fyrir vinsemd í minn garð, bæði fyrr og nú, og óska honum allrar blessunar á ókomnium tímúm. Ég vil einndg minniast hinma fy.rstu islenzku fforsetahjóna, herra Sveins Bjömssonar og frú Georgiu konu hans. Ég hafði þann heiður að kynnast herra Sveini Bjömssyni fyrst sem sendihorra í Kaupmannaihöfn og siðan sem ríkisstjóra og forseta. Þau kynni eru mér öll huigstæð. Hann varð fyrsti forseti hins ný- stofnaða íslenzka lýðveldis og nafn hans er skráð til allrar framtíðar á spjöld íslenzkrar Veitingahúsið • • ROÐULL Skipholti 19, sími 1-53-27 Veitingahúsið Röðull er einn af vinsælustu veit- inga- og skemmtistöðum borgarinnar. Opið alla daga, nema miðvikudaga, frá kl. 19. Verið velkomin á Röðul íeður vorir íundu það og námu og byggðu í skjótri svipan hvem byggilegan blett og stofnuðu til þess mannlífs, sem síðan hefur þróazt óroíið og er nú í höndum þeirrar kyruslóðar, sem nú lifir í landimu. Fáair þjóðir munu geta sagt svipaða sögu um upphaf sitt og vér íslendingar. Hitt er þó meira um vert, að á þeim grund- velli þjóðmenningar, sem land- námsmejpnimir og niðjar ]»eirra lögðu, stöndum vér enn. Illt og gott hefur skipzt á í aldanna rás, svo sem vænta má, en arfinum sem forfeður vörir hölfðu með sér að heiman í nýtt land, höfum vér ekki glatað, og dæmi þess blasa við hvert sem litið er. Hin ríka tilfinning fyrir því að vera sérstök þjóð, þótt fámennir sé- um, viljinn „til sjálfstæðis og að ráða sjálfir ráðum vorum, hin foma tunga sem enn leikur oss á vörum og bóikmenntaarfurinn, sem henni er tengdur. Og huigs- unarháttur vor og viðhorf em á fleiri lund en margan grunar, runnin af fornum arfi. Þetta allt og fjölmargt annað myndar til samans eina heild, sem ein.u nafni kallast íslenzk menning. Mark- mið vort sem þjóðar er að varð- veita hania, efla og göfga, og þó án einstrengingsiskapar eða of- metnaðarfuUrar þjóðemissteínu. Enda er íslenzk menning ekki einanigirað fyrirbrigði heldur einn drátturinn í heildarsvip vest- rænmar menningar, en að vísu sá sem oss er kærastur og trúað fyrir að ekki afskræmist. Og það gerir hann svo bezt, að hann skýrist og göfgist í samræmi við það sem bezt er í heildarmynd- inni. íslenzk menning hefur æ- tið þegið frjóvgandi áhrif írá menndngu annarra þjóða, hún hefur ekki einangrazt, jafnvel á þeirri tíð, þegar landið var langt úr þjóðbraiut, og hún gerir það ekki enn og má ekki gera það. Sú er sannfæring mín, að þetta sé hið æðsta taikimark þjóðar vorrar, að treysta þjóðmenningu vora aí fomri rót, í eíwakiandi snertingu við það sem bezt er og heillavænlegast í fari þeirra menningarþjóða sem vér eigiurp samskipti við. En lítið stoðar að tala fagur- lega um menmingararf og háleit- ar hugsjóntr, ef ekki er ,vel séð fyrir forsendum þess, að nokkur menning og nokkurt líf þrífist, en þær eru frelsi þjóðarinnar, beilbrigt stjómarfar og góð lífs- skilyrði í landinu. Þetta er grund- völluirinn undir fótum forum, frumskilyrðin sem fuHnægja verður. Frelsi höfum vér fengið og teljum það nú sjálfsaigt eins og lífsloftið, sem vér öndum að oss. En þó kostaði það langa bar- •«> áttu, sem sagam greinir frá, og nú og framvegis þarf að hafa fulla gát í ]»essu efni. Sjálfstæðisbar- átta MtiRar þjóðar er ævaramdi, hefur verið sagt, og það er satt og oss íslendingum hollt að leiggja það á minmið. Stjómarfar vort, sem deilt er um frá degi til dags, er þó eigi að siður ávöxtur þeirr- ar þjóðfélagstskipumar, sem vér viljum búa við eins og þær þjóð- ir allar, sem næstar oss aru. og skyldastar að menninigu og hugs- unarhætti, hinar vestrænu lýð- ræðisþjóðir. Þetta þjóðskipul.ag heimilar hverjum manmi að segja opinskátt skoðum sína um þjóð- félagsmál og berjast fyrir heinni. Þessu fylgja deilur og átök, sem ekki eru alliaf geðfelld, en þetta er þó það fyrirkomulag, sem vér æskjum oss helzt. En aldirei ætiti það að gleymast, að frelsið til opinberra deilma um þjóðfélaigs- mál leggur miklar siðferðilegar skyldur á menn því að það má ekki nota til mannskemmda og þaðam af síður til skaða fyrir þjóðairhag. Fyæir honum verða sérsjónarmið eimstaklinga og flokka að víkja. Alþingi er kjarni stjómarkerfis vors, og það á að vera oss metnaðarmál að standa vörð um virðingu þess. Alþin-gi er elzta og sögufrægasta stofniun þjóðfélags vors. Heiður þess er heiður þjóðarinnar, og frá því ásam-t ríkisstjóminni hljótum vér að væmta forustu um úrlausn allra mikilvægra málefna. Aldrei mun skorta vand-amál við að glímta, hvemig sem árar og hvem- ig sem markaðir gefast, hvað þá þegar sérstakir örðugleikar steðj a að eims og nú á síðustu tímum. Til Alþingis, sem þjóðin sjáíf h-efur kjörið, og ]>eirrar rikis- stjómar, sem er í landimu á hverjum tíma, hlýtur þjóðin að líta sér til trausts og halds. Vér höfum á siðustu áratugum lifað við góð lífskjör hér á landi og gerum það enn. Á því sviði hefur mikil s-aga gerzt í minni þeirra sem enn eru ekki nem-a á miðjum aldri. Til þessa eru margar orsakir, sem ílestar liggja í augum uppi, en augljóslega á du-gur og menntun þjóðariirn.ar þar mikinn hlut að máli. íslend- in.ga-r hafa reynzt þess megnug- ir að fylgjast með framvindunmi, ná valdi á tækni tímanma og hafa þann metnað að vdlja búa við lífskjör, sem sambærileg séu við það bezta með öðrum þjóðum. 4ram a-Ht, að glata ekiki því sem vér höfum fen-gið, beldur standa af oss erfiðieikana með útsjón og fyrirhyggju og nota hvem möguleika til að efla atvinnu- vegi vora til lands og sjávar. Við þessu verður að snúast af djörf- ung, samhug og þjóðhollustu. Land vort er ha-rt og misgjöfult. en þjóðin er dmgmikil og vak- andi og hendumar vinnufúsar. Þvi bep að trú-a og treysta, að sú verði gifta vor, að hór verði áírambald-amdi þróun til velmeg- unar og vellíðanar undir sam- ■hentri stjóm þeirra forustu- m-anna, sem þjóðin hefur til þei-rra verka kvatt Ef þess-u frumskilyrði tekst að fullnægja, þá á ísland og sú íslenzka menn- inig, sem ég nefndí markmið vort að efl-a, bjiairta framtíð fyrir hönd- um. , Þegar ég mæM þessi orð, veit ég þó vel, að margt er nú ugg- vænle'gt í veröldimni, styrjaldir geisa og ókyrrÁgerir víða vart við sig. Vér íslendin.gar ei.gum eins og aðrir mikið undir því hver rás heimsviðburða verður. Þótt vér fáum litlu ráðið um slíkt, ber oss þó að horfa veður- glöggum a-ugum til allra átta sjálfra vor vegna, og það má vera oss mikið gleðiefmi, að sæmilegt jafnvægi er nú í þeim beims- hluta sem vér byggjum og batn- andi sambúð milli þeirra tveggja heimsvelda, sem ber við loft oss til beggja handa. Stefna vor hlýt- ur að vera sú að eiga gott og vin- samlegt samstarf við allar þjóð- ir. Undir því eigum vér mikið, en um menninigarleg samskipti standa oss næst hiniar norrænu þjóði-r, sem oss eru skyldastar að uppruma, menningu og viðhorf- um. Tengsl okk.ar við þær megia ekki rofna, heldur b-er að efla þau eftir mætti. Orð mín hér verða ekiki öllu fleiri. Ég tek við embætti forseta fslands með auðmýkt og fullvit- andi um þá ábyrgð, sem því fýig- ir, en um leið einráðinn í að Standa við bania eftir þvi sem mér en-dist vit og auðna til. Ég vil, að því leyti sem i mínu valdi stendur, leggja mig frgm um að láta gott af mér leiða í öUu því er varðar heill og hamingju þjóð- arinnar í veraldlegum og andleg- um efnum og þið guð að gefa mér styrk til þess. Ég vona og bið, að mér auðnisit að eágia gott samstarf við stjómvöld landsins og iiafa lífrænt samiband vtið þjóðinia, sem mig hefur kjörið til þessa embættis. Hj.á fólkinu í landinu mun hugur minn verða. TRABANT Viðhald, afskriftir, vaxtatap og benzínkostnaður er minnstur á TRABANT, Það er ódýrara að aka I TRABANT en að fara með almenningsvögnum, jafnvel þó reiknað sé bara með ökumanni, en ekki farþegum. Til að ná þessu mrakd hefur þjóð- in lagt á sig mikla vinnu, og það er sannfæring mín, að öU stjóm- arvöld, sem í Landinu haf-a verið, hverju n.afn i sem nefnast, hafi lagt sig af alhug fram um að greiða fyrir þessari þró-un og efla hana. Markmið vor aUra í þess- um eínum er hið sama, þótt deilt sé um króka og keldur á leiðinni að markinu. Ég legg sérstak-a á- herzlu á þetta og minni ekki hvað sízt hina un-gu gagnrýnu kynslóð á að vanmeta ekki það sem hér hefur áunnizt. því að áður en varir verður það hún sem tekur við og ber ábyrgð á hvemig fram- haldið verð-ur. En nú, þegar harðnar í ári um sinn, eins og það hefur oft gert áður, hlýtur það að vera keppikefli vort um- Egill Thorlacius, Kópavogi, segír um TRABANT. „Ég hef átt TRABANT I tvö ár, við fórum fjögur á honum síðastliðið vor, I 5 vikna ferðalag til Hol- lands, Bélgíu, Frakklands, Spánar, Ítalíu, Austurrík- is, Þýzkalands og Danmerkur. — í TRABANTINUM höfðum við allan viðleguútbúnað svo að bíllinn var mjög þungur, en þrátt fyrir það stóð TRABANTINN sig mjög vel, hann er ótrúlega kraftmikill, eyðslugrannur, liggur vel á vegi, og alia þessa leið bilaði hann aldrei!! TRABANT bifreiðar eru alltaf fyrirliggjandi TRABANT er alls staðar TRABANT-umboðið INGVAR HELGASON Tryggvagötu 8, sími 19655 — 18510 — Pósth. 27.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.