Þjóðviljinn - 02.08.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 02.08.1968, Blaðsíða 8
g SlÐA — ^JÓEViILJINN — Fösfjudagur 2. ágúsit 1968. AGATHA CHRISTIE: EILÍF NÓTT 20 venjoilega. Það burfti að leggja á minnið hvað var drukkið með tilitekmim mat. Flest af þessu varð ég að læra með hví að fylgj- ast með. Ég gat eíkld spurt Ellie, vegna þess að hún hefði með eragu móti getað skilið betta. Hún hefði sagt: — En, elskru Mike, þú getur beðið um hvað sem þér sýnist. Hvaða máli sikiptir það þótt þjónamir áliti að drekka beri tiltekið vin með e'nhverjum ákveðnum rétti? Það hefðd ekki sikipt máli fyrir hana, vegna þess að hún var faedd inn í þetta um- hverfi, en fyrir mig skipti það máli, vegna þess að ég gat ekki gert edns og mér sýndist. Sama máli gegndi um fatnað. Þar gat E/llie fremur hjálpað upp á sak- imar, því að það skildi hún betur. Hún benti mér einfald- lega á réttu verzlanimar og sagði mér að láta fagmennina náða. Auðvitað var útlit mitt og fraimkoma ekki alveg eins og vera bar. En það gerði ekki svo rnáteið til. Ég var að byrja að fá tilffinningu fyrir þessu, nógu rrriikla til þess að ég gat bjargað mér með fólki eins og Lippin- cott garnla og sennilega líka þegar stjúpa Elliar og frændur kornu á vettvang, en í rauninni myndi þetba ekki koma að sök í franria'ðinnd. Þegar húsið var tilbúið og við fluttum inn í bað, þá yrðum við út af fyrir okkur og fjarri öllum öðrum. Það gæti orðið eins konar konungsríki. Ég horfði á Gretu. sem sat and- spænis mér. fig velti fyrir mér, hvemig henni litist í raun og veru á húsdð Pkkar. En bað var að minnsta kosti eins og ég vildi hatfá það. Það ftullnægði óskum mínum gersamlega. Mig lang- aöi til að aka þángað og ganga eftir mjóum stig milli trjánna sem lá niður að lítilli vík, sem yrði baðströndin okkar, og þang- að kæmist enginn annar frá landi. Þar yrði þúsund sinnum betra að steypa sér í sjóinn. Þúsund sinnum betra en bjá strandhóteli bar sem búkar lágu hundtuðum saman. Ég kærði mig ekiki um neitt af bessu heimsku- lega. Ég vildi — þama komiu orð- in sem ómuðu í huga mér — ég vil, ég vil ... ég fann hvemig þessar tilfinningar ólguðu í mér. Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofs Steinu og Dódó Láugav 18, III. hæð (lyfta) Sími 24-6-ia PERMA Hárgreiðslu- og snyTtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-968 Ég vildi dásamlega konu og dá- samlegt hús, ólíkt öllum öðrum húsum og ég vidi að dásamlega húsið mitt væri fullt af dásam- legum hlutum. Hlutum sem til- heyrðu mér. Allt myndi tilheyra mér. — Hann er að hugsa um hús- ið otekar, sagði Éllde. Það leit út fyrir að hún hefði tvívegis stungið upp á þvi við mig að við fasrum inn í borð- salinn. Ég leit á hana með elsku í augum Seinna sama daginn — bað var kpmið kvöld — við vorum að skipta um föt fyrir kvöldverð- inn, sagði Bllde hálfihikandi. — Mike, bér — bér fellur vel við Gretu, er ekki svo? — Auövitað, sagði ég. — Ég gæti ekki afborið bað ef bér félli hún illa. — En mér fellur hún ágæt- lega, andmælti ég. — Af hverju heldurðu að mér líki ekki við hana? — Ég veit það ekki. Það er kannski vegna þess, að þú lítur varla á hana þegar 'þú ert að tala við hana. — Tja, ætli það sé ekki vegna þess, að ég er — ég er tauga- óstyrkur. — Gaanvart Gretu? — Já, hún vekur óneitanlega lotningu. Og ég sagði Ellie að mér þætti Greta minna talsvert á valkyrju. — Hún er ekki eins bústin og bær í óperunum, sagði Ellie og hló. Við hlógum bæði. Ég sagði: — Þú finnur ékki til þesis, vegna þess að þú hefur þekkt hana í mörg ár. En hún er dá- litið, — ég á við að hún er svo athafnasöm og hagsýn og klók. Ég gat með engu móti fundið réttu orðin. Allt í edniu sagði ég: — Ég næ mér ekki á stri'k í návist hennar. — Ó, Mike. Ellie fékk sam- vizkubit. — Ég veit að við höf- um um svo margt að tala. Ým- islegt gamalt og skrýtið sem kom fyrir. Ég býst við — já, kannski gerir betta þig dálítið feiminn. En þið veröið fljótlega vinir. Henni geðjast að þér. Henni geðjast mjög vel að þér. Hún sagði mér það. — Heyrðu mig, Ellie, hún myndi aldrei segja annað við þig- — Jú, mikil ósköp. Greta er mjög hreinskilin. Þú heyrðir til hennar. Hún sagði sitt af hverju í dag. Það var satt að Greta hafði ekki verið að skafa utanaf því við ‘ hádegisveröinn. Hún halfði sagt fremur við mig en Ellie: — Þér hlýtur stundum að hafa þótt undarlegt að ég skyldi standa með Ellie, án þess að hafa svp mikið sem séð þig. En ég var svo reið — svo reið yfir þvi lífi sem þau píndu hana ti'l að lifa. Allir kúrandi hver í sinni skel með aurunum sínum. Hún fékk aldrei tækifæri tál að skemmta sér, fara neitt upp á eigin spýtur og gera það sem hana langaði til. Hana langaðd til að gera uppreisn en vissi ekki hvemig hún átti að fara að því. Og svo — já, allt í lagi, ég ýtti undir hana. Ég stakk upp á því að hún liti á hús í Eng- landi. Og ég sagði áð þegar hún væri orðin tuttogu og eins árs gæti hún sjálf keypt sér hús og saigt skilið við allt þetta New York pakk. — Greta fær svo dásamtegar hugmyndir, sagði Efllie. — Henni dettor svo mangt í hug, sem mór myndi aldrei detta í hug sjáíllflri. Hvað var það nú sem herra Lippincott hafðd sagt við mig? — Hún hefur of mdkil áhrif á Ellie. Ég velti fyrir mér hvprt það væri rétit. Eiginlega hélt ég ekki. Mér fannst sem edttJhvað byggi í EMie sem Greta hefði aldrei kunnað að meta, þótt hún þekkbi hana svo vel. Ég var visis um að Ellie myndi asvinlega taka vel öllum þeim hugmynd- um sem kæmu heim við þær hugmyndir sem hún villdi sjáif hafa. Greta hafðd hvatt Ellie til að gera uppreisn, en Ellie hafði sjálf viljað gera uppreisn, en hún vissi bara ekki hvemig hún átti að fara að því. En nú þegar ég var fari/nn að kynnast Ellie betor, þóttist ég viss um að hún væri ein af þessum einföidu sál- um sem búa yfir óvæntom styrk. Ég taldi víst að Eilie gæti sjálf tekið afstöðu, ef hún vildi það við hafa. En það var ekki oft sem hún kærði sig um það, og ég fór að hugsa um hve erfitt væri að skilja allt fólk. Meira að segja Ellie. Meira að segja Greto. Meira að seeja móður mína. .. Hvemig hún gat horft á mig með ótta í augum. Bg var að brjóta heiíann um herra Lippincott. Ég sagði með- an við vorum að afhýða stórar ferskjur: — Herra Lippincott virtist taka giftingu okkar mjög vel. Það kom mér á óvart. — Herra Lippincott er gamall refur, sagðd Greta. — Þú hefur alltaf sagt þetta, Greta, sagði Ellie. — En mér finnst hann ós'köp inndæll. Fjarska nákvæmur og samvizku- samur og alit það. — Jæja, hafðu bara það álit á honum áfram ef þú vilt, sagði Greta. — Sjállf myndi ég ek'ki treysta honum fyrir tvo aura. — Ekki freysta honum! sagði Eíllie. Greta hristi höfuðið. — Ég veit. Hann er ímynd virðuleik- ans og heiðarleikans. Hann er dæmigerður fjárhaldsmaður og fyrirmyndar lögfræðdngur. Ellie hló og sagði: — Áttu við að hann hafi sólundað arfi mínum? L£ttu ekki eins og kjáni, Greta. Það eru ótal end- urskoðendur og bankar og eftir- litsstofnanir og ég veit ekki hvað. — Ég býst nú svo sem við að bað sé állt í lagi með hann, sagði Greta. — En samit sem áður er það nú einmitt svona fólk sem fremur fjársvikin. Þeir traustvekjandi. Og svo segja all- ir eftir á: — Ég hefði aldred trúað bessu á hann A eða hann B. Alla fremur en hann. Já, þannig tekur fólk til orða. — Alla fremur en hann. Ellie sagðd huisrsandi, að benni fyndist Frank frændi hennar miklu Hklegri til að taka upp á einhverju óheiðarlegu. Hún virt- ist samt ekteert áhyggiufull eða undrandi vfir hugmyndinni. — Já, hann lítur út eims og borpari, sagði Greta. Það ger- ir honum stnax erfiðiaira fyrir. Öll þessi elskulegheit og álúð. En hann er enginn maður til að fremja meiri háttar afbrot. — Er hann móðurbróðfir þinn? spurði ég. Ég ruglaðist alltaf í þessum ættingium Elliar. — Hann var gffitar föðunsyst- ur minni, sagði Ellie. — Hún. fór frá honum og gáftist einhverjum öðrum og dó fyrir sex eða sjö árum. Frank firændi hetar ein- hvem veginn oröið innlytesa hjá fjölskyldunini. — Þeir enu þrír, sagði Greta alúðlega. — Þrjár sníkjuplöntar ef svp mætti segja. Hinir rauh- verulegu írændur Elliar enu dánir, einn féll í Kóreu, og annar fórst í bílslysi, og hún á því ekki annað eftir en stjúpu, sem farið er að slá í, Frank frænda, sem er eins konar þægilegur húskross og Reúben sem hún kallar frænda, en er fjairskyldur, og svo Andrew Lippincott og Stanford Lloyd. — Hver er Stanford Llpyd? spurðd ég rdnglaður. — Tja, það er ehn einn um- sýslumaðurinn, er það ekki Ellie? Hann hefur að minnsta kosti eft- irlit með fjárfestingum þínum og þess háttar. Sem getur varla KROSSGÁTAN Lárétt: 1 í beinum, 5 hróp, 7 friður, 9 viðbót, 11 svelia, 13 elskar, 14 sáðland, 16 eins, 17 uppistaða, 19 skrafaði. Lóðrétt: 1 spil,':2 guð, 3 illgjöm, 4 tagl, 6 hótaði, 8 löngun, 12 verkfæri, 15 blóm, 18 frumefni. Lausn á síðustu krossgátu Lóðrétt: 1 skakka, 2 ás, 3 löm, : mink, 11 kák, 13 vía, 14 Kára, i 16 ar, 17 oka, 19 knappi. Lóðrétt: 1 rkakka, 2 ás, 3 löm, 4 MLIV, 6 skami, 8 ááá, 10 nía, 12 KRON, 15 aka, 18 AP. <gntinental Önnumst allar viðgerðir & dráttarvélahjólbörðum Sendum um allt land Gúmrtiívinnusfofan h.f. Skipholti 35 — Reykjavik Sfmi 31055 Nýtt og nofað Kjá okkur fáið þið ódýran kven- og herrafatnað. Já — það borgar sig að verzla hjá okkur. Leiðin liggur til okkar. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. GOLDILOCKS pan-eleaner pottasvampiir sem getnr ekki ryðgað SKOTTA — Viteupeiningamir mætta nú vera imeiri. Hugsaðu þér hvað þú færð í staðdnn: nærveru góðrar dóttar í sjö dagaí Bílasalinn VIÐ VITATORG Símar: 12500 og 12600. Bílasala — Bílakaup — Bílaskiptí Bflar fyrir skuldabréf: Taunus 12 M ’63 Taunus 17 M ’63 Zephyr 4 ’63 / Mercedes Benz *58, ’59, ’61 og ’63 DAF ’63 Skoda Oktavía *63 Rambler ’61 og ’65. Einnig nokkrir sendiferðabílar með leyfum. Opið alla virka daga frá kl. 9,00 — 22,00. Laugardaga frá kl. 9.00—18.00. Ódýrt! - Ódýrt! Dömubuxur, telpnabuxur, skyrtupeysur heilar og hálferma á drengi, terylenebuxur, gallabuxur, úlpur. Siggabúð Skólavörðustíg 20. VÖRUÚRVAL DÖMUBUXTJR — TELPN ABUXUR — Vinnubuxur karlmann^, verð frá kr. 145 — 525. Amerískar sportbuxur, sísléttar (Koratron), sem nýjar eftir hvem þvott. O. L. Laugavegi 71 Sími 20141 VÉLALEIGA Símonar Símonarsonar. Simi 33544. Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. — Einnig skurðgröft Myntmöppur , fyrir kórónumyntina Vandaðar möppur af nýrri gerð komnar."— Einnig möpp- ur með ísl. myntinni og spjöld með skiptipenmgum fyrlr safnara. • ^ KAUPUM KÓRÓNUMYNT HÆSTA VERÐl. Frimerkjaúrvalið stækkar stöðugt BÆKUR OG FRÍMERKI, Baldursgwtu 11. V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.