Þjóðviljinn - 02.08.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02.08.1968, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVHJINN — Fösbudagur 2. égúst 1968. VBlR^. Upplýsingamiðstöð sett app um verzlunarmannahelgina I gær barst Þjóð'viljanu.m efit- iríiarandi fréttatiíkynjning frá lög- neglunni og umferðamefnd Rvík- ur. Ver zlunarmann ahel gi n, mesta umferðar- og fcrðaheígi sumare- ins, fer nú í hönd. Vitað er uim átta skiputagðar útisamkomur, auik fjölda annarra mannifagnaða í öillum landsfjórðungum, svo bú- ast miá við mjög miikipi umforð á þjóðveguim. Lögreglan nmun fyl'gjast með á- standi þeirra ökutækja, sem fara úr borginnd, svo og verða sveitir’ löigrcglumainina við löggæzSusitörf á ftestum þeim stöðum, sem bú- así má við, að fofflk safnist sam- an á. TóM vegaedCtirlitsbifneiðar rikistögreglunnar verða við lög- gæzlustörf úti á þjóðvegum, auk þess verða biflhjól lögreglunnar á vegum í nágrenni borgairinnar. Þyrla Ijandhélgisgæzlunniar og Slysavamafélagsins verður einn- ig notuð við lÖggæzlustörf. Til þess að geta fytlgzt sem bezt með umfeirðinni á þjóðveg- um landsins, hefur lögreglustjóra- embœttið í Reykjaví'k og Um- ferðamafnd Reykjavikur ákveð- ið að stairfrækja Upplýsinigamdð- stöð í Reykjavfk. Sitöðin. verður starfrækt í nýju lögreglustöðinni (sími 17530), og verður safnað saimian upplýsinguim um umferð, veður, fóiksfjölda á hinum ein- stöku stöðum, ásamt vega- og akstuirssltoilyrði. Upplýsingamið- stöðin mun síðan í samvinnu við rítoisútvarpið, sjá um, að framan- gireindum upplýsinigum verði út- varpað, og verða ■ útsendingar beániar frá Upplýsdngamiðstöðinni. Frá Fóstruskóla Sumargjafar Umsóknir um forskóla að Fóstruskóla Sumar- gjafar, sem hefst 16. septémber skulu sendar skólanum í pósthólf 202. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Sumargjafar Fornhaga 8. Umsóknum skal fylgja afrit af prófskírteini (landspróf eða gagnfræðapróf), meðmæli frá vinnuveitanda, kennara eða skólastjóra og mynd. Viðtalstími skólastjóra er á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 17.00 til 18.00 á Fríkirkju- vegi 11. — Sími 2-16-88. Skólastjórt Afvegaleidd hjörtu Morguribilaðið er eiitt af ör- • Sáum eftirlegukindum kalda : stríðsins sem ekki hefur lýst : yfir minnstu áhyggjum vegna • framferðis Bandarikjamamna í • Vietnam. Blaðið hefur talið j sér skylt að þjóna húsbændum j sínum af meiri þjónsilund og ■ skylduræknl en dæmi era til ■ um áður a. m. k. í Islands- j sögunni, enda hefur enn ekiki j verið rituð saga f jáihundsins j frá öndverðu, þar sem helzt \ væri von til þess að finna ■ eðlilega viðmiðun. En Banda- j ríkin hafa etóki ednasta notið : stuðnings Morgunblaðsins í j árásaraðgerðum sínum í Viet- j nam. Ævinlega, þegar Banda- j rfkjamenn hafa séð ástæðu til j þess að vaida drottnunarað- j stöðu sína með kúgunarað- j gerðum gagnvart frelsisbairáttu j fátækra þjóða hefur Morgun- j blaðið verið samstíga. Stund- j um meira að segja verið j bandarískara en Johnson í j máilflutninigi sínum. Ef Morgumblaðið væri sjálfu j sér samkvæmt í málflutnimgi : ætti bað að taka umdir Var- j sjárlbréfið. Þar, og í fjölmörg- j um greimum, scm birzt hafa í j sovézkum blöðum að umdam- j förmu, hefur verið haldið uppi j hliðstæðum skrifum t>g Morg- j unblaðsritstjórar réttlæta dag- • lega í blaði sínu. Varsjár- j bréfið hefði að hluita edms j getað verið samið á riitstjóm- : airskrifstofum Morgumblaðsimis. j Stflbrögð beirra Eyjólfs, Sig- j "urðar og Matthíasair verða ■ með sömu þróum og verið : hefur vart þeklkjanileg frá rit- : um þeirra Brésmevs, Ulbrichts j ög Gomulka. Hims vegar hugs- j ar albjóð af eðlilegum ástæð- j um tSl þess með ugg, ef nefnd- : um blaðaskrifurum Morgun- : Maðsins yrðu faölin völd í j Kreml — eða Washington. j Framkoma Morgumhl'aðsins j verður í þessu tdlviki, sem j svo oflt áðpr ekki flbkkuð j umdir annað en hræsni. Enda j hefur aðstoðarmaður þeirra* j þremenminga á Morgunblað- : inu, BiHlly Graham, greinilega j séð óstasðu til þess áð koma j á framfæri nokfcrum atrið- j um samstarfsmönnum sínum j til aihuigumar. En í bessu : blaði, birtist í fyrradag af- j staða hans til hræsnónnar; j hræsnari er „maður, sem j leikur blutverk; maður, sem : þylcist". Og hann vitnar í j heilög rit móli sínu til stuðn- j inigs: „Ef einhver þykist vera j gyð'rækinn, en hefur ekki j taumhald á tungu sdnni, held- j ur leiðir hjarta sitt afvega, 5 þá er guðrætoni hans fánýt.“ j Morgunblaðsritstjórar þykjast : elkki vera guðirsékndr, þeir • era það. Þeirra guð er Banda- j ríkin, en ef þeir hafa „ekki : taumhald á tungu sinni“ er j Bandaríkjadýrkun þeirra j „haria fánýt.“ Þannig er þeim j Eyjólfi, Sigurði og Matthíasi j bent vinsamlega á að þegja : um allt það sem miður fer í j pólitík Bandaríkjamanna. en j hefia anmað til vegs, ella j leiða þeir „hjarta sitt afvega.“ j Börkur. SPANN — ÍSLAND M.s. Arnarfell Trjágróðlur, sem og anniar gróður á sér erfitt uppdráttar í okkar harðbýla landi. Geram því ekkert það, sem skemmt getur gróður landsims. Kjörorð sumarsins er: — HREINT LAND — FAGURT LAND. Markmið sumarsins er: — HREINT LAND — FAGURT LAND. Hátíðarljóð 1968" koma rr át í dag og í bókaverzlanir lestar í Valenica kringum 24. ágúst og einnig er áformuð viðkoma í Atmaria. Flutningur óskast skráður sem fyrst. Biafrasöfnun Raaða Kross íslanés lýkur á þriðjudag Rauði Kross Islamds hefur nú tilkynmt að söfniun hórlendis fyr- ir bágstadda í Biafra ljúki þriðju- dagimn 6. ágúst. Biaifrasöfnuninni halfa borizt höfðingleigar gjafir, eins og gefið hefur verið um í blöðum og útvarpi, og berast dag- lega góðar gjafir fi söfnunina, — m.a. bárust sikrifstoiEu RKl ný- verið kr. 60.000,00 frá Akureyrar- deild Rauða Krossins. Þá hefur rítoisstjómin ákveðið að standa straum af fllutoinigs- kostnaðd í saimlbamdi við fluitning ísilenzkra aflurða til hjálparstarfs alþjóða Rauða Krossins í Biafra, skv, áætlun Rauða Kross Islands. Eins og áður hefur verið getið, fór fyrsta sendinig afurða til Bi- afra með Skógafossi, þann 5. júlí s.L, áleiðis m Hamborgar, þar sem uimskipað var í fyrstu mögu- legu skipsforð tii St. Isabel. Næsta Frambald á 3. síðu. 1 dag, kemiur í bótoaverzlanir bók, er néfinist Hátíðarljóð 1968. I bóOdnni era 26 Ijóð, en þau ljóð bárast í samkeppnina, sem Stúdienitafléllaig Háskóla ístands efindá tál í títeiEnd 50 ára fiulllveild- is Islands. 1 samkeppni þessari tóiku þátt 33 aöilor, en í bókinni enu ijóð eftír 21 höflund. Hvenri bók fylgir aitikvæðaseðiM, þar sem kaupandi hennar er spurður í fyrtsita lagd hvort hann tetji edttihvert Ijlóðið vert 10 þúsunid toróna verð'launa, og í öðra lagi hviert sé bezta Ijóðið að hans démi. Ef einíaldur meirihiLuti kaup-' enda dæmir eitthvert ljóðið verðlauna vert, mun útgefamdi veita höfundi þess ljóðs, sem fllest atkvæði hlýtur 10 þúsund króna verðlaun. . Atkvæöaseðlar þessdr vora prentaðir að borgarfógeta við- stöddum. Sltoulu þe‘ir senddr í póst- hólf 2500. Talining atfcvæða fer fram á storifstoflu borgarfögeta. 125 eintök eC bókinnd verða töluseft og árituð af útgefanda. l»eir, sem hefðu áhuiga á tölu- settu einjtaki, vinsamilegast semdi pöntun í pósthólf 3000 Reykjavík, mertot Hátíðarljóö 1968. ★ Verð bókarinnar út úr bóka- verzlunmim m. sölusikatti er kr. 134,25. Tölusettu og árituðu edn- tökicn kosita hins vegar kr. 275,00. Afbast í bókinni er skrá yfir duinefni, heitd ljóðanna og hin réttu nöfn höfunda. INNHEIMTA Mávahlíð 48. — S. 23970 og 24579. ODYRAR VÖRUR Fyrir kvenfólk: Nælonsokkar kr. 20,00 Undirbuxur (bomull) — 30,00 Undirbuxur (nælon) — 49,00 Undirkjólar frá — 150,00 Skjört 80.00 Buxnaskjört — 90,00 Crepepeysur — — 150,00 Bómullarpeysur--------65,00 Frottepeysur — — 98,00 Ullarpeysur — — 195,00 Blússur .-------------100,00 Sundbolir------------- 250,00 Sundhettur — — 55.00 Hanzkar 60,00 Náttföt 80.00 Borðdúkar — — 130,00 Skór 180.00 Inniskór — — 75,00 Fyrir börn: Ulpnr frá kr. 392,00 Peysur 150,00 Gallabuxur --------------45,00 Stretchbuxur----------85,00 Kjólar 50.00 Telpnapils------------175,00 Bómnllarpeysur--------62,00 Sundbolir-------------219,00 Sportsokkar og sokkabuxur í úrvali. Fyrir karlmenn: tJIpur Frakkar Vestispeysur Treflar Hanzkar Flónelsskyrtur frá kr. 800.00 800,00 350,00 70,00 45,00 155,00 i ' nnfremur snyrtivörur (Marinello og Alicia), sólarolía og sólgleraugu úrváli. VERZLUNIN DYNGJA Laugavegi 25. — Sími 11846. BÚLGARÍA, 14.—31. ágúst. Fararstjóri: Gestur Þorgrímsson 15 dargar á Gulströndinm. Nánari upplýsingar á skrifstofummi. FERÐASKRIFSTOFAN LA N □ SYN 1* LAUGAVEG 54 SiMAR 22890 & 13648 SKIPADEILD

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.