Þjóðviljinn - 02.08.1968, Síða 10

Þjóðviljinn - 02.08.1968, Síða 10
Mannfjöldi á Austurvelli hyllti forsetann Margt xnanna stóð á Austurvelli í gær og hlýddi á það sem fram fór í Alþingishúsinu úr gjallarhornum og hyllti mannfjöldinn ákaff forsetahjónin, er þau komu út á svalir þinghússins að Jokinni eið- tökunni. Efri myndin er tekin ofan úr Hótel Borg og sést þar yfir mannfjöldann á Austurvelli, hin er tekin frá Alþingishúsinu og sést Lúðrasvéit Reykjavikur fremst á myndinni en hún lék við athöfn ina. — (Ljósm. Hj. G.). íslandsmet í sleggjukasti Jón H. Magnússon tR setti nýtt Islandsmet í sleggjukasti í gærkvöld í undanrásum bikar- keppni FRl og kastaði 54,40 m., eldra metið átti Þórður B. Sig- urðsson KR og var það 54,23 m. Þessi árangur Jóns er sannarlega ánægjulegur því nýtt íslandsmet er orðið sjaldgæfur atburður á f r jállsí þróttamót um. Árangur í öðrum greinum var allsæmilegur miðaö við það að veður var fremur kalt og þar af leiðamdi óhagstætt til / keppni'. Valbjöm Þorlá'ksson KR stökk til að mynda 4.20 metra í stang- arstökki og var etoki lamgt fró bví að stökkva 4,52 metra em það er eimum centimetra hærra en núgildamdi íslamdsmjet. KR sigraöi í stigakeppnimmi, hlaut 159 stig, IR Maut éimu 6tigi minna eða 158 stig og Ár- mann hlaut 111 , stiig. Það verða því KR og IR sem komast í bikr- arkeppnima sem fram fer 17. og 18. ágúst n.k. Nánar verður sagt frá úrslitum mótsims í blaðinu á morgun. S.dór ABalfundur Neytendasam- takanna Aðalfundur Neytendasamtak- anna var haldinn í Tjamarbúð 29. júlí 1968. Forniáður samtak- anna, Sveinn Ásgeirsson, hag- fræðingur setti fundinn og flutti* skýrslu um starfsemina á liðnu ári og urðu um hana nokkrar umræður. Síðan var gengið tíl st.iórmar- kjörs: 1 aðalstjóm voru kosim: Sveinn Ásgeirsson, hagtfiræðimg- ur, Jón Oddsspn, lögfræðingur, Glsli Gunnarsson, kennari, Gísli Ásmumdsson kenriari, Haillvedg Thorlacius, frú, Hjalti Þórðar- arson, skrifistöfust.ióri, óg Krist- ján Þorgeirsson, bifreiðastjóri. 1 varastjóm voru kosim: Karl Steinar Guðmundsson, kennari, Hafsteinm Einansson, ' stud. jur., Valdimar Jónssun, efnaverkfræðimigur, Halldór Guð- miundsson, húsasmáður, Hjálm- fríður Þórðardóttir, firú, Aðal- steinn Jónsson, efnaverkifræðing- ur og Hrafn Magnússom, skrif- stofumaður. Endurskoðendur: Bárður Sig- urðsson, löggiltur enduirskoðiamdi, Unndór Jónsson, fu'lltrúi. Til vara: Atli Már Árnason, teiknari og Egill Símonarsöm, löggiltur emdurskoðandi. Aflgreiðslu rei'kminga var firest- áð til framhaldsaðalfundar. A fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar 1. ágúst 1968 skipti hún með sér verkum banmig: Formaður Sveinn Ásgeirsson, varaformaður Kriistj^m Þorgeirs- son, ritari Gísli Gummarisson, gjaldkeri Jón Oddsson og með- stjórnendur: Gísli Ásmumdsson, Hallveig Th'orlacius og Hjalti Þórðarson. (Frá Neytendasamtökunum). Té^éslovakía Framhald af 1. síðu. I>ólski leiðtoginn Wladysllaw Go- mulka, auk búlgarskra og ung- ..verskra leiðtoga. Blaðamaður í Prag sagði á fimmtudagskvöld, að betta væri uppgjöf óg bexn afskipti af inmanlandsmálum Tékkósflóvakíu. Hann taildi að betta væra endalok, stefnu Du- becks, og myndu vonbrigðim vera mikil í lamdinu. En margir voru bó bjartsýmir í Prag. Ýmsir beirra skildu orða- lag tilkynningarinnar bamniig, að ekki héfði enn verið tekirn nein ákvörðun um hina nýju útgáfu Tékkóslóvaka af kommúnisman- um. ■r". O - . ' -V.- •• Gennadi Fisj og kona hans. — (Ljósm. Þjóðv. Á. Á.). Heimsækir ísland I þriðja skipti af „andlegri þörf 1 fyrrakvöld komu hingað til Iands sovézki rithöfundurinn Gennadí Fisj og kona hans í boði MlR, en þau hafa bæði komið hingað áður og eru hér mörgum að góðu kunn, hefur Fisj ferðazt mikið um landið og samið bók um Island sem gefin var út í Sov- étríkjunum fyrir nokkrum árum. Þau hjónin litu inm á ritstjóm Þjóðviljams í gær og náði' frétta- maður tali af þeim stumdarkom: — Ég er Mtolega eimi Sovétborg- arinn sem komdð hefur til ístamds þrisvar simnum, ek'ki vegma .nieúms konar skyldustarfa heidur bama af andllegri þörf, sagðli Fisj og hló við. Og þetta er í amrnað simn s©m kona mín karnur hingað. Þegiar maður fer í ferðalög sem mammi fin.nast skemmtileg og áhugaiverð tekum maður komuma mieð svo hún fái notið þeirra líká. — Árið 1963 kom út í Sovét- ríkjumum bók mín um Isilamd, Einbúi í Atlanzhaifi, var liún gef- in út í 75 þúsuinid eintökum em upplagiið seidist allt upp á vikiu. Sjálfur á ég aðeins eÆtir tvö edm- tök, ég var fjarverandi er bókin kom út og hélt það væri nógur timi til að tryggja mér naagi- lega mörg edntök af henni. Bókdn var svo gefin út á þýzku árið 1966 með teiknimgum Vereiskís og auk þess ljósmyndum sem ég hafði tekið hér. Nú stemdur til að gefia bókdma út að nýju í Mcskvu og því þáði ég með þöSdk- um boð MlR um að koma hingað, en auk MlR stemdur íslenzka menntamólaráðumeytið að nokkru leyti að komu mdmmi himgað. Vomast ég til að gieta heilsað hér upp á gaimaa vini og séð íslarnd að nýju og flengið um ledð tækd- færi til að auka og baata békina fyrir mýju útgófluma. — Ég er heppimm, flrá sjónar- miiðd fréttamamms séð, að koma hiingað ó þessum degi, þegar nýi forsetinn ykkar er að taka við embætti sínu. Hinn mik]i meiri- hlutd sem hanm, fékk við forseta- kosmingamnar vjrðist sanma þá skoðum mínia sem ég setti fram í bðkimmi um Island, að íslend- ingiar meiti memmimgu sáma og fbr- tið mjög mdkdls og reymd að samræma það nútímamum. — Ég verð hér 10 daga til háilf- an mámuð að þessu simmi, sagði Fisj að lotouim, og þótt ég hafi skamimam tíma rnurn ég reyna að fara sem víðast og hitta sem fHesta Amnars er dagskrá ferðar- immar ekiki alveg ákveðim. Það er þó ráðið, að ég mum flara á þjóð- hátíð í Vestmamnaeyjum. Ég hef hvergi séð vmmusamari menh en Vestmammaeyimiga og mig langar nú til að sjá hvernig þeir hvílast og skemmta sér. Héðam hield ég svo tdl Noregs í boði menmita- málaráðumeytisins þar. 1 • FERÐASKÓR KARLMANNASKÓR úr rúskinni fyrir kvenfólk, unglinga og karlmenn, verð kr. 397,oo, 477,oo, 499,oo, 547,oo, 572,oo, • frá Frakklandi, Englandi og Þýzkalandi seldir fyrir kr. 398,oo, 466,oo, 499,oo, 540,oo, 555,oo, 630,oo 642,oo, 666,oo, 690,00, 729,oo, 736,oo, 795,oo. NÝJAR SENDINGAR SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR LAUGAVEGI 100 LAUGAVEGI 100

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.