Þjóðviljinn - 02.08.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 02.08.1968, Blaðsíða 6
0 SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Föstudagur 2. ágús/t 1968. BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ! Bónstöð, bitreiðaþjónusta Laugavegl 118 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bifreið yðar, einnig tökum við að okkur þvott, hreinsun á saetum. toppum, hurðarspjöldum (leðurlíki). Bónum og ryksugum. — Opið frá 8,00—19,00 alla daga nema sunnudaga. Sírni 2-11-45. VÖRUFLUTNINGAR UM ALLT LAND. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað. SENDlBfLASTÖÐtN HF, BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA sjónvarpið Föstudagur 2. ágúst. 20.00 Fréttár. 20.35 Blaöaimannaíundur. Um- sjón: Eiður Guðnason. 21.05 Öld vísindanna. Myndin lýsir slétbum Norður-Ameríku eins og þær voru, þegar vís- undannir og Indíánamir áttu þær einir. Gamilar teikningar og myndir sýna Ijósilii'andi löngu liðnar vtfsiundaiveiðar Indiíána. Eiinniig er lýst að- förum hvítra manna við vis- undaveiðar og hörmulegum afileiðingium 'þeirra fyrir Indí- ánana. Þýðandi og þulur: Óskar Ingiimarsson. 31.20 Dýrlimgurinn. Islenzkur texti: Júlliíus Magnússon. 22.10 Norrænir barnakiórar. Frá móti norrænna baimakóra í Helsdnki. Meðal annars kemur fram bamakór frá íslandi. (Nordvision — Fininsika sjón- varpið). 22.55 Dagskirárilok. Föstudagur 2. ágúst 11.10 Dög unga Jöóiliksins (endur- teíkinn þáttur/G.B.) 13.15 Lesin daigstorá næstu vifcu. 13.30 Við vinniuna: Tónileikar. 14.40 Við, sem heima siitjum. Inga BOanidon les söguna: „Binn dag rís södin Tiæst“. eftir Rumer Goddlen (25) 15.00 Miðdegisútvairp. Manto- vani og Mjámsiveit, Spifce Jones og hlijómsveit, Gieorge Shearing-kvintettinn og strengjasvedt, og svo Xavier Cuigat og hljómsveit leika ýmis lög. 16.15 Veðuríregniir. íslenzk tán- list. a. Nonræn svíta eftir Hallgrím Heiligason. Sinfóníu- hljómsveit Islands leitour. Stj. Ola.v Kiellaind. b. Tvö ísl. þjóðlög í útsetndnigiu Svein- björns Sveinbjömssonar. Eimiil Thoroddsen leiikur á píanó. c. Forleifcur að leikritinu ,,Mumk- arnir á MöðruvöUum" eftir Emiii Thoroddsen. — Flytj- endur: Ingvar Jónasson, fiðia, Pétur Þorvaidsson, sélló og Guðrún Kristinsdóttir píanó. d. Kórlög eftiir Svednbjörn Sveinbjörnsson, Stefán GWaifs- son og Jón Ásigeú'sson. — Karlatoór Rcykjavífaur syngur. Einsöngv. Guðmundur Guð- jónsson. Píanó: Ásgeir Bein- teinsson. Stj. Jón S. Jónsson. 17.00 Fréttir. Kilassísk tándist a. Sinfónisk svíta nr. 2 — Protée eftir Milihiaud. San Francisco-sánfáníuhljómveit- im. leitour stj. Pierre Moniteux. b. Cellákonsert eftir Honegg- er. Flytjendur: Paui Tortelier, seHó, Franska útvarpsihljóm- sveitin, stj. Georges Tzipine. e. Albarada dol Graeioso efltir Ravel. Dinu Lipatti leitour é píianó. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 19.30 Etfst á baugi. Maignús Þórðarson og Tómas Karlsson fjalla um erlend málefni. 20.00 Sönglög oftir Hugo Wolf. Regine Crespin s-yngur. John Wustman loitour á píanó. 20.20 Sumanvatoa: a. „Vond ertu veröld“ Auðunn Bragi Sveins- son síkólasitjióri talar uim kveð- sfcap. b. „Gey&isigas 1911“ Ágústfa Björnsdóittir les úr ferðabóto Al'beirts Engströms. c. Karlaikóriinin Fóstfbræður syngur íslienzk lög. d. Söguljóð. Ævar R. Kvaran les ,.Gunn- arsíhólma" eftir Jónas Hall- grfmsison og „Balthazar" eftir Benediitot Gröndal. 21.30 Hindemdth ogStravinsiki. a. Fiimim þætftir, op. 44 nr. 4 fyr- ir strangjasveit eftfir Paul Hiindemith. — Binleikarasvedt- in í Zagreb leitour; stj. Ant- onio Janigro b. Oktett fyrir blástuirshiljóðfæri eftir Igor Stravihisiky. Blása.rasveit ledk- ur undir stjóm höfundar. 22.15 Kvöldsagan: „Viðsjár á vesturslóðum" eftfir E. Cald- wedll. Kristinn Reyr les (7) 22.35 Frá Tómlistarhátíð í Hol- landi. Konsert fyri-r píanó og hljómsveit í c-moll, K 491 eftf- ir W. A. Mozart. Robert Casadesus og FíHharmoníu- hljámsveitin í Ratterdam leifca. Stjórnandi er Hiroyaki Iwaki írá Japan. 23.10 Fréttir í stuittu máli. — Dagskrárlok. © Samtaka nú! • Uim næsitu helgi þ.e. veralun- armannahelgina efna fjölmörg samitök æskufóliks tiil ferðailaga og útisikemmtfana víðs vegar um landiið. Þessi hettgi er vafalaiust mestfa forðaheligi ttiandsimanna, og hef- ur þá ctftf borið einna mest á hópíerdum ungdinga á ýmsa á- kveðna staði. Útisamkomur þær er auiglýst- ar hafa verið á veigum æsfcu- lýðsisamtaikanna, eru vel undir- búnar og allt gert sem uinmtf er til þess að fólk geti notið úti- vistar á fögrum stöðuim og skemimt sér á heálbrigðan hátt. Æskulýðsráð Reykjavílkiur viill hér með skora á alit ferðafóilk ungt sem giaimallt að koma til móts við áðurnefnd samtök mieð því að vii’ða ósfci.r þeirra um reglusemd og góða umgengni. Búið ykíkur vei undár ferða- lögin og geetið varúðar í akstfri og gönguíerðum. Foreldrar og aðstamlendur unglinga Unga fólikið esr oftf illa búið og viðleg'uútbúnaður þess ófull- næ'gjandi. Fyigiizt því vel með ferðaáætflunum þess og undir- bún.inigi ferða. Stuðlum öll að þvtf að úti- skemmtfanirnar verði með skemmtfilegum menningarblæ. Verum samtaka um góða um- gengni, reglusemi og slysalaiusa verzlunarmannahelgi. Frímerki—Frímerki ÍSLENZK — ERLEND Frímerkjaverzlunin Grettisgötu 57 (Áður Fell). Tek að mér að skafa upp og lakka útihurðir. Útvega einnig stál á hurðir og þröskulda. Skipti um skrár og lamir. Sími 3-68-57 RAZN0IMP0RT, M0SKVA Hata enzt 70.000 Rm akslur samkvasmt voftopðl atvinnubflstföra Faest hjá flestum hjólbaröasölum á landinu Hvergi laegra verö i ÍSlMI 1-7373 TRADING CO. HF. g Sumarhátíðin í Húsafellsskógi um Verzlunarmannabelgina HLJÖMAR — ORION og Sigrún Hariardállir — Skafti og Jóhannes — Dans á 3 stöðum — 6 hljómsveitir — Táningahljómsveitir 1968 — hljómsveitarsamkeppni SKEMMTIATRIÐI: Leikþættir úr „Pilti og stúlku“ og úr „Hraðar hendur". — Ómar Ragnarsson — Alli Rúts — Gunnar og Bessi — Ríó tríó — Bitlahljóm- leikar — Þjóðdansa og þjóðbúningasýning — Glímu- sýning — Kvikmyndasýningar — Fimleikar. Keppt verður í: Knattspyrnu — Frjálsíþróttum — Glimu — Körfuknattleik — Handbolta. * Unglingatjaldbúðir — * Fjölskyldutjaldbúðir. Bílastæði við hvert tjald. Kynnir: Jón Múli Arnason Verð aðgöngumiða kr. 300,00 fyrir fuflorðna; kr. 200,00 fyrir 14—16 ára, og 13 ára og yngri ókeypis í fylgd með foreldrum sínum. — Gildir að öllum skemmtiatriðiHTi. Sumarhátíðin er skemmtun fyrir alla U.M.S.B. - Æ.M.B: Rýmingarsala m.a. kvenblússur, h e r r asportpeysur, herrasport- blússur, telpnastretchbuxur, telpmapeysur og sum- argallabuxur. Drengjapeysur. skyrtur, sportblúss- ur og terylenebuxur. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inng. frá Snorrabraut)'. * é

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.