Þjóðviljinn - 02.08.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 02.08.1968, Blaðsíða 4
SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Postudagur 2. ágúst 1068. Otgelandi. oameiningarílotcKuj alþyðu SosiaitsiafloKKunnn. Ritstjórár: Ivar H. Jónsson. (áb.), Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkvstj.: Eiður Bergmann. Ritstjórn. afgreiðsla, auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 120.00 á tnánuði. — Láusasöluverð krónur 7.00. Vantraust v*- Jjjóðviljinn hefur klifað á því síðustu árin hvað eftír annað að nauðsynlegt væri að tryggja rekstrarfjármagn og aðstöðu fyrir aðrar greinar sjávarútvegsins en síldarúitveginn einan. Blaðið hefur þrásinnis bent á nauðsyn þess, að skipu- leggja yrði frystiiðnaðinn betur, aðy bæta þyrfti rekstrarmöguleika þess hluta bátaflotans, sem afl- að hefur hráefna fyrir frystihúsin til þess að starf- ræksla þeirra gæti orðið samfelldari en ella og að markaðs- og sölustarfsemi frystihúsanna yrði tek- in til gaumgæfilegrar endurskoðunar með það fyr- ir augum að tryggja markaðsvörum okkar sem hagstæðasta sölumöguleika. Stjórnarblöðin og rík- isstjórnin skelltu ævinlega skollaeyrum við þess- um kröfum Þjóðviljans og fulltrúa Alþýðubanda- lagsins. Meðan unnt var að moka upp síldinni var allt lagt’ í síldarútveginn en ekkert gert til þess að tryggja um leið rekstur frystihúsa og þeirra báta, sem fyrir þau veiða. Afleiðingin af sofanda- hætti stjómarinnar í þessu máli er nú að koma á daginn. Þegar síldin veiðist fjær landi en nokkru sinni stunda fleiri bátar bolfiskveiðar fyrir frysti- húsin og hefur meira verið fryst af fiski á þessu ári en á síðustu árum. Én þá kemur á daginn, að ríkisstjómin hefur ekki sinnt markaðsöflun fyrir freðfisk, á sama tíma og aðrar þjóðir hafa stórauk- ið útflutning á freðfiski og farið inn á þá markaði, sem við áður höfðum, en ekki hefur verið sýndur áhugi síðustu árin. Útflutningur frystra fiskflaka héðan var 37,1% minni í fyrra en 1958, en Norð- menn juku útflutning sinn á frystum fis'kafurð- um á árunum 1958—1965 um 285%. 1958 var út- flu’tningsmagn frystra fiskflaka héðan 64.700 lest- ir en Norðmenn fluttu út 17.400 lestir. Nú.hefur myndin algerlega snúizt við. Norðmenn fluttu 1967 út 17 þúsund smálestum meira en Íslendingar. Sömuleiðis hefur útflutningur og frámleiðsla frystra flaka frá Grænlandi og Danmörku rösklega tvöfaldazt. Sama er að segja um Bretland; þar hef- ur framleiðslan aukizt um 40 þúsund smálestir á árabilinu 1958 til 1967. ginnuleysi stjórnarvalda um málefni frystiiðnað- arins er þeim mun alvarlegra þar sém þau hafa hvað eftir annað verið minnt á þessi atriði í mál- flutningi Alþýðubandalagsmanna. Fyrst nú, þegar svo er komið að við hefur blasað lokun frystihús- anna vegna allt of mikils afla, rankar ríkisstjómin við sér og Morgunblaðið tekur upp í forystugrein 1 fyrradag allar þær anegintillögur, sem Alþýðu- bandalagsmenn hafa bent á til lausnar á vandamál- um frystiiðnaðarins. En forystugrein Morgunblaðs- ins er ekki aðeins syndajátning heldur einnig van- traust á ríkisstjórnina og stefnu hennar. Ríkis- stjórn, sem ekki hefur döngun í sér til að bregð- ast rétt við vandanum, fyrr en út í fenið er komið, ber að segja af sér. Hún er ekki fær uim að stjóma þessu landi og það er ábyrgðarhluti, sem hvílir á öllum landsmönnum, að láta hana sitja áfram. — sv. Fangabúðir í Suður-Victnam. J0NATHAN SCHEIL: Þ0RPID SEM VAR JAFNAD VID JÖRÐU Á öörnm og briöja degi eftir að búðirnar voru reistar, tótou þcár An liðsforingi og menn hans tdl við að setja upp þak- tjöldin og flýttu sér allt hvað aif tók, og þogar nælonið, sem í þetta var haft, þraut, voru komin upp sextíu og átta. Sex með þvl hvort hver hafði feng- ið sion stoamimit, og aifledðimgiri varð sú, að sumir fengu etok- ert Það tók tíu mfnútur að úthluta grjónunum, unz þau voru öll uppgengin. Sumir, sem útundan urðu, sögðust ekkert hafa fengið að borða í tvo Víggirt þorp í Suður-Vietnam. til sjö hundruð þorpsbúar uirðu út undan og átti emginn þeirra þak yfir liöfuðið, en tál þess að bæta úr bráðustu þörf vom sett upp fimmtíu sexstrend her- mamnatjöld frá 1. herifylki Bandaríkjanna, og fékk hver fjölsfcylda eitt tjald til fbúð- ar. í>eir sem fengu þessar vist- arverur, vom ald rei inni á daginn, því ekki var manngengt inni nema undir mænisásnum, en kæfandi heitt og loftlaúst. Fyrstu tvo dagana úthlutuðu ARVN-dátar skammti af hnís- grjónum handa fólkinu. Grjón- in vom flutt til staðarins í pok- urn, sem á vom prentaðar tvær hendur spenntar utan um skjöld, bláan, rauðan og hvít- an, og kom þetta frá Banda- i’íkjamönnum, en ARVN-menn áttu að úthluta því. „Við verð- um að kenna þeim að gera það. Við gætum þetta sjálfir, en við erum ekki komnir hinig- að til að selja okkur.‘‘ Þegar ARVN-menn komu með fyrstu pokana í búðimar um morgun- matarbil þann dag, sem þak- tjöldin vöru sett upp, þyrpt- urt konur, böm og gamalmenni að, og var biðröðin fjórföld, en hver hélt á sinni skál og rétti hana fram. Ætílazt var til, að affir fengju edtthvað, en þedr sem úthlutuðu, gátu ekki fýlgzt daga. Um kvöldið fór eins; sumir fen'gu eikkert. Á þriðja degi komu fimmtíu verkamenn úr „Byltinigarsinn- ^ uðu viðreisnartfylkdngunni“ í Saigon. Flestir voru þeir á aldr- inum frá átján til tuttugu Pg fimm, og klæddir þessum ein- falda svarta sveitamainnalbún- ingi, sem ÞFF hafði fyrst tek- ið upp. Menn þessir gengu um búðimar þögulir og varfæmir, og hver sinnti sínu verki, en hátalari annaðist áróðurinn, og linnti ekki þeirn látum í tólf- þrettán klukkustundir á sólar- hrinig. (Skrifstofa „Sálfræðilega hemaðarins" mælir afrek sín f útvarpssendingum um þetta efni). Skýrsla um svondfnt Nýtt líf í Iiorpunum, en það er áætllun um „viðreisn", sem útvarpað var við suðurodda Þríhymingsins í ársflok 1966, hafði þessar tölur inni að halda: „5269 sjúkling- ar“, „2200 lftrar af efnum til að eyða illgnesd", „100 ha hreinsaðir með jarðýtu í ör- yggisislkynii", og „20860 plötur af efni í þök, úthlutuð 1156 fiölskyldum“, en til að útvarpa skýrslunni þurfti „524 klst. út- sendingu í útvami „Sálfræði- lega hemaðarins“. Auk þess voru á þeim sama tiíma fluttir femir tónleikar“. ARVN-menn voru, mjög tal- andi Pg hávaðasamir, en menn „Byltingarsinnuðu viðredsnar- fylkingarinnar“ að ,sama skapi þögulir og dulir, og Hktust að þvi leyti íbúum þorpanna meðan verið var að flytja þá burt tfirá heimilum þeirra og setja þá niðuir á nýjan stað óaðspurða, og mátti ekki á miili sjá hvor- ir voru fátalaðri og afskipta- lausari af hinum. Og mátti þetta furðu gegna um slá'kt fólk sem Víetnaima, svo ört sem það er að jafnaði í geði, fjörugt og feimnislaust. Ef maður úr „Byltingarsinnuðu viðredsnar- fylkingunni“ yrti á mann úr einhverju þorpinu, voru spum- ingar og svörin rvo stutt, sem framast mátti kornast alf með, og það mátti sjá, að hvórug- um var neitt um að gefa sdg að hinum. „B.V.‘‘menn létu það vera sitt fyrsta verk eftir að þeir i^omu f búðimar, að ná sambandi -við lögreglu staðar- ins og annast ásamt hennd um að taka fingrafanamót alf fólk- inu úr þorpinu, skrá nöfn og heimil’isföng og að taka af því ljósmyndir. Til þess að úthlut- um rnatar færi ekkd í handa- skolum, eins og .fyrst gerðist, var hverri fjölskyldu fenginn grænn skömmtunarseðilll, oig settur stimpi'll á í hvert sinn sem hrísgrjónum var úthiutað. Þegar ég bað um að fá að taila við foruntumann „B.V.“- verkamannanna, var ég kynnt- ur fyrir Tran Ngoc Chang, grannvöxnum manni unigum, sem horfði á mig eins og hann sæi gegnum mig, og svaraði hverri spuminau minni lipurt, hæglátléga og beint. Það var eins og hann væri að þylja utanaðBærða romsu. Hamn sagði að verkamenm sínir svælPu í búðunum, og fengju í kaup þrjú þúsnjmd og fimmtíu pjastra á mánuði (h.u.b. 1200 kr.) em sjálfur fengi hann fimm þúsund og tvö hundruð pjastra (h.u.b. 2000 kr.). Ég spurði hvort hann yrði fyrir mótspyrou eða öðrum óþægindum, og hvort menn hans væm vandanum vaxnir, en hann svaraði því, að vinnu- hópur sinn, fimimtíu manns, væri alls ekki fær um að sjá jölium þeim sem þama höfð- ust við, sex þúsund að tölu, fyrir nauðsynjum, en ekki væri f anmað hús að venda fyrir þetta fólk. Ég spurði hann hvað veil gengi og hvað mdður eða i'lla, en haran flýtti sér að svara: '„Mér likar vei þetta starf og ég vil gjama gera fólki þessu kleift að láta vomir sín- ar um nýtt og betra líf, ræt- ast“. Ég bað hann að skýra þetta nánar, og eftir stutta tim- hugsun svaraði hann: „Til dæmis að sjá ráð til að útvega fólkinu vatn ef það vantar það.“ Og þegar ég spurði um hvað hélzt vantaði, sagðd hann að oftast væri beðið um meiri mat, og um leyfi til að fara út fyrir að ganga þarfinda sinna, að fá að fara heim tál að sækja það sem eftir var skilið. Einn daginn sagði hann að vagn fullur af konum hefði verið sendur yfir að einu þorp- inu til þess að þær gætu tint saman föggur siínar þar og kom- ið með þter. En leyfi til að fara út fyrir gaddavfrsgirðing- una varð að fá hjá herstjóm- inmi, og fflt að fá það. Þenmam dag var byrjað á að reisa sallemi í stað þeirra sem áður voru og fáir fengiust til að nota, en þessi áttu að vera mitolu aflæsanilegri t»g huld- ari. Kornu nú bahdairískir verkamenm i herþjónustu með bortum og ætluðu að grafa brunm. Þetta þótti bömunum mikffl fengur, þvi þedm leidd- ist svo skelfilega að við sjálft lá að þau ærðust. Þeir komu líka með pipur, ednn metra að lengd hverja, og dreifðu fyrst um svæðið, og komu þá böm- im að og fóru að klifra í þessu og gegnum það. _ Á þriðja degi var komið með naut og kýr á flutmingavQBnuim, t»g sett í afgirt svæði á eniginu. Á ffjórða degi voru hundrað kairimenn frá Ben Suc látnir lausir úr haldi, og leyft að fara til fjöl- skyldna sinna í búðunum. Rétt fyTir utan gaddavírsgirðdnguna, og nálægt herstjómartjalldinu, reisti 1. herfylki eldhústjadd, bar sem fram voru bomar heit- ar pylsur, kartöflur og niður- soðið kjöt, handa Bandarfkja- mönnum og hermönnum Sai- gonstjómarinnar. Vindurinn stóð alltaf af tjaldinu imn á búðasvæðið, og bar með sér matariykt, og bömin stóðu við girðinguna og, vtmu að horfa á, þegar hermenmiimár femgu matarskammt sinin borinn fram á pappírsdiskum. Klapparstíg 26 Sími 19800 BSBSHi Condor

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.