Þjóðviljinn - 02.08.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.08.1968, Blaðsíða 7
OLIVETTI RAFRITVÉL PRAXIS 48 Sameinar gæði, styrkleika og stílfégurð. Verð kr. 16.900,00 m.s.sk. Fullkontin viðgerðarþjónusta. Tryggir langa endingu. G. Helgason & Melsted hf. Rauðarárstíg 1 — Sími 11644. Veitingaskálinn FÉRSTIKLU SÍMI 93-2111. Ileitur matur allan sólarhringinn svínakótelettur, kjúklingar, hamborgarar m/frönskum kartöflum, pylsur, súpur og fleira. Einnig kaffi, ís, mjólk, saelgæti, tóbak, og ýmislegt til ferðarinnar. Leggjum sérstaka áherzlu á sölu nestispakka fyrir litla eða stóra hópa. Athugið aft panta pakkana meft fyrirvara. Getum tekið á móti stórum hópum í mat frá morgni og fram til kl. ca. 11.00. Nauðsynlegt er að panta slíkt meft fyrirvara. Bcnzin- og olíusala. Hjólbarðadæla á staftnum. Dans að kvöldinu. (Diskotekið opið öll kvöld verzlunarmanna- helgarinnar). Veiðileyii til sölu í Þórisstaðavatni. Opið allan sólarhringinn. FERSTIKLA Pöstudaguir 2. ágúst 1968 — ]>JÓE)VILJINN — SlÐA J Látíð blómin tála Blómahúsið hýður flest. blóm sem milda trega. blóm sem gleðja brúðir mest. blómin til að geia. Læknisstofa mín vegna sérfræöingSviðtala verður framvegis í Dom- us Medica Egilsgötu 3. Tímapantanir í síma 1-57-30 kl. 9.00—12.00 daglega. Páll Sigurðsson Sérgr. bæklunarsjúkdómar. ..-- -...... Hin vinsælu TOYO ferðatækí með báta- og bílabylgju komin aftur. Pantanir óskast sóttar. Hljóðborg Suðurlandsbraut 6 — Sími 8-35-85 Auglýsingasími Þjóðviljans er 17 500 Frá Hreðavatnsskála Borgarfirði. Ferðafólk athugið: Njótið helgarinnar með fjölskyldunni f fögru unihverfi á rólegum stað. Endurbætt tjaldstæði. Veitingar á staðnum — Verið velkomin. Hreðavatnsskálinn. Þökiknim ölltum þeám, sem auðsýndu dkikiur samjúft við andlát Bjama Benediktssonar frá Hofteigi og heiðmðu minndngu hans. Jafnframt flytjum. vift staxfs- liðd á Borganspítata og Landsspítala hug!heiilar þatókdr fyrir afliúð og hjálp í veáfcmdum hans. Vandamenn. Munið: Hreint land — fagurt land Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdasmi Reykjavíkur. Síðari hluti aðalskoðunar bifreiða í lög- sagnarumdæmi Reykjavíkur fer frarn 6. ágúst til 31. október n.k., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Þi'iðjudag 6. ágúst H-11551 til R-11700 Miðviikudag 7. ágúst R-11701 til R-11850 Fimmtudag 8. ágúst R-11851 til R-12000 Föstudag 9. ágúst R-12001 til R-12150 Mánudag 12. ágúst R-12151 til R-12300 Þriðjudag 13. ágúst R-12301 til R-12450 Miðvibudagur 14. ágúst R-12451 til R-12600 Fimmtudag 15. ágúst R-42601 til R-12750 Föstudagur 16.ágúst R-12751 til R-12900 Mánudag 19. ágúst R-12901 til R-13050 Þrið’judag 20. ágúst R-13050 til R-13200 Miðvikudag 21 ágúst R-13201 til R-13350 Fimmtudag 22. ágúst R-13351 til R-13500 Föstudag 23. ágúst R-13501 til R-13650 Mánudag 26. ágúst • R-13651 til R-13800 Þriðjudagur 27. ágúst R-13801 til R-13950 Miðvikudag 28. ágúst R-13951 til R-14100 Fimmtudag 29 ágúst R-14101 til R-14250 Föstudag 30. ágúst R-14251 til R-14400 Mánudag 2. september R-14401 til R-14550 Þriðjudag 3. september R-14551 til R-14700 Miðvikudag 4. september R-14701 til R-14850 Fimmtudag 5. september R-14851 til R-15000 Föstudag 6. september R-15001 til R-15150 Mánudag 9. september R-15151 til R-15300 Þriðjudagur 10 september R-15301 til R-15450 Miðvifcudag 11. september R-15451 til R-15600 Fimmtudag 12. september R-15601 til R-15750 Föstudag 13. septembefr R-15751 til R-15900 Mánudag 16. september R-15901 til R-16050 Þriðjudag 17. september R-16051 til R-16200 Miðvikudag 18. september R-16201 til R-16350 Fimmtudag 19. september R-16351 til R-16500 Föstudag 20. september R-16501 til R-16650 Mánudag 23. september R-16651 til R-16800 Þriðjudag 24. september ' R-16801 til R-16950 Miðvikudag 25. september R-16951 til R-17100 Fimmtudag 26. september R-17101 til R-17250 Föstudag 27. september R-17251 til R-17400 Mánudag 30. september R-17401 til R-17550 Þriðjudag 1. október R-17551 til R-17775 Miðvikudag 2. október R-17776 til R-18000 Fimmtudag 3. október R-18001 til R-18225 Föstudag 4. október R-18226 til R-18450 Mánudag 7. október R-18451 til R-18675 Þriðjudag 8, október R-18676 til R-18900 Miðvikudag 9. Október R-18901 til R-19125 Fimmtudag 10. öktóber R-19126 til R-19340 Föstudag 11. október R-19341 til R-19565 Mánudag 14. október R-19566 til R-19790 Þriðjudagur 15. október R-19791 til R-20015 Miðvikudag 16. öktóber R-20016 til R-20240 Fimmtudag 17. október R-20241 til R-20465 Föstudag 18. október R-20466 til R-20690 Mánudag 21. október R-20691 til R-20915 Þriðjudagur 22. október R-20916 til R-21140 Miðvikudag 23. október R-21141 til R-21365 Fimmtudag 24. október R-21366 til R-21590 Föstudagur 25. október R-21591 til R-21815 Mánudag 28. október R-21816 til R-22040 Þriðjudagur 29. október R-22041 til R-22265 Miðvikudag 30. október R-22266 til R-22490 Fimmtudagur 31. október R-22491 til R-22650 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til Bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoð- un framkvæmd þar daglega, kl. 9-12 og kl. 13-17 mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga, fimmtu- daga til kl. 18,30 og föstudaga til kl. 16,30, í ágúst og september. Aðalskoðun verður ekki framkvœmd á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og far- þegabyrgi skulu fylgjfa bifreiðunum til skoðunaf. Skoðun á bifreiðum, sem eru í notkun hér í borg, en skráðar annars stáðar, fer fram í ágústmánuði. Við skoðun skúlu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild Ökiuskírteini. Sýná ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátryggingariðgjald öku- maAna fyrir áríð 1968 séu greidd og lögboðin vá- trygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiða- eigendur, sem bafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda til ríkisút- varpsins fýrir árið 1968. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreið- in stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Ennfremur ber að framvísa vottorði frá viðurkenndu viðgerðar- verkstæði um að Ijós bifreiðarinnar hafi verið stillt. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðun- ar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvœmt umferðarlögum og lögum um bifreiða- skatt, og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 1. ágúst 1968. Sigrurjón Sigurðsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.