Þjóðviljinn - 17.09.1968, Page 8

Þjóðviljinn - 17.09.1968, Page 8
0 SlÐA — ÞJÖBVIilaJrNN — ÞrSðfjöriiagur m. septemibeir 1968. MICHAEL HALLIDAY: ÚR SKUGGUNUM 14 / — Elf áfallið getur orðid til að bireyta mér, þá getur eins far- ið fyrir Bob. Ég skal gera ailt sem ég get til hjálpar. Ég skai tala skynsamlega við hann — en ég reyni .ekki að fá hann til að gefia sig fram, þá ákvörðun veröur hann að taka sjáifur. £g reyni aðeins að fá harun til að skilja sjónarmið þitt. Reyndu að falllast á þetta, Georg. — Hve langan tíma viltu? spurði Canning allt í einu. — Hve langan tíma heldurðu að það taki? Ef þú hefeir rangt fyrir þér, þá finnst honum hann því öruiggari því lengri tími sem Iíður. — Gefðu honum nokkra daga. Viku. Hún hélt þétt um hönd- ina á Canning. — Ef hann hefur eldri sagt lögreglunni neitt eftir vikuna, þá verður þú að gera það. Eftir langa þögn sagði hann: — Ef ég geri það — ég veit varia hvað ég á að segja, en jafnvel þótt ég féllist á þetta, gsetS það orðið honum til ills. Ef lögireglan kaemist á slóð hans uim miðja vikuna og hann hefði ekkert sagt, þá liti þetta miklu verr út fyrir hann. Ef hann leysir frá skjóðúnni núna — — Ég tek áhættuna, Georg, sagði Bella. — Gefðu mér einn eða tvo tíma til að íhuga málið, sagði CJanning þungum rómi. — Auðvitað, samsinnti hún. — Og ég ætti að fara aftur inn til Bobs, það er ekki vert að hann sé of mikið einn. I þínum spor- um myndi ég ekki tala við hann fyrr en ég hefði tekið ákvörðun. Rafgeymar enskir — úrvals tegund — LONDON — BATTERY fyrirliggjandi. Gott verð. LARUS ingimarsson heildv. Vitastíg 8 a. Símí 16205. Hárgreiðslan Hárgreiðsiu. og snyrtistofs Steinu og Dódó Laugav 18, III. hæð (lyíta) Sími 24-6-lR PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968 Hún brosti aftur. — Ef þú gerir það, þá byrjarðu á því að reyna að fá hann til að geffla loforð, —• rétt eins og ég er að reyna við þig núna. — Þú skalt fara til hans, sagði Canning hranalega. Hann horfði á hana ganga í áttina að húsinu, háa, granna, mjúka í hreyfingum. Þau höfðu átt heima hér í fimmtán ár og honum hafði aldrei verið eins innanbrjósts gagnvart henni og nú. Hann hafði bráð hana og gert sér gyllivonir; en hann hafði aldrei gert sér raunverulega von um gagnkvæman skilning. Var betta raunverulegt? Haifði áfaill- ið £ rauninni gerbreytt henni, eða hafði hún gert sér Ijóst að engar vanalegar aðferðir dygðu til í betta sinn? Var betta kænska? Hann mundi hvemig hún hafði setið eins og stein- stytta, stiörf og hneyfingarlaus: hvað hafði hún verið að. hugsa í raun og veru? Ef hún hafði breytzt og ef hann gerði eins og hún bað hann, mvndi hað bá gera framtíð beirra lffvfenlegri? Canning reikaði um garðinn fram og aiftur. Hve mikið var til í þessu sem hún sagði? Hann hafði sjálfur ekki mikla trú á því að Bob gæfi sig fram af eig- in hvötum. Það var í honum* gumgjuháttur sem kæmi í veg fyr- ir það. Það var svo auðvelt að ímynda sér hann í hnipri, væl- andi á miskunn. Aðrar hugsanir skutu upp kollinum. Hvaða rétt hafði maður til að fbrdæma sinn eigin son? Að senda hann í hendur réttvísinn- ar og í gálgann? Það yrði ekki hans að taka ákvörðun, hugsaði Canning. Ban- field kynni að kpmast á slóðina; ef það brygðist myndi Scotland Yard taka við. Og svo voru það Celia og Matthew. Sú staðreynd að Matthew dvaldist öllum stundum með Jerry Dale táknaði það, að hann hugsaði um morðið frá mo-gni til kvölds. Hvað yrði ef hann gaeti sér tii um hið sanna? Eða Celia? Hnífstunga í kinn, maður sturneinn með hníffi — hvemig gat farið hjá því að hún setti þetba tvennt í sam- band? Var hann alltof viðkvæmur? Olli vitneskja hans því, að hann hélt að allir aðrir væru jafn- fróðir? . Sólm skein og það hafði lygnt; honum var of heitt. H,ann gekk yfir grasið í áttina að trjánum meðfram akbrautinni og síðam heim að húsinu í skugga þeirra. Eldlhúsið var tómt. Hanm heyrði Bellu tala hljóðlega í setustof- ummi og óskaði þess að hamm gaeti heyrt hvað hún sagði. Hann stóð hjá dyrumum, en heyrði aðeins ómimn af rödd henmar. Vonin ólgaði í honum; að hann gæti losað sjálfan sig og Bellu úr ömurlegri prísund þessara tuttugu ára. Af hvyju hafði þessi hreyting orðið á henni? Þetta var tilgangslaus spuminig: hugs- anir hans voru á rin,gulreið. Af hverju hafði hún breytzt? Þau hötfðu átt tvö hamingjuár áður en Celia fæddist; í tvö ár eftir það hafði hann ekki orðið var við neina sérstaka breytinigu; síðan fæddist Bob og Bella hatfði orð- ið eims og ókunnug manneskja. Kingley, Iæknár í Minchester, sem Canning þekkti vel, bafði eitt sinm talað við hann, Randall óg aMmiarga menn aðra, um tilfelli þegar bamsfæðing hafði haft á- hrif á andlegit jiafnvægi móður- inmiar. Kingley hafði sagt að inn- an lækniastéttarinniar vseri mikill ágreinimgur um það hvort veilam hefði vefið fyrir hendi allan tím- ann og aðeing komið upp á yfir- borðið í sambandi við bameign- ina; eða hvort eimhver nýr þátt- ur hietfðli komiið tíl skjalanma. Kingley sjálfur studdi duldu veil- una. Camning hafði hlustað með athygli en orðið litlu nær. • Það var víst haldlítið að hugsa um Kimgley og kenningar háns núna. Hann yrði að taka ákvörð- un. Reyndar var hann þegar búinn að tiaka ákvörðun. Hann myndi fallasit á þetta. Hann fór upp í skrifstofu sína, sat í armstólnum og reykti og nýjar hiugsamir fóru að gera vart við siig þegar bann kom auga á auðu ölrkma í ritvéiinmi. Það tæki hann klukkustund að ljúka greininni; hann gæti enn náð í póstinn. Hann þurftí ekki einu sinni að húgaa um hann, aðeins að hagræða staðreyndum sem hiann var þegar búinn að ýiða að sér. Hann gekk að skrifborðinu. FingUr hans voru stirðlegir og fálmandj fyrst í stað; srfiám sarrí- an liðkaðist hann. Eins konar friður, næstum hinn eini sem hamn þekktí, færðist yfir hann. Hann var búinn með greinina og var að lesa hama yfir, þegar Bella opnaði dymar. — Ég kom með te banda þér, Geoæig. — Já, það var gott. Þakka þér fyrir.' Oftaist var hún vön að opna og segja „Te“ og fara síðan út aftur. Það var aðeins einn bolli á bakkianum en þar var líka dag- blaðið og pósturimn. — Það er gott að þú getur unnið, sagði hún. — Það er áríðamdi verk fyrir Roamer. • — Ágætt. Ef þú ætlar að ná í póstinn, ætla ég að garnga með þér. Bob er miklu rólegri. Hún stanzaði ekki lengur til að tala. Það var eins og hún væri stað- ráðin í að amgra hann ekki né rek,a á eftír honum. Hann gekk að hægindastólnum og hellti tei í bollann, siðan epnaði hann bréf- in. Tvær beiðnir um líþlvægar greiniar, ávísun, tveir reikning- ar; ekkert sem máli skipti. Hann drakk te og renndi augunum yf- ir diagblaðiðt las nú í fynstia sinn frásögnina af flugslysinu. Sérfræðingar álitu, að björgun- arleiðangrar yrðu þrjá daga að komast að flakinu og þeim sem eftir lifðu; ef til vill fimm daga; Grayson vissd sínu viti. Pósturinn úr þorpiimi var tek- inn khiikkan sex; klukkan hálf- sex etftir hraðan yfiriestuir og leiðréttingar, flýtti Cánning sér niður. Bella var í eldhúsinu. — Ég er að koma, kalláði hún. Canndng beið meðan hún tóik atf sér svuntuna. Hún hafði verið að hnoða deig; skorputerta og allmargar smiátertur stóðu tílbún- ar í ofninn. — Kamnski mætum við Céliu á leiðimnd, sagði Bella. Þau gengu útum aðaldymar og kipruðu augun mótí sólinnd sem farin var að lækka á lofti. Hún leit til baka og veiíaði, sá að Bob var í gliugganum. — Hvemig líður homum? sp'Urði Canning. — Hann er heldur skárri í öxl- inni. Annars er hann — miður sín af hræðslu. — Það er við því að búast, sagði Canming þreytulega. — Ég er tæpast með réttu ráði, en ég ætla að gera þetta, Bella. Við gefum honum * frest í vdku. Þegar hann leit á hana sá hann tárin streyima niður vanga henn- ar. Þetta var ekki Bella; það var jafnfráleitt, að hún gréti úti á miðri götu þar sem mágrannam- ir gátu séð hana og að hún um- faðmaði hann og kyssti á miðju aðalstrætínu í Minchester. Hún fálmaði niður í vasa sinn, og bann vissi. að hana vantaði vasaklút. Hann rétti henni fclútinn sinn. Hún þurrkaði sér um augun og snýtti sér en sagði ekkert fyrr en þau vom búin að póstleggja greinima og voru komin bálfa leið tíl baka. Þá sagði hún: — Ég get ekkert sagt, Georg. Ég skal bæta þér það upp. Canning tautaði: — Gleymdu því, og þau hálfu áfram göng- unni. Bob varr I gamgimum þegar þau komu inn, rétt hjá sámanum. Canning hatfði ekki séð hann síð- an skelfimgin gagntók bann í eld- húsinu. Pilturinn var skelfilega fölur, stór augun voru hræðslu- leg, en hann hafði stjóm á sér. — Celia var að hirinigjia, sagði hann. — Kemur hún seint heim? — Hún kemur kannski alls ekki heim, sagði Bob. — Matt- hew — Matthew verður hjá — þið vitið hiverjum í nótt. Hann er mjög illa haldimm. Hún er að hugsa um að vera hjá Peggy, það ©r rétt hjá — hann kyn,gdi. — Það er rétt hjá Marlborough götu. Hún bað ykkur að hafa engar áhyggjur. Ég sagði að það væri £ lagi. ENSKA Kvöldnámskeið fyrir fullorðna. ☆ BYRJENDAFLOKKAR ☆ FRAMHALDSFLOKKAR ☆ SAMTALSFLOKKAR HJÁ ENGLENDINGUM ☆ SMÁSÖGUR ☆ FERÐALÖG ☆ BYGGING MÁLSINS ☆ VERZLUN AREN SK A ☆ LESTUR LEIKRITA Einnig síðdegistímar kl. 2-4. Málaskólinn Mímir Brautarholti 4 — sími 1-000-4 og 1-110-9 (kl. 1-7 e.h.). Nýkamið i úrvaii Rúllukrágaskyrtur — Peysur — Buxur. Drengjajakkar — Úlpur o.m.fl. Verðið hvergi betra O.L. Laugavegi 71 Sími 20141. ÐAZE AIROSÖL hreinsarandrúmisðoftið á svipslundu SKOTTA Ættum við að gera smáhlé á megruniarkúmum, í svona lOi mínútur? Hafa enzt 70.000 km akstut* samkvaemt voifopðl atvfnnubllstlöra Faest h|á flestum hJöIbarBasöIum ð landinu Hvepgi lasgra verö ^ i SflWI 1-7373 co HF. TRADINC VÉLALEIGA Símonar Símonarsonar. Sími 33544. Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. Einnig skurðgröft Údýrast í FÍFU Úlpur — Peysur — Terylenebuxur — Molskinns- buxur — Stretchbuxur. Regnkápur og regngallar. Póstsendum hvert á land sem er. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.