Þjóðviljinn - 19.09.1968, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 19.09.1968, Qupperneq 8
3 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 19. septembeir 1968. Aðstoð við unglinga í skólum Málaskólinn Mímir aðstoðar unglinga í framhalds- skólum. — Fá nemendur kennslu i ENSKU — DÖNSKU — STÆRÐFRÆÐI — EÐLISFRÆÐI STAFSETNINGU og „ÍSLENZKRI MÁLFRÆÐI1'. Nemendur velja sjálfir fög sín. Éru hjálparflokkar þessir einkum heppilegir fyrir nemendur í fyrsta og öðrum bekk gagnfræðaskólanna. Sérstakar deild- ir eru fyrir þá sem ætla að taka landspróf Tímar verða ákveðnir í samræmi við stundatöflu nemenda. — Eru þeir beðnir að hafa bæfcur sínar með sér. er þeir innrit.ast Málaskólinn Mímir Brautarholt 4 — sími 1-0004 og 1-110-9. BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ! Bónstöð, bifreiðaþjónusta Laugavegi 118 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bifreið yðar, einnig tökum við að okkur þvott. hreinsun á sætum. toppum, hurðarspjöldum (leðurlíki) Bónum og ryksugum. — Opið frá 8,00—19,00 alla daga nema sunnudaga. Símí 2-11-45. Í8 við bíla ykkar sjólf 4 Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJONUSTAN Auðbrekku 53, Kópavpgi — Sími 40145. ' Lótið stilla bílinn önnumst hjóla- Ijósa- og mótorstillingu Skiptum um. kerti. platínur. ljósasamlokur. — Örugg þjónusta BÍLASKOÐíJN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Sáðarvogi 14 — Simi 30135. Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er anurður fljóft og veL — Opið til kl. 20 á fostudögum. Pantið tíma. — Símí 16227. Trúin flytnr fjöll. — Við Cytjum aJit annað. ■m SENDiBÍLASTÖÐIN HF* BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA • Loftleiðamenn keppa í golfi í Kaliforníu • Nýlega var samtökum starfsmanna Loftleióa bo ðið að senda tvo keppendur í goifi til Palm Springs í Kaliforníu í Bandaríkjunum, en bar verður háð alþjóðleg golfkeppni starfsfólks flugfélaga, hin þriðja í röðinni, dagana 24.-26. þ.m. Loftleiðame nnirnir, sem valdir voru til fararinnar eftir undan- keppni (18 holu) fyrir skömmu, eru þeir Daníei Pétursson og Sigurjón Jónsson. Fimmtudagur 19. scptcmber 13.00 Á frivaiktinni. Eydís Ey- þórsdóttir stjómar óisikalaiga- þætti sjióimainina. 14.40 Við, sem heiima sdtjum. Kristmann Gudmiundsson les sögu sína „Ströndina bláu" (4). 15.00 Miðdegisútvarp. Jan Au- gust leikur á píanó, Ottilie Pattarsoin syngur írsik lög, David Carrol og Bert Kaxnpf- ert stjórna Mjómsveitum sín- uim.. 16.45 Veðuirfregnir. Balletttón- list. Konuiniglega fílharmonáu- sveitin í Lundúnum Uiei'kiur svítuna ,,Flocida“ og Dansa- rapsódíu nr. 2 eifitir Delius; Sir Thomas Beedhaim stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. Filharmoriíusveitin í Vínar- borg leifcur Sinfóffiíu nr. 1 í g-mioll op. 13 eftir Tsjaí- kovsfcí; Lorin Maazel stj. 18.00 Lög á miktouina. 19.30 Ólympíulsifcar og Isilend- ingar. Birgir Kjaran aliþingis- maöur fflytur eriindi. 19.55 Kaimimertónileikar. Bar- okikMjómsveitin í Vínarborg leikur tvö tónverk: a. Tríó í B-dúr op. 1 nr. 4 efltir Jos- ' eph Mysliwecek. b. Tríósión- ötu í c-Tnoll fyrir tvö óbó, fagott og sembail eftir Gott- fried Heinrich Stölzdl. 20.15 Á fömium vegi í Riangár- þingii. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri ræöir við 2 bænd- ur í Landeyjum: Erilend Árpason á Skíðbakfca og Guðjón Jónsson í Hafflgeimsey. 20.55 Eimisönigur: Finnsiki óperu- söngvarimn Kim Borg syngur á tónflistarhátfðinni í HeJsinki í maí s.l. Pennti Koskimios leitour undir á píanó. 21.30 Ctvarpssagan: „Nótt á krossigötum“ eftir Georges Simenon. Jökull Jakobsson les þýðámgu síina á sögunni (1) 22.40 Píanómúsik fyxir fjórar lÍendur eftir Schubert. Paxil Badura-Skodia og Jörg Dem- us leika. a. AMeigro í a-moil. b. Famtasíu í f-moll. 23.15 Fréttir í stuttu mólli. Dag- sfcrárlofc. • 300.000 flug- farþegar á dag • Þegar flutningamir eru hvað mestir flytja fLuigvélar sovézka flugfélaigsins Aeroflots dagleiga allt að 30{). þús. farþega. Sam- anlögð lengd áætlunarleiða er um hálf milján kílómetra. í fyrra voru farþegar með flug- vélum Aeroflots alls rúmar 55 miljónir. Á næstu tveim árum er búizt við að þessi tala hækki um 20 miljónir. Nú er unmið að smíði ýmissa nýrra fluigvélategunda fyrir sovézkia flugfélagið. m.a. hinni margumtöiuðu Tupoléf-vél TU- 154, sem á að geta flutt 250 farþega. • Frímerki til minningar um Leif heppna • Bandarísfca upplýsingaþjón- ustan hefur sent frá sór efitirfar- andi frétt: Á laugardag tilkynniti yfir- maður pósitþjónustu Bandaríkj- anna, Marvin Watson, að gefia ætti út frímerki til minningar um Tjeif Eiríksson, sem sigldi til Vesturheims um 500 áirum á undan Kolumbusi. Frímerfcið verður að upphæð 6 cent og verður gefið út 9. október í Seattle í Washington. I Seattle og nágrenni er mikiil fjöldi fólks af norænu bergi brotinn. Stendur þar stytta við höfnina af Leifi. Á frímerkinu verður mynd af Leifsstyttunni 'í Reykjavík sem gerð var af hinum kunna bandia- rísfca myndhöggvaria Stirling Calder. Frimerkið verður brúnt, og er það óvenjulegt að frimerki í einum lit þarf tvær umferðir í prentun. Bafcgrunnurinn er prentaður með offset prentun og síðan myndin og stafimir með venjulegri pressu. Efst á frimierkiniu er nafn Leifs Eiríkssonar. Á miðju < hægri kants stendur U. S. Post- age og þar fyrir neðan 6 cent. Frímerkið er teikmað af Kurt Weiner og að öðru leyti unnið og prentað af starfsmönnum ríkisprenitsmiðju Bajndaríkj- anna. Safnarar, sem óskia eftir að eignast fyrsta dags útgáfu, geta sent umsiög merkt sjálfum sér, ásamt greiðslu í alþjóða svar- merkjum til POSTMASTER, SEATTLE, WASHINGTON 98101, U.S.A. f hvert umslaig á að setja spjald á þykkt við póstkort og loka síðan umslagimu. Umslög- in, sem send eru póststofunni í Seattle, ber að auðkenna með efti.rfa>randi áritun: „First day covers 6 cent Leif Eriksson stamp“. — Bréf sem send eru til Seattle mega ekki vera póst- stimpluð síðar en 9. október. • Bítlarnir og Forsyteætt- in í Vikunni • Vikan hefur nú tryggt sér einkiarétt á birtin-gu Sögu Bitl- anna eftir Hunter Davis og birt- ist fyrsti hlutinn í nýjasta tölu- blaðinu. Á næstunni mun einih- ig hefjast í Vikunni sem fram- haldssaga úrdráttur úr Sögu Forsyteættarinniar. Sa-ga Bítl'anea er nú birt í fjöhnörgum vikublööum víðls- vegar um heim, en þetta etr saga hinna firægu fjórmenminga frá Liverpool skráð eftir frásöign þeirra sjálfra. Sagt er ýtarlega frá bemsku og skólaárum Bítl- amnia og frægð þeinra á soimni árum. Eins og getið hefur verið í fréttum mun sjónvarpið flytja í vetur Sögu 'Forsyteættarinmar eftir John Galsworthy, eittbyart vinsælasta sjónvarpsefni sem flutt hefur verið ,í Svíþjóð og víðar. Vikan birtir söguþráð- inn og myndir úr leikriitinu vifcu áður en þættimir verða sýnd- ir í sjónvaæpinu. Engár þvoffa- hendur Þér þurfið ekki lengur að óttast þurrt og sprungið hörund og þrútnar þvotta- hervdur, því að nu er Þel komið í verzlanirnar. ÞEL er ístLenzkur „lúxius- þvotta'lögur“ og hefur innx að halda „Derrmal“, efni, sem vemdar og mýkir hend- umar, eins <?g handáburð- ur, gerir þær enn fegurri og gúmmíhanzka algjörlega ó- þarfa. Þ E L er fyrir ailan við- kvæman þvott, einni-g upp- þvott, vinnur fljótt og vel og gefur góðan iim. Þvoið úr Þel og verndið hendurnar. Aliur þvottur verður ánægjulegri með Þel ÞEL Íslenzk úrvals- framleiðsla frá FRIGG

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.