Þjóðviljinn - 22.09.1968, Síða 7

Þjóðviljinn - 22.09.1968, Síða 7
Sunmiudaguir 22. september 1968 — ÞJÓ0VTXJINN — SlÐA y AUGA GUÐS □ Höfundur sögunnar Li- lika Naku, er fædd í Aþenu árið 1906. Var lengi í Sviss en hóf rithöfundarferil sinn með því aö skrifa á frönsku. f’yrsta bókin, sem hún skrifaði á grísku kom út árið 1933. Hún skrifar af næmum skilningi um kjör hinna verst scttu í þjóðfélaginu. Götudrengimir sátu á jám- rist yfir járnbnautinmd á Orao- niatorgi og reymdu að hita sér. Hve kuldinm er hræðilegur fyr- ir fuglana, bömin og alla guðs veikbyggðu vesalinga. Hverja einustu nótt fraus eitthvert bamið í hcl, annaðhvort úti eða í gaanalli, rakri og óhreinni kjallaraholu, eða hvar sem þau höfðu fundið sér náttstað. Oít sváfu þau meðal grindhoraðra hunda, sem eins og þau fundu sér viðurværd á ruslahaugum eða í sorpluruuim. Ilver gæii sagt okkur hvað 'götudrem'gina dreymdi um nætur þegiar þeir sváfu á kaldri, votri jörð við garðshliðin? Dreymdi þá ef til vill um það brauð, sem ]>eir aldrei fengu, eða hina týndu paradís, sem þeir aldrei höfðu þekkt? Dreugirnir sitja á jámrisitinni á Omoníatorgi oK tala saman. Hver og einm á sér auknefni. Eiwn kailast Tossi, annar Litur. sá þriðji Svartur. Orðin, sem þeir nota eru öll í breyttri mynd, þeir hafa sjálfir búið sér til tungumál. Þeir gera það til ]>ess að skilja hver annan betur. Nú flétta þeir saman blótsyrði, ef til viíl' til’þess að hneyksla fólk- ið. sem er að horfa á þá, romsu af ljótum orðum. Þeir kæra sig ekkj um vor- kunnsemi, heldur ekki um for- vitni. Komi þeir auga á vin- gjamlega konu, sem lítur á þó vorkunnsamlega, reka þeir tunguna út úr sér framan í hana. Þeir líkjast litlum villidýr- um, með ógireitt, óhreint hár, með andlit, sem erp tærð af hungri, augu, sem eru villt, óró- leg og klókindaleg. Æ, já, þau líkjast villidýr- um, þessi vesalings böm! En augu þeirra — verði mamhi litið í þau án þcss þau viti af því, fær það hjarta manms til að herpast snman. Þeir éru enn svo ungir, sálir }>eirra hafa enn ekki haft tíma til að óhreinkast í sora lífsins. Þótt þeir gangi um og steli brenndum kökum frá kökusal- anum á götunni, undirfurðu- legir og flóttalegir á svipinn. andliti hans, gerðu það að verk- um að hann skar sig úr frá ÖU- um öðrum. Biskupinn, sem ekki virtist vera meira en tólf ára gam- all stóð upp til að taia, en þeg- ar hann sá mig stóð hann kyrr eims og han væri npgldur nið- ur. Hann hafði þekkt mig aít- ur! Og ég þurfti heldur ekki langan tíma til* þess að þekkja hann aítur. Hann var fyrrverandi nem- andi minn frá því ég var kennslukona við bamaskóla í Pattissia. Móðir hans var hreim- gemingakona við skólamn, góð air skólastjórinn rak m.ig. Eftir það leið ofckur aldirei vel. Móð- ir mín neyddist meira að segja tU að bctla. En við stálum ekki. Aldrei. Ég æUaði að verða biskup, læra eitthvað —- móðir mín var vön að segja: Ég vii ekki Ufa ef óg frétti að ]>ú sért þjófur. Drengurinn þagnaði og var að gráti ■ kominm. Við gengum af stað ám þess að tala saman, og við vorum næstum komin að Larissa-jám- brafutaretöðinnd. Hér kom míst- andi norðanvindurinn á móti okkur. Biskup skalf af kulda. Hann var í sumarfötum og ber- fættur. Ég keypti handa honum hunangsköfcu. E.n hann sagði: — Ég get ekki borðað, háls- inn á mér er herptur saman. En mig lamgar í cvitthvað heitt. Við fórum inn í lítið kaffi- hús. Ég bað um jurtate handa hon.um. Biskup drakk alltaf nokkra sopa í einu og hann sagði ekki orð.. Hann fékk hvert skjálftakastið á fætur öðru. Þegar hann hafði jafnað sig Smásaga eftir LILIKA NAKU Ég atti einnig leið um Om- aníatorgið, og þegar ég sá drengina sitja á jámristinni nam ég staðar til að horía á þá. Þeir voru sífellt að færa sig til, til þess að þeir króknuðu ekki úr kulda og mór flaug i hug að ]>eir líktust farþogum á báti, sem sigldi út á opið haf í stormi, án ára og stýrimanns. Þeir töluðu saman háum rómi. Eimn sagði: — Þú varst- meira fíflið í gær, af hverju komstu eþki bakaranum á óvart þcgar hann opnaði dyrnar, þú hefðir getað smogið "inn á milli fóta hans? Drengurinn, sem sagði þetta var eldráuður af reiði, rödd hans var hás og sviþurinn ill- gimislegur. ITonum var ber- sýnilega mjög kalt, hann var blár í gegn og höndunum stakk hann' í vasama á fataræflunum. Hinn drengurinm, sem var kall- aður Biskupinn, sá sem talað var til, stóð upp til að svara. Hann var lítill, veiklulegur og einnig blár af kuldia, en hin stóru, bláu augu, sem lýstu í Helgi Bergmann opnar í dag í dag opnar Hclgi Bcrgmann, iistmálari málvcrkasýningu í Fc- lagshcimili Kópavogs og sýnir Hclgi þarna 30 oiíumálvcrk. Hér að ofan cr mynd af cinu málvcrkanna og bcr hcitirt „Gata í Vestmannaeyjum“. Sýningin hefst klukkan 3 í dag og verður opin næstu daga frá klukkan 2 til 10 daglega. Forvitnileg verður þessi sýning Helga eftir Frakklandsreisu á síðasta ári. — (Ljósm. Þjóðviljans A. K.). og greind kona, sem lifði aðeins fyrir þetta barn. Ég mundi strax að skólastjórinn hafði rekið þennan dreng úr skólamum, vegna þess að hann stal tígul- steini af þaki skólans, til þess að hafa við fæturna á móður sinni, en hún var veik og var kalt. Síðan hafði ég ekkert heyrt hvað af honum hafði orðið, eða móður hans., því um sama leyti sagði ég upp starfinu. En mér hafði geðjazt vel að dren.gnum. Hann var rólyndur,, vingjam- legur og eftirtektarsamur. Og hann sýndi móður sinni svo mikla umhyggju að maður hlaut að taka eftir því. — Frú Naku, sagði hann stillilega. — Biskup, sagði ég og sneri mér að honum. Hann hafði ver- ið kallaður Biskup í skó-lanum, ■ og auknefnið haldizt við hann, kannski vegnn þess að hann sagði alltáf að hann ætiaði að verða biskup þegar hamm væri orðinn stór. — Hvermig ert þú hinigað i kominm og hvað starfar móðir þín? — Móðir mín dó í fyrra í loft- árásunum. Hún fékk lungna- ; bólgu í loftvam abyrginu. Dreng- [ urinn stóð og horfði niður. Við 1 vorum bæði þögul í nokkrar , míriútur.- Hinir götudrengimir horfðu á okkur með hæðnis- svip. ^úmir með forvitnissvip. — Hver er hún? spurði einn þeirra og benti á mig. Biskup svaráði með stolti í röddinni: — Hún er kennslukonan mín. — Kennslukonan þin! All- ir drenigimir fóru að flissa. — Hans náð hefur ekki sagt okkur að hann hafi gengið í skóla. Hcyrið þið bara! — í skóla! — Þú — hann er árciðanlegia kominn af fínu fólki! — Fíflið þitt — svo þú hef- ur gengið í skóla. Það er auð- vitað'þessvegufl að þú ert svona vitlaus! — í skóla! Götudrengirnir hóldu áfram að skopast að okkur, svo hátt að fólk nam staðar til þess að sjá hvað um væri að vera. Það skemmti sór yfir mér og Bisk- upnum. Loks.ins þoldi ég þetta ekki lengur og ég sagði við nem- amda minn: — Komdu moð mér, Biskup, ég ætia að gefa þér hunangs- köku. En^hann svaraði stoltur: — Nei. þökk fyrir, ég er ekki svangur. — Ágætt, cn hvar borðar þú anmars? Hvar vinnurðu? — Ég vinn hverei Tlvar ætti ég að fá vinnu? Ég hafnaði í þessum félagsskap og við stönd- vim s-aman. Fyrst var ég skó- burstari, , en svo var bursta- kassanum stolið írá mér. Ég vildi ekki fara í hundana. og ég vildi heldur ekki stela. Ég hef aldrei stolið nema ■— þér skiljið mig. Bara í þetta sikipti með múrsteinimm, þegar móðir mín kvaldist svo mikið. Já, 'þeg- svolítið sagði hanm, og svipur hans var eins og hann ætlaði að segja ævintýri: — Frú Naku, mig hefur allt- af langað að spyrja yður að dálitlu. Meira að segja þegar ég vgr í skólanum langaði mig að spyrja kennarana, en ég þorði það ekki. Ég var hrædd- ur við þá. Og þér fóruð alltaf um leið og tíminn var búinn — svo ég gat aldrei spurt yður. — Hvað skyldi drenginn langa að vita? hugsaði ég. Hvnð hafði kvalið hann allan þennian tíma? Hvaða spurning lá svo þungt á hjarta litla Biskupsins? Ég var forvitin að vita það. Ég horfði í bláu augun hans —- hvað bjó í þjúpi þeirra? Skyldi hann ætla að spyrja einhverra slíkra sp'uminga, sem koma jafmvel | færustu kcnnuirum í vandræði? I — Frú Naku, sagði drengur- inn. — Guð, haldið þér að hann ■ sé stóra augað, setn maður ! sér í kirkjunni, yfir altarinu? Mamma sagði einu sinni við , mig: Þetta er auga guðs og 1 hamn sér allt. — Getur guð ver- ið auga, eitt auga? — Já, guð getur verið auga, vegna þess að hann getur allt, svaraði ég direnginum. En Bisk- up var emm þungl hugsandi. Eitt- hvað hvíldi þungt á honum. Hann vnr nuðsjáanlega ekki ánægður með þessa skýringu. Að lokum sagði hanm og það var eins og hann talaði við sjálfan sig: — Svo þannig er»það ]>á. Guð er auga, stórt auga, sem horf- ir á okkur. I>á hef ég gert rétt. — Ilvað gerðir þú rétt, ég skil ekki við hvað þú átt. — Nú skal ég segja yður dá- lítið, frú Naku, sagði drengur- inn í trúnaði. — í langan tíma hef ég séð auga í draumum mínum — eitt stórt auga. Stund- um horfir það á mig, stumdum á allam heiminn. Þá verð ég hryggur, mjög hryggur og ég segi við sjálfan mig: Auga guðs grætur. Það sér eitthvað og þessvegna grætur það. Ég hef aldrei sagt neinum frá þessu, en einhvern tíma þurfti ég að tala um það, til þess að losna við að hugsa um það alltaf. Og ég held ég hafi skilið það. Þegar ég sagði: Já, auga guðs grætur vegna fólksins. Þess- vegna grætur það. Og þessvegna laumaðist ég til að klifra upp stiga í kirkjunni og ég limdi dökkan pappír yfir auga guðs svo það gæti ekkert séð. Ég veit ekki hvort það var rétt af mér, en mig er þó að minnsta kosti hætt nð dreyma það, nú hef ég frið fyrir því. Nú segi ég bara áður en ég sofna, liggj- and; einhversstaðar- utan dyra: Auga guðs, miskunnaðu þig, miskunmaðu þig yfir allan heim- inn. Þá sofna ég rólegur — pað er bara vont að skjálfa úr kulda. Unnur Eiriksdóttir islenzkaði. 'áSstefna um skipa- ryggismál í Rvík Dagana 9. til 13. september Kaupimamn.ahafnarsamþykktin 1968, var í fyrsta skipti haldin er orðin gömul. var undirrituð á íslandi ráðstcfna Kaupmanna- 1926, en hefur haldið gildi sinu, hafnarsamþykktarlanda um sem ráðgefandi í ýmsum þáttum sk'paöryggismál, bæði skipa- skipaörygigismála, þótt, Alþjóða- smíðaatriði og siglingaratriði. siglingamáilastofnundn, IMCO, Á ráöstefnuiftini, sem haildin var h,^ *** °g V®"da ** aö Hótel Loftioiðum í Roykjavik. alþjoðaákvæðum a vettvangi voru mættir fulitrúar aillra aðdld- S1®h;nf ™alf ’ ariikjanna, en þau oru öll Norð- urlöndin og Ilöliand. Ráðstefn- una sóttu auk íslonæku fulltrú- ar.na, sdglingamálastjórar aillra is í þessum löndum, etftir því sem þörf kretfur, og var því röð- ir. oft komin að Islandi, þótt ekki ___,__„ , hafi fyrr en nú verið haldin silík hinna Norourlandanina og Hol- ,,, , , , . , , . . . „ .. raðstefna her. lands, íisamt sérf i-æói n gu t n þeirra í ýmisuim sénmálum. Fu.nd- arstjóri var Hjálma,r R. Bárð- arson skipaskoðunarstjóri. en siður er, að aðalfulltrúl þess Á dagski-á ráðstefnunnar voru fjölimöng tæknimál og siglinga- mál, m.a. um sikilniinig og fram- kvæmd ýmsna atriða alþjóða- samiþykktarinnair um öryggi lands, þar sem ráðstefnan er " f • b . ... . ... r „ ,. . . mannsilifa a hafinu, fra 1960, yms haldm, stjorm störfum raðstctfn- . .,, . , „ „ atnði varðandi Alþjoðahleðslu- U'nmar. Walter og Connie 3. og síðasta hefti • í fyrra hóf sjónvarpið sem kunnugt er kennslu í ensku; annaðist hana Heimir Áskels- son og studdist nð nokkru við kennsiluþætti frá brezka sjón- varpinu um þnu ekötuhjúin Walter og Connie. Setberg hetf- ur gefið út kennslubækurnar sem þcssum brezku þáttum eru tengdar og er nú ]iriðja og síðasta bindi af „Walter og C.onnie“ komið út, 136 siður og flytur kaflana 27.-39. — Bókin er gefin út snmkvæmt samningi við sjónvarpsdeild BBC og í sámvinnu við sjónvarpsdeild ís- lenzka ríkisútvarpsins. — Frey- steinn’ Gunnarsson íyrrverandi skólastjóri sá um útgáfuna. miarkjasamiþykktina frá 1966, um 'Ás'k.i pamæl i ngar, um alþjóðasigl- ingarreglurnar og ýms önnur hlið- stæð atriði. Að sjálfsögðu eru ekki öll dagskráratriðin íslenzk vanda mál, vegna þess að ýmsar gerð- ir sikipa eru ekki til í íslenzka flotanuim, eins og t.d. -stór olíu- flutn.ingiaskip, stór farþegaflutn- ingaisikip, bílatferjur og sérbyggð bílaflutningaskip á lengri og styttri siglingaleiðuim. önnur málanna varða íslenzkar aðstæð- ur lika, t.d. brunavarnir skipa, búnaður í gúmmíbjörgunarbátuim, notkun uppblásinna gúmmíbáta I stað fastra gúmmíbáta, vandamál varönndi þéltieika og styrkleika vöruopa í hliðum farmskipa, m.a. í fixxvtum, hleðsilumerki fiski- skipa, öi-yggi skipa með sjálf virkni í vélarrúmum var líka rætt, sömuleiðis reynsla af notkun ratsjárendurski'nsmerkja í litlum skipum, um ísmyndun á Framhald á 9. síðu. UNGARETTI: Vlorgunn Mig birti hið eilífa. M.E. þýddi. t * ■ ■ Þett.a fræga kvæði hetfur ■ valdið miklum deilum. Þeir sem móti því mæltu : löldu það vera einungis upp- j hrópun, sem hvorki næði að • ummynda í skáldskap morg- ; uninn (lýsinguna) ■ né hið : eilifa, hið takmarkalausa, ■ Fyrst nefndi Ungaretti kvæð- ; ið Himin og haf, og þótti þá ■ sem hann heíði ekki vitað : hvað hann var að fara. En sé : það kiallað Morgunn, því þá ■ ekki eirns Hádegi eða þá Nótt, ; hið síðairtalda líklega bezt, sem ; hver önnur heiilandi fjar- ! stæða. Eða þá Dauði — allra- j bezt. En þessar vangaveltur faira ■ allar íramhjá marki. Að visu : er þetta upphrópun, svo sem j Valery telur lýriskan skáld- : skap vera. Poe, sem við eigum ; að þakka ágæta skilgreiningu : á eðli ljóðs, segir lanigt kvæði j ekki vera ljóð, og ekki megi j kvæði heldur vera of stuitt. ; Morgunn Ungaréttis hetfði 3 vissulega getað orðið lengra, : en. þá hefði það ekki verið j þetta kvæði, kvæðið sem við • erum nú að reyna að átta ; okkur á. í sjálfu sér er kvæðið hvorki : um morgun né haf, heldur er j Unigiairetti hér að birta einhver ■ stórkostieg sannindi um áhrif ; niáttúrunmr eða efnisheims- : ins nð morgni, á hafi úti (eða ! á himni) á mannssálina. Það : er fjarri þvi að honum bjóði ■ nokkur ógn af Hinu Eilífa. ■ svo sem henti Pascal, heldur : gleður það hann, eykur hon- í um ]>or, birtir hann. Skáldið j verður ekki fyrir þessari ■ reynslu utan frá[ frá hafi og ■ himni, heldur uppljómast : hann hið innra af því að mæta j þessu, eins og tundur glæðist • í loga. Enginn mundi vilja haldia 3 því fram að kvæði þetta sé j eitt af mestu kvæðum Un- 3 garettis, en það felur í sér þá 5 hugmynd, að hversu stór sem 3 heimurinn sé og máttugux. : hafi sál m anns þó betur er hún 3 felur ha,nn í sér. Svofelld j kvæði sem þetta. sem bæði 3 minnir á Ezra Pound og aust- 3 urlenzkan kveðskap (kin- 3 verskan) hafa verið kölluð : poesia-baicno, leifturljóð. Og j bó að Morgunn sé svona of- 3 urstutt kvæði, fylgir því : meira af eigndum ljóðs en j ætia mætti, og sumir h-afa j viljað vera láta. .(J.F.N.). j B BBBBBBBBBBBBBHBBBBBBBBBBBBB VtDBISqlSIIKBIlaBia'l Gott veiði- veður en istil síld fæst þó Gott veður var á sildarmið- unum. Lítið fannst af síld og * veiði var svo til engin. Aðeins eitt skip tilkynnti um afla. Sóley IS fimmtiu lestir. , Síldarfréttir, laugardaginn 21. septcmber 1968: Hagstætt veður var á sfldar- miðunum sl. sólarh-áng, og voru ' skipin að veiða á 71' og 10 mín. ii.br. og milli . 10 og 20 vest. léngdar. Kunnugt var um afla tiu skipa, samtals 835 lestir. Arnfirðingur RE 40 Isleifur IV. VE 20 Sóley ÍS 20 öm RS Brettíngur NE 15 Helga RE 60 Sigurbjörg ÓF 190 Vörður ÞH 50 Fífill GK 100 Guðbjöng IS 100

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.