Þjóðviljinn - 02.11.1968, Side 8
t
0 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Daugardaguir 2. ruóvemiblar 1968.
MARIA LANG
ÓKUNNUGUR
MAÐUR
11
Hann sagði eWki neitt, og hún I þér héma, eftir allt það illa sem
neyddist til að halda átfram.
— Erland! Hyað ... hvað vilfeu
okkur?
— Þú virðist vera í geðsihrær-
ingu, sagði . hann oig gagnstætt
Agnesi hafði hann fulla stjóm á
rödd sin.ni. — Af hverju?
Hún var ekfci aðeins í geðs-
hræringu, hún. var miður sín.
Hún starði ' á svipbrigðalaust,
stirðriað -andlitið, á grátt hárið
sem eitt' sinn hafði verið jafn-
svart og hennar eigið hár, á
tómlegt augnaráðið, og svo æpti
hún svo _að bergmálaði -í gömlu
húsveggjúnum:
— Af hverju? Þú spyrð mig
af hverju ég ... Erland, þú gerir
mig hrædda. Hvað hafa þeir
gert við þig?
— Og þú spyrð um það? Lang-
air þig til að fá tæmamdi svar
við þeirri spumingu?
— Nei, ó, nei ... Horfðu ekki
svona á mig. Það var ekki mér
að kenna. 6g vildi það aldrei.
Ég ... '
Hafi hún æpt rébt áðan, þá
kvað nú bðkstaflega við öskur
neðan frá útihúsunum.
— Agnes. Hvem f jandann ertu
eiginlega að þvælast?
Trúlega voru það margkonar
kenndir sem gagntófcu Lage.
Lindvall og höfðu knúið hann atf
stað frá Sóivangi á eftir eigin-
konu sinni. Hanin hafði auðvitað
orðið að fatra síðasta spölinn fót-
gangandi, og nú bogaði svitinn
atf feitlögnum líkama hans og
rauðJeitt hárið var volxt og krull-
að og úfnara en neSkkm sinni
fyirr. Hann þreif í handlegginn á
Agnesi með hranaskap, sem
kom illa heim við góðlátlega
framfcomuna, en orsakaðist
sennilega af hœði reiði, ótta og
frumstæðri afbrýði.
Hann sneri sér að Erlamd Hök
og h væsti:
— Og hvem fjandann sjálfan
vilt þú vera að sýna fésið á
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslustofa
Kópavogs
Hrauntungu - Simi 42240
Hárgreiðsla — Snyrtingar
• Snyrtivörur.
Fegrunarsérfræðingur á
staðnum.
Hárgreiðslu- og snjrrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 18. III. hæð (lyfta)
Sími 24-6-16-
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMI 33-968
þú hetfur látið atf þér leiða?
Hypjaðu þig héðan burt og það
í snatri, ég ræð þér til þess —
annars ...
— Annars? endurtók kuldalega
röddin. — Hvaða hótanir eru
I þetta eiginlega? Landið er
frjálst, loftið er frjálst og mór er
frjálst að koma og tfara eins og
mér þóknast. Og þessa stundina
þóknast mér að heimsækja stað
sem mér er af skiljanlegum á-
stæðum ofarlega í huffa. Ef þú
þolir ekki návist mína einhverra
hluta vegna, þá ættir þú sjálfúr
að halda þig í hæfileglni fjar-
lægð.
Lage hlýtur að hafa fölinað
því að freknumar óteljandi urðu
enn greinilegri en áður.
— Og það gerujfx við lfka, bæði
tvö. Komdu, Agnes.
Hún lét teyma sig burt mót-
mælalaust og án þess að segja
orð. Kyrrð sumarkvöldsins lagð-
ist yfir þarpið. Sýrimgamir ilm-
uðu.
Svipur Erlands var að nokkru
an gurvær og um leið var eims og
honum væri skemmt.
— Æjá, sagði hann. Ég fer að
halda að þetta ferðalag hafi ekki
verið alveg árangurlaust. Geturðu
gart þér í hugarlund, að sú var
tíðin að ég elskaði þessa konu
út af lífinu?
— Og hún þig. Jú, ée þykist
vera búin að átta mig á því.
Hann þagði við. Ég hélt áifnam:
— Og Lage? Hvaða hlutverk
lék harin?
— Áttu við í ásfcarsðgu okkar?
Alls ekkert. Eða ... eða ... ég
vissi ekki til þess að minmsta
kosti. Ég hafði engan sérstakan
áhuga á honum. Oig það getur
verið að það hafi verið meinið.
Það er jafnvel hugsanlegt að það
hafi einmitt verið meinið ...
Mér skildist að hann var loks
reiðubúinn til að tala.
— Við skulum setjasit upp í
eldhúsið. Þar getum við kveikt
eld. Og dnukkið atf whiskýinu
þeirra Einars og Christeirs. Ein-
hverja refsingu verða þeir að fá.
En við vorum ekki einu sinni
búin að fá okkur fyrstu brjóst-
birtuna, þegar * Erland, sem sat
við glogganm, sagði undrandi og
vantrúaður:
— Það er einhver að koma
heim að húsinu. Það er ... það
er Lydia Olsson!
Við komum til móts við hana
fram á útitröppumar og vorum
kyrr úti, því að hún vildi það.
Hún var mjög þreytt, gráa hárið
sem var skipt í miðju, var tals-
vert úfið, sterklegir skómir
voru óhreinir og leimgir.
Rabb hennar um veður og
gróðurfar og alls konar smámuni
stafaði af þörf hennair fyrir hvíld
áður en hún bæri fram hið raun-
verulega erindi. Ég stalst til að
etriúka æðaþera og hrufckótta
höndina. Erland haifði sótt handa
hennd vatnsglas, og nú settist
hann hikandi á mjóa trébekkinn
á móti okkur.
— En Lydia hefur bó ekki
ktxmið fótgangandi alla leið frá
Sólvangi ? Sextíu og sjö ára göm-
ul.
Hún leit á hann skýrlegum,
vingjarnlegum augum.
— Brland hefur gotrt minmd. Jú,
ég kom fótgangandi, þótt spöluir-
inn væri þýsna drjúgur.
— En, sagði 'ég, — Agnes og
Lage voru hér rétt áðan og þau
komu svo sannarlega akandi.
Fónu þau ekki tfiramhjá frú Ols-
son einhvers staðar á leiðinni?
— Jú, mikil ósköp. Fyrst ók
Agnes framúr mér með feikna-
biraða, svo kom röðin að Laige;
hann var í gamla skrjóðnum
okfcar og honum lá enn meina á.
En ég laumaðdst út af veginum
og inn í skóginn, því að ég kærði
mig efcfci um að verða þeim sam-
ferða.
Hún þagnaði við og drakk
vatnið sitt.
— Bjöm Eiríkur minntist á
það að Erland væri í Ormagörð-
um og ég velti því fyrir mór
fram og aftur hvað ég ætti að
gera, en svo ákvað ég að leita
þig uppi.
— Og hvað er það sem Lydia
vill? Hann virtist allt í einu
næstum, iðrunarfullur, skömm-
ustulegur. — Blása lífi í hið
liðna? Ásaika mig? Já, þú ert sú
eina sem hefur fullan rétt til að
koma með ásakanir ...
Hún hristi höfuðið.
— Það vinnst litið með ásök-
uinum. Og hvað sem því. líður,
þá er tilgangslaiust að ásakia Er-
land. Ég vedt vel hvemig Róbert
var. Nei, ég er komin vegna
þess, að það er betra að fá að
vita það aifdráttarlaust, heldur
en að gera sér grillur og áhyggj-
ur.
— Fá að vita hvað?
— Hver tilgangur er með
heimsókn Erlands. Til hvers þú
ert hingað kominn. ..
Mér fannst einhvem veginn
seni þessar tvær mannverur á
útitröppunum mínum, kyrrláti og
fámáli maðurinn og þreytulega
konan í slitna rykfrakkanium,
ættu . í einhverri baráttu sín í
milli, án þess að vera óvinir;
baráttu þar sem hvert orð var
mikilvægt og gat orðið eins og
skot á viðkvaéman og hættuleg-
an blett. Vinnulúna. höndin sem
ég hélt um, fór að titra þagar
hann svaraði mjög rólega:
— Að komast að sannleikan-
um.
Og síðan laut hann áfram til
að geta betur séð í kringluledtt
ög hrakkótt andlit hennar.
— Lydia virðist ekfci v;erða
neitt sérlega undrandi. Ef til vdll
hrædd en ekki undrandi.
— Nei, sagði hún þungum
rómi. — Ég hef átt von á bessu.
En þú hefur beðið lengi. í átta
ár hefurðu leyft okkur að róast.
— Átta? Já, Lydia fylgist vel
með. Ég hafðd reyndar aMs ekki
í hyggjlu að snúa aftur. Ég fór
til útlanda. Ég reyndi að lifa
lifinu áfram með efasemdum
mínum og óvissiu. En í dag veit
ég að mér er það ógemingwr.
— Og hvað gerist — núna?
— Ég veit það ekki heldur,
Lydia. Ég veit það edtt —
Nokkru áðuir hafði samtal, á-
líka dramatíslkt en með meiri
ytri tilburðum, milli Erlands
Hök og Agnesar Lindvall, verið
rofið af eiiginmanni hennar. Nú
enidurtók sagan sig á furðtuleg-
an hátt.
Inn á hlaðið stikaði Maríflreð
Olsson forstjóri, hrópandi og
bölvandi. 1 flaksandi jafcfca og
með fornlegan, upplitaðan hatt
skaUanum, minnti hann mest á
óanandi fuglahiraeðu, en Lydia tók I
biðjandi í handlegginn á Erland
og hvíslaði:
— Góði, bezti! Reyndu að ktnma
í veg fyrir að hann geri allt vit-
laust.
En það var svo sannarlega ekki
auðvelt að verða við þedrri hón,
þar sem Manfreð Olsson var ber-
sýnilega staðráðinn í að stofna
til vandræða — og það meira að
segja hættulegra. Hann sveifl- I
aði svörtum, sverum lurk í all-
ar áttir, otaði málmslegnu' hand-
fanginu að eiginkonu sinni og
Erland og lét móðan mása með
þvflfkri illsku að hann var eld-
rauður í framan.
— Jæja, nú er fjandinn laus,
það'má nú segja. Ég held þú sért
orðdnn snarvitlaus, toerling, að
endasendast upþ únr allan skóg
á eftir ... glæpadólg, sem héflur
vísvitandi myrt þinn eigin son.
Erland Hök hneyfði sig ekki og
aiuigu hans og rödd voru svo
kuldaleg að þau höfðu beinlínis
svalandi áhrif á reiði roskna
mannsins þegar hann svaraðd:
— Það er þrennt sem þú skalt
minnast, Manfreð Olsson. Ég var
dæmdur fyrir mannvíig en ekki
fyrir morð af ásetmingi. Ég er
búinn að taka út rnína refsingu.
Og svo getur verið að málið sé
ekki afgreitt eða úr sögunni þrátt
fyrir það.
Hann hneigði sig fyrir Lydiu
Qlsson, ýtti mér irmum dymar og
’æsti á éfltir sér.
Inn í eldhúsinu hvolfdi hann í
sig úr 'gla.sinu sínu í einum teyg.
Við heyrðum rausið í Manfreð
fyrir utan stundarkom, síðan
tókst Lydiu að lötoka hann með
MILLIVEGGJAPLÖTUR
RÖRSTEYPAN H.F.
KÓPAVOGI — SÍMI 40930
fff.l.-M'i'iTfflHf
KARPEX lirctnsar gólftepptn á augabragðt
SKOTTA
— Aldrei hefur hann sett svona hryllilega' mikiið niður. Hann @er-
ir ekiki einu sinni ráð fyrir að vdð þiuinfium að tala samam í símal
LEIKFANGALAND
VELTUSUNDI 1 kynnir nýja verzlun
LEIKFAN G AK J ÖRBÚÐ.
%
Gjörið svo vel að reyna viðskiptin.
LEIKFANGALAND
Veltusundi 1 — Sími 18722.
Ódýrúst í FÍEU
Úlpur * Peysur * Terylenebuxur * Molskinns-
buxur * Stretchbuxur.
Regnkápur og regn-gallar. — Póstsendum hvert
á land sem er.
VerzluninFÍFA
Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut)\
RAZNOIMPORT, MOSKVA
VEGIR L.jfjjjj)
gj 1 9 IKBIEV8UR
RUSSNESKI HJOLBARDINN ENDIST
Hafa enzt 70.000 km akstur samkvæmt
vottorai atvinnubllsfjöra
Fæst hjá flestum hjúlbarOasölum á landinu
Hvergi lægra verO - i
Skolphreinsun og viðgerðir
Losum stíflur úr niðurfallsrörum, vöskum og böð-
um með loft- og vat-nsskotum. — Niðursetning á
brunnum og fleira.
SÓTTHREINSUM að verki loknu með lyktarlausp
hreinsunarefni.
Vanir menn. — SÍMI: 83946.