Þjóðviljinn - 19.11.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.11.1968, Blaðsíða 1
/ Verkalýðsfélögin segja upp samningum • Víða um land hafa sambandsfélög ASÍ núna um helgina samþykkt á félags- fundum að segja upp gildandi kjara- samningum og miðast uppsagnir yfir- leitt við 1. desember næstkomandi. • Þjóðviljinn hefur fengið staðfestar upp- sagnir hjá eftirfarandi sambandsfélög- um: Bjarmi á Stokkseyri, Vaka á Siglu- firði, Hlíf í Hafnarfirði, Dagsbrún í Reykjavík, Verklýðsfélagið á Vopria- firði, Verklýðsfélagið í Borgamesi, Ein- ing á Akureyri og Verklýðsfélagið í Stykkishólmi. Ályktanir frá þessum fé- lögum og fréttir af fundum þeirra eru birtar annarsstaðar í blaðinu. Verkfsllið stóð í þrjá og hálfan mánuð samfellt Myndin er tekin á liinum fjölmenna útifundi Alþýðusambands Islands er síðan var afhent forsætisráðherra. — Ljósm. Þjóðv. A.K.). við Miðbæjarskólann á sunnudaginn og sjást fundarmenn greiða atkvæði um ályktun fundarins, í gær leystist verkfall, sem Verkiýðsf éla gið í Stykkisíhóílmi hefur átt í við fistovánnsiustöð i Hóllminum siðan í lok júlí. Fór félagið út í verkfaill vegna vinmu- stouilda þessa fyrirtækis við verka- fólk á staðoum — að upphaeð kr. 150 þúsund króna og hefur ©kk- ert verið unnáð í þessu fyrirtæáci allan tímann. I fyrradag greiddi fyrirtækið þessar vinnuilauniaslkuldir við verkafóltoið og var verkfallllinu þar með aifJétt. Áðurgreinit fisltovinnslufyrirtætoi átti fisk í geymslum og fékk að afgreiða fiskinn til útskipunar gegn því að vinnulaunastouldir yrðu greiddar — stóðu þessar að- gerðir yfir í hálfan fjórða món- uð. Úfifundur AlþýSusambands íslans á sunnudag: Þúsundir Reykvíkinga mótmæla árás stjórnarvaldanna á lífskjör launafólks □ Þúsundir Reykvíkinga lýstu andúð sinni á stjómarstefnunni og lýsti „þeim fasta ásetningi reykvískrar alþýðu að brjóta aðgerðirnar á bak aftur með afli samtaka sinna“, eins og segir í samþykkt útifundarins, sem var gerð með stuðningi allra viðstaddra og var hver hönd á lofti. □ Að loknum fundinum gengu ræ ðumenn og fundarstjóri á fund for- sætisráðherra og afhentu samþykktina og hópaðist mannfjöldinn að stjórn- arráðshúsinu meðan afhendingin fór fram. Ágætir fundir á Norðurlandi □ Alþýðubandalaigið hélt fjóra fundi á Norðurlandi um þessa helgi til þess að ræða nýjustu árásir ríikisstjómarinn- ar á lífskjör launamanna og gera grein fyrir Aliþýðúbanda- laginu og stefnu þess. Voru fundirnir allir fjölsóttiir. Fyrsti fundurinn var haldinn á Siglufirði á laugardagskvöld. Fundairstjóri var Einar Alberts- son en framsögumenn Ragnar Arnalds og Magnús Kjartansson. Fúndinn sóttu rúmlega 100 mianns. Síðdegis á sunnudag var hald- inn fundur á Sauðárkróki. >ar var fundarstjóri Haukur Haf- stað en framsöguimenn Ragnar Arnalds og Magnús Kjartarusson. Fundinn sóttu 50—60 manns. Á sama tíma var haldinn fniuidur á Dalvík. Þar var fund- arstjóri Stefán Björnsson en framsögumaður Lúðvík Jóseps- son. Fundinn sóttu 40—50 manns. Á sunnudagskvöld var haldinn fundur á Akureyri. Fundarstjóri var Rósberg Snædal en fram- sögumenn Ragnar Arnalds, Magn- ús Kjartansson og Lúðvík Jóseps- st>n. Fundinn sóttu 120-130 manns. Auk framsögumanns tó'ku heimamenn til máls á öllum fundunum og fyrirsþurnir voru bornar fram. Voru undirteiktir fundarmanna hvarvetna hinar bcztu. Fundurinn hófst við Miðbæjar- bamaskólann seint á fjórða tfm- anum á sunnudag. Forseti All- þýðusambandsins Hannibal Vald- imarsson setti fundinn með noktorum orðum, en siðan töluðu þeir Eðvarð Sigurðsson fonrnað- ur Vertoamannafélagsins Dags- brúnar og Jón .Sigurðsspn for- maður Sjómannafólaigs Reykja- vítouir. Eðvarð deildi fast á rík- isstjómina og kjaraskerðingar- áform stjómarvalda, Eðvarð skýrði og frá því, að á fjölmenn- um fundi í Dagsbrún, sem hald- inn vár rétt áður en útifu'ndurinn hófst hdfði verið samþyktot aö segja upp samningum frá- og moð 1. janúar næstkomandi. Óforsjálni Jón .Sigurðsson, formaður Sjó- mannafélags Reytojavíkur deildi á ■ óforsjálni stjórnarinnar, gjald- eyri hefði verið sóað og ektoi gerðar ráðstafanir til þess að mæti efnahagsörðugleikum. Hann mótmælti kjaras'kerðingaráform- um stjómarinnar . og árásinni á hliutaskiptí sjómanna. Jón sýndi •fram á með dæmi hvemig ríkis- stjómin hefur tryggt' toaupmönn- um aukna verzlunarálagningu með genigisfellingarlögunum. Jaífn framt gat Jón þess að sjómenn yrðu að tatoa það til atlhugunar hvort þeir ættu áfram að eiga fulltrúa í verðlagsnáði sjávarút- vegsins ef sjómönnum yröi ektoi tiyggð viðunandi útkoma við verðlagsáfcvörðunina. Einróma samþykkt Er ræðumenn höfðu talað bar fundarstjóri upp tiil samiþytototar tillögu sem birt er í blaðinu oig var hún saimþykkt með öllum at- kvæðum og hetfiur vart sézt al- mennari þátttatoa í atkvæða- greiðslu á útifundi en í þetta skipti. Síðan fóru fundarmenn, sem nú stoiptu þúsundum og hafði farið fjölgandi meðan..á fundin- um stóð, að stjórnarráðsihúsinu þar sem fundarstjóri og ræðu- menn afhentu forsætisráðherra, Bjama Benediktssyni samiþyktot fundarins. Út með Bjan.a Meðan afhendingarmenn voru inni í stjómamáðshúsinu hróp- uðu fundarmenn „tJt með Bjama“, en etoki báru þau köll árangur. Er fundaristjóri og ræðu- menn komu út úr stjómamáðs- húsinu gekto maður að stjómar- ráðsdyrunum og freistaði þess að komast inn fyrir en án árangurs. Fóru nú fundarmenn allmargir að tánast á brott, en litlu síðar kom fonsætisráðherrann út úr húsinu og sikundaði til bifreiðar sinnar. Fór mikill mannfjöldi að' bifreiðinni og reyndu notokrir að, stöðva bílinn en þá bar að mik- ' inn söfnuð lögreglunnar sem- skafckaði leikinn en bifreið for- sætisráðhenra geystist inn í mannþröngina á Hverfisgötunni og áttu margir fótum fjör að launa. _______________________________ m I GeriÖ ski! í Happdrætti Þjóðviljans sem allra fyrst

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.