Þjóðviljinn - 19.11.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.11.1968, Blaðsíða 8
g SIÐA — ÞJÖÐVIUINN — Þriðjudagiur 19. nóvember 1968. Avallt í úrvali Drengjaskyrtur - buxur — peysur PÓSTSENDUM terylene-gallar og mollskinns- - regnfatnaður og úlpur. O.L. Laugavegi 71 Sími: 20-141. Landshappdrættið Landshappdrætti Alþýðubandalagsins er lokið. — Gerið skil á skrifstofu Alþýðu- bandalagsins að Laugavegi 11, sími 18081. BÍLLINN Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. — Pantið tíma. — Sími 16227. Lótið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — Reynið viðskiptin. — BÍLASPRAUTUN Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. Sími 19099 og 20988. ið við bíla ykkar sfólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga — Hjólbarðaviðgerðir — Bifreiðastillingar. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi. — Sími 40145. Sprautun — Lökkun • Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum. • Sprautum einnig heimilistæki, ísskápa, þvottavélar. frystikistur og fleira í hvaða lit sem er. VÖNDUÐ OG ÓDÝR VINNA. STIRNIR S.F. — (Inngangur frá Kænuvogi). Dugguvogi 1 1 . - Sími 33895. HemlaviðgerSIr • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30'35. Þriðjudagur 19. nóvember. 7.00 Morgunútvarp. 10.30 Hús- mæðnaþáttur: Dagrún Krist- jánsdóttir húsmæðrakennari talar um sykur og sykur- neyzlu. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sit.ium. Hildur Kalman les smásögu „Hrussi hinn hreinlffi" eftir Kerry Wood; Margrét Thors íslenzkaði. 15.00 Miðdagisútvarp. Migiani hljómsveitin leikur lög eftir Prances Lemarque. og hljóm- sveit E. Johnsons leikur lög eftir Ivor Novello. Inger Berggren, Jo Stafford, Rose- mary Clooney og Ames bræð- ur syngja. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist. Nicolai Gedda. Rita Gorr og Gérard Souzay syngja atriði úr „Otskúfun Fausts“ eftir Berlioz; André Cluytens stjómar kór og hljómsveit Parísaróperunnar. 16.40 Framburðarkennsla í dönstou og ensku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tón- listarefni: Tónlist eftir David^. Monrad Johansen. Guðrún Tómasdóttr synigur lagafloikk- nn „Norðurlandstrómet“ og Magnús Jónsson „Sighvat skáld“ (Áður útv. 8. þ. m.). 17.40 Otvarpssaga bamanna: „Á hættuslóðum í ísmael" etft- ir Káre Holt. Sigurður Gunn- arsson les eigin hýðingu (7). 18.00 Tónleikar. 19.30 Daglegt mál. Baldur Jóns- son lektor flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál. Eggert Jónsson hagfræðingur flytur. 20.00 Lötg unga fólksins. Gei’ð- ur Guðmundsdóbtir Bjark- lind kynnir. 20.50 Köm á ferli kynslóðianna. Gísli Kristjánsson ritstjóri flytur þriðja erindi sitt: Möl- un, geymsla og flutningur. 21.10 Tónlist eftir tónskáld mánaðarins, Hallgrím Helga- son. a. Þuríður Pálsdóttir sjmgur þrjú lög við undir- leik Jórunnar Viðar: 1: Fugl við gluigga. 2: Sigga litla, . systir mín. 3: Heilræðavísur. b. Rögnvaldur SiíTurjóusson leikur Píanósónötu nr. 2. 21.30 Otvarpssagan: „Jarteikn“ eftir Veru Henriksen. Guðjón Guðjónsson les eigin þýðingu (11). 22.15 Veðurfregnir. Iþróttir. öm Eiðsson segir frá. 22.30 Djassþáttur. Ólafur Steph- ensen kynnir. 23.00 Á hljóðlbergi. „She Stoops to Conquer“, gamanleikur eftir Oliver Goldsmith, — fyrri hluti. Með aðalhlutverk fara: Alister : Sim, Glaire Bloom, Alan Howard og Tony Tanner. 2.3.55 Fréttir í stuttu málx. Dagskrárlok. fyrsta „Leitin að Harry". — Verður sýningum á henni lok- ið fyrir jól. — Aðalhlutverk: Jack Hedley. Islenzkur texti: Óskar Inigi/marsson. 21,55 Óðal Bandaríkjaflorseta. — Myndin fjalíar um heimahaga Lyndons B. Johnsons í Texas og sýnir hainn gestum land- aredgn sx'na og ættar sinnar. Isl. texti: Ottó Jónsson. 22,45 Dagskrárlok. • Ráðstefna um félagsmál Samband íslenzkra sveitarfé- lega efnir til ráðstefnu um fé- lagsmál í Tjaimarbúð í Reykja- vík da-gana 20.—22. þessa mán- aðar Á ráðstefnunni verður fjall- að um almenna þætti félags- mála, sem snerta sveitarfélög- in fjárhagslega, svo sem al- ma-nn atryggin-gar. sj úkraíjam- lög, meðlagsgreiðslur, og kynnt- ar verða hugmyndir um um al- mennan lífeyrissjóð. Eininig verður rætt um meðferð fram- færslu- og félagsmála. sem sveitarfélög arunast, bama- vernd, æskulýðsmál og velferð aldraðra, og efnt verður til skoðunarferða í ýmsar félags- málastofnanir á hölfuðborgar- svæðinu. Félagsmál eru eino fyrirferð- nrmesti þátturinn í starfi sveit- arfélaga, og er búizt við þátt- töku sveitai-stjóimanmanna víða að af landinu. • Þriðjudagur 19. nóv. 1968: 20,00 Fréttir. 20,30 Munir og minjar. — Dr. Kristján Bldjám lýsir Græn- lainidssýninguinni, sem ha.ldin var í Þjóðminjasafniniu ívor. Þór Maginússon, þjóðminja- vörður flytur inngangsorð. 21,00 Hollywood og stjömumar. Glatt á hjalla. — Kaflar úr gamanmynduim — síðai-i hluti. íslemztour texti: Kristmann Eiðsson. 21,25 Emtgum að treysta. — Nýr framhaldsmyndafllo'kfeur eftir Francis Dux’bridge,, höíund Malissu. 1 flokltonum eruþrjár safcaimálasiögur, og heitir sú Tékkóslóvakía Framhald af 3. síðu. an frama hlaiut á miðstjómar- fundinum er Vasil Bilak, en hann var ráðinn einn af ritur- um miðstjómar. Bilaik var orðað^- ur við þá menn sem sagðir voru hafa óskað eftir innrásinni, en hefur þverneitað því. Hann verð- ur reyndar heldur ekiki tailinn í hópl „novotnýssinna", því að hann fylgdi Dúbcek að málum á miðstjónnarfhjndmum í janúar og tók reyndar við af Dubcek sem ritari slóvaska flokksins. Bnigu að síður bendir ráðning hans til þeirrar málamiðlunar sem einkenndi störf miðstjórnar- fundarins. Ályktun 1 ályktun sem miðstjóimim gerði og birt var í Pi-ag i dag er einnig reynt að miðla málum milli hinna ýmsu afla i flokkn- um. Þannig er „hægrisinnuðum hentistefnumönnum" kennt um þau „mistök sem leitt hafi til“ innrásarinnar, en sikriffinnsku- valdi og valdmisbeitingu Nov- otnýtímans er einnig toennt um þau miklu vandamál sem Tétokó- slóvakar standa fnammi fyrir. Stúdentar í verkfallt Stúdentar við Karlsihásfcóla í Praig hafa flestir ekki sótt (fyrir- lestra síðustu daga, en hafa búið um sig í byggingum skólans. Svipaða sögu er að segja frá öðrum háiSkólum i landinu, nema í Slóvakíu, en þar er búizt við að stúdentar hætti einnig að sækja fyrirlestra. Tilgangur stúd- enta með þessum aðgerðum er að lýsa yfir stluiðningi við Dub- cek, og endumýjunarstefnuna og andstöðu við hvers konar undan- hald frá henni. Blaðamenn hafa téklð undiir þessar aðgerðir stúd- enta og hafa mótmælt sfcerðingu þeirri sem orðið hefur á prent- frellsi og kralfizt atfnáms ritskoð- unar. Þeir hafa við orð að fara i verkfall ef önnur ráð duga ekki. Stúdentar hóflu í dag undir- skriftasöfnun í verksmiðjum og á öðrum vininustöðuim undir á- varp til stuðnings endumýjunar- sinnum. Þeir höfðlu ætlað að efna til útifundar í Prag í gær, á hin- um aíliþjóðlegia stúdentadegi, en hættu v'ð það fyrir bænarstað Cestmirs Cisars sem þeir hafa mikið dálæti á. úr og s^artgripk* KDRNELIUS iÚNSSON skóXavöró'’^ ■<* o Félag járniðnaðarmanna Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 21. nóvem- ber 1968 kl. 20,30 í samkomusal Landssmiðj- unnar. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Kjaramál og uppsögn samninga. 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Stöð varstjórastaða Félag íslcnzkra bifreiðaeigenda vill ráða stöðvar- stjóra að þjónustustöð sinni að Suðurlandsbraut 10. Eiginhandarumsókn ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Félags íslenzkra bif- reiðaeigenda, Eiríksgötu 5, Reykjavík. fyrir 20. desember n.k. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. Borgarspítalinn Staða sérfrœðings í svœfingalœkningum eða aðstoð- arlœknis í sömu sérgrein er laus til umsóknar. Upplýsingar varðandi stöðumar veitir Þorbjörg Magnúsdóttir yfirlæknir. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavík- ur við Reykjavíkurborg. Staðan veitist frá 1. jan. 1969 eða síðar samkvæmt nánara samkomulagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur Borgar- spítalanum fyrir 20. des n.k. Reykjiavík, 15. 11. 1968. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.