Þjóðviljinn - 19.11.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.11.1968, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Þriðjudagur 19. nóvember 1968. félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 21. nóv. kl. 8,30 í Þinghól. DAGSKRÁ : 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Gengislækkun. Viðbrögð Æ.F. Fram- tíðargrundvöllur Æ.F. — Frummæl- andi: Ragnar Stefánsson. 3. Önnur mál. Félagar, fjölmennið! Stjómin. STOKKSEYRINGAFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK 25 ára f tileíni af afmæli fé- lagsins, verður afmælis- hátíð haldin í TJARN- ARCAFÉ laugardaginn 23. nóv. n.k. kl. 20,30. Til skemmtunar verður: Ræðuhöld, skemmti- atriði og dans. Aðgöngukort verða af- hent í Tjaimarcafé fimmtu- daginn 21. nóv. og föstu- daiginn 22. nóv. n.k. kl. 17,30 — 19,30, báða dag- ana. STJÓRNIN. Ályktun útifundar ASÍ: Krafízt að horfíð verði frá kjaraskerðingaraðgerðunum „Almennur útifundur Reyk- víkinga, haldinn að tilhlutan Al- býðusambands Islands 17. nóv- ember 1968, mótmælir harðlega, eindregið og einhuga beirri stóir- felldu árás á launakjör alþýðu, sem felst í nýafstaðinni geng- isfellingu, boðaðri almennri dul- búinni kaupbindingu og ein- stæðri árás á hefðbundin og samningsbundin réttindi sjó- mannastéttarinnar og fordæmir það yfirlýsta athæfi stjómair- valda að rifta með lagaboði öll- um frjálsum og gildum kjara- samninigum verkalýðssamtak- anna. Fundurinn lýsir uigg sín- um um hinar geigvænlegu horf- ur í atvinnumálum og lýsir á- byrgð á hendur ríkisstjámar og Bjarmi segir upp samningum Verkalýðs- og sjómannafé- lagið Bjarmi á Stokikseyri samiþykkti einróma á ftundi á fimmtudagskvöld að segja upp samningum miðað við 1. des- ember nœstkomandi. Var fundurinn fjölmennur og sam- bykkti hann jafnlframt bessa álykitun: „Fundurinn mótmællr harð- lega gcngisfellingu ríkisstjóm- arinnar og þeim álögum á fundurinn, að vcrklýðshreyf- í kjölfar hennar koma. Telur fundurinn, að verklýðshreyf- ingin hljóti að snúast til vam- aT með öllu afli samtaka sinna og hvetur öil verklýðsfélög í landinu til einhuga samstöðu í þeirri baráttu, sem óhjá- kvæmilega hljóta að verða framundan í tilefni þessarar harkalegu árásar á lífskjör al- mennings". IHJABBÆgPE ÆSKUNNAR 1968 Bláklædda stúlkan 148.00 Öldufall áranna 410.00 Gaukur keppir að marki 185.00 Litli og Stóri 45.00 Á leið yfir úthafið 145.00 Tamar og Tóta 165.00 Krummahöllin 40.00 Skaðaveður 1897 —1901 220.00 Hrólfur hinn hrausti 142.00 Eygló og ókunni maðurinn 163.50 Sögur fyrir börn (Tolstoj) 50.00 Fimm ævintýri 50.00 Úrvalsljóð Sigurðar Júl. Jóhannessonar 149.00 Alþingis fyrir aðgerðarleysi i þvi að hindra neyð atvxiiinuleysis og ■um að tryggja fulla atvinnu. Fundurinn torefst þess, að þeg- ar í stað verði horfið frá bess- um kjaraskerðingairaðgerðum, sem engan vanda leysa en hlytu að leiða til styrjaldar á vinnu- markaðinum og hverskonar efna- hagsilegs ófamaðar fyrir b.ióðina alla. Verði þeim hinsvegar hald- ið til streitu af valdhöfunum, lýsir fundurinn þeim fasta áseitn- ingi reykvískrar alþýðu að brjóta aðgerðimar á bak aftur með afli samtaka sinni og sameinast um framgang efnahagsstefnu, sem fær sé um að tryggja afkomu almennings og efnahagslegt ör- yggi þjóðarinnar"! Umræður að lok- inni sýningu Á morgun, miðvikudagskvöld verður fimmita sýning Leikfðliags Reykjavítour á leikritinu Yvomne eftir póslka skéldið Witold Gombrowicz, sem stóð nærri No- Þetta skemmtilega Pg sér- kennilega leikrit hefur vakið miklar umræður áhorfenda og ætlar Xjeikfélagið nú að efna til opinberrar umræðu um leikritið eftir pólska skáldið Witold Gombrowicz. inn kostur á að ræða verkið við leikendur og leikstjóra á sviðinu í Iðnó. Leikfélag Reykjavíkur hefur áður efnt til slíkra umræðna um leikrit eftir sýningu, og hafa þær tekizt vel, orðið bæði til skemmtunair og skilninigsauka. :::::::: i •<=H- NYJA SKYRIÐ í plastbikurunum er betra AUKIÐ HREINLÆTI Vélpákkað í hreinlegar og handhægar umbúðir, 200 og 500 gramma. VINNUSPARNAÐUR Skyrið er tilbúið á diskinn — má þynna og blanda í bikurunum, ef vill. AUKIÐ GEYMSLUÞOL Geymist sem nýtt í kæliskáp í 5—7 daga. UPPSKRIFTA3ÆKLINGUR með ýmsum skemmtilegum og nýstárlegum skyrréttum fæst ókeypis í næstu mjólkurbúð. MJÖLKURSAMSALAN í REYKJAVÍK iiL jjjj jj

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.