Þjóðviljinn - 19.11.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.11.1968, Blaðsíða 10
|Q SlÐA — ÞJÖÐVIUINN — Þriðjudagur 19. nóvemiber 1968. MARIA LANG ÓKUNNUGUR MAÐUR 23 — Og þá, sagði Christer hörku- lega, — hjálpaði rðu henni að leyna glæpnum oig falsa sömnun- angiögn. Hlutdeild í drápi kailla lögin þetta og það táknar að t»ú áttir á hættu að verða henni meðsekur, af einhverjuim furðu- legum onsökum. En það er hægt að létta á hjarta sínu við þann sem meðsekur er. Hvað sagði hún við þig? — Hún sagði ekki margt þá og ekki heldur síðar. Hún sagðist hafa reynt að hræða piltana til að reyna að fá þá til að hætta að slásit og þá hefði skot hlaupið úr byssunni. — En hún var ágæt skytta? — Já. Já, það var hún. Og þetta sem hún spann upp... það kom ekki almennilega saman ag heim. Góðlátlegur svipur hans breytt- ist, varð þverúðarfullur og ill- gjam, þegar hann sagði: — Ég... ég er á annarri skoð- un en Lydia. Ég held að hún halfi viljað afgreiða Róbert. — Hvers vegna? — O, Róbert var sterkur og tröllaukinn. Hann hefði getað malað svona kauða eins og Er- Jamd mélinu smærra, ef hann hefði fengið frið til þess. Fyrirlitninig hanis var svo greinilega blandin afbrýði, að Ohrister blístraði lágt. Það var næstum óþarfi að spyrja um á- stæðuna til hegðunar Lages. Ef hann hefði getað bjargað stúlk- unni sem hann var óstfanginn 'af," frá því að verða ákærð fýr- ir morð og losa sig um leið við hataða keppinauta, hafði hann trúlega talið það áhætbunn- ar virði. Og hann hafði uppskorið rfkulag laun. Hvað var það, sem Erland hafði gefið í skyn um samband hans við tilvonandi eiginkonu? „f þá daga hafðirðu HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31 - Sími 42240 Hárgreiðsla — Snyrtingar Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sírtii 24-6-16- Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968. vfst engra hagsmuna aðgætaþar; rómantíkin hlýtur að hafa bloss- að upp seinna... “ Christer hélt áfriam yfirheyrslu sinni: — Agnes hefur bá ekki sótt þig niður í þorpið; það var enn ein alf þessum lygum sem rétturinn varaði sig ekki á, vegna þess hve samhljóða þið voruð. En þið höfðuð tíma til að bera yk'kur saman áður en lögreglan tók i taumana. Þú átt eftir að gera srein fyrir bví, hvemig stóð eiginlega á návist binni þarna. Svartagil er ekki beiníín- is í alfaraleið. — Ég hafði elt Róbert. Hann var fullur og var eittlhvað að tala um að g.ialda Hök rauðan belg fyrir gráan. Fyrst tók ég bað ekiki alvarlega, en svo fór ég að fá áhvggjur aif tiltektum hans ag fýlgdi á eftir. Bf ég hefði aðeins lagt af stað svo sem kortéri fyrr. ... — Þau eru mörg þessi ef, greip Erland fram í með lágri, hljómlausri röddu. — Ef við Agnes hefðum ekki hitzt þama uppi í kcfanum. Ef ég hefði ekki ætlað mér að sameina ástaifund og snípuveiðar. Ef Róbert hefði ek'ki verið drukkinn. Það er vitatiIga.ngsiaust að telja svona lagað upp, vegna bess að skil- yrðin voru aldrei uppfyllt. Og þrátt fyrir allt gerðist þefcta fyrir fimimitán áirum.' En það enu ekki nema nokkrir klukkutímar síð- an Agne9 var myrt. Það er næst- um eins og við séum búin að glevma því. Christer horfði rannsakandi á hann. — Það er diarflega gert af yð- ur að rifja bað upp. Hftir þennan leiðangrr okkar inn í forbíðina. get ég aðeins ímyndað mér að einn hér inni hafði viljað snúa hana úr hálfsliðnum eða keyra námumannsexi í höfuðið á henni. — Já, einmitt, bergmálaði Manfreð. En Lydia leiðréttir þá báða. — Það er nýbúið að hvítbvo Erland af ákæru um dráp. f stað þess að hella nýjum ásökunum yfir hann, finnst mér að við ætt- um að biðja hann ifyrirgefningar. Biðja hann að fyrirgöfa okkur ... og Agnesi. Ef hann getur. Christer reis á fætur þaaar mörg ljós birtust niðri á hlað- inu. Hann klappaði Lydiu vin- gjamlega á herðarnar. — Það er nú einmitt það sem m'áli skiptir. Ef hann getur. ... ... Nóttin varð löng og um svefn var ekiki áð ræða. Smám saman fylltist þögult eyðiþorpið af læknum, landfógeta, rfkislög- reglu. Allir bölvuðu vegunum, vandræðunum við að kbmast á leiðarenda með sjúkrabíl, rann- sóknairstofu og aðra biTa, for- mæltu regninu sem aftur var farið að hellast úr loftinu og virtiist helzt ælta að hálda því áfram það sem eftir var sumars. Hver einasti þurfti að hita sér, þurrka sig og ég kynti eldstóna þar til ég var sjállf orðin gló- andi, og Nína framreiddi kaffi og brauð, þar til birgðir okkar af brauði, smjöri og reýktu svins- læri voru þrotnar. Daníel Severin tu'ggði og kyngdi a? muldraði að hann hefði andstyggð á þessum stað. þar sem fölk væri alltaf að myrða hvert annað að nætur- lagi, og Anders Lövinig, sem var ekki alveg eins glæsibúinn og endranær, vegna þess að það er sipauglaust að halda sér draig- fínum úti í óbyggðum í helli- rigningu, fullyrti að nú hefði hann í hyggju að sækja um embætti ammars staðar, bar sem hægt væri að flá frið fyrir sv'ona bölvuðuim andsftyggilegiheitum. — Ef Erland Hök er saiklaus af miannvígi, sem hann hefur setið í tukthúsi fyrir í sjö ár, en hefur aftur á móti kálað þess- um kvenmanni, þá er ég búinn að fá nóg af öllu saman. Því að hún hefur auðvitað verið myrt? — Auðvitað og aiuðvitað, hnuss- aði Daníel. — Ekkert annað en krufning getur sannað það. Ég get ekki sagt annað en það að hún er með laskað ennisbein við gagnaugað og hað er fjandi lík- legt að það stafi af því að eim- hver hafi keyrt þessa dáfallegu, fomlegu exi í höfuðið á henni. Síðan hefur henni verið velt í lindina ... dauðri eða lifandi, það kemur vist út á eitt, því að hún hefði naumast lifað lengi eftir að hún kom þangað niður. Regnið hafði skolað burt öll- um fótsporum í brekkunni niður að lindinni og undir hádegi á mánudag fóru liósmyndarar og sérfræðingar leiðar sinnar, haf- andi afgirt svæðið kringum stað- inn bar sem líkið fannst. Rann- sóknir þeirra höfðu leitt fátt í ljós og ekkert kom á óvart. Agnes hafði laigt hvíta Morris- bílnum þeirra hjóna neðanvið brúna án þess að læsa honum. Skórinn hennar haifði fundizt í háa grasinu skammt fró þar sem stafurinn halfði legið. Hárin á blaðinu voru af henni og sömu- leiðis blóð sem þrátt fyrir regn- ið hafði varðveitzt í ójöfnunum á esginni. Aftur á móti var eng- in fingraför að finna, hvorki á stafnum né handfanginu. Og eins og Christer halfði sagt, var því ástæðulaust að bíða eftir úrskurði kirufninigarinnar. Við vissum bæði að Agnesi Lindvall hafði verð banað og hvaða verk- færi hafði verið notað til þeiss. Hljóðlátir karlmenn báru hana gegnum þorpið og niður að sjúkrabílnum, sem vegna bfla- mergðar á grasflötinni neðan við brúna gat ekki ^núið við heldujr neyddist tll að bakka niður hlykkjóttan veginn. Ég treysti mér ekki í leiðang- ur til Skóga til að heimsækja veslings pabba eða kaupa fleiri brauðhleifa og kaffibox, heldur lét ég Nínu um að annast Jónas, Anders Löving og . Christer, og lagðist örmagna upp í rúm. Þegar ég vaknaði var klukkan fimm síðdegis. Veðrið halföi ekk- ert sikánað, en þegar ég kom fram í eldhúsið greidd og ný- snyrt, fann ég Nínu standandi yfir matarpottum, sem Lydia hafði í sorg sinni haft hugisun á að senda oklkur, og við eld- húsborðið bar sem Ohrister sat og reykti pípu sana íhuigandi, var Löving landfógeti ekki lenig- ur en í stað hans var kominn skolhærður og magur náuingi sem sat með Jónas á hnjánum og svældi í kapp við lögreglufull- trúann. — Einsi, elskan mín! Hvaðan kemurðu? Er kaflinn tilbúinn? Ertu búinn að frétta hvað —? — Ég hef ekið í strik’lotu frá Stokkhólmi og ég gietf skít í öll handrit frá 15. öldinni. Það var ófyrirgefanlegt af okkur að draga þig upp í þetta eyðiþorp án þess svo mikið sem gefa í skyn hvað undir bjó. Ingrid hellti sér yfir mig þegar hún hringdi í mig frá S'kógum í mongun og hún grét og kveinaði yfir bví að hafa blekkt þig og sagt að það hðfði alldrei gerzt neitt Ijótt í Ormagöðrum. Hún bað þig að fyrirgetfa sér, en hún þorði einfaldlega ekki að gera þig hrædda, þegar hún komst að því að þið Camilla höfðuð verið skildar einar eftir hér uppfrá. Camilla, iá ... Hvar er hún? — Hún, svaraði Christer, — yfirgaf Puck ag Jónas jafnsam- vizkulaust og við. En hún hafði þó vit á að senda manneskiu í staðinn fyrir sig. Þetta iimar dável, Nína. Hvað er þetta? — Kjúklingabringur og læri og hrísgrjón og paprika t>g lauk- ur og sveppir og. — — .Þökk fyrir, .þetta nægir. Ég held ég kjósi big fremur en ótryggar óperusöngkonur. — Það má ekki minna vera eftir . allt það kaffi sem ég hef búið til handa bér síðasta sólar- hringinn. ... Og við snæddum og dru'kk- um enn meira kaffi og Christer braut heilann og við ræddum málin. Við slökuðum á stundar- korn áður en Ohrister leiddi okk- ur með sér inn í harmileikimn á ný. — Við Andrés Löving, sagði hann, — höfum fiarið yfir vitnis- burð Bjöms Eiríks Olsson aftur á bak og áfram ásamt unga manninum, og við erum sann- færðir um að allt hefur gengið til eins og hann lýsir því. Það kemur einnig heim við það sem Lage segir núna, að hann hafi talið hina ofsahræddu Agnesi á að leggja byssuna f hendumar á Erland svo að honum yrði kennt um skotið. Þetta var flýtisáætl- un, en hún heppnaðist bara alit- RAZNOIMPORT, MOSKVA RUSSNESKI HJOLBARÐINN ENDIST Hala enzt 70.000 km akstui* samkvaemt vottopðl atvinnubflstjöra Fæsl h|á flestum hjölbaröasölum á landinu Hvergl lægra verö ^ i SflVII 1-7373 TRAniNC co. GOLDILOCKS pan-deaner pottasvampnr sem getnr ekki ryðgað SKOTTA — Ég er mjög hrifin af strákum sem eru í körfiubolta, það eru sko engin smápeð. Terylenebuxur á drengi frá kr. 480.00. Terylene-flauelsbuxur drengja — Telpuúlpur — Gallabuxur — Peysur. Siggabúð Skólavörðustíg 20. VÉLALEIGA Símonar Símonarsonar. — Sími 33544. Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. •— Einnig skurðgröft. Athugið Geri gamlar hurðir sem nýjar. Kem á staðinn og gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds. Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar. Sími 3-68-57. LCIKFANSALAND VELTUSUNDI 1 kynnir nýja verzlun — LEIKFANGAKJÖRBÚÐ. Gjörið svo vel að reyna viðskiptin. LEIKFANGALAND Veltusundi 1 — Sími 18722. Ódýrust / FÍFU Úlpur * Peysur * Terylenebuxur * Molskinns- buxur * Stretchbuxur. Regnkápur og regngallar. — Póstsendum hvert á land sem er Verzlunin FÍFA Láugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut)’. Skolphreinsun og viðgerðir Losum stíflur úr niðurfallsrörum. vöskum og böð- um með loft- og vatnsskotum. — Niðursetning á brunnum og fleira SÓTTHREINSUM að verki loknu með lyktarlausu hreinsunarefni. Vanir menn. — SÍMI: 83946.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.