Þjóðviljinn - 19.11.1968, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.11.1968, Blaðsíða 12
Frá fundi Dagsbrúnar í Iðnó á sunnudaginn, en fundurinn samþykkti uppsögn samninga við atvinnurekendur. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Sælgætísgerðin Vík- ingur segir upp fólki • I áratugi hefur atvinna ver- ið stöðug hjá Sælgætisgerð- inni Víkingi og litlar breyt- ingar verið á starfsfólki frá • ári til árs. • Nú hefur hinsvegar brugðið svo við, að fyrirtækið hefur nýlega sagt upp 10 til 12 stúlkum hálfan daginn og miðast þessar uppsagnir við áramótin. Yfirleitt lenda þessar uppsagnir á giftum konum og þótti heppiicgra að taka af þeim vinnu hálfan daginn en segja upp færri ailan daginn. (Jtlit er fyrir, að verð hækki á sælgæti þegar eftir áramót- in, þar sem erlent hráefni er verulegur liður í sælgætis- verði og rekstrarfé hamlar mikilli birgðamyndun hjá sæl- gætisgerðunum. Yfirleitt munu þær ekki hafa ráðið við meiri innkaup á hráefni erlehdis frá en gera má ráð fyrir að seljist í jólasölu. LEITAÐ Á FJÖRUM AÐ HAFNFIRZKRI STÚLKU Fjölmennur Dagsbrúnarfundur sambykkti uppsögn samninga □ Verkamannafélagið Dagsbrún hélt fjöl- mennan félagsfund í Iðnó s.l. sunnudag. Fundur- inn samþykkti einróma, að samningum félagsins við atvinnurekendur skyldi sagt upp frá og með 1. desember n.k., og eru þeir þá lausir um áramótin. Eining samþykkir uppsögn samninga Fjöimennur fundur var haldinn í Verkalýðsféiaginu Einingu á Akureyri í fyrradag og hófst fundurinn kl. 2 að Hótel Varð- borg. Níu fengu listamanna- styrkinn Níu listamenn hafa hlotið 30 þúsund króna styrk Menningar- sjóðs á þessu ári, að því er for- maður menntamálaráðs, Vil- hjálmur Þ. Gislason tilkynnti á blaðamannafundi í gær. Aiuk árlegi-ar styrkja til fræða og bókmennta hefur men.ntamála- ráð síðan 1964 veitt stærri styrki, að upp-hæð 30. þúsund kr. hvern, til allt að tíu listamanna á ári og eru þeir ætlaðir til dvalar er- lendis til að vinn-a að eða undir- búa ný verk eða kynn,a sér eitt- hvað sem störf þeirra varða. Hafa alls 36 listamenn að með- töldum styrkhöfum þessa árs fengið þessia styrki og nemur því upphæðin sem veitt hefur verið affls 1 miljón og 80 þús. kr. Haía styrkimir skipzt þannig milli greinia að þá hiaifia fiengdð 15 skáld og rithöfundar, 10 leikar- ar og leikhúsmenn, 6 myndlistar- menn og 5 tónlistarmenn. Þeir sem hlotið hafia styrkima nú eru Jón Þóra/rinsson tónskáld, Svarvar Guðnason listmálari, Framhald á 9. síðu. Á þessum fundi var samþykkt einróma að segja upp samning- um og miðast þessi uppsögn ■ við 1. desember næstkomandi. Á fundinum var gerð eftirfar- andi ályktun: „Fundurinn mótmælir harð- lega þeim efniahagsaðgerðum ríkisstjómiarinnar, sem hafa gengisfellingu og kaupbindingu að homsteinum og hljóta að leiða til stórfelldrar skerðingar launia og lífskjara verkafólks. Fundurinn telur það skyldu al- þýðusamtakann a að sameinast sem einn maður um að brjóta aðgerðir þessar á þak aftur og að tryggja mannsæmandd lauma- kjör verkafólks og fulla at- vinnu“. Ennfromur var efitirfiarandi á- lyktun saimþykkt einróma: „Fundur í Veirikaimianinafélaginu Dagsbrún, haldinn 17. nóvemiber 1968, mótmæilir harðiega þeirri mikílu árás á lífsikjör verkafóllks, siam felst í genigisfdlingu þeirri, sem ríkisstjómin hefur nú látið framkvæma, og boðuðu afnámi á verðtryggingu kaupgjaldsins. Fundurimn fcrdæmir sérstakiega, að ríkisvaldið skuli hvað eftir annað ráðast á og afncima með lagaiboði kaupgjaldsiákvæði í frjálsum samningum verkaiýðs- félaiganna, og telur slíkar árósir á lífskjör og samningsfreisi óþoJ- andi fyrir verkalýðshreyfinguna. F'unduriinn bendir á, að lífs- kjarasikerðimg geragisifelliingariinn- ar teniur til viðbótar stórskert- . uim tekjum verkafölks sökum minnkandi atvinnu og atvinmu- leysis, Nú eru skráðir nokkuð á þriðja huimdrað atvinnuJeys- ingja í Reykjavík, þar af 160 verkamenn, og vitað að þeim fjölgar mikið á næstu vikum, ef ekklert verður að gert. Funduri-nn lýsir ábyrgð á hendur vaJdhaf- anna fyrir aðigerðarleysi í þess- Miðstjórnarfundur Alþýðubandal. Miðstjórn Alþýðubandalagsins (aðalmenn og varamenn) er boð- uð til fundar miðvikudaginn 20. nóvember kl. 21 í Aðalstræti 12 uppi. — Formaður um efnum og skorar á ríkisstjóm og borgarstjórn Reykjavíkur að gera tafarlaust ráðstafanir til, að hér verði fiull vimma og að bægt verði frá vofiu aitvinnuleysisins. Fundiurinn telur nauiðsynlegt, að verkalýð'Sihreyfinigin beiti sam- stilitu átaki til að hindrá þá stóir- felldu kjaraskerðingu, er n.ú blas- ir við og til að knýja fram stjórnarsitefinu, sem tryggi batn- andi lífskjör, fiulla aitvinnu og Framhald á 9. síðu. — Sjá lögreglu- íréttir á 9. síðu. Alyktun fiundarins er svohljóð- andi: „Fundur haldinn í Verkalýðs- félaginu Vöku, Siglufirði, 17/11 1968 mótmælir harðlega beirri stórfelldu gengislækkun, sem nú hefiur verið skellt yfir bjóðina, ásamt boðuðu afnámi kaupgjalds- vísitölu á laun. Telur fuindurinn að hér sé um að ræða eina harkalegustu árás sem gerð hef- «r verið á verkafólk og annað láglaunafólk á Islandi. Fundurinn télur að með bess- ari árás sem kemur í kjölfar at- vinnuskorts fjölda föliks, sa'minnk- andi yfirvinnu hjá beim sem at- vinmu hafa og beirri kjaraskerð1- ingu sem leiddi af gengslækikun- inni fyrir ári síðan sé stefnt að eköpun neyðarástands hjá al- þýðu manna. Minn r fundurinn á í þessu sambandi að launatekj- ur verkafólks með fulla daigvinnu eru nú og hafa len-gi verið þús- undum k’'óna lægri á mánuði en það lífskjaralágmark sem verð- í gær var leitað á fjörum að Sigríði Jónsdóttur, Eyrarlirauni, Hafnarfirði en hún er fædd 29. marz 1952. Sigríður fór að heim- an frá sér klukkan um 9 á mið- vikudag í fyrri viku. Sást hún á Herjólfsgötu skömmu síðar og var þá með skólatösku. Lögregl- an treystir ekki á vitnisburð fólks sem telur sig hafa séð hana síðan, þar eð ekkert af því var fóik sem þekkir stúlkuna. Sigriður er ljóshærð með hár niðuir á axlir og var klædd í svarta plastkápu í svörtum síð- buxum á tvílitum skóm, brúnum og drapplitum. Hún var með brúna skólatösku þegair hún fór að heiman; Allir sem upplýsingar get-a gef- ið um ferðir stúlkunnar eru beðnir að hafa samband við lög- regluna í Hafnarfirði. Lögreglan og Hjálparsveit skáta í Hafnar- firði leituðu stúlkunnar á fjör- um í Hafnarfirði, Álftanesi, Vogi og suður í Straumsvik. Spum- ingin er hvort stúlkan er í felum hjá einhverjum kunningjum sin- um, og taldi lögregluþjónn í Hafnarfirði sem blaðið hafði tal af, það ekki ólíklegt. í gær var lagsvísitalan gerir ráð fyrir. Funidurinn minnir á að fram- ledðslan er uppvpretta allra þjóð- arteknanna og telur að það fólk sem vinnur beint að framleiðslu- störfum geti ekki sætt sig við það að störf þess séu talin svo lítilsverð frá þjóðfélagslegu sjón- armiði að þeir sem að þeim vinna eigi skilið að vera versf la-un- aðir allra þjóðfélagsþegnanna og búa að auki við minnst atvinnu- öryggi. Enn síður getur verka- fólk sætt sig við að hin lélegu lífskjör þess séu skert stórlega eins og gert er með þessari geng- islækkun. Fundurinn fordæimir þau vinnubrögð vaildhafanna að sarípa til aðgerða sem stórfélldrar geng- islækkunar og lífskjaraskerðinig- ar almennings, án nokkurs sam- ráðs fyrir verkalýðshreyfinguna og telur að við bessi vinnu- bi-ögð sé alls ekki hægt að una. Fundurinn fondæmir þær hug- myndir að fulltrúar verkalýðs- ur frá Hafnarfirði. Hún er ljós- hærð og með síðara hár en á þessari mynd. auglýst í útvarpi eftir miamxi sem keypt hafði sokkabuxur í tízku- verzluninni Signu í Hafinarfirðd á laugard'agsmorgun, þar eð af- greiðslustúlkan taldi sig hafa séð Sigríði í bíi með þessum hreyfingarinnar geti tekið af- stöðu með gengisfellingu sem lausn efnahagsvanda án ítarlegs samráðs við verkalýðsstéttina. Skorar því fundurinn á samtök launafól'ks að rísa upp til bar- áttu fyrir lífvænlegum launa- kjöruim, verðtryggingu launa og atvinnuöryg!gi“. Hannibal ekki forseti ASÍ I viðtali við tímaritið „Frjáls verzlun“ 7/11 1968 kemur fram í viðtali við Hannibal Valdimarsson, að hann muni ekki gefa kost á sér aftursem forscti Aiþýðusambands Is- iands aftur. Hannibal hefur raunar áður Iýst þessu yfir fyrir ASl-þing, en í viðtali þcssu, cr yfirlýsingin mjög af- dráttarlaus: „Ég er nú orðinn hálfsjötugur og er ráðinn i að gefa ekki kost á mér aftur sem forseti ASl“. Umræður um vantraustið á fímmtudagskvöld kl 8 • Eins og Þjóðviljinn hefur skýrt frá liggiur nú fyrir Alþingi tillaga til þingsályktunar um vantraust á ríkisstjómina, og eru flutningsmenn tillögunnar Ólajur Jóhannesson formaður Framsóknarflokksins og Lúðvík Jósepsson formaður þingflokks Alþýðu- bandalagsins. • Samkvæmt þingsköpum skal útvarpa umræð- um um vantrauststil'lögu. Mun nú ákveðið að um- ræður um vantraustið fari fram á fimmtudagskvöld og hefjist kl. 8. — Verða þrjár umferðir í umræðun- um og hafa flokkamir jafnan ræðutímia. manni. Verkalýðsfélaglð Vaka, Siglufirði: Segir upp sumningum og mót- mæiir hurðlegu gengisfellingu □ Á funidi Verkalýðsféiagsins Vöku, Siglufirði, sl. sunnu- dag var samþykkt einróma að seg’ja upp kaup- og kjara- samnirigi félagsins við atvinnurekendur með mánaðar fyr- irvara. Þá samþykkti fundurinn ályktun þar sem gengis- fellingunni var harðlega mótmælt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.