Þjóðviljinn - 19.11.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 19.11.1968, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 19. nóvctmber 1968 — ÞJÖÐVXLJINN — SÍÐA ’J BRÉFKORN TIL MEISTARA ÞÓRBERGS FRÁ JÓNASIÁRNASYNI New York 13. nóv. 1968. Við Wið nxér í Þriðjunafnd sátur kona ein 'þeldöikk með rauðan blett í enni, viafto í sari: Maria Naidu, þmgmaöur frá syðsta fyi.ki Indlands. Við röbbum stunduim saman um hitt og þetta, og ég á það raunar fyrst og fremst henni að þalkika að enn hef ég ekki látið fallast í þá freisitai að stilla á kínveirskuna, jafnvel þegar raeðuhöld hafa orðið hvað óhófleglust, — þvi að þetta er kona gagrmnenntuð. gáfuð og skiemmtileg. Og hláturmild. Þú mundir hafa gaman af að kynnast henmd. Þið gætuð til að mynda sagt hvort öðru merkitegar fréttir af lífimu efitdr dauðann. María Naidu saimlþykkti á- kvæðið um barneignimar sem ég S'agði þér frá í gær. En hún gerði það ekki af ffúsum vdlja, hieidur vegna þess að takmörlkun bameigna er hin opinbera siteffna þeirra stjóm- arvalda sem hún er hér flull- trúi fyrir. PersóniuRega er hún anidviig aMiri takmörkun bam- eigna. Og það er vegna þess, segir hún, að guðdóomurinn ætlast til að sáflinniar endur- fæðist jafnt og þétt, og þar af leiðandi er takmörkun bam- eigna brot gegn vilja guðdóms- ins (eða með öðrum orðurn mjöig allvarleg trufllun á syst- eminu), og hlýtur að leiða til vanidræða sem ómögulegt eir að sjá fyrir endamn á. Ég spyr hvort hún eigi við það að takmörkuin bameigna rniuni orsafea svo og svo lamg- ar biðraðir sélna sem verði ó- ánægðar yfir þvi að fá ekki sína emdurfæðingu fyrr en eftir dúk og disk. Maria brosir góðlátlega og segir að kannski mieigi orða þetta þannig. Já, en hvað liggur eiginlega á? spyr óg þá. Eru eklki sál- irnar eilífar? Af hverju skyldu eilífar sálir fara að setja fyrir sflig þó að endurfæðtaigamar gangi kannski fraimvegis ekki alveg eins greiðlega og hing- að til? Einhverntímann hlýtur röð'in hvort sem er að koma að ’þeim, þrátt fyrir Pilluna og aflllt það. Og eru ekki þessar hófllausu enduirfæðingar þegar búnar að vaildia nógu mikflum erfiðfleikum hjá ykkur þama austurflrá? Væri ekM betra að stiflla þeim í hóf, svo að sál- iroar fái þetur notið lífsins hér á jörðunni? Og guðdómurinn, — hlýtur hann efltiki að sjá sem er að þetta er fyrst og fremst praiktískt spursimál? Við. skiljuim elkki hvort ann- að, segir þá vinkona mín, því að ef guðdómiurinn væri prafct- ískur, þá væri hann ekki neinn guðidóhiur. Við stolum held- ur tala um eitthvað annað. Já, svona er nú þebta, Þór- bergur minn. Gagnmienntuð gáfuikona, sem hefur heflgað sig félagsmálum og mannrétt- indum, telur sig brjóta gegn einhverjum guðdómllegum viflja með því að stuðfla að skyn- samlegri lausn á einu ægileg- asta vandaimáli sem mannkyn- ið á nú við að stríða, þjóð hennar sjálfrar þó mest afllra þjóða. Hvað mun þá uimlanda hiennar allla hina, miflijónir og miljóinir og hundruð miljóna, sem enga menntun hafa öðl- azt, — hvert á það fólk að sækja sór styrk til að brjóta gegn vilja guðdómsins? Jú, ætli væri ekki muour fyrir Indverja ef þeir gæta bara vanið sig á venjulega ís- lenzka andatrú — eins og þú? Hvað um það, Þriðja nefnd- in heldur ótrauð áfram sín- uim sitörfum. Og svo sannar- iaga er ég þafcklátur fyrir að hafa þar fengið jafn skemmti- legan sessuniaut og hana Mar- íu mína Naidu. Blessaður, Jónas. Þjóisaga sendir frá sérbókumáriS''67 — stórviðburði líðandi stundar Bókaútgáfan Þjóðsaga hefur sent á markaðinn bókina „Ár- ið 1967 — stórviðburðir líð- andi stundar í myndum og máli — með íslenzkum sér- kafla“. Bókin er gefin út i 10 löndum og upplagið er alls 114 miljón. Vegna sérkaflans um ísland er bókin á íslenzku 16 örkum lengri en í öðrum lönd- um þar sem hún er gefin út. Er bókin prentuð í Svíþjóð en sett í prentþúsi Hafsteins Guðmundssonar, sem er for- stjóri bókaútgáfunnar Þjóð- sögu. Bókin er 316 blaðsíður í sitóru broti og er þar fjallað, í myndum og máli. um helzta viðburði í heiminum 1967. í bókinni eru 460 myndir þar af 80 litmyndir. Bókinni fylgir nafnaskrá, staða- og atburða- skrá svo og skrá um höf- unda Ijósmynda íslenzka kafl- ans. Þjóðsaga gaf fyrst út bókina 1966, og var hún þá að öfllu leyti eins og sænska útgáfan, nema að textinn var á íslenzku. Gísli Ólafsson, ritstjóri hefur annazt ritsitjóm erlenda kaf\ans í ís- lenzku útgáfunni en islenzka kaflann hefur Bjöm Jóhanns- son, blaðamaður tekið saman. í íslenzika kaflanum eru 76 myndir, þar af 7. litmyndir. Erlendur kostaiaður vdð bók- ina er mikill og hefur það í för með sér að verð hennar hefur hækkað frá því sem upphaflega var ætlað. enda hefur genigi krónunnar lækkað tvívegis frá því útgáfan hófst. Verð bókur- innar er kr. 1.085,00 en verð fyrsta árganigs er kr. 775.00 og verð bókarinnar 1966 kr. 850,00 og mun enn vera hægt að fá fyrri árgangana keypta. Það skal tekið fram að þessu ný- mæli í íslenzkri bókaútgáfu hefur verið svo vel tekið að ætl- un forráðamanna Þjóðsögu er að halda útgáfurmi áfram. Bók- in er í mjög vönduðu og fallegu bandi. Guðlaug Guðmann Minningarorð Þegar saimferðarmiennimir kveðja hver á fætar öðrum hvarflar hugurinin ósjélfrátt afftar til horfinna saimveru- stunda. Hinn 9. nóvemiber var til graflar borto á Afeureyri frú Guðlliauig Guðtmann, eikkja Jóns G. Guðmanns, er síðast var bóndi á Skarði við Akureyri. , Ég mínnisit þess enn er ég sá hana í fyrsta sinn edns og það hefði verið í gær. Það var sumaa-ið 1926, óg var á Víflils- staðahæfli og Jón hafði hringt til min. úr Reykjavdk og sagzt koma að heimsækja mig. Ég ge'kflc á móti honum niður „af- leggjarann" og sé, er ég kem á hæðina að með hanum er ung og fríð stólka. Og þegar flunidum bar saimian kynnir hann mig fyrir konu sinnd. Þau höfðu verið að gifta sig þá fýrir siköimmu. Sú kynning varð upp- haf ævilangrar vinátta. Ogenn stendur Guðlauig mér fyrir hug- skotsísjómuim eins og hún var þá: fö'gur og einbeitt í fasi, snögg í viðbrögðum og gflettnin Ijómaði af andlitinu, þegar það átti við. Guðlaug var fædd 9. marz 1899 að Hraunkoti í Nauteyrar- út. Bamahópurinn var stór og fátæfetin mikil, svo snemma fór Guðflaug að vinna fyrir sér heirna og heiman. Hún starf- aðd meðal annars í Bæ í Hrúta- firði og á Sdglufirði, og svo vildi tál að hún tóflc þá að sér með eins daigB fyrirvara að fara í stað vinstúlku sinnar til vinnu í hó- teli á Aikureyri. Þannig ráðast öidögin. Þár kynntust þau, Jón og hún, og lögðu grundvöllinn að ævilamgri sambúð, ágœtri og hamingjusamri. Þau bjuggu fyrst í kjallara í húsi einu fraimiarlega á höfða þeirn, sem er yfir Torfunefinu, en nokkru síðar reisiti Jón sér mikið og rúmigott hús á þeirra tfma mæflikvarða nokkru ofar. Varð það mikil miðstöð okkar póflitísku starfsemi á þeim árum og atorka hinnar gestrisnu hús- móður kom þá hreyíingunni í góðar þarfir. Það var eflcki sízt miannmiargt hjá þeim í Krossa- nesverkfalflinu 1930 og margar bezta myndir, sem til eru af fbrvígiisimönnuim xöttæku verk- 1 ýöshreyfi ngarinnar þá voru einmitt teknar, er þeir voru gestir í þvi húsi. Arið 1940 hófu þau Jón og Guðlaug Guðmann búskapston afrek á þvi sviði, semgerahann að .bezta bónda‘ á Islandi, braut- ryðjainda, sem Amór Sigurjóns- son mat svo hátt og réttilega í greinum sínuim í ,,Frey“ í fe- brúar 1951. En hver maður, sem einhverja hugmynd heffur um iíf og starf ísflenzks bönda veit oig að ekfci er sitarf bóndakon- unnar auðvéfldara eða minna. Ég þekkti Guðmann svo veil, að mér komu ek'ki atark'a hansog hyggindi' á óvart, en oft dáðist ég að óitrúlegum þrótti Guð- laugar, þegar ég heimsótti þau að Sikarði. En hin þrotlausa vinna sagðd líka tifl sin. Jón Guðmann andaðist 2. september 1958, 61 árs að aldri. Og nú sækir borgin flast og þétt að ræktunarlandinu á Skarði, gróð- urlendi Guðmannshjónanna uimskapast í lóðir og hús — og að nokkrum tíma liðnum verður ef til vdll aðedns eftir ævintýrið uim hjónin á Skarði, „kaupmanninn og kommúnist- ann“ og konuna hans, afrek þeirra og gæffu í að ryðja öðr- uim braut. Þau Guðlaug og Jóm Guð- mann eignuðust þrjú böm, tví- burana Gísfla og ísak og dótt- urina Rebekku. öfll eru þau gift og Guðilauig naut sem amrna bamabama sinna, efftir að Jóns missti við. Var hún hjá Gísla syni sínum og konu hans, Stef- aníu, þar til hún lézt af heila- blóðfaflld 2. nóvember síðastilið- inn, Guðflaug var tifl hins saðasta fðlagi í Sósíaflistaflokfcnuim. — Mikið dáðist ég að mdnni henn- ar, er við sátum saman í fyrra yfir gömlu myndunum hans Guðmanns frá títmabilinu 1924- 34 og kvaö húnmundiogþekkti enn af flóflki og aðstæðum. Minning þessarar mæta konu mun lifa í hjörtam hennar nénusta oig í huigum alflra gömlu samferðamannanna, sem þekktu hana og mannkosti hennar, — en þeim fer nú vissuflega fækk- andi með þeirri kynsflóð, sem er að kveðja. Einar Olgeirsson. Grein Dagsbiúnarfélaga 644 í Þjóðviljanum 16. b-m. hefur líklega orðið mönguim nokkurt íhuigunarefni, þar sem fjallað er um viðkvæmt tilfinningamál eldri kynslóðarinnar, þeirrar kynislóðar, sem nú hefur lokið löngum starfsdegi sínum og þjóðfélaginu ber siðferðisleg skylda til að sjá farborða. Greinarhöfundur vísár til mildrar og fagurrar dögunar 17. janúæ' 1914, þess dags þegar Eimskipafélag Islands var stofn- að. Þegar ég las þetta kom mér í huga líkan eitt táknrænt, sem lisbairmaðurinn Einar Jónsson myndhöggvari hefur gert og nefnir „Dögun“, en gæti eins hafa heitið „Dagsbrún“, en mynd af þessu listaverki hafði einmitt birzt -í einu blaði borg- árinnar eflöki alls fyrir löngu. Sýnir listamaðumn þar nátt- tröll eitt mikið, sem er að verða að steini og heldur það á faer- urri konu, sem það hefur rænt. Steytir nátttröfllið hinefann móti sólinni í máttflauisiri heift, þar sem konan aiftur á mótt fagn- ar henni með því að lyíta ann- arri hendi móti henni, því að hún veit, að dagur er í nánd og þá muni hún frelsast úr faðmi tröllsins, sem verða mun steini. Þessi tvö fyrirbrigði, steyttar hnefi og fagnandi hönd, eru mjög sterkar and- stæður, sem minna á hve við- brögð geta verið ólík við sama fyirirbrigðinu, afllt eftir þvi, hvermig á stendur. I framhaldi af þessu rifjast einnig upp fyrir mér, að Eim- sklpaifélagið hefur frá dögun sinni verið stolt okkar Isflend- inga, haft forysta í sigliniga- málum þjóðarinnar með fríðum skipastól og verið eitt mesta aflið í atvinnulífi þjóðarinnar. Þetta minnist ég á, vegna þess að standum vill það gleymast í hita tilfinninganna. En hvemig hefur þetta félag, sem greinanhöfundur Þjóðvilj- ans nefnir réttilega óskabam þjóðarinnar, komið fram gagn- vart verkafólki sínu. — 17. ianúar 1914 er löngu liðinn, það er rétt, og margt aif því, sem þá gerðist er gleymt í móðu tfmains. Þ.ióðféflagshaettir eru og ólíkir í dag. En það er sama sálin, sem býr i Eimskipafélag- inu, að því er séð verður og enginn skuggi fellur á veg trausts fo:'stjóra þess, bó hann hafi statt reglur um aldursmörk hafnai'verkamanna til svipaðs' samræmis við starfsmenn á skrifstofum og skipum félagsins, en á þeim vinnustöðum láta menn almennt af starfi, er þeir hafá náð 65 ára aldri, 7 áirum fyrr en verkamenn. Á það var minnzt hér að framan, hve sjónarmið manna geta verið ólík gegn saima fyrir- brigðinu. Það er vissulega húgmynd ná'tttröllsins, að for- stjóri Eimskipafélagsins ætli að gera öldruðu fólki örðu,st fyrir með því að setja ákveðin ald- ursmörk um hvenær verkamenn skuli láta af starfi og mun sú huigmynd vissulega verða að steini, eins og nátttröllið, þegar dagair í vitand þeirra, sem þannig hugsa. Er ekki ólíklegt, að hin fagnandi hönd, seni lyft- ist mót sólinni, verði í fram- tíðinni fremur tákn þeirra at- burða, sem gerðust á því herr- ans ári 1968, þegar sú husmynd var vakin meðal þjóðarinnair, að einnig vinnudesi verka- miannsins skuli, sjálfs hans vegna, takmörk sett, eigi síður en annarra þjóðfélagsþegna. Hvort Dagsbrúnarmönnum finnist forráðamenn Eimslkipa- félagsins hafa komið illa fram Þrjár nýjar bækur eru komn- ar frá Hörpuútgáfunni á Akra- nesi og eru þær allar prentaðar í Prentverki Akraness hf. Bæk- urnar heita: í fremstu víglínu, Eldur ástarinnar og Haukur í hættu. Skúli Jensson hefur þýtt bók- ina og valið þættina í í fremsta vígl'ínu, og eru það sannair frá- saignir úr stríðinu. Bókin er í sama flokki og Til síðasta mamns, sem kom út á sl. ári og hlaut góðar viðtökur. í bókinini eru m.a. eftirtald- ar frásiagnir: Einstætt affrek, þar er sagt frá tundurspillin- um Englandi í baráttu við jap- anska kafbáta. Föðurlandsvin- ir á flótta er frásögn af hetju- dáð norskra föðurlandsvina í andspymuhreyfingunni og einn kaflinn nefnist Á reki á Mið- við sig, skal fátt um sagt hér, en hvort hefiur öllum Dags- brúnarmönnum horfið og gleymzt, í móðu tímamjs, nú að tveimur árum liðnum, frá bvi að Eimskipafélagið bjó stórum hluta verkamanna bað aitvinnu- öryggi, að fastráða þá til hafn- arvinnu, svo þeir haldi fullum launúm, einnig þá daga, sena ekki er unnið vegna skorts á verkefni? Þetta mætti ef til vill líka hafa í huga, þegar minnzt er 17. janúar 1914, dagsins, sem var svo mildur og fagur. Orgeltónleikar í Landakotskirkju Haukur Guðlaugsson orgei- leikari heldur tónleika í Landa- kotskirkju á miðvikuda-gskvöld- ið kl. 9. Á efnisskránni verða Toceata og Fuga eftir J.S. Bach, Tíu sálmaforleikir eftir Bach og Chorafl í E-dúr eftir Cesar Frank. jarðarhafi og segir þar frá hrakningum flugm-anna sem urðu að nauðlenda á Miðjarð- arhafi. Eldur ástarinn-ar er ný læknaskáldsaga eftir Shane Dougl-as. Áður hafa bomið út á íslenzku tvær bækur eftir þessa áströlsku skáldkonu, og hafa þær verið mikið seldar. Bókima þýddi Kristín Eiríks- dóttir. Haukur í hætta er eins og naffnið bendir til nútíma drengjabók. Þetta er ný bók um flughetjuna og leynilögreglu- m-anninn Hauk flugkappa og Markús frænda hans. Það þarf ekki að kynna þá kappa fyrir íslenzkum drengjum. því að flesitir þekkja þá af fyrri bók- um. Skúli Jensson þýddd bók- ina. hreppi við ísafjarðardjúp. For- efldrar henmar voru þau hjónin fsak Kristj ánsson og Rebekka Jensdóttir. Biblíunöfnto eru líf- seiig á landi voru og ekki sízt á Vestfjörðum — og íslendimgar ættræknir, svo ekki deyja þau að Skarði við Akureyri, eitt eft- irminnilegasta ævintýri í ís- lenzkum búskaparháttam. Hann kaupmaðurinn og kommúnistinn, gen-gur að landbúnaðarfram- leiðslunni, óbundinm af íslenzkri búskaparhefð, og vinnur þau SMSÍ efnir ti/ sérnámskeiða fyrir verkstjóra sláturhúsa Verkstjómiamámskeiðin hiaffa á- kveðið að stofna til sémámskeiðs fyrir verkstjóra slátarhúsa. Verð- ur hér wn að ræða 4 vifcna nára- skeið, sem haldin verða dagana 2. til 14. desember 1968 og 20. janúair til 1. febrúar 1969. Til þessa námskeiðs er m. a. stoffnað með hliðsjóm áf 3. @r. laga frá 1966 um meðferð, skoð- un og mat á slátairafurðum. Undirtoúning og skipulag hafa annazt . með forstöðumönnum verkstjórnamáimsikeiðanna, þeir Jón H. Bergs, forstjóri Slátar- félags Suðurlands, Jón Reynir Magnússon verkifr., Teiknistofu SÍS og Páll Á. Pálsson yfirdýra- læknir. Námsefnið verður í meginat- riðum svipað og á venjulegram verkstjórnarnámskeiðum, en nokkuð aðlagað sláturhúsireks-t.ri og stytt, en þess í stað bætt við ýmsu, er sérstaklega varðar tæknimál slátanhúsa og meðferð sláturafurða. Auk tíu kennara námskeiðanna munu 11 sérfræð- ingar og kunnáttumenn um mál- efni slátarhúsa halda fyrirlestra eða annast kennslu og leiðbein- ingar með ö'ðirum hætti. Númskeið þetta er 26. verk- stjómamámskeið, en 4. sémám- skeiðið, sem námskeiðin hafa haldið. Alls hafa 370 verlkstjórar sótt þessi námskeið. Stj. Verkstjórnarnámskeiðanna. að<j>-——— --------------- Þrjár bækur komnar frá Hörpuútgáfunni 1 af 11 þúsund hluthöfum Eimskips.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.