Þjóðviljinn - 19.11.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.11.1968, Blaðsíða 3
í>riðjudagur 19. nóveraber 1968 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA ^ Málamiilun á fundi kommánista / Prag PRAG 18/11 — Fundi fullskipaðrar miðstjómar Kommún- istaflokks Tékkóslóvakíu lauik í Prag í gær. Af breytingum sem gerðar voru á æðstu st'jórn flokksins og af ályktun sem fundurinn samþykkti má ráða að megináberzla hafi verið lögð á að jafna ágreining innan miðstjórnarinnar með málamiðlun. Ákiveðið var á fumdimum að skipa átta manna nefnd innan forsæ-tis miðstj órnarinnar og virðist ætlunin að þessi nefnd fái æðstu framkvæmdavöld í flokkraum í sínar hendiur. í nefndinni eiga sætd flestir helztu leiðtogar landsins, en hún mun þó þannig skipnð að reynt er að láta helztu arma flokksins eiga þar fulltrúa E-nginn þessara átta m-anna getur þó talizt í hópi hinna „íhaldssömu" flokksleið- toga, þ.e. þeirra sem eindregið hafa verið andvígir endumýjun- arstefnunni. Mennimir átta í þessu nýja „æðsta ráði“ flokksins eru þess- ir: Alexander Dubcek flokksrit- ard og einn nánasti samverka- maður hans Josef Smrkovský þingforseti. Þá þeir Oldrich Cer- nik forsætisráðherra og Ludvik Svoboda forseti. Því næst Stefan Sadovsky, ritari miðstjórmar. og Evsæn Erban. formaður té'kkn- eska þjóðarráðsins. Að lokum þeir Gustav Husak. ritari slóv- aska flokksins, og Lubomir Strougal varaforsætisráðherra. Allir hafa þessir menn átt meginþátt í þeirri endumýjun sem orðið hefur í Tékkóslóvaikíu síðan í janúar síðastliðnum og enginn þeirra er úr hópi þeirra sem taldir eru hafa óskað eftir sovézku inmrásinni. Sadov- sky er t.d. einn þeirra sem kos- inn var í miðstjómin-a á hinu leynilega og „ólögmæita“ flokks- þinigi sem haldið var fyrsitu dag- ana eftir innrásina. Lubomir Strougal var einn ákveðnasti stuðningsmaður Dubceks á mið- stjórniarfundinum í aPríl, en þess er minnzt að hann var innanrik- isráðherra í fjögur ár á valda- tíma Novotnýs, 1961 - 65, og hef- ur þammig viss tengsl við „hina íbaldssömu“. Guistav Husak var í fylikimigarhrjósti fyrir endur- nýjunarmönnum, en honum hef- ur í seinnd tíð orðið tíðrætt um þau misitök sem gerð voru af þeim og verið eindreginn hvata- m'aður þess að sammimgunuim við Sovétríkin verði framfylgt í einu og öllu. Frami Strougals Sérstaka athygli vekur frami Strou'gals á þessum miðstjómar- fundi. Hann var kosimm í fórsæti miðstjónrarinnar og þó í „æðsta ráöið“ innan þesis, enn/fremur var hanm skipaður einn af ritur- um flokksins og tekur bar að auiki við forstöðu niýstofnaðrar sikrifstofu sem annast á sérmál tékíkmeskra kommúnista, en mið- stjóimarfundurinn ákvað. ein-s og við hafði verið búizt, að skjóta á frest myndun sérstaks tékk- neskis kommúnistaftokks til sam- ræmis við þann slóvaska. Sú fres'tun er talin vera að undir- lagi Sovétríkjanna, eins og reyndar líka frestun 14. flokks- þingsins, sem ákvörðun veröur ekki tekin um, hvenær haldið verði, fyrr en einihvern tíma á næsta ári. Annar þeirra mannia sem nýi- Framhald á 8. síðu. Enn mikii ávissa á gjaUeyrísmörkuium BASEL og PARÍS 18/11 — Mikil óvissa ríkti enn í dag á gjaldeyrismörkuðum vesturlanda og dró ekki úr henni við það að engar ákvarðanir voru teknar á fundi seðlaibanka- stjóra helztu ríkja auðvaldsheimsins sem haldinn var í Bas- el um helgina — eða voru a.m.k. ekki kunngerðar. Við því hafði verið búizt að þeir myndu taka ákvarðanir um einhverjar ráðstafanir til þess að s-töðva gj aldeyrisbraskið sem síðustu daga fyrir helgina olli miklum glundroða í gjaldeyris- málum vesturlanda. Svo var þó ekki, eða a.m.k. var ekkert um það tilkynnt að fundinum lokn- um í dag, og bankastjóraimir voru jafnvel enn fáorðari ee þeir eru að jafnaði þegar þeir ræða við fréttamenn. Framboð á frönskum frönk- um jófest enn og voru þedr sum- staðar seldir á gengi sem er fimmtungi lægra en hið skráða genigi. Þýzka markið var hins vegar eftirsótt sem áður og var selt 4% yfir skráðu gen.gi. Seðla'bankar helztu vesturlanda eru sagðir hafa boðið Frakk- landsbanka l.lOo miljón dollara lán, en því boði hafi verið hafn- að. f júlí fengu Frakkar slíkt lán sem mam 1.300 miljónum dollara, en það hefur ekki duigað til að treysta gengi frankans. Couve de Murville, forsætis- ráðherra Frakklandis, saigði í sjónvarpsávaxpi í kvöld að vand- ræðin á gjaldeyrismarkaðinum væru á eogan hátt bundin frank- anum ednum. Það væri allt hið alþjóðlega gj'aldmiðilskerfi setm Fraimhaild á 9. síðu. Báizt vii ágreiningi á fundi kommánistailokka í Bádapest BÚDAPEST 18/11 — í dag hófst í Búdapest fundur fulltrúa kommúnista- og verklýðsflokka í 56 löndum og verður þar enn rætt um þá heimsráðstefnu flokkanna sem fyrirhuguð hefur verið og Kammúnistaflokkur Sovétríkjanna hefur lengi lagt mikla áherzlu á að haldin varði. Talið er víst að ágreiningur muni verða um ráðstefnuhaldið og munu t.d. ítalskir kommúnistar enn sem fyrr vera því algerlega and- vígir að ráðstefnan verði haldin, a.m.k. í náinni framtíð. Zond-6 lenti, Proton á loft MOSKVU 18/11 — Skýrt var frá því í Moskivu í dag að sovézka tunglfl'aiugin Zond-6 befði koonið aftur til jarðar og hefði lending- in tekizt ágætlega. Gert er ráð fyrir að Zond-flaugin hafi leht á Indiandshafi eins og Zond-5. 1 gær var tilkynnt í Moskvu að skotið hefði verið á tofflt nýrri geimrannisóknarstöð af gerðinni Proton. Þetta geimfar vegtur 17 lestir og er þvd þyngsta gervi- tunglið sem sent hefur verið frá jörðu. Því er ætlað að rannsaka sérstaklega geimgeisla og verfcan- ir þeirra. Eigdnleigia hafði verið ætlunin að unddrbúningsfuindurinn hæfist í gær, en í gærkvöid voru flull- trúar margra floikka ókomnir til fundaxins, m. a .vegna þess að fuindir stóðu þangað til í gær í kommúnistaflokkunum í Pórniandi og Tékkósióvakíu. Upphaflega hafði reynidar ekki verið gert ráð fyrir því að halda þyrfti þennian undirbúningsfund, þar sem til stóð að sjálf heixns- ráðstefnan hæfist í Moskvu 25. þ.rr). En innrás herja Vairsjár- bandalagsins kdllvarpaði þedm á- fonmum. Á fundi í Búdapest skömmu eftir innrásina sem að réttu laigi átti að vera síðasti undirbúningsfunidurinn lögðust fulltrúar ýmissa flakka, og þá helzt flokkanna í Fraikklandi og á ítalíu, gegn því að ráðstefnan yrðd haldin á tilsettum tíma. Helzta mótbána þeirra var að ti!l- gangslaust væri að halda ró&- stefnuna meðan hið óeðlilega á- stand ríkti í Tékkóslóvakíu eftir innrásina og hemámið. Nú eir talið að sovézku fulltrúamir og þeir seim þeim fylgja að mál- uim muni vísa tiíl þess að fonm- legur siamninigur hafi verið gerð- ur milli Tékkóslóvakiu og Sovét- ríkjanna um dvöl sovézks her- liðs i Tékkióslóvakíu og eigi þessi mótbára bví ekki lemgur við. Það bykir víst að ítölsku full- trúamir a. m. k. muni ekki fall- ast á þessa röksemdafærslu og muni þeir enn seim fyrr leggjast fast gegn bví að heimsráðstefnan verði haldiin í náinni framtið. Fréttaritari franska blaðsins „Le Monde“ í Moskvu telur sig hafa góðar heimildir fyrir þvf að sendinefnd frá ítalska fflokknum sem þar var í siðustu viku hafi lýst bví sikorinort yfir við sov- ézka fflokiksleiðtoga að ítaldr muni ekki fallast á beimsráð'stefnuna á mieðan „bráðaibirgðadvöl" sovézks beriiðs í Tékkóslóvakíu er ekfei lokdð. STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG * FATLAÐRA * SÍMAR 24157 og 84560. Verð miða kr. 100.— Dregið, 23. desember 1068 Aðalvinningar: Jeepster-Co mrnando- bifreið. Singer-Vouge-bifreið. V auxhall-Vi va-bifireið. 15 AUKAVINNINGAR: Vörur eftir frjálsu Sölustaðir: Reykjavík: Innheimtusalur Landssímans. Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Stedns. Akrureyri: Bókabúðin Huld. Keflavík og Njarðvíkum: Verzl. Steina. Sauðárkróki: Bókaverzl. Kr. Blöndal. Sigiufárði: Bókaiverzlun Láruisar Blöndal. Dalvík: Bókav. Jóhanns G. Sigurðssoniair. vali, hver að upphæð 10.000,00 kr. Sölufólk á eftirtöldum stöðum: Húsavík: Sigurður Pétur Björrasson. Vestm'anraaeyjum: Erla Baldvinisd, Svalbarða Ólafsfirði: Helga Magnúsdóttir, Ægisgötu 3. Akranesi: Katrín Karlsdóttir, Vitateig 4. Grindiavík: Þórdís Sigurðaird., Víkurhraut 34. Gerðum: Finma Pálmiadóttir, Sveinssitöðum. í Sandgerði og Selfossi eru miða.mir bomir heim til símnoterada. Meiri erfiðleikar Þá bendir ræða sam Gian- cario Paietta, ítalski fuBltrúinni á pólska fflokkslþdraginu hélt í sfð- ustu viku eindregið í söímu átt, enda þótt hann fjallaðd ekki þiedn- línis um ráðstefnuna. Pajetta nefndi bá ,,erfiðleika“ sem kom- ið hefðu upp í hirani ailþjóiðttegu verkfl'ýð'shrevfimigu og bœtti við að „atburðimir í Tékkóslóvaikfu undanfama mánuði og misjafnt mat hinna ýmsu kommúnista- fflokka á boím hefðu enn aukið‘* bá erfiðleika. Af attlri ræðu Pajetta mátti marka að Kommúnistafttokkur ítailíu hefur að engu leyti skipt um skoðun á inmrásinni í Tékkó- sttóvalkíu og hemámdnu sem fflokkurinn befur tallið brjóta í bága við grund'Vallarregttur um samiskiDti sósíalistíslkra rflcja og komimúnistafflokkanna. Sama mátti reyradar marka af ræðu beirri sem franski fulltrúinn á oóttska flokfcsbiragitnu, Franeois Billoux. flutti þar. Það vakti nofckra aitlhygtti að beir Pajetta og Billoux fttuttu e'kki ávörp sín fyrr en lanigt var liðið á bingið í Varsjá; venjan hefur verið sií að fultttn'iar fflokk- anraa á ftalíu og í Frakklandi flyttu ávörp sln í síðasta laigd strax að lofcnum ávörpum full- trúa þeirra fflokfca sem fara með Framhald á 9. síðu. Höfum opnaö jólabazarlnn Allar vörur enn á gamla verbinu Bókabúð Aftáls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.