Þjóðviljinn - 19.11.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 19.11.1968, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 19. nóveanlber 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 Tvö verkalýðsfélög vestan- lant/s segja upp samningum Gengislækkunin var rædd á fundi í Verkalýðsfélagi Borgar- ness á sunnudaginn. Voru á fund- inum um 40 manns oK þar ein- róma samþykkt eftirfarandi ályktun um kjaraskerðinguna svo oe segja upp kaupgjalds- samningum félagsins frá 1. janú- ar n.k.: „Fundur haldinn í Verkalýðs- félagi Borgaimess sunnudaginn 17. nóvember 1968 mótmælir harðlega þeirri hairkalegu árás á lífskjör aimennin'gs í landimu er felst í hinum nýju efnahagsráð- stöfunum ríkisstjóm'arinnar. Funduri-nn telur það vítavert fyr- irhyggjuleysi að leita eftir sam- komulagi við launþegasamtökin áður en þær ráðstafanir voru gerðar sem leggja þyngri byrðar á herðar almennings en n-okkru sinni fyrr. Þrátt fyrir góðan vilja launþega er útilokað fyrir þá að unia því ástandi sem sýnilega mun skapast nú á næstu mánuð- um. Þá telur fundurinn sýnt að kj airaskerðingin niður á þegna landsins. Fundurinn skora-r á íslenzka launþega að sameinast í barátt- unnd fyrir bættum lífskjörum og Tómas K. Fnamhalld alf 6. síðu. ir kæmust út úr flluigstöðvarbyigg- inigunni og út á sjálfan flluigvöll- inn aðrir en starfsmenn og far- þegar með rétt skilríki. Það er auðvelt og kositnaðar- lítið að leysa þ-etta mál með þess- um • hætti, og það ætti að veira eðlilegt þjóðarsitolt, sem hér knýr á. Það er vansæmandi að láta þessar eðlilegu og sjálfsögðu ráð- stafanir dragast lenigur úr hömllu, og þar sem Alþýðublaðdð, mál- gaign hæstv. utan rík isráðherra, hefur ásamt öð'ruim blöðumkraf- izt í forustuigrein fyrir ekki ýkja- löngiu, að mál þetta verði leyst, má ætla, að utanríkiisráðherra muni taka áskorun háttv. þing- deildar vel. Sennilegt má og tellja, að hér muni ekki skorta áhuga hæstv. flugmálaráðherrai, því eins og Alþýðublaðið sagði, þá er „ó- fært að filugstöðin á Keflavfkur- filuigivetlli sé Ifctouð af her og lög- regluverði". >:<-elfur Laugavegi 38, okólavörðustíg 13. MARILU kvenpeysur. Póstsendum. réttlátari skiptingu þjóðartekna á þegna landsins“. í fyrradag var haidinn fjöl- mennur fundur í Verkiýðsfélag- inu í Stykkisihólmi í samkomu- húsiinu á staðnum, og þar sam- þykkt einróma að segja upp kjarasamningum við atvinnureik- endur og er sú uppsögn miðuð við 1. desember nasstkomandi. Bftirfarandi ályktun var sam- þykikt á þessuim félagsfundi: „Fjöimennuir fundur í Verk- lýðsfélaginu í Stykkishólmi hald- inn 17. nóv. mótmælir harðlega síðusitu efnahaigsaðgerðum ríkis- stjómarinnair og tdlur að launa- fiólk í landinu geti ekki bóta- laust risið undir beim byrðum. Skorar fundurinn á öh verk- lýðsfélög að standa vörð um að kaupmáttur verði ekki minni en verið hefur. Gjaldeyrisbrask illa endurbóta við eins og Frakk- ar hefðu hvað eftir annað kraf- izt. Það var ekki að heyra á Couve de Murville að líkur væru á því að gengi frankans yrði fellt; hann kvað Frakka hafa fengið bindandi fyrirheit um það á fundinum í Basel að þeir myndu fá alla þá aðstoð sem þeir þyrftu til þess að sigrast á þeirri gjaldeyriskreppu sem þeir væru nú í. Handbolti Framhald af 5. síðu Þýzki fyrirliðinn, Lúbking, skoraði þá 21. mark Þjóðverj- anna en í kjöKarið komu svo 3 íslenzk mörk og staðan orðin iöfn í fyrsta sinn, 21—21. Það voru mikil fiagnaðarlæti sém gullu við þegar þessu lang- þráða takmarki var náð pg það þegar aðeins tvæi" mínútur voru til leiksloka. Meira að segia fengu íslendingamir tæki- færi til að skona sigiurmarkið, en ótfmabært skot gerði bá von að engu og á síðustu sek- úndunum skomðu svo Þjóðverj- amir sigurmark sitt og loka- staðan var 22—21. Ég veit eltki hvort hægt er að segja að þessi siffur Þjóð^ verja hafi verið sanngjam, þar sem íslenzka liðið lék langt undir getu nær allan leifeinn. I íslenzka liðinu bar mest á beim Jóni Hjaltalín og Geir Hallsteinssyni og að mínum HaHIsteinssyni og að mínuim dómi voru beir einu mennimir sem ekki léku undir .ffetu. Ný- liðamir, Jón Karlsson og Ólaf- ur Jónsson, kwnu sæmilega frá þessum leik miðað við að þetta er þeirra fyrsti stórlei'kur. Hjá Þjóðverjunum bar ma-’lk- vörðurinn, Meyer, af og varði allan leikinn stórkostlega. Auk hans áttu þeir Lubking (6) og Munck (7) miög góðan leik, sem og Budher (3). Dómaramir voru báðir sænskir og dæmdu þeir fyrri hálfleikinn vel, en menn voru ekki alltaf dús við þá í þeim síðari. — S.dór. Dagsbrún Framihald aif 12. 6Íðu. fijárhaigslegit öryggi þjóðarinnar.“ Þá var einnig samlþykkt eftir- fiairandí tililaiga: „Fundur haldinn í Dagsbrún 17. nóv. 1968, skorar á verka- lýðsfélögin um lamd aMt að beita sér fyrir því, að endiumýjaður verði togarafiloti landsmanna með kaupum á nýjum og fuiLlkomnum sikuttoguruim til úthaifsiveiða.“ Búdapestfundur Framhald af 3. siðu. vöid í lönduim sínum. Fulilyrt er í Varsjá að reymt hafi verið að fá þd til að feílla niður kafla úr ávörpum sínum sem álíta mátti gaign.rj’ni á firamtferði Varsjár- bandaliagsríkjanna gaignvart Tékkóslóvalkíu. LOGREGLU- FRÉTTIR Það var annasamt hjá lögregl- unni í Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi um helgina. í Hafnar- firðj var leitað að 16 ára stúlku sem sagt er frá annarsstaðar í blaðinu, i Kópavogi voru margs konar smærri afbrot framin, hæði innbrot og skemmdarverk. í Reykjavík voru framin innbrot og rúður brotnar í Alþingishús- inu. Alþingishúsid Tveiir sautján ára piltar viður- kenndu í gær að hafa brotið sex- tán rúður i Aliþingishúsinu í fyrrinótt. Varð næturvörðurinn í húsinu þeirra var og gerði lög- reglunni viðvairt. Hélt hann fyrst að fleiri unglingar hefðu verið þama en piltamir segjast aðeins hafa verið tveir saman. Vom þeir að koma af dansstað og eitt- hvað ölvaðir öiff sögðu rannsókn- arlöffreglunni að þeir hefðu vilj- að láta í Ijós að þeim væri ekk- ert bf hlýtt til stofnunarinnar, og létu hug sinn í ljósi með grjótkasti. Skartgriparán Maður hefur verið handtekinn grunaður um þjófnað. hjá Guð- mundi Þorsteinssyni, Bankastræti 12 en þar var „hreinsað" úr sýningarglugganum í fyrrinótt. Var stolið hringjum, hálsmenum og fleiri skartff’-ipum fyrir á ann- að hundrað þúsund króna. Kona í næsta húsi sá til þjótfsins og hrin'rdi í lögregluna. Hinsvegar var brotizt inn í verzlun á Laugavegi 92 og tveir piltar handteknir bar á staðnum. Höfðu þeir ek'ki náð að stela neimu en komust inn með því að losa hlera frá lúguopi. Klúbburinn Þrír Frakkar voru handtéknir í fyrrinótt vegna slagsmála við tvo dyraverði í Klúbbnum. Hafði Frökkunum verið meinuð inn- ganga vegna ölvunair en vildu ekki sætta sig við svo búið og réðust á dyraverðina og veittu þeim skrámur. Þá bað ramnsóknarlögreglan bllaðið fyrir orðsendingu til þeirra er séð helfðu bifreiðina H-2189 síðan á aðfaranótt sunmu- dags að láta sig vita af því. Bif- reið þessi, sem er af gerðinni Comimer Station 1963 dökkrauð með hvíta rönd kringum hliðar- glugga, var stölið frá Álfiheimum 58 og hafði ekki fundizt í gær- kvöld. KÓPAVOGUR Á laugairda'gskvölddð var fram- ið innbrot í Efnagerðina Val í Kópavogi, engu var stolið þaðan en skemmdairverk framin, m.a. skemmt gkrifborð og þegar inn- þrotsþjófurinn fór inn hefur hann skemmt glugga og brotið upp hurð í húsinu. Enn hefúr þjófurinn ekki fumdizt og er mál- ið i rannsókn. f fyrradaff var svo stolið glerkút sem var fyrir utf- an þessa sömu efnagerð. Voru þar að verki tveir 17 áxa piltar sem ætluðu að nota kútinn fyr- ir brugg. PHtamir náðust á staðnum. Fólksbíl var stolið firá Hraun- tungu 1 í Kópavogi aðfaranótt lauigardagsins og fanmst bifreiðin síðar á Ásyallagötu en þjófur- inn fannst hivergi. Brotið var ljósaskilti i verzluninni Hlíð á homi Meltraðar off Álfhólsvegar og einnig framrúða í bíl á Borg- arholtsbraut. Mikið hefur oe ver- ið um reiðhjólabiófnaði í Kópa- vogi að undamfömu. Níu fengu Framhald aif 12. síðu. Agniar Þórðarson rithöfundur, Ásmundur Sveinsson myndhöggv- ari, Guðmundur Ingi Kristjáns- son skáld, Steinþór Sigurðsson leiktjialdamálaxi, Guðrún Step- hensem leikkona, Eiríkur Smith listmálari og Guðmundur G. Hagalín rithöfundur. Ósbaði Vil- hjálmur Þ. Gíslason þeim til hamingju með styrkinn fyrir hönd menntamálaráðs og þakk- aði störf þeirra sem styrkurimm er viðuirkienning fyrir. komi ekkí jafint Framhald af 3. síðu. væri stórgallað. og þyrfti mik- ÆFR f kvöld kl. 8.30 hefst leshringur um Kommúnista- ávarpið í Tjarnargötu 20. ☆ ☆ ☆ Leiðbeinandi verður: Runólfur Björnsson ☆ ☆ ☆ Nýir jélagar eru sér- staklega hvattir til að fjölmenna. Auglýsing um sö/u- meðferð á sælgæti Fiskimál Framhald af 4. síðu. á miðin upp úr miðjum nóv- ember. Það er gert ráð fyrir að þeir haldi allir jól á mið- unum. Þang- og þaraiðn- aður Norðmanna Þaing- og þaraiðnaður Norð- manna vex nú hröðum skrefum með hverju ári. Protan-fyrirtæk- ið stækkar nú sínar efnavinnslu- verksmiðjur, sem vinna marg- vísleg efni til iðnaðar úr þar- an.um. Þá eru síféllt að bætast við fleiri verksmiiðjur sem edn- göngu vdnma þanigið i mjöl. Eina slíka verksmiðju ’er nú verið að redsa í Kristiansundi á Norðmæri. Þann 24. ckt. var búið að flytja út frá Nonegi 6043 tonn af þang- og þaramjöli. En innanlaindsnottounin hefur líka farið vaxandi á bessu mjöili með hverju ári. Athygli framleiðenda og dreifenda sælgæt- is er vakin á eftirfarandi ákvæðum reglu- gerðar um gjöld af innlendum tollvöruteg- undum frá 1. marz 1968: Hver sú eining tollvöru, sem ætluð er til sölu í smásölu, skal auðkennd vörugerðarmanni annað hvort með nafni vörugerðarmanns eða einkenni, er tollyfirvald hefur viðurkennt. Að fengnu samþykki fjármálaráðuneytisins er toll- yfirvaldi heimilt að leyfa sölu á vöru án þess að hver eining hemnar í smásölu sé auðkennd vörugerðar- manni. Slík leyfi skal þvi aðeins veita, að gerð vör- unnar sé slík, að merkingu verði ekki við komið nema með óeðlilegum aukakostnaði. Ómerkta toll- vöru í smásölu skal þó ætíð selja úr heildsöluum- búðum. sem greinilega eru merktar framleiðanda tollvörunnar, enda inniihaldi umbúðir þessar eigi meira magn en 5 kg. Tollvörur má eigi afhenda skv. öðrum reikninga- eyðublöðum, en er tölusett hafa verið í númera- röð og eru auðkennd af f jármálaráðuneytinu. Vöru- reikningar skulu bera nafn fyrirtækis þess, er læt- ur þá af hendi og skal heiti hinnar aíhentu vöru vera vélritað eða prentað á þá. Óheimilt er kaupmönnum, sem fengið hafa toll- vöru til dreifingar, að selja vöruna í öðrum umbúð- um en þeim, er um getur hér að ofan. Heildsöl- um (umboðssölum) er á sama hátt óheimilt að afhenda tollvöru til S'másöludreifingar á öðrum vörureikningum en þeim, er fjármál'aráðuneytið hefur auðkennt. F J ÁRMÁL ARÁÐUNE YTIÐ, 18. nóvember 1968. SANDVIK SNJÓNAGLAR SANDVIK snjónaglar veita öryggi í snjó og hálku. Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. SANDVIK pípusnjónaglar eru framleiddir sérstak- lega fyrir jeppa, vörubíla og langferðabíla. SANDVIK snjónaglar þola sérstaklega vel malarvegi okkar. Gúmmivmnusfofan h/f Skipholti 35 —- Sími 31055 — Reykjavik. JUD0 Byrjendanámskeið í Judo, hið síðasta fyrir jól, hefst á fimmtudag, 21. þ.m. Æfing- ar verða á þriðjudögum og fimmtudögum ki. 7—8 s.d. JUDOFÉLAG REYKJAVÍKUR Kirkjusandi (Júpiter & Mars) -V ö [R ^Vúuxuxert £>ezt m KHOM

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.