Þjóðviljinn - 19.11.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 19.11.1968, Blaðsíða 6
0 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 19. nóvamibör 1968. 20 ára starf BÆR án f jár- stuðnings úr borgarsjóði Bandalag Æskulýðsfélaga Reykjavíkur hélt ársþinfi sitt að Hótel Sögu dagana 2.—3. nóv. sl. Það hafði starfað að imdirbúningi að stofnun ís- lenzkra friðarsveita og gefið út bóikina „Fundir, félagsstörf og leikir“, sena eru leiðbeiningar um félagsstörf ungs fólks eftir sr. Árelíus Níelsson. Formaður B.Æ.R. var kosinn Önundur Bjömssan, en sr. . Árelíus, sem verið hefur for- maður nokkur hin síðustu ár, gaf ekki kost á sér lengur nema sém varaformaður. Bandalag Æskulýðisfélaga Reykjavíkur samþykkti á þingi sínu eftirfarandi áskoranir og tillögur: Ársþing B.Æ.R. 1968 lýsir því yfir að gefnu tilefni, að það styður mótmæli ungs fólks gegn hvers konar ranglaeti hvar sem er í heiminum, og að það leggi dóm á slíkt með öllum löglegum ráðum, tál að vekja athygli og umtal. En það fordæmir jafnframt öll „skrílslæti“ og lögleysur, sem veikja góðan málsfcað og varpa rýrð á alvarleg og eðli- leg mótmæli Ársþing B.Æ.R. óskar ein- diregið eftir fjárhagslegum stuðningi frá borgarstjóm og minnir á, að það hefur nú starf- að í 20 ár án þess að hljóta bein-an fjárstyrk til starfs, mun slíkt algjört einsdæmi um bandalag, sem nær yfir flest æskulýðssamtök og skólafélög heillar borgar. Og má benda á að bandalag æskulýðsfélaga í Kaupmh. nýtur mikils fjár- hagslegs stuðnings og gefcur þessvegna haft opna skrifsfcofu, haldið uppi öflugri útgáfusitarf- semi, og haldið fjölm-a/rgar ráð- stefnur. Ársþing B.Æ.R. skorar á Al- þingi að láta gera frumvarp til laga um íslenzkar friðarsveitir og opinberan stuðning við van- þróuðu löndin og samþykkja það sem lög og minnir jafn- framt á að slík lagasetninig mun nú hafa verið sett á öllum hin- um Norðurlöndunum. Ársþin.g B.Æ.R. 1968 telur nauðsynlegt að athuga, hvort ekki er unnt að koma á fimm -<S> Hörður Einarsson formaðnr Stúdentafélags Reykjavíkur Aðalfundur Stúdenfcafélags Reykjavíkur var haldinn 26. okt. sl. Fráfarandi formaður, Ólafur Egilsson, lögfræðingur, flutti skýrslu stjóm-ar og rakti starf- semi félagsins á liðnu starfs- ári. Að venju hélt félagið full- veldisfagnað 30. nóvember og var hann á Hótel Söigu. Ólafur H. Ólafsson, læknir, flutti aðal- ræðuna í hófinu en auk þess voru flutt gamanmál eftir Guð- mund Sigurðsson, Kristinn Hallsson, óperusön-gvari söng, o.fl. var til skemmtun-ar. Að venju var fuMveldisfa-gnaður- inn mjög vel só.ttur. Þá var á vegum félagsins útvairpað dag- skrá 1. desember og flutti Pét- ur Thorsteinsson, ambassador, þar erindi um ísland á alþjóða- vettvangi. s Almennir fundir voru heldn- ir fjórir. Á fyrsta fundinum ræddi próf. Guðlaugur Þor- valdsson um gengismál, þá fjöll- uðu þeir Sveinn Valfells, Sveinn Bjömsson og Jón Hannibals- son um það, hvort verkföll væru úrelt, þriðji fu-ndurinn fjallað-i um EFTA og ísiand og á þeim fjórða ræddu Ámi Grétar Finnsson og Ólafur Raignar Grímsson um þjóðstjóm og lausn efn.ahiagsvandans. -4> Husnæðisskortur háir skólastarfi í Reykjaskóla Þúfum, 15/11. — Héraðsskól- inn í Reykjanesi tóik til starfa á byrjuðum október síðastliðn- um. Þar em nú fleiri nemend- ur en nökíkru sinni áður, þareð skólinn starfair nú í fyrsta sinn með fjómm bekkjuim. Við skól- ann kenna bau Gunnar Engil- bertsson, Magni Steinsson, Guð- jón Skarphéðinsson, Sigurbjöm Samúedsson og Ragnheiður Há- konardóttir, auik skólastjórans, Kristmundar Hannesstmar. Þá er stanfandi bamasikóli á staðnum og kennir þar Guðrún Ægis- dóttir. Húsnæðiisskortur háir skóla- starfirw, og em kenns-lustofur allar tvísettar. Þama er nú unginn úr vestfirzfcri æsku sam- an-kominn og má góðs a!f vænta. A. S. Thyge Dahlgaard, fyrrv, markaðsmálaráðherra Dan-a sótti félagið heim. Á alm-ennum fundj fjallaði hann um EFTA og ísíand en auk bess va-r hald- in hrmgborðsráðstefna með fulltrúum ýmissa hagsmuna- s-amtakia og öðmm. s-em fjall- að hafa um hugsanlega aðild íslands að samtökunum og var tvímælalaust hinn mesrti fen-g- ur að þeim upplýsingum. sem Dahlgaard lét í té. Kvöldvökur voru haldn-ar tvær, Þrettándakvöldvaka og Dymbilvika. Var þar ma-rgt til skemmtun-ar og fróðleiks. Þá upplýsti formaður, að stytta Ásm-undar Sveinssonar, Sæmundur á se-lnum, sem Stúd- entafélag Reykjavíkur gaf Há- skóla íslan-ds á 50 ára afmæli skólans, væri komin til land-s- ins, en sérstök nefnd á vegum félagsins undir stjóm Pétu-rs Bnnedikts-son-ar, bankastjóra. hefur haft veg og vanda af því máli. Hefur Háskólinn að und- anföm-u haft í undirbúninigi að koma styttunni upp fyrir fram- an háskólabygginguna. For- maður minnti á, að nú væru aðeins 2 ár til 10(1 ára afmælis félagsins og hvatti til áfram- haldandi eflingar þess. Að lokinni skýrslu formanns Ias gjaldkeri, Þór Guðmunds- son, viðskiptafræðingur, upp rei-kninga en síðan var gengið til stjómarkjörs. Stjóm Stúdentafél-ags Reykja- víkur skipa nú: Hörðuir Einarsson, lögfr., for- maður, Þór Guðmundsson, við- skiptafræðinigur, va-raformað- ur, Þorsteinn Geirssion, lögfr., gjalctkeri, Skúli Pálsson, lögfr., ritari og Halldór Blöndal. kenn- ari, meðstjóm-andi, í var-a- stjóm eiga sæ-ti: Eiður Guðna- son, Jón Þ. Hallgrímsson, Böðv- ar Bragason, Marinó Þorsteins- son og Ma-gnús Gunnarsson. Hin nýkjörnia stjórn hefur þegar hafið undirbúning að hefðbundnum fuHveldisíagn- aði. Af sérstökum ásfæðum ve-rður hann að þessiu sinni h-aldinn 29. nóvember n.k. og verður á Hótel Sögu. Sú ný- breytni verður upp tekin, að þeir félagsmenn. sem greitt hiafa árgjöld sín sitj-a fyrir um miðakaup og borðapantanir. Að venju verður margt til skemmt- urnar. (Frá stjósn S.R.) daga n-ámsviku í framh-al'dsskól- unum og n-ota laugardaga til skipul-e-gra félagsiðkan-a undir eftirliti kennara og æskulýð-s- leiðtoga, og bendir á, að þessi háttur er nú þegar upp tekinn í skólum Kaupmann-ahafniar og fleiri borga í niágrannalönd- um og Ameríku. Kennsl-a á lauig-ardö-gum: dans, almenn kurteisi. Ársþing B.Æ.R. f-agnar endur- sk-oðun fræðslulaganna og nýj- um kennsluháttum og telur nauðsynlegt að koma sem fyrst á frjálsu vali nemenda um nokkrar námsgrein-ar í hverj- um skóla. Ennfremur harmar bandalagið að skólar skuli vera tví- og þrísetnir, og að dregið hafi verið úr fjárveitingum til S'kó-la. Ársþing B.Æ.R. 1968 leyfir sér að minn-a borgarstjóim á að veita Bandalaigi Æsk-ulýðssiam- taka bo-rgarinniar aðild að sam- starfi um framkvæmdir við væntanlega æskulýðshöll eða önnur þau hús, sem gæ-tu orðið miðstöðvar félagslifs unga fólksins í einstökum borgar- hverfum eða fyrir bo-rgina í heild. Ársþing B.Æ.R. 1968 vill benda Æskulýðsráði Reykj-a- víkurborgar á n-auðsyn þess að efla sem bezt félagslegan þroska æskunn-ar í bo-rginni, með námskeiðum í félaesstarfi og stuðningi vdð æskulýðsfé-löig og sambönd, sem vinna að skipulögðu sta-rfi til framfara og hollra skemmtana. Ársþing B.Æ.R. 1968 skorar á Alþingi að samþykkja sem fyrst frum-varp það, sem rætt var þar á síðasta þimgi um æs'kulýðsmál og láta það koma strax til framkvæmda. Ársþing B.Æ.R. 1968 lýsir ánægju sinni yfir störfum „Tengla" og telur starf þeirra til fyrirmyndar til hagsbóta fyrir þá. se-m erfiðast eiga. Tvær nýjar skáld- sögur ísL höfunda Út eru komnar tvær nýjar íslenzkar skáldsögnr hjá Ægis- útgáfunni, Kóngur vill sigla, eft- ir Þórnnni Elfu og Stúlkan úr Svartaskógi, eftir Guðmund Frí- mann. Báðir þessir höfiunidar eru gam- altaunndr íslenzkuim lesendum. G-uðmuinidiur Frírmann er löngiu lEndsþdkikjt ljóðslkáld, en fyrir nokkrum árum sneri hamin sér að smásaignagerð og hafa komið út eftir hann tvö smésagnasöfn: Svartárdailssölin og Rautt sortu- lyng. Stúlkan úr Svartaskógi er hiins vegar fyrsta la-nga skáld- saga Guðmiundar. Efni söigu sinnar sækir Guð- mundur tii fyrirbæris er gerð- ist í íslenzkiu þjióölífi eftir sáðari heims-styrjöldin'a, er íslenzkir bændur réðu sér ýmsir þýzkar vinnukonur. Fjallar sagan um unga þýzka stúlku, Gabriellu, er ræðst vinnukona á gamaldags íslenzkit srveitaheimilá. Verður dvöl hennar þar liemgri en í fyrstu var til, stofnað og segir í bókinni frá ástum og örlögum þessanar erlendu konu í ís- lenzkri sveit. Þórun Eifa Maignúsdóttir er gjam-aligróinin rithöfundur og liggja eftir h-ana um 20 bœkur. Þessi nýja skáldsaga hennar, Kónigur vili sigla, segir frá ungri hasfileika stúlfcu, Völu Vaitýs-dóttur, og b-aráttu hennar að því marki sem hún hefur sett sér í lífdnu. Og auðvitað er þetta ástarsaga öðrum þræði. Sjö bækur Grágásar •/'w-r.| "/r/. Ólöf Jónsdóttir Drengjasaga úr Heiðmörk Út er komin ný bam-a- og unglingaibók eftir Ólöfu Jóns- dóttur, „Dularfulli njósnarinn" saga um rösk-a drengi úr Reykjavik sem lenda í ýmsum ævintýrum í Heiðmö-rkinni eins og se-gir á kápusíðu. □ Bóki-n er 103 síður, útgef-andi Æskulýðsútgáfan. Prentverk Akrane-ss prentaði. Tilfaga flutt á Álþingi Frjúis umferð Islendinga ú Keflavíkurllugvelli sé tryggð Tómas Karlsson flytur á al- þingi tillögu til þingsályktunar um frjálsa umferð íslendinga að og frá aðalflugstöð íslenzka rík- isins á Keflavíkurflugvelli. Tillagan er þannig: Efri deild Alþingis ályktar að skora á utanríkisráðherra að hlut- ast til um, að sérstakur vcgur, af- girtur, cf þess er talin þörf, verði lagður að flugstöðvarbygging- unni á Keflavíkurflugvelli og tryggður frjáls aðgangur fslend- inga sem annarra að og frá flug- stöðinni. Þannlg verði gengið frá málum, að tryggt verði, að þeir menn, sem erindi ciga í flug- stöðvarbygginguna, þurfi ekki að hlýta eftirliti og leyfi bandarískra herlögreglumanna við aðalflug- stöð íslenzka rfkisins, f greinargerð seglr: Kefflaivíikiurilluigvöll'Ur er oröinn miöstöð milililaindiafluigs íslend- inga og miun umiferð fara mjög vaxandi um flugvölHdnn á næstu árum. Sá hængiur er á, að fflaig- völlurinn er á yfirráðasivæði varmiariiðs Bandaríkjanna í Keiffla- vfk, en um það er hervörður. Við fluigvallarhliðið, er alWir þurfaað faira um, sem erindi ei-ga að eða frá fluigstöðvar'bygginigiu íslenzka ríkisins, eru herlögreglumenn á- samt ísilenzkum lögreglumönnum titt efitirlits með allri umferðinn og út af vellinum. Þetta er hvim- leiður trafali. Það gefur o-g er- lendum ferðamöninum ekki góða fyrstu siýn af íslandi og hug- myndir uim stöðu bjóðarinnar, að þei.r skutti þurfa að fara í gegn- um eftirlit bandarískra hemianna á aðalflugstöð íslenzíka ríkisins. Hér er auðvelt úr að bæta. Það þyrfti ekkí ainnað en girða nú- verandi veg eða leggja séretak- an veg afgirtain að flluigsitöðvar- byggingunni, þannig að ekkert efitiriit þyrfti að vera af neinu tagi með umflerð að og frá fflug- stöðvarbyggingunni. Auðvitað væri svo eins og í ölilium flug- stöðvu-m eftiriit með því, aðeng- Framhald á 9. síðu. Grágás í Ketfflavík er þessa dagana að senda frá sór eftir- taldar bsekur: Miðill í fjörutíu ár, s-jálfs- ævisaga Estolle Roberts eins fremsta miðitts, sem starfað heif- ur á þessari öld, eins og segir í firétt frá útgáfunnd. Bókin segir frá öfllum heflztu duirænu fyrir- bæruin, s-em kunn eru, svo siem skyggnilýsingum, dulheym, h-lutsikyggnd, huglækninigum og miðilsfundum, þar sem beint saimíbanid heifiur náðst. Gylfi Gröndai ísttenzkaði. Hetjur á húðkeipum, eftir C. E. Lucas Phillips. Haustið 1942 tókst 10 bnezk- uim hermönnuim á 5 húðtoeipum að komiast óséðir upp ffljótin Garomne og G-ironde, alla leið til Bordeaux í Frakklamdi, og sökikva eða vaflda miikflum skemmdum á mörgurn birgða- fllutningaskipum Þjóðverja. í bók þiessari segir frá undir- búningi og framikvæmd bossar- ar érásar og flóttanum að henni lokinni. 18 ljósmyndir eru í bókinni af húðkeipunuim og möninun- um, s-em þátt tóku í árásinni. Þýðinguna gerði Ingóttfur Aðal- steinsson. Flugvélar forsetans er sakn- að, eftir Robert J. Serlin-g. Bók þessd vakti mikllia aitlhygli í Bandaríkjunum er hún kom út á síðastliðnu hausti. Hún segir frá hvarfi fflugvélar Bandaríkja- forseta og hinni ógnþrungnu spenmu er skaipazt vegna óviss- unn-ar um afdrif hans. Grétar Oddsson íslenzkaði. Bcnni og Svenni flnna gull- skipið efitir H-afsteiin Snæland. Unigflingabólk um tápmdMa stráfca. Höfundurinn: Haffsteinn Snæ- land er fæddur í Reykjavík 1934. Hann liauk prófi flrá Hvamneyri 1953 og hefur síðan til sjávar og sveita. Þetta er fyrsta bókin sem kemur út etfitir hann. Hafstcinn Snæland Laumufarþeginn, eftir Ron- ald Johnston. Skéldsaga með óvenjulega hraðri atburðarás. ÓIi Henmammsscn ísflenzkaði. Hamingjan er hverful, efltir danska sfloáfldsagnahöflundiinn Er- ling Poulsen, siem kunnur er víða um lönd fyrir afburða spennandi ástarsögur sínar. Bafldur Hóflmgeirsson íslenzkaði. Stjörnubrautin, ástarsaiga eft- ir Mary Howard í þýðingu önnu Jónu Kristj áns dóttur. <S>- Stöðva róðra Samvi:.nuféilag útvegsmanna og sjómanna á Húsavík hélt fund í fyrradag og var þar samJþykkit að sitöðva aflfla róðra frá og mieð 25. nóvember hafi Fiskið'jusamflagdð á Húsaivík eklki gert fiuli skil fýrir óborg- aðan fisk til 31. október. Skuld- in til útvegsmanoa meimur um 3 miljónium króna. Frystur og saltaður fdskur í geymsllum fisk- iðju samflagsins er að verðmæti nú sem stendur um kr. 14. milj- ónir. Til athugunar fyrir Bjarna Ben. og ríkisstjórn hans „Og Drotinn sendi Nafcan til Davíðs, og hamn kom til hans og sagði við banm: Tveir menn voru í sömu borg; annar var ríkur en hinn fátækur. Hinn ríki átfci fjölda sa-uða og mauta, en hinp fátæki átti ekki nerna eitt gimibrarlamb, sem hann hafði keypt og alið, og það óx upp hjá honum og með börnum hans; þa-ð át af ma-t bans og dnakk af bikar hans og svaf við brjóst hans og var eins og dótt- ir bans. Þá kom ges-tur til rík'a mannsins, og hann tím-di ekki að tafca neinn af sauðum sín- um eða nautum til þess að mat- reiða fyrir ferðamanninn, sem til hams var kominn, heldur tók gimbrairlamb fátæka miannsi-ns og m-atbjó það fyrir manninn, sem kominn var til hans. Þá reiddist Davíð manninum ákaflega og sagði við Natan: Svo sanmarlega sem Drottinn lifir: sá m-aður, sem slíkt hefur aðhafzt, er dauðaisekur; og lambið stoal hiann borga sjö- faldlega, fyrsta hann gerði slíkt og hafði eniga meðaumtoun". Ég tel víst að óþarft sé að segja ykkuir úr hvaða bók þetta er tekið. En þó er rétt, ef þið hafið vagna amsturs og ferðalaga, gleymt þessari frá- söign og hvar hana er að finna, að geta þess að hún er tekin úr hinni helgu bók Biblíunni. Þetta er 1. til 6. vers 12. kapí- tula annarar Sa-múélsbó'kar. Ekki vænti é-g að ykkur finn- ist dálítill eðlismunur á því verki sem hin helga bó-k segdr frá og gerðum ykkar við síð- ustu efnahagsaðgerðlir. Ri-tað að kvöldi gengisfell- inigardagsins, hinn 11/11 1968. Til hamingju með 1-ambið. Þ. S.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.